Dagur - 01.12.1998, Blaðsíða 15
PRIÐJUDAGVR 1. DESEMBER 1998 - 1S
Ð^ur
dagskráin
SJÓN VARPID
11.30 Skjátelkurinn.
16.45 Leiöarljós .
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
krlnglan.
17.50 Táknmálsfréttlr.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins
(1:24). Stjömustrákur.(þáttunum
segir frá stúlkunni (safold og
stjörnustráknum Bláma sem fara
saman í fjársjóðsleit. Þau lenda í
ýmsum ævintýrum og eiga í miklu
basli við skrýtna kerlingu sem alls
staðar þvælist fyrir þeim.
18.10 Eyjan hans Nóa (9:13). (Noah’s
Island II).
18.35 Töfrateppið (3:6). (The Phoenix
and the Carpet).
19.00 Nornin unga (9:26). (Sabrina the
Teenage Witch II). Bandartskur
myndaflokkur um brögð ungnom-
arinnar Sabrinu.
19.27 Kolkrabbinn.
19.45 Jóiadagatal Sjónvarpsins
(1:24).
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.40 Deiglan. Umræðuþáttur á vegum
fréttastofu.
21.20 Ekki kvenmannsverk (2:6). (An
Unsuitable Job for a Woman)
Breskur sakamálaflokkur gerður
eftir sögu P.D. James. Aðalhlut-
verk: Helen Baxendale.
22.20 Titringur.
Umsjón: Súsanna Svavarsdóttir
og Þórhallur Gunnarsson.
23.00 Ellefufréttir og íþróttir.
23.20 Auglýsingatími - Viða.
23.35 Skjáleikurinn.
13.00 Chicago-sjúkrahúsið (11:26)
(e).
13.45 Elskan ég minnkaðl börnin
(21:22) (e).
14.35 Handlaginn heimilisfaðir
(23:25) (e).
15.00 Gerð myndarinnar Anastasia
(e).
15.25 Rýnirinn (17:23) (e) (The Critic).
15.50 ÍSælulandi.
16.15 Guffi og félagar.
16.35 Sjóræningjar.
17.00 Simpson-fjölskyldan.
17.25 Glæstar vonir.
17.45 Lfnurnar í lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpsmarkaöurinn.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
20.05 Ekkert bull (2:13) (Straight Up).
Raunsær þáttur um ungmenni í
stórborg.
20.40 Handlaglnn heimilisfaðir
(24:25) (Home Improvement).
21.10 Arfur. Bubbi Morthens flytur lög af
nýrri geislaplötu sinni.
21.50 Fóstbræöur (e). íslenskur gam-
anþáttur. Áður á dagskrá haustið
1997. Aðalhlutverk: Helga Braga
Jónsdóttir, Hilmir Snær Guðna-
son, Benedikt Erlingsson, Sigur-
jón Kjartansson og Jón G. Krist-
insson.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Dauðs manns hefnd (e) (Dead
Man’s Revenge). Hörkuspenn-
andi kvikmynd um kaldrifjaða ná-
unga í Viltta vestrinu sem kalla
ekki allt ömmu sína. Fyrir tuttugu
árum missti Luck Halcher konu
sína og bam. Óþokkinn Payton
McCay bar ábyrgð á dauða þeirra
og nú liggja leiðir þeirra saman á
ný. Aðalhlutverk: Randy Travis.
Leikstjóri: Alan Levi.1994. Bönn-
uð börnum.
24.20 Dagskrárlok.
■fjölmiblar
ELÍAS
SNÆLAND
JÓNSSON
Útför í beinni
Útför íslensks A-flokks-handbolta fór fram í
beinni útsendingu í Sjónvarpinu á sunnudaginn.
Undanfarin ár hefur handbolti verið eina hóp-
íþróttagreinin þar sem íslenskir keppnismenn
hafa náð að verða í heimsklassa. Nú er því lokið,
að minnasta kosti fyrst um sinn. Öll þau fjöl-
mörgu mistök sem gerð voru í úrslitaleiknum við
Ungverja, jafnvel þegar Islendingar voru tveimur
fleiri á vellinum, segja auðvitað allt sem segja
þarf um ástandið.
Stjörnuhrap íslenska handboltans hefur reyndar
verið sýnilegt um nokkra hríð. Frammistaða
landsliðsins hefur að undanförnu bent mjög ein-
dregið til þess að Islendingar kæmust ekki á
heimsmeistarakeppnina i Egyptalandi; væru ein-
faldlega ekki nógu góðir til að ná slíkum árangri.
Leikurinn í Ungverjalandi var einungis endanleg
staðfesting þess sem mörgum áhugamönnnum
um handboltann hefur lengi fundist liggja í loft-
inu.
Það er að sjálfsögðu mál þeirra sem stjóma ís-
Ienskum handbolta hvort og hvernig að því verði
staðið að reyna að koma Islendingur aftur í A-
flokk handboltans. Það verður ekki létt verk.
Skjáleikur.
17.00 í Ijósaskiptunum.
(Twilight Zone).
17.25 Dýrlingurinn. (The Saint).
Breskur myndaflokkur um Simon
Templar og ævintýri hans.
18.15 Sjónvarpsmarkaöurinn.
18.30 Ofurhugar. (Rebel TV).
19.00 Knattspyrna í Asíu.
20.00 Brellumeistarinn (18:21). (F/X)
Þegar brellumeistarinn Rollie
Tyler og löggan Leo McCarthy
leggjast á eitt mega bófamir vara
sig.
21.00 Stanley í hernum. (Private’s
Progress). Bresk gamanmynd um
Stanley Windrush sem er kallaöur
í herinn. Hann er settur í erfiöar
þjálfunarbúöir og gerir foringjana
strax gráhærða. Kostir Stanleys
koma hemum ekki beinlínis að
notum! Engu að síöur er honum
falið mikilvægt verkefni. Stanley
er ætlaö aö dulbúast sem nasista
og fletta ofan af áformum þeirra.
Leikstjóri: John Boulting. Aöalhlut-
verk: Richard Attenborough,
Dennis Price, lan Carmichael, Jill
Adams, Terry Thomas og
Christopher Lee.1956.
22.40 Enski boltinn. (FA Collection).
Svipmyndir úr leikjum Liverpool.
23.40 Óráðnar gátur (e). (Unsolved
Mysteries).
00.25 í Ijósaskiptunum (e). (Twilight
Zone).
00.50 Dagskrárlok og skjáleikur.
HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Svalar ruslþörfmni með Dallas
„Gamla sjónvarpið mitt hefur
það hlutverk að svala þörf
minni fyrir rusl,“ segir Ragn-
heiður Eiríksdóttir, lyfjakynnir,
um sjónvarpsnotkun sína. „Ég
hef reyndar gaman af íslensku
sjónvarpsefni eins og Sunnu-
dagsleikhúsinu og svo finnst
mér Eva María skemmtileg í
þættinum sínum.“ Þetta eru
hins vegar undantekningar frá
reglunni að yfirleitt svalar
Ragnheiður vitrænni þörf sinni
með því að lesa bækur. „En ef
við förum yfir rusldeildina þá
horfi ég náttúrulega á Baywatch
og er alltaf jafn spennt að vita
hvaða fáránlega plotti þeir finna
upp á. Svo var ég svo heppin að
hafa upp á þessari dásamlegu
sjónvarpsstöð Skjár 1, sem sýn-
ir Dallas 3-4 sinnum á dag.
Þegar ég kem hérna þreytt heim
eftir vinnu og aukavinnu, búin
að koma barninu í háttinn, þá
er mjög notalegt að kveikja á
Dallas og virkilega lifa sig inn í
vandamál Bobby og Pamelu og
uppgötva ýmis víti sem ég ætla
að varast í næstu sambúð..."
Auk Dallas og Strandvarða, er
það helst Stundin okkar og
Háaloftið á laugardagsmorgn-
um sem heldur Ragnheiði við
skjáinn.
Ragnheiður tók nýlega
kúvendingu í útvarpshlustun
sinni. „Eg var ægilega mikill
unglingur þangað til ég átti af-
mæli núna í október og varð 27
ára og ákvað að verða fullorðin.
Aður hlustaði ég á X-ið, sem
datt reyndar alveg upp fyrir þeg-
ar þeir fóru að spila allt þetta
rokk, og Skratz FM en núna
hlusta ég bara á Rás 1 og Rás
2,“ segir Ragnheiður, sem veit
núna fátt notalegra en að hlusta
á langar veðurfréttir, Auðlind-
ina, Laufskálann og þætti um
klassísk tónskáld eða tónlistar-
menn.
Ragnheiður Eiríksdóttir,
lyfjakynnir.
RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunstundin.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunstundin.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segöu mér sögu, Bróðir minn Ljónshjarta
eftir Astrid Lindgren.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason.
11.00 Stúdentamessa í kapellu Háskóla íslands.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Perlur.
14.00 Hátíðarsamkoma stúdenta á fullveldisdegi.
Bein útsending frá hátíðarsal Háskóla Islands.
15.00 íslensk tónlist.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir.
18.30 Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness. Arnar
Jónsson les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn.
20.20 í góöu tómi.
21.10 Tónstiginn.
22.00 Fróttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Goösagnir. Tónleikar evrópskra útvarps-
stöðva.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturtónar.
1.00 Veðurspá.
1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns.
RÁS 2 90,1/99,9
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpið.
6.20 Umslag dægurmálaútvarpsins.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunútvarpiö.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Barnahornið.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Milli mjalta og messu.
21.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Skjaldabakan í Rokklandi.
24.00 Fréttir.
24.10 Ljúfir næturtónar.
LANDSHLUTAÚTVARP A RAS 2:
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00
Fréttir kl. 7.00, 7.30. 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19 oo! 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
og í lok frótta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ít-
arleg landveðurspá á r᧠1: kl, 6.45, 10.03,
12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Sam-
lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og
19.30.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00,
8.00 og 9.00.
9.05 King Kong. Davíð Þór Jónsson, Steinn Ár-
mann Magnússon og Jakob Bjarnar Grótars-
son. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á það
besta í bænum.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við hlustendur.
Fréttir kl. 14.00,15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason,
Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarins-
dóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00.
18.30 Viðskiptavaktin.
19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar,
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 13.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina
sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf-
unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur viö og leikur
klassískt rokk. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00
Valdís Gunnarsdóttir. 14.00-18.00 Albert Ágústs-
son. 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson.
19.00-22.00 Rómantík að hætti Matthildar.
22.00-24.00 Rósa Ingólf sdóttir, engri
lík.24.00-07.00 Næturtónar Matthildar.
Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00,
10.00, 11.00,12.00.
KLASSÍK FM 100,7
9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Fjármála-
fréttirlrá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier.
9.30 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni.
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klass-
ísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
16.15 Klassísk tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist
Innsýn í tilveruna 13.00 -17.00 Notalegur og skemmtileg-
ur tónlistaþáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann
Garðar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi leikur
sígilddægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30
- 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt
Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00
- 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00
Gylfi Þór Þorsteinsson
FM 957
07.00 Þrír vinir í vanda. 10.00 Rúnar Róbertsson.
13.00 Sigvaldi Kaldalóns. 16.00 Sighvatur Jóns-
son. 19.00 Betri Blandan. 22.00 Lífsaugað með
Þórhalli Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða stjarnan. 15.00
Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýjum
ofar (drum&bass). 01.00 Vönduð næturdagskrá.
MONO FM 87,7
07.00 Jón Gunnar Geirdal. 11.00 Einar Ágúst.
15.00 Raggi og Svenni. 18.00 Þórður Helgi. 22.00
Sætt og sóðalegt. 00-01 Dr. Love. 01.00 Mono-tón-
list.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FROSTRÁSIN
07:00-10:00 Þráinn Brjánsson
10:00-13:00 Dabbi Rún og Haukur Frændi
13:00-16:00 Atli Hergeirsson
16:00-18:00 Árni Már Valmundasson
18:00-21:00 Birgir Stefnsson
21:00-00:00 Jóhann Jóhannsson
00:00-07:00 Næturdagskrá
12:00 Skjáfréttir.
17:00 Jól á Pólnum.
18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu
við Dag. Endursýndur kl. 18:45,
19:15,19:45, 20:15, 20:45.
21:00 Jól á Pólnum. (e).
22.00 Bæjarmál.
Eurosport
13.00 Athletics: Great Scottish Rin 14.00 luge. Wortd Cup in
Altenberg, Germany 18.00 Tennis: Exhibition in Geneva,
Swit2eriand 21.30 Football: European / South American Cup in
Tokyo
HALLMARK
06.40 Mayflower Madam 08.10 Disaster at Sito 7 09.45 Packof
Lies 11.25 Angels 12.45 To Catch a King 14.35 Gettmg Married
in Buffalo Jump 16.15 Red King, White Knight 18.00 Loveand
Curses... andAJI that Jaz2 19.30 Hard Road 21.00Shakedownon
the Stmset Strip 22.40 Bamum 00.10 To Catdi a King 02.00
Crossbow - Deei 4: The Scavengers 02.25 Angeis 03.45 Red
King. White Knight 05.25 Bamum
Cnrtoon Network
05.00 Omer and the Starchiid 05.30 The Fruitties 06.00 Blinky
Bill 06.30 Tabaluga 07.00 Johnny Bravo 07.30 Animaniacs
07.45 Dexter s Laboratory 08.00 Cow arxl Chicken 08.15
Sylvester and Tweety 08.30 TomandJenyKids 09.00 Flintstone
Kids 09.30 BÐnky Bill 10.00 The Magic Roundabout 10.15
Thomas the Tank Engme 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga
1U0 Dkik, the Uttte Dinosaur 12.00 Tom and Jerry 12.15 The
Bugs and Daffy Show 1Z30 Road Runner 1L45 Syfvester and
Tweety 13.00 Popeye 13.30 Droopy: Master Detective 14.00 Top
Cat 14.30 The Addams Famfly 15.00 Ta2-Mania 15.30 Scooby
Doo 16.00 Tha Mask 16.30 Dexters Laboratoiy 17.00 Cow and
Chicken 17.30 Freakazoid! 18.00 Tom and Jerry 18.30 The
Ffintstones 19TK) Batman 1940 2 Stupid Dogs 20.00 Scooby
Doo - Where are You? 20.30 Beetlejuice 21.00 Johnny Bravo
21.30 Dexter’s Laboratory 22.00 Cow and Chicken 2240 Wail Ti
Your Father Gets Home 23.00 The Rintstones 23.30 Scooby Doo
-WhereareYou? 00.00 TopCat 0040 Heip1 Its the Hair Bear
Bunch 01.00 Hong Kaig Phooey 0140 Perils of Penelope
Prtstop 02.00 Ivanhoe 02.30 Omer and the Starchild 03.00
BlinkyBill 0340 The Fnstties 04.00 Ivanhoe 0440Tabaluga
BBC Prime
05.00 The Beiief Season 06.00 BBC Wortd News 06.25 Prime
Weather 06.30 Mop and Srreff 06.45 Growing Up WTid 07.10
Grange Hill 0745HolChets 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15
Styfe Challenge 08.40 Change That 09.05 Kilroy 09.45 Ciassic
EastEnders 10.15 Animal Hospilal Roadshow 11.00 DeliaSmith's
Chnstmas 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Can't Cook, Won't
Cook 12.30 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 Nature
Detectives 13.30 Ciassic EastEnders 14.00 Kifroy 14.40 Style
Challenge 15.05 PrimeWeather 15.10 HotChefs 15.20 Mop and
Smrff 15.35 Growing Up Wild 16.00 Grange Hill 16.30 Nature
Detecbves 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30
Ready, Steady, Coc* 18.W) Classic EastEnders 18.30 Changing
Rooms 19.00 Chef 19.30 NextofKin 20.00 Dangerfieid 20.50
Meetings With Remarkabie Trees 21.00 B8C World News 21.25
Prime Weather 21.30 Home Front in the Garden 22.00 Soho
Stories 22.40 The Sky at Night 23.00 Casualty 23.50 Pnme
Weather 00.00 Leamíng for Pleasure. the Great Picture Chase
00.30 Leaming Engiish: the Lost Secret 9 and 10 01.00 Leamlng
Languages. Le Cafe Des Reves 01.20 Jeunes Francophones
02.00 Leaming for Buaness: Waik the Talk 0240 How Do You
Manage 03.00 Leaming from the OU 03.30 Quantum Leaps
04.00 Healthy Futuræ • Whose Views Count 04.30 Talkíng
Buiidtngs
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Lions of the Kalahari 12.00 Beyond the Clouds: A Hixigry
Ghost 13.00 Out 0? the Stone Age 13.30 A« Aboard Zaírés
Amazmg Bazaar 14.00 African Shark Safari 15.00 Alchemy in
Light 1540 Myths and Giants 16.00 Natural Bom KiUers Water
Wolves 17.00 The Polygamists 18.00 Beyond the Oouds: A
Hungry Ghost 19.00 Gorilla 20.00 Wofves ol the Air 20.30 Afl
Aboard Zaire’s Amazing Bazaar 21.00 Hoverdoctors 22.00 Lost
Worids 2240 Lost Worids 23.00 Fitming the Baboons ot Ethiopia
23.30 Nuciear Nomads 00.00 Shimshall 01.00 Close
Díscovery
08.00 Rex Hunt's Rshmg Worid 08.30 Watker's WorkJ 09.00 First
Fiights 09.30 Ancient Warriors 10.00 Coltrane’s Pianes and
Automobiles 1040 Flightiine 11.00 Rex Hunt's Fishing Wortd
1140 Waiker's Worid 12.00 Ftrst FBghts 12.30 Ancient Warriors
13.00 Animai Doctor 13.30 The Lion's Share 14.30 Beyond 2000
15.00 Cottrane's Planes and Automobites 15.30 Flightiine 16.00
Rex Hunt'8 Fishirtg Wöld 16.30 Walker'sWorid 17.00 First Flights
17.30 Ancient Warriors 18.00 Animal Doctor 18.30 The Uon's
Share 19.30 Beyond 2000 20.00 Coltrane’s Planes and
Automobiles 20.30 Rightline 21.00 Extreme Machines 22.00
Nightfighters 23.00 Tanks! A History ol the Tank at War 00.00
Survival! 01.00 FirstRights 0140AndentWarnors 02.00 Close
MTV
05.00 Kickstart 06.00 Top Seledion 07.00 Kickstart 08.00 Non
StopHits 11.00 MTVData 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV
17.00 TheLick 18.00 So90s 19.00 Top Selection 19.30 Staying
Alive 20.00 MTV Data 21.00 Staying Afive 21.30 Red Hot &
Rapsody 22.00 MTVID 2240 Safe and Sexy 23.00 Altemabve
Nation 01.00 TheGrind 01.30NightVideos
Sky News
06.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 SKY Worid News
11.00 News on the Hour 11.30 News on the Hour 12.00 SKY
NewsToday 14.00 NewsontheHour 1440YourCall 15.00 News
ontheHour 15.30 Parfiament 16.00 News on the Hour 16.30
SKY Worid News 17.00 Líve at Five 18.00 News on the Hour
19.30 Sportsline 20.00 News ot the Hour 20.30 SKY Business
Report 21.00 News on the Hour 2140 SKY Worid News 22.00
PrimeTime 00.00 News on the Hour 00.30 CBS Evenmg News
01.00 NewsontheHour 01.30 Speaal Report 02.00 Newson
theHour 02.30 SKY Business Report 03.00 News on the Hour
03.30 The Book Show 04.00 News on the Houi 04.30 CBS
EveningNews 05.00 News ón the Hour 0540 Special Report
CNN
05.00 CNNThisMoming 05.30 Insight 06.00 CNN This Moming
06.30 Moneylme 07.00 CNN This Moming 07.30 Worid Sport
08.00 CNN This Moming 0840ShowbizToday 09.00 Lariy King
10.00 World News 1040 Worid Sport 11.00 Worid News 11.30
American Edition 11.45 Worid Report - ‘As They See It' 12.00
WoridNews 1240 Digital Jam 13.00 World News 13.15 Asian
Edition 13.30 Biz Asia 14.00 Worid News 1440 Insight 15.00
WorldNews 15.30 CNN Newsroom 16.00 Worid News 16.30
Worid Beat 17.00 Larry King Líve Replay 18.00 Wortd News
18.45 Amencan Edition 19.00 WoridNews 19.30WoridBusiness
Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe
2140 Insight 22.00 News Update/ Worid Business Today 22.30
Wortd Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Moneyline Newshour
00.30 Showbiz Today 01.00 Worid News 01.15 Asian Edition
01.30Q&A 02.00 LarryKinglJve 03.00 WortdNews 03.30 CNN
Newsroom 04.00 Worid News 04.15 American Erfition 04.30
Worid Report
TNT
06.45 The Doctors Diiemma 08.30 Four Horsemen ot the
Apocalypse 10.30 A Tale of Two Ctties 12.45 Duchess of Idaho
14.30 All This and Hsaven Too 17.W) The Doctors Diiemma 19.00
The Prisoner ol Zenda 21.00 2010 23.00 Wikf Rovers 01.15
Tick... Tick... Tick 03.00 2010 05.00 The Devil Makes TTiree
TRAVEL CHANNEL
12.00 The Great Escape 12.30 Earthwalkers 13.00 Holiday Maker
13.30 Origns With Buri Wotf 14.00 The Flavours of France 14.30
Go Portuga! 15.00 Transasia 16.00 Go 2 16.30 A River
Somewhere 17.00 Woridwide Gukle 1740 Dominika's Planet
18.00 Origins With Buri Wotf 18.30 On Tour 19.00 The Great
Escape 19.30 EarthwaUers 20.00 Holiday Maker 2040 Go 2
21.00 Transasia 22.00 Go Portugal 22.30 A River Somewhere
23.00 QnTour 2340 Demlnika’s Planet 00.00 Closedown
Oniega
17.30 700 klubburmn. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn. 18.30 Lrf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Boðskapur
Central Baptist-kirkjunnar. 19.30 Frelsiskallið með Freddie
Fiimoré. 20.00 Blandað efni. 20.30 Kvöldfjó.s. Bein útsending.
Ymsir gestir. 22.00 Lífí Orðinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta
er þinn dagur með Bermy Hinn. 23.00 Kærfeíkurinn mikilsverði;
Adrian Rogers. 23.30 Lofið Drottin. Blandað efni frá TBN.