Dagur - 15.11.1997, Blaðsíða 22

Dagur - 15.11.1997, Blaðsíða 22
t 38 - LAUGARDAGUR ÍS.NÓVEMBER 1997 Húsnæði í boði Forstofuherbergi á Brekkunni! Stórt herbergi meö aögang að eld- húsi og baöi tii leigu. Uppl. í síma 462 2943. Húsnæði óskast Barnlaus hjón um fimmtugt vantar litla íbúö til leigu í 6-8 mánuöi. Helst frá 1. des. Uppl. í síma 462 4725 eftir kl. 16. Hjón meö tvö börn óska eftir góðu húsnæöi til leigu á Akureyrl sem fyrst. Erum skilvís, reglusöm og reyklaus. Uppl. i síma 462 6213. S.O.S. Reyklaus og reglusöm kona á miöjum aldri óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúö á brekkunni til leigu strax. Er á götunni. Uppl. í síma 462 4896 eftir kl. 17. Bifreiðar Til sölu Subaru Elo árg. ‘87, 4WD, ek. 134 þús. km. Uppl. í síma 464 1994 og 853 8576, Þórir eöa Svana. Til sölu Daihatsu Rocky árg. ‘84. Uppl. í síma 463 1358. Tll sölu Volvo 244 ‘79 árg, Chevrolet Monsa ‘87 árg, 4 cilindra Perkins dieselvél 92 hestafla, og varahlutir í ýmsar tegundir bíla. Uppl. í síma 453 8845. Til sölu, eöa atvinnutækifæri. Toyota Hiace 90, 4x4, bensín, ekinn 170þ km, sk 98, 6 manna, álfelgur, talstöö, gjaldmælir, hlutabréf / Greiðabílar. Af sérstökum ástæöum, mikil vinna. Ath. skifti. Uppl. I símum 587 1580 og 899 8000. Ökukennsla Ýmislegt Messur Varahlutir Varahlutir í Range Rover og Land- rover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska bíla, þar á meöal eldsneytis- , smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar geröir vinnuþíla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegl 12, Kópavogi, Síml 587 1280, bréfsíml 587 1285. Varahlutir til sölu: Er aö rífa: Subaru árg. ‘80-’91, Mazda 626 árg. ‘83-’87, Mazda 323 árg. ‘81-’87, Tersel, Lancer árg. ‘84- '88, BMW 318, BMW 518, Benz, Bronco, Saab 900, Peugeot 505, Taunus, MMC L 200, Galant árg. ‘82- '84, Volvo 244 og marga fleiri. Uppl. í síma 453 8845. Þiónusta Hreingerningar. Teppahreinsun. Bón og bónleysingar. Rimlagardínur. Öll almenn þrif. Fjölhreinsun Noröurlands, Dalsbraut 1, 603 Akureyri, síml 461 3888, 896 6812 og 896 3212. Endurhlööum blekhylki og dufthylki í tölvuprentara. Allt aö 60% sparnaöur. 6 ára reynsla. Hágæöa prentun. Hafiö samband í síma eöa á netinu. Endurhleöslan, sími 588 2845, netfang: http://www.vor- tex.is/vignir/ehl lOTSSKAR ItningaI 0056 91| Hringiæ pcrsói Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 895 0599, heimasími 462 5692. Bólstrun Bóistrun og viðgeröir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Húsgagnabólstrun. Bílakiæöningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjarsíöa 22, sími 462 5553. Mótorstillingar Stilli fiestar geröir bíla. Fast verð. Almennar viðgeröir. Bílastillingar Jóseps, Draupnisgötu 4, síml 461 3750. Pennavinir International Pen Friends, stofnaö árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáöu umsóknareyöublaö. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. Hestafóik Tek aö mér ungfola (ógelta) í fóörun í vetur. Mjög góð aðstaða. Uppl. í síma 462 7792 eöa 853 7508, Sigmar Bragason, Björgum. Heimabakstur Heimabakaðar kökur og brauð eins og þaö gerist best! Tek aö mér að baka bakkelsi, brauö og kökur fýrir einstaklinga og/eöa fé- lagasamtök. Tilvaliö fyrir þá sem hafa lítinn tíma fyrir jóiin. Sanngjarnt verö. Uþpl. gefur Guðlaug í síma 462 4113. Suðurhlíð 35-105 Rvk. Sími 581 3300 Veitir aðstandendum alhliða þjónustu við undirbúning jarðarfara látinna ættingja og vina. Áralöng reynsla. Sverrir Einarsson, útfararstjóri Sverrir Olsen, útfararstjóri migl einrumi 0056 91 fSOTO Jörð til sölu Jörðin Skáldalækur í Svarfaðardal er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. UppLísíma 4661504. Víngerðarefnl: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsuberja- vín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósa- vín. Bjórgeröarefni: Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alkó- hólmælar, sykurmælar, líkkjörar, filt- er, koi, kísill, felliefni, suöusteinar ofí. Sendum í póstkröfu. Hólabúöin hf., Skipagötu 4, sími 461 1861. Gæludýr Tll sölu hrelnræktaðir íslenskir hvolp- ar. Faöir: Tanga-Glókollur nr. 93-2650, móöir: Sunna frá Laugasteini nr. 2092-90. Uppl. í síma 462 6511. Jólasteitimning Jólaskreytinganámskeiö i Blómabúð Akureyrar. Umsjón: Svana Jósepsdóttir. Ekkert námskeiösgjald, aöeins efnis- kaup. Námskeiöin hefjast kl. 19.30. Nánari uppl. rBlómabúö Akureyrar. Sala Sófasett tll sölu. 3-2-1, dökkrautt meö plusáklæði. Vel með farið. Uppl. í síma 462 3412. Gisting í Reykjavík Landsbyggöarfólk athugið! Ef þið þurfiö að skreppa til Reykjavík- ur þá höfum viö notalega íbúö í hjarta borgarinnar. Uppl. í síma 568 3226 eöa 554 6396. Geymið auglýsinguna. íít ENGIN HÚS ffft LljJ ÁNHITA JJJ Etni ftf pipviagna JARN PLAST Leiðandi í efnissölu í 23 ár Versliö við fagmann. wm DRAUPNISGOTU 2 • AKUREYRI SÍMI 462 2360 Op/ð á laugardögum kl. 10-12. ÖKUKENNSLA Kenni á nýjan Land Cruiser Útvega öli gögn sem með þarf. Aðstoða við endurnýjunarpróf. Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRIMASOIM Símar 462 2935 • 854 4266 TÍtAAfí AÐ ÓSKUM NEMENDA. Glerárkirkja. Laugard. 15. nóv. Barnasamkoma er kl. 13. Litríkt og skemmtilegt efni. Foreldrar eru hvattir til að mæta með bömum sínum. Sunnud. 16. nóv. Messa verður kl. 14. Fundur æskulýðsfé- lagsins verður síðan kl. 20. Ath. breyttan tíma. Þriðjud. 18. nóv. Kyrrðar- og bænastund í kirkjunni kl. 18.10. Biblíulestur kl. 20.30. Þátttakend- ur fá afhent stuðningsefni sér að kostn- aðarlausu. Sóknarprestur. Stærra-Árskógskirkja. Sunnud. 16. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11. Fundur í Æsku- lýðsfélaginu í Árskógsskóla kl. 20. Hríseyjarkirkja Sunnud. 16. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11. Hvammstangakirkja. Sunnud. 16. nóv. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Bamakór Gmnnskólans syngja nokkur falleg lög undir stjórn Guðrúnar Jónsdóttur og Helga S. Ólafssonar organista. Dúlla kemur í heimsókn. Brciðabólsstaðarkirkja í Vesturhópi. Sunnud. 16. nóv. Guðsþjónusta kl. 14. Guðsþjónustan er sameiginleg með Tjamar- og Vestur- hópshólasóknum. Kirkjukór Víðidals- tungu syngur undir stjóm Guðmundar St. Sigurðssonar, organista. Sr. Kristján Björnsson. Líkkistur Krossar á leiÖi Legsteinar íslensk framleiðsla EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 461 1730. Heimasímar: Einar Valmundsson 462 3972, Valmundur Einarsson 462 5330. Tilbob a sérblandaðri innimálningu gljástig 10 Verð: 1 lítri 499 4 lítrar 1996 10 lítrar 4990 Þúsundir lita i boði □ KAUPLAND KAUPANGI Sími 462 3565 • Fax 461 1829 Samkomur Sjónarhæð, Hafnarstræti 63. Sunnud. 16. nóv. Sunnudagaskóli 1 Lundarskóla kl. 13.30. Allir krakkar velkomnir. Mánud. 17. nóv. Ástjamarfundur kl. 18 fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára. Allir krakkar vel- komnir. Hvítasunnukirkjan, Akureyri. Sunnud. 16. nóv. kl. 11. Safnaðarsam- koma. (Brauðsbrotning). G. Theodór Birgisson predikar. Fjölskyldusamkoma kl. 14. Ræðumaður Mike Bradley. Krakkakirkja verður á meðan á sam- komu stendur fyrir 6 til 12 ára krakka og bamapössun fyrir böm frá eins til fimm ára. Mánud. til fimmtud. verður Mike Bradley með biblíukennslu kl. 20.30 öli kvöldin. Allir eru hjartanlega velkomnir. Bænastundir em mánudags-, miðviku- dags- og föstudagsmorgna kl. 6 til 7 og þriðjudaga og fimmtudaga ki. 14. Vonarlínan, sími 462 1210, símsvari allan sólarhringinn með orð úr ritning- unni sem gefa huggun og von. Hjálpræöisherinn, Hvannavöllum 10, Akureyri. Sunnud. 16. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11. Fjölskyldusam- koma kl. 17. Böm og unglingar syngja. Skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskyld- una. Unglingasamkoma kl. 20. Mánud. 17. nóv. Heimilasambandið kl. 15. Hjálparflokk- ur kl. 20.30. Allir velkomnir. Fuiidir □ 599711177 IV/V 2 KOSTN.STM Takið eftir F.B.A. samtökin (fullorðin böm alkó- hólista). Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 í AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akureyri. Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Parket í miklu úrvaii. Sýningarsalur er opinn frá kl. 9-18 mánudaga-föstudaga. m Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími 461 1188 Fax 461 1189 9nnrvéUiMXfCfocujliM/uU/i Trésmiöjon Rlfa ehf. • óseyrl la • 603 flkureyrl Sími 461 2977 • Fox 461 2978 • Forsíml 85 30908

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.