Dagur - 11.03.1998, Blaðsíða 15

Dagur - 11.03.1998, Blaðsíða 15
 X^MT. MIDVIKUDAGVR ll.MARS 1998 - 1S DAGSKRAIN SJONVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 13.30 Alþingi. 16.45 Leiðarijós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskrínglan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. Endureýndar myndir úr morgunsjón- varpi barnanna. 18.30 Feiðaleiðir. Við ystu sjónarrönd (2:13) - Suður- Frakkland (On the Horizon). í þessari þáttaröð er litast um víða í veröldinni og fjallað um sögu og menningu hvers staðar. 19.00 Hasar á heimavelli (22:24) (Grace under Fire). Bandarískur gam- anmyndaflokkur. 19.30 (þróttir 1/2 8. 19.50 Veðtr. 20.00 Fréttir. 20.30 Vikingalottó. 20.35 Kastljós. Umsjónarmaður er Pétur Matthíasson og Elln Þóra Friðnnnsdóttir sér um dag- skrárgerð. 21.05 Laus og liðug (14:22) (Suddenly Susan). Bandarísk gaman- þáttaröð. Aðalhlutverk leikur Brooke Shi- elds. 21.30 Radar. Þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn eru Jóhann Guðlaugsson og Kristín Ólafsdóttir og dagskrárgerð er f hönd- um Arnars Þórissonar og Kolbrúnar Jarisdóttur. 22.05 Bráðavaktin (7:22) (ER IV). Bandarfskur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum f bráðamóttöku sjúkrahúss. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Handboltakvöld. 23.40 Skjáleikur. 09.00 Línumar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaður. 13.00 Litla Vegas (e). (Little Vegas) Gamansöm bíómynd um íbúa lítils eyðimerkurbæjar sem búa flestir f hjólhýsum, eru efnalitlir og eiga þaðsameiginlegt að vita engan veginn hvert þeir stefna. Aðalhlutverk: Anthony John Denison, Jerry Stiller og Catherine O'Hara. Leikstjóri: Perry Lang.1990. 14.30 Sjónvarpsmarkaðurínn. 15.00 NBA molar. 15.30 Hjúkkur (23:25) (e). (Nurses) 16.00 Súper Maríó bræðir. 16.25 Steinþursar. 16.50 Borgin mín. 17.05 Doddi. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Beverly Hills 90210 (22:31). 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Moesha. Nýr bandarískur gamanmyndaflokkur með Brandy Norwood í hlutverki Moes- hu, táningsstelpu sem glímir við veru- leikann með hjálp dagbókarinnar sinnar. 20.25 Ellen (13:25). 20.55 Fóstbræður (2:8). Nýr íslenskur gamanþáttur. Lfklega sá besti f heimi. 21.25 Tveggja heima sýn (17:22). (Millennium) Þátturinn er stranglega bannaður bömum. 22.10 Viðskiptavikan (2:20). í þessum þætti er farið yfir allar helstu fréttimar úr viðskiptalífrnu. 1998. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um allan heim. 23.45 Litla Vegas (e). (Little Vegas) 1990. 01.15 Dagskrárlok. FJOLMIÐLARÝNI Vondur skattur og verri lax Þessi rýnir las með athygli Víkverja sunnu- dagsmoggans, harða ádeilu um störf skattyfir- valda, þá allra hörðustu sem sést hefur um árabil. Allt skattaumhverfið er þar talið óvin- veitt einstaklingum og fyrirtækjum og út- gangspunktur skattyfirvalda sagður vera að allir séu skattsvikarar. „Alveg sérstakur hugsunarháttur virðist ríkja í garð almennings og fyrirtækja í stjórnsýsl- unni. Valdhroki er \aða vandamál í samskipt- um yfirvalda við borgarana, ekki bara í útlönd- um. Starfsmenn kerfisins gleyma því, hv'ers vegna það er til, hverjum það á að þjóna og hverjir borga brúsann," segir Víkverji. Þessi Iýsing er hroðalegur vitnisburður um „Kerfið", sem ætla mætti að væri hugverk stalínískra kommúnista. Það hlýtur því að vera Víkverja til sérstakrar armæðu að „Kerfíð" sé að mestu uppbyggt af Sjálfstæðisflokki eftirstríðsár- anna. Talandi um Moggann. Allir Qölmiðlar lands- ins voru fyrir og um helgina með frásagnir af laxveiðimáli Landsbankans og Sverris Her- mannssonar. Ekki Mogginn. Réttlæting er vandfundin og er hér með lýst eftir henni. Er laxinn síðri en hross eða loðna? 17.00 Draumaland (14:14) (e). (Dream On) 17.30 Giilette sportpakkinn. 18.00 Golfmót í Bandaríkjunum (e). 19.00 Gerö myndarínnar „As good As It Gets“. 19.40 ítalski boltinn. Bein útsending frá sfðari leik Lazio og Juventus f undanúrslitum ítölsku bikar- keppninnar. 21.30 Lestin. (Le Train) Athyglisverð frönsk-ftölsk kvikmynd sem byggð er á skáldsögu eftir Georges Simenon. Sögusviðið er Frakkland á tímum heimsstyrjaldarinnar síðari. Innrás Þjóðveija er onðin að vem- leika og margir óbreyttir borgarar sjá sér þann kost vænstan að flýja land. Að- alhlutverk: Romy Schneider og Jean- Louis Trintignant. Leikstjóri: Pierre Granier- Deferre. 1974. 23.10 Lögregluforínginn Nash Brídges. (Nash Bridges) Nýlegur myndaflokkur um störf lög- reglumanna í San Francisco f Banda- ríkjunum. Við kynnumst Nash Bridges sem starfar f rannsóknardeildinni en hann þykir með þeim betri f faginu. Að- alhlutverk: Don Johnson, James Gammon og Cheech Martin. 00.00 Draumaland (14:14) (e). (Dream On) 00.25 Karímennið (e). (Damien’s seed) Ljósblá Playboy-mynd. Stranglega bönnuð bömum. 01.55 Dagskráriok og Skjáleikur. ,HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Frasier er sá allra besti „Ég hef mest gaman af góðum grínþáttum," segir Trausti Þór Friðriksson, framhaldsskóla- nemi í Kvennaskólanum. „Frasier er hreint og beint allra besti grínþátturinn sem nú er sýndur, en margir aðrir eru góð- ir eins og Simpsons, Seinfeld og Friends, sem er ekki lengur sýndur. Mash voru Ifka ágætir þættir.“ Trausti fylgist með útvöldum spennuþáttum eins og Milleni- um. „En ég er búinn að fá hundleið á X-fíles. Af öðrum þáttum má nefna Þorpslögguna og Bráðavaktina. Ég fylgist létt með fótboltanum, aðallega með Tottenham og Fiorentina og ég er KR-ingur.“ Leiðinlegast í sjónvarpi fínnst Trausta vera spjallþættir eins og A elleftu stundu. „Þeir höfða ekki til mín. Það mætti vera minna af sjónvarpsmarkaði, sem oft er þegar ég kem heim úr skóla, en kosturinn við það er að þá fer ég frekar að læra. Sem segir sitt um þetta sjón- varpsefni. En það allra versta sem maður getur lent í er að horfa á sápuóperurnar og Hunter á Sýn, þar sem Chuck Norris fer alls ekki á kostum." I útvarpinu höfða mest til hans p.s. Þossi og Tvíhöfði, en báðir þessir þættir eru á X-inu. Trausti segist ekki leita uppi þættina, engir þeirra séu ómiss- andi, nema þá Frasier. „Ég kemst annars ekki í hálfkvisti við pabba í sjónvarpsglápi. Ég gleymi því annars ekki þegar foreldrarnir fóru í bíó og pabbi dró hana á „Dolores Claiborne" eftir Stephen King. Hann hélt það væri hrollvekja, en svo reyndist myndin vera tveggja vasaklútamynd að hætti mömmu. Sá var fúll!“ Trausti Þór Fridriksson, Kvennaskólanemi. UTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir 7.05 Morgunstundin. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu: Agnar Hleinsson einka- spæjari. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 10.40 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið / nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins: Hita- bylgja eftir Raymond Chandler. 13.20 Tónkvísl. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan Spillvirkjar. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Horfinn heimur - aldamótin 1900. Aldarfars- lýsing landsmálablaðanna. Fyrsti þáttur af sex. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 lllíonskviða. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 Að spara eyrinn. Síðari þáttur um geðverndar- mál barna og unglinga. 20.50 Kvöldtónar. 21.10 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.20 Útvarpsmenn fyrri tíðar. 23.20 Officium. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns:. Veðurspá RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir. Lísuhóll helduráfram. 11.00 Fréttir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. Dægurmálútvarpið heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Handboltarásin. Fylgst með leikjum kvöldsins á Islandsmótinu í handknattleik. 22.00 Fréttir. 22.10 ílagi. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 01.05 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Sunnudagskaffi. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Út- varp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisút- varp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 gg í lok frét- ta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16. 19 og 24. ítarleg land- veðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,13.00,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Gulli Helga - alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00, 15.00. Her- mann heldur áfram eftir íþróttir eitt. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoidu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax- el Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlööversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jónsson 19.0G-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-6.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og róm- antísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í tilveruna Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum um- sjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningj- ar Sigvaldi Búi, leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtón- ar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni FM 957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurðsson og Rólegt og rómantískt. www.fm957.com/rr AÐALSTÖÐIN 07-10 Eiríkur og morgunútvarp í miðbænum. 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp að hlustend- um. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síðdegis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Heyr mitt Ijúfasta lag - Ragnar Bjarnason - endurtekið. X-ið 08.00 5. janúar 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aftur 18.00 X-dominos topp 30 20.00 Lög unga fólksins 23.00 Babylon (alt.rock) 01.00 Vönduð næturdagskrá LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 07.00-10.00 Haukur Grettisson 10.00-13.00 Siggi Þorsteins 11.58 Fréttir 13.00-16.00 Atli Hergeirsson 14.58 Fréttir 16.00-18.00 Halló Akureyri 16.58 Fréttir 18.00-21.00 Sigtryggur 21.00-00.00 Made in Tævan með Inga Tryggva 00.00-07.00 Næturdagskrá YMSAR STOÐVAR Eurosport 02.00 Ski Jumping: Winter Olympic Games 02.30 Curling: Olympic Winter Games 03.00 Freestyle Skiing: Winter Olympic Games 04.00 Bíathlon: Winter Olympic Games 06.30 Luge: Winter Olympic Games 07.00 Speed Skating: Winter Olympic Games 08.30 Alpine Skiing: Winter Olympic Games 10.00 Biathlon: Winter Oiympic Games 11.00 Ski Jumping: Winter Olympic Games 12.30 lce Hockey: Winter Oiympic Games 13.30 Freestyle Skiing: Wmter Olympic Games 14.00 Biathlon: Winter Olympic Games 16.00 Alpine Skiing: Winter Olympic Games 17.00 Olympic Games 17.30 Luge: Winter Olympic Games 18.30 Speed Skating: Winter Olympic Games 19.00 Biathlon: Winter Olympic Games 20.00 Ski Jumping: Winter Olympic Games 21.00 lce Hockey: Winter Olympic Games 22.45 Olympic Games 23.00 Alpine Skiing: Wmter Olympic Games 00.00 Cross-Country Skiing: Winter Olympic Games 01.30 Snowboard: Winter Olympic Games 02.00 Close Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fruitties 06.00 The Real Story of... 06.30 Thomas the Tank Hngine 07.00 Blinky Bill 07.30 Tom and Jerry Kids 08.00 Cow and Chicken 09.00 Dexter’s Laboratoiy 10.00 The Mask 11.00 Scooby Doo 12.00 The Flintstones 13.00 Tom and Jerry 14.00 Taz-Mania 15.00 Johnny Bravo 16.00 Dexter’s Laboratory 17.00 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 Ivanhoe BBC Prime 05.00 The Business Hour 06.00 Tlie World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Mortimer and Arabel 06.45 Blue Peter 07.10 Grange Hill 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kílroy 09.00 Style Challenge 09.30 EastEnders 10.00 Strathblair 10.50 Prime Weather 11.00 Real Rooms 11.25 Ready, Steady, Cook 11.55 Style Challenge 12.20 Changing Rooms 12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 Strathblair 14.50 Prime Weather 15.00 Real Rooms 15.25 Mortimer and Arabel 15.40 Blue Peter 16.05 Grange Hill 16.30 Masterchef 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready. Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Tracks 19.00 Birds of a Feather 19.30 Chef! 20.00 Drover’s Gold 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Wmter Olympics From Nagano 22.00 In Pursuit of Don Juan 23.15 Bergerac OO.IO The Restless Pump 00.35 The Art of Breathing 01.00 Breaths of Life 01.30 Breathing Deeply 02.00 Special Needs: Sígned Landmarks 04.00 Japan Season: The Arts II Discovery 16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Disaster 17.00 Flightline 17.30 Treasure Hunters 18.00 Jurassic Reef 19.00 Beyond 2000 19.30 Ancient Warriors 20.00 Ghosthunters 20.30 The Quest 21.00 Revelation 22.00 Adventures of the Quest 23.00 Extreme Machines 00.00 Wings Over the World 01.00 Ancient Warriors 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 13.00 European Top 20 1 4.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 So ‘90s 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 Collexion 19.30 Top Selection 20.00 Real World LA 20.30 Singled Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Daria 23.00 Yo! MTV Raps Today 00.30 Collexion 01.30 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 ABC Nightline 11.00 News on the Hour 11.30 SKY World News 12.00 News on the Hour 14.30 PMQ'S 16.00 News on the Hour 16.30 SKY Worfd News 17.00 Live At Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 ABC World News Tonight 01.00 News on the Hour 01.30 SKY World News 02.00 News on the Hour 02.30 SKY Business Report 03.00 News on the Hour 03.30 Reuters Report 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News 05.00 News on the Hour 05.30 ABC World News Tonight CNN 05.00 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This Morning 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Morning 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Showbiz Today 09.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Worid News 11.30 American Edition 11.45 World Report - ’As They See lt‘ 12.00 World News 12.30 Business Unusual 13.00 Worid News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 World News 14.30 CNN Newsroom 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Worid News 16.30 Your Health 17.00 Larry King 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 Worfd Business Today 20.00 World News 20.30 Q & A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 00.00 World News 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 Asian Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 World News Americas 03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.15 American Edition 04.30 World Report Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Real Story of... 07.00 Bugs Bunny 07.15 Road Runner 07.30 Tom and Jerry 07.45 Dexter’s Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.15 2 Stupid Dogs 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 The Flintstone Kids 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties 10.30 Thomas The Tank Engine 11.00 Perils of Penelope Prtstop 11.30 Help, it’s the Hair Bear Bunch 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jerry 14.00 Yogi Beai 14.30 The Jetsons 15.00 The Addams Family 15.30 Beetlejuice 16.00 Scooby-Doo (F) (ESP) 16.30 Dexteris Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.15 Road Runner 18.30 The Flintstones 19.00 Batnian 19.30 The Mask 20.00 Wacky Races 20.30 Inch High Private Eye 21.00 S W.A.T. Kats 21.30 The Addams Family 22.00 Help, it’s the Hair Bear Bunch 22.30 Hong Kong Phooey 23.00 Top Cat 23.30 Dastardly & Muttley Flying Machines 00.00 Scooby-Doo 00.30 The Jetsons 01.00 Jabberjaw 01.30 Galtar & the Golden Lance 02.00 Ivanhoe TNT 05.00 National Velvet 07.15 Postman’s Knock 09.00 Atlantis The Lost Continent 10.45 Murder SheSaid 12.15 Ivanhoe 14.30 Tresure Island 17.00 Postman’s Knock 19.00 Gold Diggers 0f1937 21.00 T Bone’N’Weasel 11.00 Trader Horn 1.15 Ride The High Countfy 3.00 T Bone’N’Weasel Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 18.30 Líf í Orðinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbbur- inn - blandað efni frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron Phiilips. 20.00 Trúar- skref (Step of Failh). Scott Stewart. 20 30 Lif í Orð- inu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21.00 Þctta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21.30 Kvöldljós. Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Lff í Orðinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Bland- að efni frá TBN-sjónvaipsstöðinni. 01.30 Skjákynn- ingar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.