Dagur - 30.05.1998, Blaðsíða 11

Dagur - 30.05.1998, Blaðsíða 11
I LÍFIÐ í LANDINU |\/ I HfftsilF I / I „1. 1 *, «. 1 I UMSJÓN: 'j ! JSÉT HALLA BÁRA ( , ifE' V- 1 I f j iESTSDÓTTIR S I S l l| | V/ LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 - 27 Siimarrcttir með ferskum Eftirveðurblíðima í síðustu viku erég kominn í einstakt sumarskap. Þess vegna kemurekki annað til greina en gefa uppskriftir afsumarlegum réttum og í þá alla ernauðsynlegt að notaferskarkryddjurtir, sem allir áhugasamir eru famirað nota í meira og meira mæli, enda úrvals hráefni sem kemurvel fram í matargerðinni, bæði í bragði og ilmi. kryddjurtum salt og pipar 2 tsk. hveiti 115 g smjör 450 ml eplacider 2 msk. calvados (má sleppa) 1 búnt dill Skerið fiskinn í passlega stóra bita og blandið honum saman við sveppina, tómatana og steinselju, kryddið og setjið í Qögur eldföst mót. Bræðið smjörið og blandið hveitinu saman við og blandið vel yfir hita eða þangað til þið fínnið vægan möndluilm, blandið þá cidernum saman- við ásamt calvadosinu og sjóðið við væg- an hita þar til blandan er kekkjalaus og farin að þykkna. Hellið ciderblöndunni yfír fískinn og grænmetið, blandið Iétt saman, setjið álfilmu yfír mótin og bakið í ofni í hálfa klukkustund. Takið álfílmuna af, skreytið með dillinu og berið fram með hrísgrjónum og nýbökuðu brauði. Rósmarinbrauð 1 bréf þurrger 320 g hveiti 2 msk. smjör 60 ml volgt vatn 2500 ml mjólk ( stofuheit) 1 msk. sykur 1 tsk. salt 1 msk. laukur (saxaður) 1 msk. sesamfræ 1 msk. rósmarinlauf 115 g maribo ostur (í teningum) gróft salt Blandið hveiti og geri vel saman í stóra skál, bræðið smjörið og blandið saman við mjólkina ásamt vatninu, sykri, sesam- fræjum, lauk og rósmarinlaufum. Blandið mjólkurblöndunni saman við hveitið og hnoðið vel þar til deigið er orðið samfellt, hnoðið þá ostbitunum saman við þannig að þeir samlagist deiginu vel. Hnoðið deigið í kúlu og setjið í hreina skál, úðið með volgu vatni, setjið stykki yfir skálina og komið henni fyrir í volgu vatni og látið hefast í eina og hálfa klukkustund eða þar til deigið hefur tvöfaldast að stærð. Hnoðið deigið þá vel niður aftur og mótið í Iengju sem sett er í smurt brauðform, klúturinn settur yfir og brauðið hefað í klukkustund áður en það er bakað í 190°C heitum ofni í u.þ.b. þrjátíu mínút- ur. Gott er að hylja brauðið með álfilmu síðustu tíu mínúturnar til þess að það verði ekki of dökkt. Takið brauðið úr ofninum, sláið það úr forminu, setjið á grind og stráið salti yfir ásamt tveimur til þremur rósmarinkvistum. Borðið brauðið volgt með súpu, ostum eða bara með smjöri út í garði. Fiskréttur með eplacider, steinseliu og dilli Fyrir fjóra 1 kg ýsa, þorskur, lúða eða steinbítur 1 msk. steinselja (söxuð) 220 g sveppir (litlir) 220 g tómatar (saxaðir) Rósmarinbrauð. Lambalærissneiðar með sítrónu og mintu Fyrir fjóra 4 lambalærissneiðar (220-250 g) börkur og safi úr einni sítrónu 1 hvítlauksrif (saxað) 1 vorlaukur (saxaður) 1 tsk. mintulauf (söxuð) 4 msk. jómfrúarólífuolía salt og svartur pipar Blandið saman rifnum sítrónuberkinum, sítrónusafanum, hvítlauk, vorlauk, mintu og ólífuolíu. Skerið í fitulagið á læris- sneiðunum með jöfnu millibili (til þess að þær verpist ekki þegar grillað er) og raðið þeim í djúpan bakka þannig að vel fari um hveija sneið. Hellið marinering- unni yfir kjötið, hyljið bakkann með plastfilmu og geymið í kæliskáp yfír nótt. Grillið sneiðarnar á útigrillinu eða í ofni og kryddið til með salti og pipar og saxaðri mintu. Berið fram með salati, bökuðum kartöflum, ef til vill fylltum lauk og berið marineringuna fram með í stað sósu. Fylltur laukur með hrís- grjónum og steinselju Fyrir fjóra 4 stórir laukar 4 msk. soðin hrfsgijón (basmati) 4 tsk. steinselja (söxuð) 4 msk. ferskur parmesan (rifínn) salt og pipar 2 msk. ólífuolía 1 msk. hvítvín eða mysa Flysjið laukana, skerið toppinn af og tak- ið miðjuna innanúr. Saxið miðjuna úr lauknum, mýkið í olíunni á pönnu, hellið hvítvíninu út á smjörið í smástund áður en hrísgrjónunum og hinu hráefninu er blandað saman við og allt látið hitna vel í gegn áður en við setjum fyllinguna inn í laukana og bökum í 180°C heitum ofni í 45 mínútur. Einnig má grilla laukinn á efri grindinni á grillinu. Verði ykkur að góðu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.