Dagur - 11.03.1998, Blaðsíða 5

Dagur - 11.03.1998, Blaðsíða 5
I FRETTIR MIÐVIKUDAGUR ll.MARS 1998 - S Laxtnn í skoðun Sverrir Hermannsson Landsbankastjóri með vænan iax úr Hrútafjarðará, en þar er fjölskyldufyrirtæki hans leigutaki og hefur selt Landsbankanum veiðileyfi. Sverrir Hermannsson viU úttekt á „meint- um“ laxveiðLkaupum. Áttum kannski að hafa framkvæðið, seg- ir Ríkisendurskoð- andi. Sverrir Hermannsson Lands- bankastjóri hefur sent frá sér yf- irlýsingu um að hann ætli að óska eftir því að Ríkisendurskoð- un geri úttekt á „meintum" lax- veiðikaupum Landsbankans á laxveiðuleyfum af Bálki ehf., sem er fjölskyldufyrirtæki Sverr- is. Jóhanna Sigurðardóttir þing- maður lagði í gær fram ítarlegar framhaldsfyrirspurnir um mál- efni Sverris, eins og greint var frá í blaðinu í gær. Yfirlýsing Sverris er svohljóð- andi: „Vegna þeirrar umræðu sem orðið hefur síðustu daga um meint kaup Landsbanka Islands á veiðileyfum af leigutaka Hrúta- fjarðarár [innskot Dags: Bálki ehf., fjölskyldufyrirtæki Sverris] hef ég ákveðið að óska eftir að rfkisendurskoðun geri úttekt á þessum málum og skili, ef stofn- unin telur efni til þess, skýrslu um málið til bankaráðs Lands- banka Islands hf. Eg minni á að ríkisendurskoðandi er jafnframt endurskoðandi bankans. Ég tek það fram að þessi ósk er ekki síst sett fram í ljósi ummæla formanns bankaráðs Lands- banka íslands hf. [innskot Dags: Helga S. Guðmundssonar] á op- Ragnar Stefánsson. Skjálftar £rá Langjökli út á Reykjanes íbúar í Hafnarfirði og Krýsuvík urðu varir við jarðskjálfta í fyrr- inótt. „Það var einna mest á Vig- dísarvöllum á Reykjanesskagan- um og var mest um sex leytið í morgun," sagði Ragnar Stefáns- son jarðskjálftafræðingur Veður- stofunnar. Stærsti skjálftinn var um 3 á Richter. Það má segja að þetta hafi verið samfelld hrina á svæði frá Langjökli og út á Reykjanes Ragnar segir að hrinan hafi byrjað á Hengilssvæðinu rétt fyr- ir kl. tíu í fyrrakvöld. A fjórða tímanum hafi jörð farið að skjál- fa í Geitlandsjökli i suð-vestur- horni Langjökuls og klukkan sex í gærmorgun urðu svo skjálftarn- ir á Vigdísarvöllum. Frá því um hádegi í gær hafði verið frekar rólegt á meginhluta vestara gosbeltisins. -OHR inberum vettvangi. Ég tel eðli- legra að umræður um þessi mál fari fram á grundvelli trúverð- ugra upplýsinga, heldur en get- sagna.“ Ríkisenduxskoðun ekkert að vanbúnaði Ekki náðist í Sverri í gær og þeg- ar blaðið ræddi við Sigurð Þórð- arson ríkisendurskoðanda hafði hann ekki fengið beiðni Sverris. Sigurður taldi þó að embættið væri hæft til að taka málið að sér. Einar K. Gudfiimsson segir meirihluta fyrir því á Alþiugi að hefja aftur hvalveiðar og viU uú láta reyna á hvort Alþingi sam- þykkir að leyfa hval- veiðar hér við land á nýjan leik „Við vitum að það er yfirgnæf- andi meirihluti meðal almenn- ings í landinu fyrir því að hefja aftur hvalveiðar. Það hefur líka „Það koma reyndar upp tvær skyldur í þessu sambandi. Ann- ars vegar komum við að þessum sem endurskoðendur ríkisstofn- unarinnar og ég eftir einkavæð- inguna sem skipaður fulltrúi þingsins. Hins vegar er Ríkisend- urskoðun eftirlitsaðili eiganda bankans, sem er viðbótarhlut- verk okkar sem stjórnsýsluend- urskoðenda. Það er ekkert að vanbúnaði fyrir okkur að gera svona úttekt og frekar mætti gagnrýna okkur fyrir að hafa ekki oft komið fram í umræðum á Al- þingi að meirihluti er fyrir því meðal þingmanna að hefja aftur hvalveiðar. Því er það bara spurn- ing hvort menn þora að sýna það í atkvæðagreiðslu," sagði Einar K. Guðfinnsson alþingismaður en þeir Guðjón Guðmundsson flytja tillögu á Alþingi um að leyfa hvalveiðar aftur hér við land. Áhugi í Japan „Við Guðjón vorum að vonast til að þetta yrði lagt fram sem stjórnartillaga. Nú sýnist okkur ljóst að svo verður ekki. Þess vegna ákváðum við að flytja þingsályktunartillöguna," sagði haft frumkvæðið," segir Sigurð- ur. Þess skal getið að aðalendur- skoðandi Landsbankans er Arni Tómasson, fulltrúi viðskiptaráð- herra. Forráðameim dótturfélag- auna svara ekki Bæði Sigurður Þórðarson og Garðar Valdimarsson ríkisskatt- stjóri staðfesta að fullkomlega eðlilegt telst að draga kostnað vegna laxveiðiferða frá skatt- skyldum tekjum bankanna ef ferðirnar teljast sannanlega vera vegna öflunar viðskipta. „Ef í Ijós kemur að svo er ekki, t.d. að ein- göngu starfsmenn bankans taki þátt, þá er komið upp vanda- mál,“ segir Sigurður. Hömlur, Reginn, Rekstrarfé- lagið I nýjum fyrirspurnum Jóhönnu Sigurðardóttur er sérstaklega spurt um laxveiðileyfakaup dótt- urfélaga Landsbankans, en félög sem eru að öllu eða nær öllu leyti í eigu bankans eru Landsbréf, Hömlur, Reginn og Rekstrarfé- lagið. Ekki náðist í forráðamenn þessara félaga í gær, þá Gunnar Helga Hálfdánarson og Jakob Bjarnason. Þá má geta þess að í fréttum Sjónvarps í gærkvöld kom fram að tveir Landsbankastjórar, þeir Sverrir Hermannsson og Björgvin Vilmundarson eru meðal fjölmargra hluthafa í Laxárfélaginu, sem hefur með að gera kaup og sölu veiðileyfa í Laxá í Aðaldal, en þar hefur bankinn keypt veiðileyfi. - FÞG /-SBS. Einar. „Við lítum svo á að það sé mál framleiðenda hvort hægt er að selja afurðirnar. Þeir verða að bera fjárhagslega ábyrgð og sjá um að selja vöruna. Okkar er að reyna að fá til þess leyfi handa þeim.“ Hann bendir á að vitað sé að eftirspurn sé eftir hvalkjöti í Jap- an og áhugi kaupenda þar fyrir málinu. Hann segir að það hafi verið ít- rekað á þingsflokksfundi hjá sjálfstæðismönnum að það væri yfirlýst stefna ríkisstjómarinnar að heíja aftur hvalveiðar enda þótt ljóst sé að hún mun ekki leg- gja það til á þessu þingi. -S.DÓR INNLENT Helmingi minni hagnaður Hagnaður af rek- stri Skeljungs í fyrra var rúmar hundrað milljón- ir króna en var rúmar 200 millj- ónir króna árið 1996. Eigið fé fyrirtækisins var rúmir 2,8 milljarðar króna í árs- lok og eiginfjárhlutfallið 42% en það var 44% í árslok 1996. I frétt frá Skeljungi segir að þessi niðurstaða sé viðunandi að mati stjórnenda fyrirtækisins. Þegar hafi verið gripið til marg- víslegra aðgerða til þess að bæta afkomuna, hagræða og draga úr rekstrarkostnaði. Lakari afkoma Lyfjarverslunar Lyfjaverslun Islands hagnaðist um 26,5 milljónir króna á síð- asta ári og er það lakari árangur en gert var ráð fyrir í rekstrará- ætlunum fyrirtækisins. Sala þess jókst þó í fyrra um nærri 13% en rekstrargöld hækkuðu meira en tekjurnar, m.a. vegna lækkunar heildsöluálagningar á Iyf að því er fram kemur í frétt frá fyrirækinu. Stjórn fyrirtækisins leggur til að greiddur verði 5% arður til hluthafa á þessu ári og að aðal- fundur verði haldinn 25. apríl. Sosialistar ræða málin Sósíalistafélagið boðar til mál- þings á laugar- daginn kemur til að minnast þess að 150 ár eru lið- in frá því Komm- únistaávarp Karls Marx kom fyrst út. Meðal framsögumanna á málþingi verður Pétur Gunnarsson rithöf- undur. l)m kvöldið verður síðan árshátíð sósíalistafélagsins hald- in í fyrsta sinn. Þar verður Og- mundur Jónasson, alþingismað- ur, heiðursgestur og ávarpar samkomuna. Breyting á lögum um leigubílstjóra Samgönguráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingar á lögum um leigubifreiðar. Tilgangur frum- varpsins er fyrst og fremst að setja reglur um sendi- og vöru- bifreiðastjóra, sem stunda leigu- akstur með vörur. Lagt er til að þeir hafi tilskilin leyfi og uppfylli hæfnisskilyrði Ieigubifreiðalag- anna á sama hátt og þeir sem stunda leiguakstur á fólki. Heimkoma Keikós Siv Friðleifsdóttir hefur beint fyrirspurn til sjávarútvegsráð- herra um heimkomu háhyrn- ingsins Keikós. Hún spyr hver sé afstaða ráðherra til þess að leyfa heimkomu háhyrningsins og hvort málið hafi verið til skoð- unar í sjávarútvegsráðuneytinu. / Hvalstöðinni i Hvalfirði fyrr á tíð. Nú te/ja menn að hugsanlega sé meirihluti fyrir þvi að hefja hvalveiðar að nýju og vill Einar Kr. Guðfinnson láta reyna á það. Verði það samþykkt mun aftur lifna yfir Hvalstöðinni. Þora þiitgmeim í hvaliim? Kristinn Björns- son, forstjóri Skeljungs. Ögmundur Jónasson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.