Dagur - 31.12.1997, Blaðsíða 20
36- MIÐVIKUDAGUR 31.DESEMBER 1997
Ða^tir
ÍÞRÓTTAGETRAUN
Hvaö vei stu
(um íþróttaárið 1997)
1. Tveir tslenskir knattspymu
menn hafa gegnt fyrirliða-
stöðum hjá erlendum liðum
sínum. Þetta eru þeir:
a. Hermann Hreiðarsson og
Eyjólfur Sverrisson.
b. Kristján Jónsson og Þórður
Guðjónsson.
c. Sigurður Jónsson og Guðni
Bergsson.
d. Guðni Bergsson og Lárus Orri
Sigurðsson.
2. íslenski kraftlyfingamaðurinn
Jón Gunnarsson missti af hrons-
verðlaunum sínum á heimsmeist-
aramótinu í Austurríki vegna þess
að:
a. Hann skilaði ekki löglegum
keppnisgögnum í tæka tíð.
b. Hann neitaði að gangast undir
lyfjapróf.
c. Hann féll á lyfjaprófi.
d. I Ijós kom að vitlaus þyngd var
á lóðunum í metlyftunni.
3. Kristinn Björnsson skíðakappi
vakti mikla athygli á árinu. Faðir
hans er einnig mjög vel þekktur á
meðal skíðafólks. Hann keppti á
stnu 36. skíðalandsmóti og nafn
hans er:
a. Björn Kristinsson.
b. Björn Th. Björnsson.
c. Björn Óli Björnsson.
d. Björn Þór Olafsson.
4. Viggó Sigurðsson kom liði sínu
Wupperlal upp t 1. deildina í
Þýskalandi. Nokkur læti voru þó
hjá félaginu, en það var vegna
þess að:
a. Viggó talaði aðeins íslensku á
æfingunum þar sem fleiri Is
lendingar eru í liðinu heldur
en Þjóðverjar.
b. Viggó átti í erjum við einn
hesta stuðningsaðila
klúbbsins.
c. Viggó fór fram á að fá hærri
bónusgreiðslur fyrir sigra.
d. Viggó vill fá fleiri íslenska leik
menn til liðsins.
5. Erlendur knattspyrnumaður
hefur vakið athygli fyrir vasklega
frammistöðu með liði stnu í ensku
úrvalsdeildinni á árinu. Fyrir
nokkrum árum var rætt utn að
viðkomandi knattspyrnumaður,
sem þá lék með Arsenal, kæmi til
Islands og léki með Skagamönn-
utn. Hvað heitir hann:
a. Ian Wright.
b. Alan Shearer.
c. Teddy Sheringham.
d. Andy Cole.
6. Heimavöllur KFI á Isafirði,
þykir með þeim sterkari í úrvals-
deildinni t körfuknattleik.
Iþróttahúsið gengur undir viður-
nefninu:
a. Ljónagryfjan.
b. ísbjarnabúrið.
c. ísjakinn.
d. Veggurinn.
7. Einn tslenskur íþróttamaður
varð þess heiðurs aðnjótandi að
koma fram í viðtalsþætti hjá sjón-
varpsmanninum David Letter-
man. Það var:
a. Jón Arnar Magnússon.
b. Magnús Scheving.
c. Magnús Ver Magnússon.
d. Pétur Guðmundsson.
8. Islenska landsliðið í hand-
knattleik náði frábærum árangri á
heimsmeistaramótinu sem haldið
var í Kumamoto. Einn tslensku
leikmannanna var valinn t
heimsúrvalið eftir keppnina en
það var:
a. Valdimar Grímsson.
b. Geir Sveinsson.
c. Ólafur Stefánsson.
d. Patrekur Jóhannesson.
9. Tveir íslenskir kylfingar reyndu
fyrir sér á atvinnumótum á árinu.
Annar þeirra er Birgir Leifur Haf-
þórsson frá Akranesi, en hinn
kylfingurinn er:
a. Sigurður Pétursson.
b. Ulfar Jónsson.
c. Karen Sævarsdóttir.
d. Þórður E. Olafsson.
10. IR-liðið tryggði sér sæti í úr-
valsdeildinni í knattspyrnu á ár-
inu. Hver sá um þjálfun liðsins á
síðasta keppnisttmabili.
a. Kristján Halldórsson.
b. Njáll Eiðsson.
c. Heimir Karlsson.
d. Ögmundur Kristinsson.
11. Ragnheiður Runólfsdóttir
sundkona, sem þjálfað hefur á
Akranesi, Akureyri og Suðurnesj-
um tilkynnti i haust að hún
mundi hætta afskiptum að sund-
þjálfun og snúa sér að öðrum
verkefnum. Hvað hyggst Ragn-
heiður taka sérfyrir hendur á nýja
árinu.
a. Stjórna fiskvinnslufyrirtæki.
b. Gerast umboðsmaður fyrir
sundmenn.
c. Taka að sér stjórn sundsam-
bandsins.
d. Hefja störf hjá rannsókna-r
stofu landbúnaðarins.
12. Hekla M. Sigurðardóttir
fagnaði Islandsmeistaratitli í
körfuknattleik með Grindavík í
lok marsmánaðar. Leikdagur úr-
slitaleiksins var sérstakur fyrir
Heklu þvi hún....
a. ... eignaðist systur sama dag.
b. ... fermdist sama dag.
c. ... hélt upp á tvítugsafmæli sitt
sama dag.
d. ...hélt útskriftartónleika sína
sama dag.
13. Giístaf Bjarnason, fyrirliði
Hauka hætti 31 árs gamalt
markamet Hermanns Gunnars-
sonar, á Selfossi í landsleik ísíands
við Kína. Hvað voru mörkin mörg
hjá Giístafi?
a. 17.
b. 19.
c. 21.
d. 22.
14. KA varð Islandsmeistari í
handknattleik i fyrsta sinn í vor
eftir hörkuspennandi leiki viðAft-
ureldingu. Leikir liðanna í und-
anúrslitum voru ekki síður spenn-
andi. Hvaða lið sigruðu KA og
UMFA í undanúrslitunum.
a. Hauka og Fram.
b. Fram og Val.
c. FH og Hauka.
d. Val og Stjörnuna.
15. Ein af frægari hlaupakonum
landsins er frá Blönduósi. Hún
tilkynnti í haust félagaskipti úr
USAH yfir til ÍK. Hvað heitir
hún?
a. Helga Halldórsdóttir.
b. Geiriaug Geirlaugsdóttir.
c. Sunna Gestsdóttir.
d. Guðrún Arnardóttir.
16. Kolhrún Yr Kristjánsdóttir
gerði garðinn frægan á alþjóðleg-
um unglingamótum og setti nokk-
ur Islandsmet. Hvaðan er hún.
a. Akranesi.
b. Raufarhöfn.
c. Akureyri.
d. Kópavogi.
17. Björgólfur Guðmundsson,
formaður knattspyrnudeildar KR,
vakti athygli fyrir ummæli sem
hann viðhafði á árinu í tilefni
þjálfaraskipta hjá félaginu.
Björgólfur sagði að:
a. Hann hygðist setja stimpil
klukku upp í KR-heimiíinu.
b. Hann hefði alltaf haldið meira
upp á Framliðið.
c. Hann teldi að leikmenn ættu
að mæta til vinnu.
d. Hann mundi stjórna liðinu
sjálfur ef enginn þjálfari fynd
isí.
18. Tryggvi Guðmundsson jafnaði
markamet þeirra Péturs Péturs-
sonar, Guðmundar Torfasonar og
Þórðar Guðjónssonar t efstu deild
í sumar. Met þeirra er:
a. 19 mörk.
b. 20 mörk.
c. 21 mark.
d. 22 mörk.
19. Nýir íslandsmeistarar voru
krýndir í meistaraflokki karla og
kvenna í golfi í sumar. íslands-
meistarar eru þau:
a. Birgir Leifur Hafþórsson og
Karen Sævarsdóttir.
b. Kristinn G. Bjarnason og Her-
borg Arnarsdóttir.
c. Þórður E. Ólafsson og Olöf
María Jónsdóttir.
d. Sigurpáll Sveinsson og Ragn-
hildur Sigurðardóttir.
20. Vernharð Þorleifsson, núver-
andi þjálfari KA, var í sviðsljósinu
áfyrri hluta ársins. Fyrir hvað:
a. Hann vildi keppa fyrir Noregs
hönd.
b. Hann vildi stofna hlutafélag
um Júdódeild KA.
c. Hann lék tvo leiki með meist-
araflokki KA í handbolta.
d. Hann íhugaði að ganga í Þór.
Svör viö Iþrótta-
getraiin
•jiaJEJcSjoqsi
->jij ueqsjou um Bbjaes uueq jsi
-ijSnq cpua ‘ijpmepuEjinpJOfyT
e puoq sSajoj^j jijáj eddaq ge
jacJ Jiyo igeqso pjequioyy n-()Z
•jpjopsuof etiejy jojo
8o uossjejo pmg jngjpcj o-gi
qjoui 6i v-8i
•nuuiA [i] ejæui ge njjæ uuoiu
-qioj pe ipjej jnjjpSjpfg o-£\
•isouejqy »-9 \
•Jijjppsjsoo euung o-g \
T-Z mejq Vdl\?n
80 i-z eqnej-j ipSej VM v-p\
'ZZ-XÍ mn
-uqioj iac| jiuieCiOAuiyj uo exjæj
pjjeui nuto ‘qjem jj o-f[
•8ep etues jsipuuoj epjojq c\-zi
■ ;>[ ai j juáj n | s u u 1 Aqsij
eujofjs unm jnpioquSey n-\ \
•uossptg [jefjsj q-0\
•mnunbjuepueg
1 mnunjomnuuiAje-sojtijnj e
ijddoq jijjppsjBAæg uojeyj 0-6
•uossmuo jemipjeyy o-g
■uunjpfejjejq
‘uossnu8ejy jo(\ snu8ej\i o-/
■uupjefsj 0-9
•spuej
jij peSuiq emoq jsipSnq uueq
jeS.xJ jeuosjy ipijeiBA poiu qoj
uueq uo ‘pojiufj jojsoqouej\
jnpemqioj ‘ojo[) Apuy p-5
•o88iy\ piA uin
-fjo 1 jje jnjoq jejjoddny\\ i[i\»e
-jejqjÁjs ‘jojspjy poujui\\ q-p
■mnje mnujojuepun
e nSuoS 1 jcidoq Jnjoq uueq
uo ‘uossjejo JPd ujofg p-p
•ijojdefjÁj jn uemoqjn ej
jijáj jeSocj ue nssocj e iuássjb
-uunp juof jii upjoj njOA 9661
j\Ijg e uiunejpjOASuojg o-j
•oqojs 80
uojjog euuepq nqsuo jepqjuÁj
njo ijjq snreq 80 mpng p-\