Dagur - 10.11.1998, Blaðsíða 15
X^ur
ÞRIÐJUDAG UR 10. NÓVEMBER 1998 - 1S
DAGSKRÁIN
11.30 Skjáleikurinn.
16.45 Leiðarijós (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringl-
an.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Eyjan hans Nóa (6:13)
(Noah’s Island II).
18.30 Gæsahúð (11:26)
19.00 Nomln unga (6:26) (Sabrina
the Teenage Witch II). Bandarísk-
ur myndaflokkur.
19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dæg-
urmálaþáttur.
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 HHÍ-útdrátturinn
20.50 Eftir fréttir. Samræðuþáttur sem
er á dagskrá annað hvert þriðju-
dagskvöld. Til umfjöllunar ent
menn og málefni úr atburðarás
liðandi stundar. Umsjón: Ámi
Þórarinsson.
21.25 Sérsveitin (7:8) (Thieftakers III).
Bresk þáttaröð um harðsnúna
sérsveit lögreglumanna f London
sem hefur það hlutverk að elta
uppi hættulega afbrotamenn.
22.20 Titringur.
Þáttur um konur og karla; ólíkar
væntingar þeirra og viðhorf. Um-
sjón: Súsanna Svavarsdóttir og
Þórhallur Gunnarsson.
23.00 Ellefufréttir og iþróttir.
23.20 Auglýsingatími -VÍÐA.
23.35 Skjáleikurinn.
13.00 Chicago-sjúkrahúsið (8:26) (e).
13.45 Elskan ég minnkaði bömin
(18:22) (e).
14.35 Handlaginn heimilisfaðir
(20:25) (e).
15.00 Að hætti Sigga Hall (11:13) (e).
15.25 Rýnirinn (14:23) (e)
(The Critic).
15.50 í Sælulandi (1:13) (e) (Happy
Ness).
16.15 Guffi og félagar.
16.35 Sjóræningjar.
17.00 Simpson-fjölskyldan.
17.20 Glæstar vonir.
17.40 Línumar í lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
20.05 Bæjarbragur (14:15) (fownies).
20.30 Handlaginn heimilisfaðir
(21:25) (Home Improvement).
21.00 Þorpslöggan (4:17) (Heartbeat)
Vinsæll breskur rnyndaflokkur
um lögregluþjóninn Nick Rowan
og störf hans.
21.55 Fóstbræður (e). (slenskur gam-
anþáttur. 1997
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Sugar Hill (e). Hörkuspennandi
mynd um Roemello Skuggs sem
hefur notað gáfur sfnar og töfra
til að ná undirtökunum f eitur-
lyfjasölunni í Harlem. Hann beitir
öllum ráðum til að tryggja stöðu
sína enn frekar og sér líka til
þess að hans nánustu vanhagi
ekki um neitt. Aðalhlutverk:
Wesley Snipes, Michael Wright,
Theresa Randle og Clarence
Williams III. Leikstjóri: Leon
lchaso. Stranglega bönnuð börn-
um. 1994.
00.50 Dagskrárlok.
■FJÖLMIDLAR
ELÍAS
SNÆLAND
JÓNSSON
Leiðin til
Hiroshima
Fjölmargar bækur hafa verið skrifaðar um einn
örlagaríkasta atburð síðari heimsstyijaldarinnar:
kauphlaup Bandaríkjamanna og Þjóðverja um að
smíða fyrstu kjarnorkusprengjuna og þá ákvörð-
un að nota hana til árása á japönsku borgirnar
Hiroshima og Nagasaki í ágúst árið 1945. Um
sama efni hafa einnig verðir gerðar kvikmyndir og
margir sjónvarpsþættir.
Um helgina lauk sýningu ríkissjónvarpsins á ný-
legri þáttaröð um leiðina til Hiroshima. Þetta var
að mestu leyti sviðsett frásögn byggð á þegar
þekktum heimildum, en inn á milli var skotið við-
tölum við fólk sem hafði persónulega þekkingu á
einstökum atburðum. A heildina litið vel gerð
mynd sem gaf skýra mynd af viðhorfum stjórn-
málamanna bæði í Bandaríkjunum og Japan
þetta örlagaríka sumar fyrir ríflega hálfri öld.
Það reyndist furðu létt fyrir Harry S. Truman,
nýjan forseta Bandaríkjanna á þeim tíma, að taka
ákvörðun um að varpa kjarnorkusprengjunni á
japanskar borgir. Sú ákvörðun batt enda á stríðið
og varpaði mannkyninu um Ieið inn í nýja öld
gjöreyðingarvopna.
Skjáleikur
1700 I Ijósaskiptunum (Twilight Zone).
17.25 Dýriingurinn (Ihe Saint).
Breskur myndaflokkur um Simon
Templar og ævintýri hans.
18.15 Ofurhugar.
18.40 Knattspyma f Asíu.
19.40 Enski boltinn. Bein útsending
frá leik Liverpool og Tott
Hotspur.
20.00 Brellumeistarinn (16:22). (F/X)
Þegar brellumeistarinn Roliie
Tyler og löggan Leo McCarthy
leggjast á eitt mega bófamir vara
sig.
21.40 Búgarðurinn (Broken Lance).
Klassfsk mynd þar sem segir frá
félögum sem deila svo hatramm-
lega aö ekkert virðist geta bjarg-
að fjölskyldunni frá glötun. Matt
Devereaux er umsvifamikill f
nautgriparækt Rekstur hans er
ekki öllum að skapi því einhver
vill greinilega koma á hann
höggi. Aðalhlutverk: Robert
Wagner, Spencer Tracy, Jean Pet-
ers og Richard Widmark. Leik-
stjóri: Edward Dmytryk.1954.
23.10 Enski boltinn (FA Collection).
Svipmyndir úr leikjum Arsenal.
00.15 Óráðnar gátur (e) (Unsolved
Mysteries).
01.00 I Ijósaskiptunum (e) (Twilight
Zone).
02.15 Dagskráriok og skjáleikur.
HVAÐ FINNST ÞÉR UM IJTVARP OG SJÓNVARP“
Afbragðs efni á Rás 1
„Ég horfi ekki mikið á sjónvarp
en ég hlusta dálítið á útvarp og
þá eingöngu á Rás 1segir
Bárður G. Halldórsson, nýkjör-
inn formaður Samtaka um
þjóðareign.
Honum finnst Rás 1 mjög góð,
enda afbragðs gott efni þar.
Þessutan er dagskrárgerðarfólk-
ið yfirleitt ákaflega gott og
vandað eins og almennt má
fullyrða um sjálft Ríkisútvarpið.
Þegar Bárður hefur tíma til að
hlusta á útvarpið þá höfðar
klassísk tónlist einna mest til
hans. Þá er hann einnig veikur
fyrir jazzþáttum auk þess sem
hann Ieggur eyru við hvers kon-
ar spjall- og umræðuþáttum. Af
einstökum dagskrárliðum segir
hann að lestur Arnars Jónsson-
ar leikara á Sjálfstæðu fólki eft-
ir Halldór Laxnes sé hreint
snilldarverk. Aftur á móti Ieiðist
honum þessi æsti, frekjulegi há-
vaðatónn sem einatt má heyra á
öðrum rásum ljósavakans.
I Sjónvarpinu eru það einna
helst fréttirnar sem höfða til
hans, enda gefur hann frétta-
stofunni góða einkunn. Þar fyr-
ir utan horfir hann gjarnan á
breska framhaldsþætti og að
sjálfsögðu á kvikmyndir á skján-
um. Hinsvegar segist Bárður
vera mikill lestrarhestur og
þessvegna gefur hann sér ekki
mjög mikinn tíma fyrir ljósvaka-
miðlana f það heila tekið.
Bárður G. Halldórsson.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
09.00 Fréttir. 09.03 Laufskðlinn.
09.38 Segðu mér sögu, Bróðir minn Ljóns-
hjarta eftir Astrid Lindgren.
09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. 11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Periur. 14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Að ævilokum, ævisaga
Árna prófasts Þórarinssonar.
14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir.
15.03 Byggðalinan. 15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Viðsjá.
18.00 Fréttir. Sjálfstætt fólk eftir Halldór Lax-
ness. Arnar Jónsson les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn. 20.20 f góðu tómi.
21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Goðsagnir. Tónleikar evrópskra útvarps-
stöðva - EBU. Hljóðritun frá tónleikum
Ríkisútvarpsins í Lettlandi.
24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum.
RÁS 2 90,1/99,9
09.00 Fréttir. 09.03 Poppland.
10.00 Fréttir. Poppland heldur áfram.
11.00 Fréttir.
11.30 íþróttadeildin með nýjustu fréttir.
12.00 Fréttayfiriit. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - fþróttir. Dægurmálaútvarpið.
18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin.
18.40 Umslag Dægumiálaútvarpsins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Bamahomið.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Milli mjaita og messu.
21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir.
22.10 Skjaldbakan. 24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
01.10 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind.
02.10 Næturtónar. 03.00 Með grátt í vöngum.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. Næturtónar.
05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Norðuriands kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land-
veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,
16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás
1 kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
9.05 King Kong með Radíusbræðmm. Davíð
Þór Jónsson , Steinn Ármann Magnússon
og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á
það besta í bænum.
13.00 fþróttir eitt
13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við hlustend-
ur. Fréttir kl. 14.00, 15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúla-
son, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur
Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00,17.00 og
18.00.
18.30 Viðskiptavaktin.
19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 13.00 Albert Ágústsson leikur tónlist-
ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og bömin
þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.
13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur við og leikur
klassiskt rokk.17.00 Það sem eftir er dags. í
kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00
Albert Ágústsson. 18.00-19.00 Kvennaklef-
inn. Heiðar Jónsson. 19.00-22.00 Rómantik að
hætti Matthildar. 22.00-24.00 Rósa Ingólfs-
dóttir, engri lík.24.00-0700 Næturtónar Matt-
hildar.
Fréttir em á Matthildi virka daga kl. 08.00,
09.00, 10.00, 11.00, 12.00.
KLASSÍK FM 100,7
09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05
Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Das
wohltemperierte Klavier. 9.30 Morgun-
stundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Frétt-
irfrá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassisk
tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
16.15 Klassísk tónlist til morguns.
SfGILT FM 94,3
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sfgilt FM Létt blönduð
tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 - 1700 Notalegur og
skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum
umsjón: Jóhann Garðar 1700 - 18.30 Gamlir kunn-
ingjar Sigvaldi Búi leikur sígilddæguriög frá 3., 4.,
og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólega-
deildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á
Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00
- 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elí-
assyni
GULL FM 90,9
11:00 Bjami Arason 15:00 ÁsgeirPáll Ágústsson
19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM 957
0700 Þrir vinir í vanda. 10.00 Rúnar Róberts-
son. 13.00 Sigvaldi Kaldalóns. 16.00 Sig-
hvatur Jónsson. 19.00 Betri Blandan. 22.00
Lífsaugað með Þórhalli Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða stjaman.
15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins.
23.00 Skýjum ofar (dmm&bass). 01.00 Vönd-
uð næturdagskrá.
MONO FM 87,7
07.00 Sævar. Fréttaskot kl. 8.30 11.00 Einar
Ágúst. 15.00 Ragnar Blöndal og Sveinn
Waage. Fréttaskot kl. 16.30.18.00 Diddi litli.
22.00 Páll Óskar - Sætt og sóðalegt. 00.00.
Dr. Love 01. Næturútvarp Mono tekur vlð.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alia daga, allan daginn.
12:00 Skjáfréttir.
18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu
við Dag. Endursýndur kl. 18:45,
19:15, 19:45, 20:15, 20:45.
21:00 Á að negla fyrir gluggana? Frá
almennum borgarafundi um
Listagilið f Deiglunni.
YMSAR STOÐVAR
VH-1
6.00 Power Breakfasl 84)0 Pop-up Vtdeo 84H) VH) Upöeat 12.00 Ten
of Ihe Besl: M-people 13.00 Greateö Hlts 0f„: M*peopie 1130 Pop-
up Vttieo 14.00 Jifkebox 17.00 five @ ftve 1730 Pop-up Video 184)0
Happy Hour with Toyah WíHcox 19.00 VHl Hits 2030 Greatest Hfts
01..: M-people 214)0 Bob Milís' Big 80's 22.00 Ten oí the Best M-
people 23.00 VHlSpice 04)0 Talk Music I.OOiobson'sChotce 24)0
VH1 Late Shift
The Travel Channel
12.00 The Greet Escepc 12.30 Eartliwaikerj. 134)0 Hdiday Maker
13á0 Ongms Wiöi Bul WWf 14.00 Tlie Ravours oí France 1440 Go
Portugai 15.00 Trarcasia 16.00 Go 2 1640 No Tmckin’ Hoiiday 17.00
Worfdwide Gtade 1730 Dominika's ftanet 18.00 Origins Wrth Burt
Wolf 18.30 On Tour 19.00 The Great Escape 19.30 Earthwalkers
20.00 Travef Uve 20.30 Go 2 214» Transssia 22.00 Go Portugal
22.30 No Tmdon’ HoJtday 234» On Tour 23A0 Dommika's Planet
0.00 Closedown
Eurosport
7.30 Rugby: Worfd Cup Qualrfytng Rounds 9.30 Footbai: Worid Cup
Legends 10.30 FootbaB: Eurogoals 12.00 Supercross: Supercross m
Barœlon8, Spaín 13.00 Weightlifung Worid Chantpíonships m Lahti,
Finlend 14.45 Football Eurogoals 16.00 Weightliftíny: World
Championshíps in lahti, Finland 17.45 Weightliftmg: Wodd
Championships ín lahti. Finland 18.00 Weightlifting: Worfd
Championships in Lahti. Ftnland 20.00 Baxing Tuesday Uve Boxing
22.00 Footb8ll: Worid Cup Legends 234» Cydtng: Munich Sa Days,
Germany 0.00 Weightfeftjng: Wbrld Championshtps in Lahti, fintand
OJOCIose
Hallmark
6.55 The Man from Left Fteld 840 Rehearsaf for Murder 10.10 Dadah
Is Death - Deei 2 11A0 Mrs. Delafield Wants To Marty 13.15
Eversmde. Nev* Jersey 14A5 The Shiralee - Deel 1 16.25 Home fires
Burreng 18.00 Getting Out 19.30 W.E.I.RO Worfd 21.05 Veromca
Clare: Stow Vioto 22.35 Qover 0.05 Consentmg Adult lAOThe
anralee - Deei l 3J20 Home Fires Burmng 4.55 Gkmg Out
Cartoon Network
6.00 Omer and the Siarchttd S.30 The Fruitties 6.00 Blmky Biö 6J30
Tabatuga 7.00 Jcímny Bravo 7.15 lamWeasel 7.30 Animaniacs 7A5
Oextei'slBboratory 8.00 Cow and Chicken 8.15 Sylvester and Tweety
8-30 Tom and Jetiy K«Js 94» Fhntstone Kids 9.30 Blmky M 104)0
The Magic Roundabout 10.15 Tlioraas tlw Tartc Engine 1040 The
Fruitties 11.00 Tabaiuga 1140 Dink. the Uttle Dinosaur 12.00 lom
and Jeny 12.15 The Bugs and Daffy Show 1240 Road Runnef 12A5
Sytvester and Tweety 13.00 Popcye 1340 Ðroopy: Master Detocöve
14.00 Top Cat 14.30 The Addams Faraily 15.00 Taz-Mania 1540
Scooby Doo 16.00 The Mask 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Cow
and Óacken 1730 Freakazoid! 18.00 Tora and Jeny 18.30 Ihe
Fltmstones 19.00 Batman 1940 2 Stupid Dogs 20.00 Scooby Doo -
Where are Vbu? 2040 Beetlejwoe 21.00 Jdmny Bravo 2140 Dexter’s
Laboratory 22.00 Cow and Chicken 2240 Wait Tril Your Father Gets
Home 23.00 The ffimstones 23.30 Scooby Doo - Where are You?
0.00 Top Cat 040 Hefp> It's the Haá Bear Bunch 1.00 Hong Kong
Phooey 140 Rcrils of Pondmw Rlstop 2.00lvanhoc 2400merand
theStardiad 3.00 Blinky Bðl 340 The Fnatties 44»lvanhoe 440
Tabatuga
BBC Prlme
5.00 T12 - Zig Zag: UK Geography 1-3 6.00 BBC Worid News 645
PnmeWeather 640 Mop and Smiff 6.45 It'll NeverWork 7.lOGrange
Hill 745 Ready, Steady, Cook 8.15 Styte Chaíenge 8.40 Change That
9.05 Kilroy 9.45 Oassic EastEnders 10.15 99911.00 Deba Smáh's
Wimer Coltection 1140 Ready, Steady, Cotík 12.00 Can't Cook, Wonl
Cook 1240 Change That 12.55 Pnrae Weather 13.00 VWcflrfe 1340
Ctasstc EastEnders 14.00 Kiiroy 14.40 Style Chaflenge 15.05 Prtme
Weather 1540 Mop and Smitf 1545 Iffl Never Wbrk 16.00 Grange
Hiti 1640 Wikflife 17.00 BBC Wortd News 1745 Prime Weather 1740
Ready, Steady, Cook 18.00 Classíc EastEnders 1840 Changmg Rooms
19.00 Chen 19.30 One Foot ín Ihe Grave 20.00 Dangerfield 214)0
BBC Wortd News 2145 fttme Weather 2140 The Victorian Rowcr
Gardöt 22.00 Clive Anderson: Our Man m „..Doniinica 23.00 C3sualty
23.50 Prirao Weathcr 0.05 TLZ - What's That Noise 0.30 TIZ - look
Ahoad 1.00 TLZ-SuenosWorldSpanish 9-12 2.00 T12 - My Bnlliant
Careen Ratner Lord of The Rmgs 240 TLZ - My BnHiant Career:
Georgo Walker 34» TLZ - The Chemtsöy of Power 3.30 TLZ - Earth
and Ufe - Sdence of Cbmate 4.00 TLZ - Therapies on Trial 4.30 TLZ
- Buitdmg by Numbers
Discovery
8.00 Rex Hunts fishmg Worfd 8.30 Wheei Nuts 9.00 First Fltghts
9.30 Anctent Warriors 10.00 Coltrane’s Ptanes. Trams and
Automobfles 1040 Fflghttine 11.00 Rex Himt's Fishing Worfd 1140
Wheel Nuts 12.00 First Fkghts 1240 Anoent Warriors 13.00 Aniraal
Doctor 13.30 WHd Discovery; Bom Wild 1440 Beyond 2000 1 5.00
Coltrane’s Pfanes. Trains and Autoraobiles 15.30 Rightfine 16.00 Rex
Hunt's FtshÉng Worfd 16.30 Wtied Nuts 17.00 Rrst Rights 1740
Anoent Wamors 18.00 Anmml Doctor 1840 Wild Oiscovery: Bom
Wild 1940 Beyond 2000 20.00 Coltrane's Planes. Trains and
AutoraobÖes 2040 Righttíne 21.00 Extreme Machines 22.00 The
Great Egyptians 23.00 Tanks! A Hístoty of the Tank at War 0.00 Firei
Uves of Fire: Consumed by Ftre 1.00 First Flights 1.30 Wheel Nuts
2.00 Close
MTV
5.00 Kickstart 6.00 MTV Europe Music Awards '98: Spotlight Best
Rap 640 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 15.00 Setect MTV 17.00 US
Top 20 Countdown 18.00 So 90's 19.00 Top Sefection 1940 MTV
Eurt»e Mustc Awards *98: Spotflght Best Song 20.00 MTV Data 214)0
Amour 22.00 MTVID 23.00 Ahernative Natlon l.OOTheGrínd 140
Ni^itVídeos
Sky News
6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 1040 ABC Nightline 11.00
News cm the Hour 1140 SKY Wotki Nws 12.00 SKY News Totay
14.00 News on the Hour 1440 Your Caö 15.00 News on the Hour
1540 PMQS 16.00 News on the Hour 1640 SKY Worid News 174)0
lívc at Rve 18.00 News on dte Hour 1940 Sporlsiinc 20.00 News on
the Hair 20.30 SKY Business Roport 21.00 News on the Hour 2140
SKY World News 22.00 Pnrae Time 04» Ncws on the Hour 040 CBS
Evemng News l.OONewsonthoHour 1.30 ABCWorld News Tonight
2.00 News on the Hour 240 SKY Business Report 3.00 News on the
Hour 340 Ihe Book Show 44)0 News on the Hour 440 CBS Evemng
News 5.00 News on the Hour 540 ABC Worid News Jbm^Tt
CNN
5.00CNNThisMominq 540 tnsight 6.00 CNN This Mommg 640
Moneytme 7.00 CNN Thö Mommg 7A0Worid$port 8.00CNNThis
Mommg 840 Showtw Taday 9.00 Larty Kmg 10.00 Wortd News
10.30 Worid Sport 114»World News 1140 American Etfition 11.45
Worfd Report -‘As They See tt’12.00 Wortd News 1240 Dígftal Jam
13.00 Worid News 13.15 Asian Etfition 1340 Busmess Asia 14.00
Worid News 1440 CNN Newsroom 154» Worid News 1540 WOrid
Sport 16.00 Wortd Ncws 1640 Wortd Beat 17.00 Lany King 18.00
Worid News 18.45 American Edition 194)0 Worid News 1940 Worid
Busmess Today 20.00 Worid News 2040 Q&A 21.00 Wortd News
Europe 2140 Insght 22.00 News Update / Wodd Business Today
22.30 Wortd Sport 23.00 CNN Worid Vievy 23.30 Moneyline
Newsbour 040ShowbtfToday 1.00WoridNews l.lSAsianEdftion
140 Q&A 2.00 larry Kmg Live 3.00 World News 340 CNN
Newsroom 4.00 Wbrld News 4.15 Amencan Edition 440 W'orid
Report
Omega
84» Sigur i Jesú með Bflly Joe Daugherty. 840 tetta er þmn dagur
með Benny Hma 94» Lil i örftnu meO Joyce Meyer 940 700 Wúbb-
uhrm 1 a00 S«gur i Jesú með Briiy Joe Daugherty 10.30 Nýr sigurdag-
urmeðUJfEkman. 11.00 líf í Orömu raeð Joyce Meyer 1140Pettaer
þinn dagur med Bcnny Hinn. 12.00 Frá Krossfnum Guunar Þorstems-
son prédikar. 12.30 Krcrieikuhnn nukilsverti mcð Adrian Rogere.
13.00 FfíHstskafHð með Freddte Rlmore. 1340 Sigur í Jesu með Böly
Joe Daugherty, 144» Lofið Drottm (Praise the Lord) 1740 Sigur i Jesú
með Bflly Jœ Daugfterty. 18.00 Petta er þinn dagur með Benny Hirm.
18.30 Lfl f Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 700 ktúbburmn. Blandaó
efni frá CBN fréttastððinni. 19.30 Sigur (Jesú með Billy Joe Daugher-
ty, 20.00 Kærteikiinnn mikllsverðl (Love Wortli Fjnding) með Adnan
Roges. 2040 Líf f Orömu með Joyce Meyer 21.00 Þetta er þínn dag-
ur með Benny Hma 2140 Kvðidijós. Bein úlsmflng. Yrasír gestir.
23.00 Sigur í Jesú með BillyJoe Daugherty 23.30 lofið Drottin (Praise
the Lord). Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstöðmra. Ýmsif gestir.