Dagur - 01.12.1998, Blaðsíða 16

Dagur - 01.12.1998, Blaðsíða 16
1» I I t I k ► i * r Jólin eru að koma og margt að gerast hjá grallaranum Svani. Það þarf til dæmis að baka piparkökur og þá fyrst verður allt vitlaust á heimili Andersson- fjölskyldunnar. Bert byrjar í tíunda bekk - loksins. Nú er hann orðinn fullorðinn og allt getur gerst og á að gerast. En því miður fer ekkert eins og Bert vonast til og áhyggjurnar hrannast upp eins og óveðursský hjá þessum óviðjafnanlega grallara. Þótt Fríöa sé vissulega orðin stór og skynsöm og viti næstum allt um alla hluti, kemur samt einstaka sinn- um fyrir að henni skjátlast Íítils háttar. En hún er alveg jafn framhleypin í þessari bók og þeim fyrri - og auk þess LANGFLOTTUST. Sænska sjónvarpið gerði fram- haldsþætti eftir þessari bók, við gífurlegar vinsældir. Astar-giæpa- gamansaga. Bráðfyndin unglingasaga sem sló rækilega í gegn í Danmörku. Skátaflokkur Kiddýjar Mundu villist í svartaþoku og kemur að landi á draugastaðnum Norðureyri. Þar rekur hver atburðurinn annan og fyrr en varir eru skátarnir flæktir í æsi- spennandi atburði, sem teygja anga sína alla leið til Reykjavíkur. Sumarið er komið og það verður ólíkt öðrum sumrum. Mikael syrgir föður sinn en hann hittir Theo og upplifir ástina. Það, sem hann hafði alltaf þráð en aldrei þorað, verður allt í einu að veru- leika. Athyglisverð og bráðsmellin bók eftir unga metsöluhöfunda sem slógu í gegn með bókunum Blautir kossar, Ufsilon og Á lausu. Franz Berthold er fjórtán ára gamall og hann hugsar mikið og veltir tilverunni fyrir sér á sinn sér- stæða hátt. „Fyrst vann ég í lottóinu - svo kyssti Katrín mig. Framtíðarhorfur mínar gátu ekki verið bjartari. Einmitt þá snerust örlögin gegn mér..." Ljóðræn og tregafull frásögn afást og missi, sem lætur engan ósnortinn. Skjaldborg eht BÓKAÚTGÁFA Ármúla 23-108 Reykjavík - Sími 588-2400 • Fax 588 8994

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.