Dagur - 01.12.1998, Blaðsíða 10

Dagur - 01.12.1998, Blaðsíða 10
t 10 - PRIÐJUDAGU R 1. DESEMBER 1998 SMÁAUGLÝSINGAR Þjónusta ______________________ Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefni í nýsmíði, viðhaldi og breyting- um. Úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Getum farið út á land ef beðið er um. Uppl. í s. 892-4839. Dyrahald____________________________ 5 ára gömul St. Bernhards tík fæst gefins á sveitaheimili. Uppl. gefur Hanna í síma 435 1360. Jeppar____________________________ 9 manna fjallabíll til sölu GMC Van mikið breyttur, í góðu lagi. Uppl. gefur Garðar í SÍma 435 1360. Atvinna óskast_____________________ 24 ára karlmaður óskar eftir vinnu er með stúdentspróf af Náttúrufræðibraut flest kemur til greina. Uppl. í símum 462-6808 og 896-8266 Gulli. Húsnæði í boði_______________ Til leigu 3 herb. íbúð í Glerárhverfi frá 1. jan ‘99. Uppl. í sima 553-5582 eftir kl. 18. Húsnæði óskast________________ Erum tvær stelpur 17 og 23ja ára að leita að vinnu og íbúð á Akureyri eftir áramót. Upplýsingar í síma 471-2113 eftir kl. 20 Lena. Betra líf______________________ Viltu breyta lífi þínu? Jákvæðir og drífandi aðilar hugsi málið. Símar 891 7917 og 893 3911 eftir kl. 17. Ökukennsla_________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837, GSM 893 3440. Ýmislegt ______________________ Happdrættisnúmer Bókatíðinda Happdrættisnúmer dagsins 1. desemberer 75.464 Takið eftir______________________ Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Blómabúðinni Akri, Möppudýrinu Sunnuhlíð og í simaafgreiðslu. Við erum miðsvæðis Melavegi 17 • Hvammstanga sími 451 2617 Takið eftir____________________ Minningarkort Heimahlynningar krabba- meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blómasmiðjunni. Minningarspjöld félags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og ná- grenni, fást i bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti, Bókvali, Kaupvangsstræti, Möppu- dýrinu, Sunnuhlíð, skóverslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum tryggingum við Ráðhústorg, Dvalarheimilinu Hlíð og hjá Önnu Báru í bókasafninu á Dalvík. Kirkjustarf______________________ Glerárkirkja. Kyrrðar- og tilbeiðslustund er kl. 18:10. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Selfosskirkja. Morgunbænir kl. 10:00 þriðjudaga til föstu- dags. Sóknarprestur. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10:00- 14:00. Léttur hádegisverður. Samverustund foreldra ungra barna kl. 14:00-16:00. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20:00. Bústaðakirkja. Fundur með foreldrum fermingarbarna kl. 20:00. Fermingarstarf vetrarins kynnt. Æskulýðsstarf kl. 20:30. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12:10. Orgelleikur, ritninga- lestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður i safnaðarheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja. Starf fyrir 6-9 ára börn kl. 17:00. tískuverslun Raubarárstíg 1, sími 561 5077 Jersey-, krep- os flónels- rúmfatasett Póstsendum Skólavörðustíg 21a, Reykjavík, sími 551 4050. EITT SÍMTflL til að kynnast fæðubótarefni og snyrtivörum Fæðubótarefnin grenna, laga t.d. vefjagigt, sinadrátt o.fl. o.fl., auk þess að fá meiri orku og láta sér líða vel. Snyrtivörurnar eru í hágæðaflokki. Ráðgjöf og stuðningur. Upplýsingar gefur Sæunn í síma 487 1429. Kópavogsbær Deildarstjóri Launadeildar Laust er til umsóknar starf deildarstjóra Launadeildar Kópavogs- bæjar. Starfið felst í daglegri stjórn deildarinnar, launaafgreiðslu, gerð ráðningarsamninga, framkvæmd kjarasamninga og undirbún- ing á kjarasamningsgerð auk tölfræðivinnslu úr launakerfi. Æskilegt er að umsækjendur hafi góða tölvuþekkingu og/eða tölvumenntun auk rekstrarmenntunar og reynslu af störfum á launadeild. Upplýsingar um starfið gefur starfsmannastjóri í síma 554 1570 milli kl. 10 og 12 alla virka daga. Umsóknarfrestur er til 11. desember 1998. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Starfsmannastjóri. A Kópavogsbær Lausar stöður við leikskóla Heilsuleikskólinn Skólatröð, sími 554 4333. • 100% staða leikskólakennara er laus frá áramótum. í leikskólastarfinu er lögð áhersla á næringu, hreyfingu og list- sköpun í leik. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Unnur Stefáns- dóttir. Leikskólinn Dalur v/Funalind, sími 554 5740. • Staða leikskólakennara, heil staða eða hlutastaða. • Staða v/sérkennslu. • Staða aðstoðarmanns í eldhúsi, 75%. í Dal er sérstök áhersla lögð á samskipti og unnið með hugtökin virðingu, ábyrgð og sjálfstæði. Upplýsingar gefur skólastjórinn, Sóley Gyða Jörundsdóttir. Starfsmannastjóri Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, s: 462 6900 UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnar- stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi oignum: Arnarsíða 4 E, Akureyri, þingl. eig. Magnús Baldvin Einarsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf, föstudaginn 4. desember 1998 kl. 10:00. Böggvisstaðir, Dalvík, þingl. eig. Snorri Snorrason, gerðarbeið- endur Innhaf ehf og Lands- banki íslands hf, Akureyri, föstu- daginn 4. desember 1998 kl. 10:00. Hafnarstræti 29, efsta haeð, Ak- ureyri, þingl. eig. Alma Ágústs- dóttir, gerðarbeiðandi Greiðslumiðlun hf - Visa ísland, föstudaginn 4. desember 1998 kl. 10:00. Helgamagrastræti 53, íbúð 301, Akureyri, þingl. eig. Jóna Þórð- ardóttir og Steindór Ólafur Kárason, gerðarbeiðendur Ak- ureyrarkaupstaður og Bygging- arsjóður verkamanna, föstu- daginn 4. desember 1998 kl. 10:00. Hólabraut 18, efri hæð að norð- an, Akureyri, þingl. eig. Frey- gerðurA. Baldursdóttir og Lárus Hinriksson, gerðarbeiðandi Rík- isútvarpið, föstudaginn 4. des- ember 1998 kl. 10:00. Kaupvangsstræti 14, austur- endi (Listaskálinn), Akureyri, þingl. eig. GuðmundurÁrmann Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Vá- tryggingafélag íslands hf, föstu- daginn 4. desember 1998 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 30. nóvember 1998. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Hvað er á seyði? Sjómerin! Meðferð gúmbjörgunarbáta er einföld og fljótlærð. Þó geta mistök og vanþekking á meðferð þeirra valdið fjörtjóni allra á skipinu á neyðarstundu. Lærið því meðferð og notkun gúmbjörgunarbáta. Tónle fyrirlestrar t Sendu okkur upplýsingar netfangi, í símbréfi eða hríngdu. ritsjori@dagur.is fax 460 6171 sími 460 6100 Utvördur upplýsinga um allt 'lahd. Áskriftarsfmlnn er 800-7080 12

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.