Dagur - 15.11.1997, Blaðsíða 23

Dagur - 15.11.1997, Blaðsíða 23
T Tfc^ur. LAUGARDAGUR 1S. NÓVEMBER 1997 - 39 LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- te:ka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyíja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til ld. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. ld. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.3Ó, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 15. nóvember. 319. dagur ársins — 46 dagar eftir. 46. vika. Sólris kl. 9.56. Sólarlag kl. 16.28. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 bugt 5 op 7 beislí 9 pípa 10 hareflis 12 sáðlönd 14- spíri 16 eðja 17 eftirsjá 18 fæða 19 tölu Lóðrétt: I káf 2 tönn 3 vorkenna 4 fönn 6 stundar 8 ásjóna 11 póll 13 röð 1 5 flökti Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sófi 5 lausn 7 laus 9 sæ 10 dugir 12 npti 14 ota .16 far 17 undu 18 æri 19 amt Lóðrétt: 1 súld 2 flug 3 lasin 4 ess 6 næðir 8 austur 11 rofna 13 taum 15 G E N G I Ð Gengisskráning Seðiabanka íslands 15. nóvember 1997 Fundargengi Kaup Sala Dollari 71,24000 Sterlp. 120,47000 Kan.doll. 50,59000 Dönsk kr. 10,80500 Sænskkr. 10,07200 Finn.mark 9,45400 Fr. franki 13,67100 Belg.frank. 12,28300 Sv.franki 1,99380 Holl.gyll. 50,73000 Þý. mark 36,48000 ít.llra 41,12000 Aust.sch. ,04200 Port.esc. 5,84200 Sp.peseti ,40340 Jap.jen ,48760 írskt pund ,56710 SDR 107,33000 ECU 97,86000 GRD 81,40000 71,04000 120,15000 50,43000 10,77400 10,04300 9,42600 13,63000 12,24700 1,98750 50,59000 36,37000 41,01000 ,04186 5,82400 ,40210 ,48600 ,56530 107,00000 97,56000 81,15000 71,44000 120,79000 50,75000 10,83600 10,10100 9,48200 13,71200 12,31900 2,00010 50,87000 36,59000 41,23000 ,04214 5,86000 ,40470 ,48920 ,56890 107,66000 98,16000 81,65000 EGGERT Pirana-klúbburinn hefur ákveðið að styrkja Barnahjálpína. S KU S ALVOR Samkvæmt þeeeari sálfræði könnur er hamingja okkar ákvörðuð í genunum. Ytri aðstæður geta líka haft áhrif í stuttan tíma. En við erum alltaf við sjálf. Mín kenning er betri! Þegar ág\ vinn í happdrastti mun ég öðlást eilífa hamingju! 10-17 BREKKUÞORP ANDRÉS ÖND K U B B U R Ég er með þrjár gerðir af tyggjói! tri& • KfS/Owr. BUUS Stjörnuspá Vatnsberinn Góður dagur fyrir Qallgöngu. Ef veður Leifur. Heppni. Fiskarnir Timbraður? Oj- bjakk. Undir sæng aftur og láttu ekki nokkurn mann sjá til þín. Hrúturinn Þú verður vamp- íra f dag. Alveg hreint skelfilegt óstuð fyrir að- standendur. Nautið Þú ert skyldur einhveijum í hrútsmerkinu. Það er ekki gott á þessum degi. Tvíburarnir Brögð hafa verið að veikindum hjá tvíbbagreyunum að undanförnu (líkamlegum altso - andlegir erfiðleikar eru ekki fréttnæmir). I dag verða tvíbbar aftur ÍTÍskir nema kona í Njarðvík sem verður loks ófrísk eftir margra ára puð. Stjörnur óska hjartan- lega til hamingju, þar sem maður hennar er afar andfúll og himintunglin sjá það klár- lega hve mikið þessi kona hef- ur á sig lagt. Þetta er því afar gleðilegt. Krabbinn Þú finnur dular- fult hár á jakka- boðungi maka þíns í dag. Nú er illt í efni. Spurning um að skrensa svo- lítið í kvöld og athuga hvað gerist. I þessum harða heimi gildir harkan sex. En allt aðra sögu eru að segja um Heimi Steinsson. Ljónið Þú veltir því fyrir þér í dag af hveiju Bubbi var að svara spurn- kvótamál í Þjóð- sl. fimmtudag. mgum um arsálinni Stjörnurnar líka. Meyjan Eitt-núll. Vogin Þú sýnir mikla framsýni með því að baka smákök- ur fyrir jólin í dag. Auðvitað verða þær allar orðnar gijótharðar og myglað- ar þegar hátíðin rennnur upp en þetta er samt flott hjá þér. Sporðdrekinn Óvenju glæstur dagur. Sporðdrek- ar álgjört monster fram á morgun. Bogmaðurinn Frekar dissaður dagur og ekki lík- legur til afreka. Þó gæti kvöldið orðið eftirminnilegt. A.m.k. fyrir þá sem ekki fá blakkát. Steingeitin Glæsilegur aðili mun reyna við þig í kvöld. Nei, þú ert ekki að lesa þetta. Þetta eru ofskynjanir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.