Alþýðublaðið - 11.02.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.02.1967, Blaðsíða 2
VVASHINGTON, 10/2 (NTB-Reu- ter) — Aðalfulltrúi Bandaríkjanna hjá SÞ, Arthur Goldbergr, skoraði enn á ný á Norður-Vietnamstjórn * dagr að grera ráðstafanir til þess að unnt verði að leysa Vietnam- deiluna. Jafnframt tilkynnti tals- maður Hvíta hússins, að Banda- ríkin ogr bandialagsþjóðir þeirrla mundu ekki framlengja hið fjög- urra daga Vietnam-vopnahlé, sem rennur út á miffnætti á laugar- dag nema því aðeins að kommún- Istar gerffu ráðstafanir er gera mundu kleift að framlengja vopna hléið. í Hanoi staðfesti norður-viet- namska fréttastofan. að Ho Chi Minh forseti hefði boðið Johnson forseta að koma til Hanoi. Ho for- seti bað þrjá presta, er hann ræddi við í Hanoi í síðasta mánuði, að komá þeim skilaboðum til John- fions að hann væri velkominn til Hanoi. í dag gaf Arthur Goldberg, að- alfulltrúi Bandaríkjanna hjá SÞ, í skyn, að Bandaríkjamenn mundu verða fúsir til að gera tilslakanir. Hann kvað það brýnustu hags- muni Bandaríkjanna að fundin yrði viðunandi og haldbær lausn. ★ PÁFINN ÓÁNÆGÐUR í Washington er því veitt eftir- tekt að Goldberg gefur þessa yf- irlýsingu sína daginn eftir að Dean Rusk utianríkisráð^erra sagði á blaðamannafundi að Bandaríkja- menn mundu ekki liætta loftárás- unum á Norður-Vietnam fyrr en Norður-Vietnam drægi úr hern- aðaraðgerðum sínum igegn Suður- Framhald á 10. síðu. Kennedy góður, Johnson vondur segir Salinger PARÍS, 10/2 (NTB-AFP) - Pier- re Saliuger, sem var blaðafulltrúi Kennedys forseta ,sagði í París í dag, aff ef bera ætti þá Jolmson forseta og Kennedy saman væri |>aff sama og aff bera saman kart- ©flu og appelsínu. Kenuedy var töfrandi, Johnson er hrjúfari og dæmigerffur Texasbúi, sagði Sal- Inger á bfaffamannafundi í til- efni af því aff bók hans „Meff Kennedy" hefur veriff gefin út á frðnsku. -Salinger sagði, að Kennedy lie'fði verið ungur, dugmikill mað- ur sem horft hefði á vandamálin á nýjan hátt, en nú virtist sem ceynt væri að leysa vandamálin með gömlu aðférðunum, gömlu dagarnir virtust vera komnir aft- ur. Hann neitaði að svara því hvort hann teldi að Kennedy hefði fylgt annarri stefnu en Johnson í Viet- nammálinu og sagði að auðvelt væri að koma á friði ef blöðin þegðu í sex vikur. m (NTB-Reuter). Alexi Kosygin forsætisráffherra sagffi í sjónvarpsviðtali í Lundún um í kvöld, aff Rússar hefðu sam úff meff kínversku þjóffinni, sem berðist gegn einræffisstjórn Mao Tse-tungs. Hann sagffi að menn í kommúnistaflokknum og stjórn inni í Kína berffust gegn einræffi Maos og Rússar skildu aff þessi barátta stafaffi aff ýmsum áföll- um, sem Kínverjar hefffu orffið fyrir bæði í innanríkismálum og ekki sízt í utanríkismálum. Pekingútvarpið hermdi í dag að Rússar hefðu afnumið tilskip un er kvað á um að Rússar þyrftu ekki vegabréfsáritanir þeg ar þeir ferðuðust til Kína og Kínverjar þyrftu ekki vegabréfs áritun þegar þeir ferðuðust til Sovétríkjanna. Kínverjar hafa á- kveðið að allir sovézkir ríkisborg arar verði að fá kínverska vega- bréfsáritun til ferðalaga til og frá Kína frá og með 12. febrúar. Útvarpið segir, að sovézka endur skoðunarklikan hafi gert þessa alvarlegu ráðstöfun til þess að spilla sambúð Rússa og Kínverja. -£• SENDIRÁÐ HEIMSÓTT. Austur-evrópskir .diplómatar heimsóttu sovézka sendiráðið í 1 Peking í dag án þess að reynt væri að torvelda för þeirra og þrátt fyrir hálfopinberar viðvar anir yfirvalda um, að þau geti ekki ábyrgzt öryggi þeirra Með- an þessu fór fram liéldu rauðir varðliðar áfram mótmælaaðgerð- um sínum fyrir utan sendiráðið, 16. daginn í röð. En engar mót- mælaaðgerðir voru fyrir utan kín verska sendiráðið í Moskvu. Málgagn rauðra varðliða í Pek ing hvatti til þess í dag að hert yrði á baráttunni gegn endur- skoðunarstefnu þeirri, sem stjórn að væri af Rússum, og sagði að of þessari baráttu yrði ekki hald Spilum bridge í Ingólfskaffi I dag laugardaginn 11. febrú- ar kl. 2 stundvíslcga. Stjórnandi Guffmundur Kr# Sigurffsson. Öllum er heimill aógangur. Alþýöuflokksfélag Reykjavíkur. Aden hótað ADEN, 10/2 (NTB-Reuter) — Brezkir hermenn felldu í dag cinn Araba og særffu sjö aSra, fjóra þeirra alvarlega, í nokkrum átök- um viff þátttakendur í mótmæla- affgerffum, sem beittu handsprengj um og vopnum gegn lögreglu Og hermönnum í hinum þröngu göt- um Arabahverfisins í Aden í dag. Sex brezkir hermenn særffust. Gripið hefur verið til víðtækra öryggisráðstafana, og skorað lief- ur verið á eiginkonur hinna 8.000 brezku hermanna í Aden að byrgjá sig upp af matvælum og halda sig sem mest innan dyra næstu daga. Útvarp svokallaðrar frelsisfylking ar í bænum Toix í Jemen hefur sagt, að dagurinn á mongun verði dagur blóðbaðs og hvetur til mót- mælaaðgerða og óeirða um helg- ið áfram unz yfir lyki mundi aldrei vinnast fullkominn sigur í hinni miklu menningarbyltingu. Fréttastofan Nýja Kína sagði í dag, að mikill fjöldi fólks í Sov étríkjunum og Austur-Evrópu ið aði í skinninu eftir því að gera menningarbyltinguna til að af- stýra því að lönd þeirra skipti um lit. STRAUMUR FLÓTTAMANNA. Tass-fréttastofan hermdi í dag að flóttamenn hóldu áfram að streyma frá Sinkianghéraði í Kína til Kasakstans í Sovétríkj- unum. Rithöfundur að nafni Ab dulaj Rusijev segir í viðtali við fréttastofuna, að Mao Tse.tung Framhald á 15. síðu. frumsýndi sl. miöviicudag | leikritið Tangó eftir pólska 1 höfundinn Slawomir Mro- I zek. Leiknum var ínjög vel | tekiff af áhorfendum. Leik- = stjóri er Sveinn Einarsson. 1 Myndin er úr einu atriffl = leikritsins, á henni er Bryn- | jólfur Jóhannesson, Guff- | mundur Pálsson, Áróra Hall 1 dórsdóttir og' Sigríður Haga- | lín. Sökusn veikinda Ieiklistar | gagnrýnanda Alþýffublaffs- | ins verður leikdóms ekki aff | vænta fyrr en síffar. Næsta sýning á Tangó § verður á sumiudagskvöld. Alvarlegí umferðarslys Rvík, SJÓ ' Um níu leytiff í gærniorgnn varð alvarlegt umferðarslys á Sjrnd- laugaveginum. Þar varff 79 ára gamall maffur fyrir blfrelff og Framhald á 15. síðu. Brezkur keniiir hin Brezki transmiðillinn Horace Hambling kom tll landsins í gær- kveldi. Hann kemur hinigað á veg- lijn Sálarrannsóknarfélags íslands og mun ilialda nokkra einkafundi fyrir félagsmenn og að auki opin- bera. fjöidafundi, þar som stjórn- andi iians ,;MOONTUAJL“ flylur boðskap aö. handa.n og svarar nokkrum-, skóiflégum fyrirspurn- um frá fundargestum, Horace. Hambling er um sjötugt og liefur starfað sem miöill í- 50 ár. Hann heíur haldið. transfundi í Albert-háll, London tvisvar fyr- ir fullu húsi og rúrnar það 5000 manns. Ennfreínur hefur hann komið fram í brezka útvarpinu BBC og þrisvar í brezka sjónvarp- inu og tvisvar í sjónvarpi í Ástral- íu. Mr. Hamblinig hefur ferðazt víða um heim, þar sem stjórnandi hans hefur flutt transerindi. Bæklingur með boðskap MOON- TRAIL hefur verið þýddur á ís- lenzku og er til sölu á skrifstofu Sálarrannsóknafélags íslands, Gai’ðastræti 8 frá 13 — 14.30 vii’ka daga. Opinber fjöldafundur vcrður haldinn í Iðnó laugardaginn 18. febrúar kl. 15.00. Aðgöngumiðar verða seldir að Garðastræti 8 kl. 13.00 til 14.30 virka daga og við innganginn. W) 2 11. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.