Dagur - 20.02.1999, Síða 5

Dagur - 20.02.1999, Síða 5
LAUGARDAGUR 20. FEBRtíAR 1999 - 21 MENNINGARLIFIÐ I LANDINU Mamikynbætur á íslandi Mannkynbótastefnan varð til nokkrum ára- tugumfyrir valdatöku nasista og hafði áhrifá lagasetningu héreins og víða annars staðar. Unnur Birna Karlsdóttir sagn- fræðingur hefur nýlega sent frá sér bókina Mannkynbætur - Hugmyndir um bætta kynstofna hérlendis og er- lendis á 19. og 20. öld. Bókin er sú fyrsta sem reyn- ir með skipulögðum hætti að gefa yfirlit yfir hylli stefn- unnar bér á Iandi en áður hafa menn komið inn á þetta svið í skrifum um nas- ista á Islandi. Ofuxtrú á vísiiulin Utitekna og sællega, eftir nokkurra vikna hvíld á Spáni frá fræðunum, fundum við Eyfirðinginn Unni á kaffihúsi í Hafnarfirði. Hún segir upp- hafsmann stefnunnar hafa verið breska vísindamanninn Francis Galton en hugmyndir hans tóku að breiðast út eftir aldamótin 1900 og náðu víða slíkri hylli fræðimanna og al- mennings að stofnuð voru mannkynbótasamtök um allan heim auk alþjóðlegrar hreyfing- ar. Ahangendur stefnunnar ótt- uðust m.a. að vegna mannúðar og læknislistar nútímans kæmust of margir sjúkir eða veikburða einstaklingar á legg. Þessu fólki leyfðist síðan að ala börn sem það hlyti óhjákvæmi- lega að erfa að veiklun sinni. Kynbótasinnar töldu að með þessu væru nútímamenn að stuðla að úrkynjun komandi kynslóða þar eð þeir trufluðu eðlilegt náttúruval. „Kynbótasinnar áttu sér þá draumsýn að kynbæta mætti mannkyn með hjálp réttrar lög- gjafar og innrætingar. Stuðla þannig að auknu og almennara heilbrigði og gáfum. Þeir trúðu að arfbótastefna þeirra byggði á traustum vísindalegum grunni,“ segir Unnur, og telur að hrifn- ingarkennd vísindatrúin í bland við gildismat samtímans hafi blindað margan fræðimanninn á þessum tíma. Ófrjósemisaðgerðir til vam- ar úrkynjiui Mannkynbótastefnan náði eyr- um löggjafans. Fyrstu merki þess voru bandarísk lög, sett á árunum 1907-27, sem heimil- uðu ófrjósemisaðgerðir á fólki sem talið var að úrkynjunar- hætta stafaði frá. Efstir á Iista voru þroskaheftir og geðsjúkir. Norðurlöndin sigldu í kjölfarið um og upp úr 1930 með sína út- gáfu af Iögum um ófrjósemisað- gerðir til að „hreinsa þjóðina af óæskilegum arfberum“. Island rak lestina með lögum frá 1938 sem heimiluðu „afkynjanir og vananir" í „viðeigandi tilfellum.“ Þótt krafan um mannkynbæt- ur hafi víða haft áhrif á löggjöf var blæbrigðamunur á hug- myndafræðinni, t.d. milli Bandaríkjanna og Norðurland- anna. Viðhorf bandarískra arf- bótasinna voru gjarnan mjög einstrengingsleg til að byrja með, segir Unnur. Þeir töldu m.a. að hinir „genetískt hæfu“ væri mið- og efri miðstéttarfólk (í þeim hópi voru þeir sjálfir) en hinir óhæfu lágstéttarmenn. „Ohæfastir voru svo andlega og líkamlega sjúkir, afbrotamenn, betlarar, vændiskonur og drykkj u sj úklingar. “ Á Norðurlöndum snertir arf- bótastefnan hins vegar hug- myndir sósíaldemókrata um uPphyggíngu segir Unnur. Þau skrif voru þó fremur stopul. Sá er hvað ítar- legast ritaði um stefnuna var Ágúst H. Bjarnason, heimspek- ingur og prófessor við Háskóla Islands. „Hann taldi brýnt að landar sínir hygðu að kynbótum eigin ættar ella myndi hættan á úrkynjun steðja að íslenskri þjóð líkt og öðrum vestrænum þjóð- um. Því bæri að vanda makaval með ætterni komandi kynslóða í huga,“ segir Unnur. „En hér á velferðarríkis og reyndu ýmsir arfbótasinnar úr röðum jafnaðarmanna að hreinsa mannkynbótastefnuna af stéttaslagsíðunni. Þeir töldu ekki að arfborinn mismunur skipaði fólki í þjóðfélagsstéttir heldur efnahags- og félagsleg mismunun. Margir þeirra höfn- uðu einnig arfbótastefnu sem boðaði kynbætur og ræktun á Draumsýn kynbóta- sinna varað auka mætti heilbrigði og gáfnafar mannkyns með réttri löggjöf hreinum (norrænum) kynþætti eins og nasistar boðuðu hástöf- um á þessum tíma. Borgin klakstðð hiima úr- kynjuðu Strax á öðrum áratug aldarinnar fara nienn að skrifa um mann- kynbótastefnuna hér á Iandi, nafni, einfaldlega vegna þess að mannkynbótastefna, sem opin- ber og viðurkennd hugmynda- fræði Iagðist af um miðja þessa öld. Ástæðan var bæði sú að erfðafræðingar hröktu ýmsar arfgengiskenningar hennar og hún samræmdist illa breyttu gildismati eftirstríðsáranna. Nasistar áttu ekki síst stóran þátt í því að hún féll í ónáð meðal almennings og fræði- manna. Við höfum líka horfið frá heildarhyggju mannkynbóta- HTLEIKFÉLAGlfi landi átti stefnan greiða samleið með hugmyndum um íslendinga sem einstaka þjóð af norrænum og keltneskum upp- runa með sérstaka sögu og menningu. Islenskir kynbóta- sinnar boðuðu varðveislu ís- lenska kynstofnsins vegna sér- stæðs uppruna, arfgengs heil- brigðis og andans atgervis sem varðveist hefði með þjóðinni vegna landfræðilegrar einangr- unar og harðræðis - einkum með því að forðast blöndun við útlendinga og varðeita byggð í sveitum því bændur væru besti erfðastofn hverrar þjóðar en þéttbýli væri klakstöð þeirra úr- kynjaðri. Þetta síðarnefnda hlaut góðan hljómgrunn meða ýmissa hérlendra manna á fyrri hluta þessarar aldar því andúð á þéttbýlismyndun var töluverð." - Má ekki segja að hugmyndir um mannkynbætur séu sprelllif- andi í dag, í t.d. læknis- og erfða- fræði? Svo er enn bannað að gift- ast náskyldum ættingja sínum - er forsendan fyrir því banni ekki af sama toga og rök mannkyn- bótasinna? „Eg myndi ekki kalla það því ©^REYKJAVIKURJ® BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl.14:00 Pétur Pan eftir Sir J.M. Barrie lau. 20/2 - uppselt sun. 21/2 - uppselt lau. 27/2 - uppselt sun. 28/2 - uppselt lau. 6/3 - uppselt sun. 7/3 - nokkur sæti laus lau. 13/3 - nokkur sæti laus sun. 14/3 - örfá sæti laus Stóra svið kl. 20.00 Horft frá brúnni eftir Arthur Miller 5. sýn. fim, 25/2 - gul kort - nokkur sæti laus 6. sýn. fös, 5/3, græn kort 7. sýn. lau, 13/3, hvít kort Stóra svið kl. 20.00 Sex í sveit eftir Marc Camoletti í kvöld lau. 20/2 - uppselt fös. 26/2 - uppselt sun. 28/2 - nokkur sæti laus lau. 6/3 - örfá sæti laus fös. 12/3 - nokkur sæti laus Stóra svið kl. 20.00 íslenski dansflokkurinn Diving eftir Rui Horta Flat Space Moving eftir Rui Horta Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur 3. sýning sun. 21/2, rauð kort 4. sýning lau. 27/2, blá kort 5. sýning sun. 7/3, gul kort sinna til ríkrar einstaklings- hyggju. Eg tel að sá einstakling- ur sem í dag er reiðubúinn til að láta vísindi og tækni grípa inn í varðandi heilbrigði eða fæðingu barns síns geri það á forsendum sem snúa að honum sjálfum og þörf hans fyrir heilbrigði og hamingju eftirkomenda sinna en ekki með það í huga að þjóðin eigi rétt og kröfu til að hann ali „góðkynja“ börn eins og arfbóta- stefnan gekk út á.“ - LÓA Miðasalan er opin daglega frá kl. 12 -18 og fram að sýningu sýningadaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383 í ■15 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sýnt á Stóra sviði kl. 20.00 Tveir tvöfaidir Ray Cooney í kvöld Id. - uppselt fid. 25/2 - örfá sæti laus föd. 5/3 Id. 6/3 - nokkur sæti laus Brúðuheimili - Henrik Ibsen á morgun sud. - nokkur sæti laus föd. 26/2 - Id. 27/2 - sud. 7/3 Bróðir minn Ijónshjarta - Astrid Lindgren á morgun sud. kl. 14:00 - nokkur sæti laus sud. 28/2 kl. 14:00 - nokkur sæti laus sud. 7/3 Sýnt á Litla sviði kl. 20.00 Abei Snorko býr einn Erik-Emmanuel Schmitt í kvöld Id. - uppselt fid. 25/2 - Id. 27/2 - fid. 5/3 - Id. 6/3 A.t.h. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á Smíðaverkstæði kl. 20.30 Maður í mislitum sokkum - Arnmundur Backman í kvöld Id. - uppselt á morgun sud. - uppselt föd. 26/2 - uppselt Id. 27/2 - uppselt sud. 28/2 - uppselt fid. 4/3 - uppselt föd. 5/3 - uppselt Id. 6/3, 60. sýning - uppselt sud. 7/3 kl. 15:00. - uppselt fid. 11/3-föd. 12/3 A.t.h. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Listaklúbbur Leikhúskjallarans Mád. 22/2, kl.20:30 Noche latina, Suður-Amerískt kvöld. Hljómsveitin Sex-pack spilar undir salsa og tangódansi. Ljóð Pablo Neruda lesin. Chileanskur trúbador mætir með gítarinn. Miðasalan er opin mánud. - þriðjud. 13-18, miðvikud. - sunnud. 13-20. Símapantanir frá kl.10 virka daga. Sími 551-1200.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.