Dagur - 15.11.1997, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR ÍS.NÓVEMBER 1997 - 37
LÍFIÐ í LANDINV
BRIDGE
Hörmuleg þátttaka
yngii spilara
Aðeins 7 pörskráðu
sig til leiks á íslands-
móti yngri spilara
í tvímenningi.
fundurinn væntanlega um kl.
13.30. Hvert félag á svæðinu á
rétt á að senda tvo fulltrúa með
atkvæðisrétt á fundinn.
Björn
Þorláksson
skrifar
Tíma-
bært er
að spyija
sig hvað
valdi
hruni í
þátttöku
yngri spil-
ara í
bridgelífi
sem
fyrir að
stendur. Þrátt
BSI hafi nú bryddað upp
á þeirri nýbreytni að fella
niður keppnisgjöld á Is-
landsmóti yngri spilara í
tvímenningi sem fram fór
um síðustu helgi, skráðu
sig aðeins 7 pör til leiks.
Hafa þeir þátttakendur
sem blaðið hefur rætt við, sagt
að mótið hafi verið „endaleysa,
bull og leiðindi." Þetta er afar
dapurlegt og sætir tíðindum að
Norðurlandsmeistaratitill Is-
Iendinga í þessum flokki í sumar
virðist engu breyta í þá átt að
draga fleiri að keppnisborðinu.
Stöðnun blasir við þessari sterku
bridgeþjóð ef svo fer sem horfir
og þarf að bregðast við.
Annars urðu úrslit þau hjá
yngri spilurum að Birkir Jóns-
son-Ari Már Arason, Siglufirði
sigruðu í mótinu með 38 stig.
Skal ekki gert Iítið úr árangri
þeirra en báðir eru af frægum
bridgeættum. Sigurbjörn Har-
aldsson-Stefán Jóhannsson,
urðu í öðru sæti með 22 stig og
Tryggvi Ingason-Hlynur Magn-
ússon í þriðja sæti með 17 stig.
Enginn Reykvíkingur varð í
verðlaunasæti yngri spilara og
heldur landsbyggðin áfram sig-
urgöngu sinni.
A sama tíma var keppt í flokki
heldri spilara. Guðmundur Pét-
ursson-Stefán Guðjohnsen sigr-
uðu þar með 82 stig, Sigtryggur
Sigurðsson-Asmundur Pálsson
urðu í öðru sæti með 60 stig og
Þorsteinn Pétursson-Þórir Leifs-
son þriðju með 46 stig. Guð-
mundur-Stefán unnu mótið í
annað skipti.
Suðurlandsmót í
tvtmeuningi
Suðurlandsmótið í
verður haldið að
Vestur-Eyjaíjöllum,
inn 22. nóvember nk. og hefst
mótið stundvíslega ld. 10.00.
Spilaður verður barómeter og
ræðst spilaljöldi nokkuð af þátt-
töku. Hún tilkynnist til Guðjóns
Bragasonar í hs. 487-5812 og
vs. 487-8164 eða til Sverris Þór-
issonar í hs. 487-8808. Skrán-
ingu lýkur föstudaginn 21. nóv-
ember. Keppnisgjald er kr. 4.000
á par.
Aðalfundur Bridgesambands
Suðurlands 1997
Aðalfundur BSS 1997 verður
haldinn að Heimalandi laugar-
daginn 30. nóvember nk. Hefst
Magnús Magnússon og Sigurbjörn Haraldsson,
Akureyrarmeistarar i tvímenningi.
tvímenningi
Heimalandi,
laugardag-
Frá Bridgefélagi
Sauðárkróks
KS Súrmjólkurleikunum er lokið
eftir æsispennandi lokaumferðir.
Urslit urðu þessi:
1. Gunnar Þórðarson-
Bjarni R. Brynjólfsson 110 stig
2. Birkir Jónsson-
Ari Már Arason 95
3. Eyjólfur Sigurðsson-
Skúli Jónsson 92
4. Ásgrímur Sigurbjömsson-
Jón Órn Berndsen 85
5. Inga Jóna Stefánsdóttir
Agústa Jónsdóttir 45
Nú stendur yfir Fiskiðjumótið í
hraðsveitakeppni með þátttöku
7 sveita og er staðan þessi eftir
tvö kvöld:
1. Sveit Ingu Jónu 926 stig
2. Sv. Margrétar Þórðardóttur
918
3. Sv. Guðmundar Arnasonar
907
Eftir hraðsveitakeppnina hefst
paratvímenningur félagsins þar
sem keppt verður um veglegan
bikar. Spilað er í Bóknámshúsi
Fjölbrautarskólans og hefst
spilamennska kl. 20.00 Nýir fé-
lagar eru sérstaklega velkomnir.
Föstudagsbridge BSÍ
Föstudaginn 31. október spiluðu
24 pör Monrad barómeter. Efstu
pör:
1. Albert Þorsteinsson-
Auðunn R. Guðmundsson 57
2. Ormarr Snæbjörnsson-
Guðbjörn Þórðarson 64
3. Jóhann Magnússon-
Kristinn Karlsson 45
Sveit Alberts Þorsteinssonar
vann Miðnæturútsláttarkeppn-
ina. Með honum spiluðu Auð-
unn, Jón Stefánsson og Torfi Ax-
elsson.
Frá Bridgefélagi Akureyrar
Lokið er Akureyrarmótinu í tví-
menningi og tóku 24 pör þátt.
Magnús Magnússon-Sigurbjörn
Haraldsson höfðu næsta örugg-
an sigur, þótt Stefán formaður
Vilhjálmsson og Guðmundur V.
Gunnlaugsson minnkuðu bilið
undir loldn með risaskori upp á
114 stig sfðasta kvöldið. Loka-
staðan:
1. Magnús Magnússon-
Sigurbjörn
Haraldsson 244
2. Stefán Vilhjálmsson-
Guðmundur V.
Gunnlaugsson 191
3. Hilmar Jakobsson-
Ævar Armannsson 136
4. Reynir Helgason-
Björn Þorláksson 128
5. Hróðmar
Sigurbjörnsson
Ragnheiður
Haraldsdóttir 97
6. Haukur Grettisson-
Sveinn Stefánsson 96
7. Jón Björnsson-
Tryggvi Gunnarsson 70
nýir Næsta þriðjudagskvöld
hefst þriggja kvölda
hraðsveitakeppni. Vegna
skipulagningar er áríðandi
að menn skrái sveitir sem fyrst
og eigi síðar en ld. 20.00 mánu-
daginn 17. nóv. hjá Antoni í
síma 461-3497.
Suður spilar fjóra spaða eftir
opnun norðurs á grandi og stökk
í geimið. Útspilið er smár tígull.
Hvemig er best að spila?
Sagnhafi drepur náttúrlega og
tekur trompin. Freistandi er að
spila tígli og sækja sér slag þar
en það gengur ekki þegar allt
spilið er svona:
4 ' ÁT
9 ’ ÁD4
4 ► AK72
4 > T632
4 852 N * 64
y T7653 y KG9
♦ 4 ♦ D9865
* ÁD97 S * 854
4 1 KDG973
1 ’ 82
< ► GT3
* KG
Til er hundrað prósent leið sem
er að legga niður laufkóng eftir
að trompin hafa verið tekin.
Vestur drepur og spilar hjarta
sem þú svínar. Svíningin gengur
ekki en tapslagir geta nú ekki
orðið fleiri en þrír. Sagnhafi
leggur næst niður laufgosa og
hendir síðan tígli í lauftíu. Ein-
falt, en hægt að klúðra því.
Atvinna
Starfsfólk óskasttil ræstingastarfa, bæði í
afleysinga- og föst störf.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn
á afgreiðslu Dags, merkt „Ræstingar '97".
Framsóknarflokkurinn
Aðalfundur miðstjórnar
Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verður
haldinn dagana 21.-22. nóvember nk. í Lionssalnum
að Auðbrekku 25, Kópavogi.
Aðalmál fundarins verða auk venjulegra aðalfundarstarfa
byggðamál og undirbúningur sveitarstjórnarkosninga.
Nánari dagskrá auglýst síðar.
Framsóknarflokkurinn.
AKUREYRARBÆR
Grunnskólar Akureyrar
Kennara vantar í eftirtaldar stöður:
Giljaskóli:
Vegna veikindaforfalla vantar nú þegar sérkennara í 2/3 stöðuhlut-
fall. Um er að ræða fjölbreytilegt og krefjandi starf í skóla í upp-
byggingu.
Giljaskóli er nýr skóli og eru nemendur nú 113 í 1.-4. bekk. í skólan-
um er einnig sérdeild umdæmisins fyrir nemendur með greindar- og
fjölfötlun. Um áramót er stefnt að því að flytja í nýtt skólahúsnæði.
Upplýsingar um starfíð gefa skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í
síma 462 4820.
Brekkuskóli:
Forfallakennara vantar í l/2-l/l stöðu.
Kennara vantar í námsaðstoð í 8.-10. bekk, kennslugreinar: stærð-
fræði, íslenska, enska og danska.
í skólanum starfa 100 starfsmenn og 700 nemendur í 1.-10. bekk.
Upplýsingar veitir: Sveinbjörn Markús skólastjóri í símum 462
4241,899 3599 eða heimasíma 461 3658 og aðstoðarskólastjór-
arnir, Birgir í heimasíma 462 6747 eða Magnús í heimasíma 462
3351.
Síðuskóli:
íslenskukennara vantar í 9.-10. bekk í 1/1 stöðu frá 1. desember nk.
Æskilegt er að kennarinn geti einnig kennt samfélagsfræði í 10.
bekk.
Upplýsingar hjá skólastjóra eða aðstoðarskólastjóra í síma 462
2588 eða í heimasíma 461 2608 og 462 5123.
Einnig veitir starfsmannadeild Akureyrarbæjar upplýsingar í
síma 462 1000.
Umsóknareyðubiöð fást í starfsmannadeild Akureyrarbæjar,
Geislagötu 9, og þeim á að skila á sama stað.
Umsóknarfrestur er tii 24. nóvember 1997.
Starfsmannastjóri.