Dagur - 01.04.1999, Síða 17

Dagur - 01.04.1999, Síða 17
 FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1999 - 37 KRAKKADAGUR Finnið 5 villur Snæfinnur, sá skemmtilegi snjókarl stendur á Ráðhústorginu á Akur- eyri. Ljósmyndari Dags tók þessa mynd af kátum krökkum sem voru í heimsókn hjá Snæfinni. En hann gerði fleira. Hann bjó til tvö ein- tök af myndinni og breytti fimm atriðum. Finnið þau fimm atriði sem hann breytti. í leit að páskaeggi... Fyrir hugmyndaríka foreldra, afa, ömmur eða eldri systkini er hér hugmynd að skemmtilegum leik sem hægt er að fara í á páskadags- morgun. Við getum kallað leikinn ratleik. Þeir sem eldri eru geta gert páskadagsmorguninn skemmtilegri fyrir börnin með því að fela páskaeggin á góðum stað. Þegar krakkarnir vakna fá þau miða með vísbendingu. Eftir nokkra leit finnst önnur vísbending og svo koll af kolli. Miðar sem faldir eru um alla íbúð finnast einn af öðrum og síðasti miðinn vísar síðan á sjálft páskaeggið. Dæmi um ratleik: A fyrsta miðanum stendur: „Gáðu þar sem gott er að halla höfði sínu.“ Þá er næsti miði kannski falinn undir kodd- anum hjá einhverjum eða í þægilega stofustólnum. Á miðanum sem þar finnst stendur: „Fullt hús matar en finnast hvergi dyrnar á.“ Svarið við þeirri gátu er egg og þá er næsti miði í eggjabakkanum í ísskápnum. Nú er bara að nota hugmyndaflugið og búa til skemmti- legar vísbendingar sem að lokum benda á sjálft páskaeggið... •flM uuunpunpi (3 -isnj egapujau jppq uefpg -g e Jgæq efrÁq neq (g •nuugiaiq j jiya 88a jjia qjba iacJ 80 JnSofj ejeq uinjOA qiy\ -sueq ue -uoq eqq jba uiui Jijjop 80 uiui ueuoq eqq jba suiui euuej8 jijjoq (y :jihb9 ioyexeq ‘efqsy ‘Uetjeiqy ‘[|nqofeujey\ ‘jnjsnepjiefæqnfqirq ‘iSiAqsy ‘ingejsdneqsafq ‘jnqjofjjepunjg ‘jngjpfjsqnjqseq ‘jij[3a8uI(J ‘jn|epieopg ‘qiAefqXag :|Bmeje)s 'iuuipuÁui iigiui p iesipæu§ ejnjq •5 •luuipuáui p ijjsuia [ij js8ua[ suuqæuq e[jq jn88ajpue{q -p -iuugæus eiojs p uuunddeuq HSJH ’£ ‘suuyæug eipjs jnuun]/\[ •£ -suuyæuq eiojs jnjjejq •[ :nia uja iJJiatj ua luuipuÁui upou e isiAnjpo nio uios luuit} uipujy :in||!A s pmuy jmsnei 0 SKoe- AR UR VAR í 5TÓL ÍYIULD- RAR KVRRíi HerJoiR goufiR. Tv&iR KeYRÐÍ rá 'A FCt í meyjfi 6n0o (mmm 1 K'tUp- Stafarugl Hér fyrir neðan eru nöfn á nokkrum stöðum á landinu en eitthvað hafa prentararnir verið að hrista blaðið þegar það var prentað, því stafirnir hafa rugl- ast. Raðaðu þeim upp og finndu út nöfn þessara staða. Nöfnin geta átt við þéttbýlisstaði, fjöll, jökla, fossa, firði eða aðra staði sem margir þekkja. VERAKÍKJY LAPURE5RlJf?A ILLIRRVENG FJÖRUSKRÁP6FR ÚÐ FUNDARGJÖRPRU R Taktu viðtal Langar þig til að taka viðtalr Hér fyrir neðan eru nokkrar spurningar sem þú getur notað. Fáðu systur þína eða bróður, vin, foreldra eða einhvern annan til að taka þátt í leiknum og taktu viðtal. Ef þú átt segulband geturðu tekið viðtalið upp á spólu eða þá bara skrifað nið- ur á blað. Nafn:__________________________ Aldur:_________________________ 1. Hvar fæddist þúr 2. Hvar hefur þú átt heima um ævina? 3. Hvað heitir skólinn þinn og hve margir eru í bekknum þínum? 4. Hvernig finnst þér í skólanum? 5. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera í skólanum? 6. Hvað gerir þú venjulega um páskana? STRAUÐSKAUPEN 7. Hlakkar þú til páskanna? GRÁSYSI 8. Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert um páska? STRAUJULÆKJAR SRI KKU KVALLAJÖTUN KJARAFALL KJ ASA LAXAFÓFI 9. Hver er besti vinur þinn? 10. Hvað finnst þér best við besta vin þinn? 11. Hvenær hittir þú besta vin þinn fyrst? 12. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? 13. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? 14. Hvaða dýr finnst þér skemmtilegast? Gátur A) Gekk ég (1) og granni minn (2), konan hans (3) og konan mín (4), dóttir hans (5) og dótt- ir mín (6), fundum fimm egg í hreiðri, tókum eitt hvert en þó varð eftir eitt. Hvernig var það mögulegt? B) Hvað er líkt með belju og ffl? C) Ingimundur og hans hundur sátu saman og átu. Nú nefni ég hundinn, gettu mína gátu. (Hvað heitir hundurinn?) 15. Hver er skemmtilegasta myndin sem þú hefur séð? 16. Hvaða tölvuleikur finnst þér skemmtilegastur? 17. Hlakkar þú til sumarsins? 18. Hvað ætlar þú að gera í sumar? 19. Hvað er það allra fyndnasta sem þú hefur lent í? 20. Hvernig viltu að heimurinn verði í framtíðinni?

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.