Dagur - 30.05.1998, Blaðsíða 23

Dagur - 30.05.1998, Blaðsíða 23
LAUGAKDAGUR 30. MAÍ 1998 - 39 Thyptr. LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ ALMANAK LAUGARDAGUR 30. MAÍ. 150. dagurársins - 215 dagar eftir - 22. vika. Sólris kl. 03.28. Sólarlag kl. 23.25. Dagurinn lengist um 7 mínútur. flPOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Sím- svari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í sím- svara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar em svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt i báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og al- menna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnu- dögum kl. 10.00-12.00. AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka dagatil kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: 1 skafrenningur 5 birgðir 7 vagn 9 flökt 10 ós 12 bylgja 14 okkur 16 stúlka 17 þjáumst 18 kaðal 19 bók Lóðrétt: 1 lögun 2 óslétt 3 hrörna 4 fas 6 duglegar 8 sóun 11 lykt 13 sýnishorn 15 seint LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hrak 5 Urður 7 efla 9 gó 10 trafs 12 tími 14 önn 16 ger 17 digur 18 lið 19 rif Lóðrétt: 1 hret 2 aula 3 kraft 4 hug 6 rósir 8 frændi 11 sígur 13 meri 15 nið GENGIÐ Gengisskráning Seðlabanka Islands 29. maí 1998 Fundarg. Kaupg. Sölug. Dollari 71,55000 71,35000 71,75000 Sterlp. 116,55000 116,24000 116,86000 Kan.'doll. 49,24000 49,08000 49,40000 Dönsk kr. 10,53100 10,50100 10,56100 Norsk kr. 9,45800 9,43100 9,48500 Sænsk kr. 9,11300 9,08600 9,14000 Finn.mark 13,19700 13,15800 13,23600 Fr. franki 11,97500 11,94000 12,01000 Belq.frank. 1,94670 1,94050 1,95290 Sv.franki 48,23000 48,10000 48,36000 Holl.gyll. 35,58000 35,47000 35,69000 Þý. mark 40,12000 40,01000 40,23000 Ít.líra ,04070 ,04057 ,04083 Aust.sch. 5,70100 5,68300 5,71900 Port.esc. ,39160 ,39030 ,39290 Sp.peseti ,47220 ,47070 ,47370 Jap.ien ,51460 ,51290 ,51630 írskt pund 101,15000 100,83000 101,47000 XDR 95,51000 95,22000 95,80000 XEU 79,06000 78,81000 79,31000 GRD ,23490 ,23410 ,23570 KUBBUR MYNDASÖGUR HERSIR Ég fór á Skattstofuna í dag og sagði gaurnum þar að ég vildi hausinn af stofnuninni! SKUGGI SALVÖR Það eru alltaf nokkur atriði á hverju heimili eem þarfnast viðgerðarl BREKKUÞORP DÝRAGARÐURINN STJÖRNUSPA Vatnsberinn Finnur Ingólfsson (kannski í merk- inu) syngur: „Ég veit að þú grætur, litla Lind“ í allan dag og eru lík- ur á að leið hans liggi á bráða- móttökuna. Þannig fór það nú. Fiskarnir Þú verður fjöl- breyttur í dag en endingarlítill. Hrúturinn Hvítasunnan veldur því að þú getur dottið þrisvar sinnum í það um helgina sem er slæmt mál en skemmtilegt. Mánudag- urinn verður erfiður. Nautið Hvað kostar þetta gasgrill? Tvíburarnir Tvíbbar verða með skæting i dag og láta illa. Varast ber sam- skipti við þá en líkamlegt samneyti ætti þó að vera í lagi í nótt. Krabbinn Kokkur í merkinu sýður í annað skipti á ævinni ál í dag og missir konuna sína til nágrannans. Sumir læra aldrei. Ljónið Þú hér? Meyjan Þú veltir því fyrir þér í dag hvort löggan í landinu sé vinur fólksins. Himintunglunum virðist það al- veg spurning ef marka má frétt þessa blaðs. Vogin Þú leggur landa undir fót í dag og heimsækir drykk- felldan ættingja. Saman muniði svo fá ykkur í tána og verður gaman. Sporðdrekinn Hvernig er það? Gengur allt út á bús og saurlifnað í þessari stjörnu- spá? Svona spyr akfeit hús- móðir frá Vopnafirði sem líst ekkert á blikuna. Himintunglun- um svo sum ekki heldur. Bogmaðurinn Þú ferðast með aleiguna í dag og færð góðar mót- tökur á áfanga- stað. Hvernig er veðrið annars? Steingeitin KoOxooxoox oxooxozt. (Geim- verumál sem þýðir að þú verðir Ijóssoginn um miðnætti. Skárra en að fá ekk- ert.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.