Dagur - 10.11.1998, Blaðsíða 13

Dagur - 10.11.1998, Blaðsíða 13
Tfe^ui- ÞRIBJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1998 - 13 ÍÞRÓTTIR Loksins Grmdavflmrsigur Hjörtur Harðarson og félagar í Keflavíkurliðinu unnu góðan sigur á Haukum í Hafnarfirði. - mynd: bg XJrvalsdeildin í körfu- bolta hefur sjaldan verið eins spennandi og hún er nú og mörg Uð eru að koma undir rituðum skemmtilega á óvart. Körfuknattleiksunnendur hljóta að vera í skýjunum þessa dagana. DHL-deildin er jöfn og stór- skemmtileg úrslit líta dagsins ljós. Lið eins og Snæfell, KR og Þór á Akureyri hafa verið að vinna góða og örugga sigra, nokkuð sem fáa óraði fyrir, svona fyrirfram. Kefla- víkingar eru á því róli sem þeir eiga að vera, miðað við styrk leik- manna og sama má segja um Njarðvíkinga. En hvað með Grindavík og Skallagrím, lið sem ættu að vera ofar í deildinni. Skallagrfmsmenn eru enn án stiga og virðist ekkert annað vera á dagskrá. Þeir mega þó ekki strax falla í þá gryfju að fara stokka allt upp og gera miklar breytingar nema þá innanvallar. Nóg er eftir af íslandsmótinu og fullt af stig- um í boði. En Grindvíkingar hafa ekki bytjað vel. Þrátt fyrir að hafa unnið stóran sigur á Tindastóli á sunnudag, segir það ekkert um það hvort þeir séu búnir að ná eðlilegri getu. Grindavíkurliðið þarf virkilega að fara að sanna styrk sinn og næsta helgi, þar sem úrslit Eggjabikarsins ráðast, gæti orðið helgi Grindvíkinga. Njarðvíkingar unnu góðan sigur á Skallagrími í Borgarnesi, 86-98. Eins og áður sagði eru Borgnes- ingar enn án stiga en Njarðvíking- ar eru í toppbaráttunni með nýjan og stórskemmtilegan Ameríkana Evans með efasemdir um samstarfið. Mauchester getur þahkað fyrir stigið gegn Newcastle. Enn sígur á ógæfuhliðina hjá Blackbum. Dion Dublin með óskabyrj- unhjáViUa. Liverpool hefur ekki unnið deildarleik síðan í september. Eftir gott gengi í Evrópukeppn- inni í vikunni vonuðust stuðn- ings- og stjórnarmenn eftir sigri gegn Derby á Anfield á laugar- daginn. Sú von rauk út í veður og vind. Derby sigraði 1-2 og hefur komið sér þægilega fyrir í efri hluta deildarinnar. Liverpool hefur aftur á móti gert meistara- vonir sínar nánast að engu með ósigrinum. Enn er það sama vandamálið. Vörnin er handónýt, nánast eins og galopin vængja- hurð. Roy Evans sagði frá því um helgina að hann efaðist um að samstarf sitt við Frakkann Ger- ard HouIIier sldlaði þeim árangri sem til var ætlast og gaf það sterklega í skyn að hann vildi að hætta samstarfinu. United lieppið á heimavelli sínum Manchester United sótti og sótti innanborðs. Njarðvíkingar leika um næstu helgi í úrslitum Eggja- bikarins. Keflvíkingar gerðu góða ferð í Hafnarfjörðinn og sigruðu Hauka örugglega 89-71. Haukar eru ekki með jafn stabílt lið og mörg und- anfarin ár og ættu að skila meiru á heimavelli en þeir hafa verið að gera. Keflvíkingar eru á góðu róli eftir að hafa hikstað aðeins í byrj- á Old Trafford, gegn Newcastle, en hafði ekki erindi sem erfiði. Rauðu djöflarnir voru reyndar heppnir að næla í stig. Enn einii sinni voru gestirnir á Manchest- er sviknir um vítaspyrnu. Ekki hefur verið dæmd vítaspyrna á Manchester United á Old Traf- ford á þriðja keppnistímabil. Everton sótti ekki gull í greip- ar Arsenal í London. Anelka un móts. Þeir eru í úrslitum Eggjabikarins. Vesturbæingarnir, KR-ingar, eru að gera virkilega góða hluti. Mikil stemmning virðist vera í lið- inu og vinna þeir nú hvern sigur- inn á fætur öðrum og nú á einum erfiðasta útivelli deildarinnar á Isafirði. KFI-menn með nokkra KR-inga í liði sínu máttu þola þriggja stiga tap, 89-92. ísfirðing- skoraði eina markið í þeim leik og tryggði sínum mönum sigur- inn. Frakkinn ungi er að verða lykilmaður í meistaraliðinu og á sinn þátt í að Arsenal stefnir nú hraðbyri á toppinn á ný. Blackburn heldur enn áfram að síga niður stigatöfluna. Ekk- ert hefur gengið hjá liðinu í haust, hvorki utan vallar eða innan. Lykilleikmenn vilja yfir- ar eiga að vera mun sterkari en staða þeirra segir til um. KR Ieik- ur til úrslita um Eggjabikarinn. Snæfell er að koma undirrituð- um meira en Iítið á óvart. Það sem Birgi Michaelssyni tekst að ná út úr liði sínu er hreint ótrú- Iegt. Ungir menn með litla reynslu. Liðið hefur þijá erlenda leikmenn sem eru ekki með mikla yfirburði innan liðsins. Þeir eru ekki að gera allt eins og menn skyldu ætla. Það eru ungu strák- amir með Birgi og gamla brýninu Bárði Eyþórssyni. Snæfell sigraði Val á útivelli 77-81. Annað lið sem er að gera það gott eru Þórsarar. Þeir unnu báða sína leiki um helgina, gegn Val á heimavelli 64-63 í slökum leik en gerðu síðan góða ferð upp á Akra- nes þar sem heimamenn voru Iagðir 69-67. Þórsarar eru í mjög góðri stöðu í deildinni og eru komnir með átta stig, jafn mörg og Skagamenn sem hafa verið að Ieika með miklum ágætum upp á síðkastið. Loksins eftir fjóra tapleiki í röð í deildinni sigruðu Grindvíkingar eins og áður sagði. Þeir lögðu Tindastól sem aldrei hafa sigrað í Grindavík 96-71. Tindastóll er búinn að tapa tveimur ieikjum í röð, en þeir eru í góðum málum og eru að spila fínan körfubolta. Nokkrir leikmenn úrvalsdeild- arinnar hafa valdið örlitlum von- brigðum. Guðmundur Bragason Grindavík, Kristinn Friðriksson Skallagrími og Jón A. Ingvarsson Haukum, hafa ekki sýnt sitt rétta andlit. Þessir Ieikmenn verða að vera meira afgerandi fýTÍr lið sín. Þó að það sé ekki alltaf aðalatrið- ið að skora þá þurfa þessir leik- menn að skora meira. — GS gefa félagið og illa gengur að fá sterka leikmenn í stað þeirra sem farnir eru. Coventry, án Dion Dublin, var banabiti þeirra í þetta sinn og fór burt með öll stigin eftir 1 -2 sigur. Draiunabyrjun hjá Dion Dublin Það tók Dion Dublin aðeins tvo daga að gera sig kláran i slaginn fyrir Aston Villa eftir að hann yf- irgaf Coventry. Tvö mörk í fyrsta leik, plús 3-2 sigur, er einfald- lega draumabyrjun fyrir hvern leikmann. George Graham sér aftur á móti fram á erfiðan tíma meðan hann stoppar í vörn Tottenham, sem er ekkert skárri en Liverpoolvörnin. Leeds vann sinn fyrsta sigur eftir stjóraskiptin á Elland Road. Sheffield Wednesday játaði sig sigrað og er enn að gaufast í kjallara deildarinnar. Charlton og Leicester gerðu markalaust jafntefli í London. Southampton og Middles- brough gerðu einnig jafntefli en ekki markalaust. Bráðfjörugur leikur endaði 3-3. Paul Gascoigne skoraði eitt markanna og er að komast í gott form eftir veikindafríið. Nottingham Forest tókst ekki að sigra Wimbledon á heimavelli sfnum í Nottingham. Jaxlarnir úr London héldu burt með stigin þrjú eftir að hafa skorað eina mark leiksins. — gi>() Körfubolti - Staðan í DHL-deildinni L U T Mörk S Keflavík 7 6 1 604:524 12 Njarðvík 7 5 2 636:546 10 KR 7 5 2 630:613 10 ÍA 7 4 3 548:537 8 Snæfell 7 4 3 562:568 8 Þór, Ak. 7 4 3 530:538 8 Tindast. 7 4 3 581:589 8 KFÍ 7 3 4 599:592 6 Grindavík 7 3 4 572:580 6 Haukar 7 3 4 582:608 6 Valur 7 1 6 530:590 2 Skallagr. 7 0 7 538:627 0 Úrslit í 7 . umfert > Grindavík - Tindastóll 96:71 Haukar - Keflavík__________71:89 Valur - Snæfell___________77:81 KFI - KR___________________89:92 Skallagrímur - Njarðvík 86:98 Akranes - Þór 67:69 Handbolti - Staðan í úrvalsdeild karla L U I T Mörk S Aftureld. 7 5 1 1 177:161 11 Valur 7 5 0 2 169.15410 Fram 7 5 0 2 185:171 10 Haukar 7 4 1 2 188:192 9 KA 7 4 0 3 174:166 8 ÍBV 7 3 1 3 156:151 7 Stjaman 7 3 1 3 169:174 7 ÍR 7 3 0 4 173:183 6 Grótta/KR 7 1 3 3 176:194 5 HK 7 1 2 4 157:176 4 Selfoss 7 1 2 4 167:185 4 FH 7 115 165:179 3 Úrslii t í 7. umfert KA - Stjarnan_____________28:30 ÍR - Selfoss______________27:23 ÍBV - FH__________________23:20 Haukar - Afturelding______28:31 HK - Grótta/KR____________25:25 Fram - Valur 23:24 Handbolti - Staðan í 1. deild kvenna L U J T Mörk S Haukar 7 7 0 0 163:131 14 Fram 7 5 1 1 188:143 11 Stjarnan 7 5 1 1 186:159 11 Víkingur 7 4 2 1 169:147 10 Valur 7 4 I 2 168:140 9 FH 6 2 1 3 140:126 5 ÍBV 6 2 1 3 141:142 5 Grótta/KR 7 1 1 5 131:153 3 KA 7 0 0 7 142:192 0 ÍR 7 1 0 7 122:214 0 Úrslit í 7. umferð KA - Haukar______________17:22 Stjarnan - FH____________22:22 Valur - Fram_____________18:24 ÍR - Grótta/KR___________13:20 IBV - Víkingur 26:31 Enska deildin L U J T Mðrk S Aston Villa 11 7 4 0 14:5 25 Arsenal 12 6 5 1 14:5 23 Man. Utd 11 6 4 1 23:9 22 Middlesb. 12 4 6 2 20:15 18 Leeds 12 3 8 1 13:9 17 Derby 12 4 5 3 12:10 17 Leicester 12 4 5 3 11:10 17 Chelsea 10 4 5 1 14:10 17 West Ham 12 4 5 3 13:13 17 Wimbledon 12 4 5 3 17:19 17 Liverpool 12 4 4 4 19:14 16 Charlton 12 3 6 3 19:16 15 Newcastle 12 4 3 5 15:16 15 Tottenham 12 4 3 5 16:21 15 Everton 11 2 6 3 7:10 12 Sheíf. Wed. 12 3 2 7 9:12 11 Blackburn 12 2 7 12; 17 9 Nott. F<>r. 12 2 3 7 12:17 9 Southam, 1 7 9:26 7 Roy Evans efast uni sam- stamð við Gerard Houllier Dion Dublin, t.h., skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með Aston Villa um helgina, þegar ViHa sigraði Tottenham 3:2 á Villa Park. Hér á myndinni reynir Dublin að stela boltanum frá Sol Campbell, varnarmanni Tottenham.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.