Alþýðublaðið - 11.02.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.02.1967, Blaðsíða 3
Skrifstofu FÍ í London bárust á 1 mán.: 7 bús. fyrirspurnir um íslandsferðir Benóný efstur í meistaraflokki Á skákþingi Reykjavíkur standa leikar þannig eítir 3 umferðir í úrslitariðli meistaraflokks, að Benóny Benediktsson er efstur með 3 vinninga. Benony vann Jón Þ. Þór ví 20 leikjum i sögu- legri skák, sem tefld var á þriðju dagskvöld. í 2. sæti er Gylfi Magnússon með 2 vinninga og 1 biðskák, en í 3. sæti Björn Þor- steinsson með 1 einning og 2 bið skákir í b-riðli meistaraflokks er Bragi Björnsson efstur með 3 vinninga, en í þeim riðli pr mik Framhald á 14. síðu. Hann var að taka próf í fagot-leik. „ísland er á sterling-svæðinu, brezkir íerðamenn sem velja það í sumarieyfinu þurfa ekki að sæta fimmtíu sterlingspunda hámarks ferðagjaldeyri“. Þannig liljóða Eysteinn á fundi hjá stúdentum Stúdentafélag Háskóla íslands efnir til almenns stúdentafundar í 1. kennslustofu Háskólans mið- vikudaginn 15. febrúar og hefst fundurinn klukkan 20,30. Fundar- efni er „Hin leiðin“. Frummæl- andi er Eysteinn Jónsson, formað- ur Framsóknarflokksins. Að fram söguræðu lokinni verða almenn- ar umræður. Fundurinn er fyrir háskólastúdenta einvörðungu. Stúdentafélag Háskóla íslands. auglýsingar Flugfélags íslands í Bretlandi og margra brezkra ferða skrifstofa um þessar mudir. Þótt enginn geti sagt fyrir um hve marga brezka ferðamenn ís- land laði til sín næsta sumar, þá er hitt staðreynd að íslandsferðir eru nú meira á dagskrá í Bret- landi en nokkru sinni fyrr. S.l. mánudag birti hið virta dagblað, The Guardian þrjár síður um ís- land. Þar eru margar greinar á- samt myndum af landslagi og úr atvinnulífinu. Greinarhöfundar eru Davíð Ólafssonar fiskimála- stjóri, hjónin Derrick og Joy Booth, Sylvie Nichels og Leo Heaps. Þess er vert að geta að BBC vakti athygli á þessum grein- um í útsendingum kl. 7:45 og 8:45 sl. mánudagsmorgun. Þá birtist í The Sunday Times, sunnudaginn 5. febrúar mjög vin- Framhald á 14. síðu. 18 Ijúka prófum í Háskólauum Sigmundur Guðmundsson var að bíða eftir að röðin kærni að honum/ í lok haustmisseris luku eftir- taldir stúdentar prófum við Há- skóla íslands: Embættispróf í læknisfræði: Ólafur Mixa, Páll B. Helgason. Embættispróf í lögfræði: Erlingur Bertelsen, Helgi Guð- mundsson. Ingimundur Sigfússon, Jóhann J. Ólafsson, Birgir Már Pétúrsson, Ólafur Stefánsson, Sig urður Gizurarson, Þorfinnur Eg- ilsson. Kandidatspróf í viðskiptafræð- um: Eiður H. Einarsson, Lúðvíg B. Albertsson, Ólafur Ivarlsson, Sig- fús K. Erlingsson, Steinar Beng, Björnssón. B. A.-próf: Eysteinn Björnsson, Gunnar Jónsson, Sigríður P. Erlingsdótt- ir. -------------------.---------------4 Undanfarna viku'hafa staðið yfir miðsvétrarpróf í Tónlist- arskólanum. Blaðamaður og ljósmyndari Alþýðublaðsins litu þangað í gær, en þá var einmitt verið að prófa nemend- ur í blásturshljóðfæraleik. Hver nemandi lék sitt próf- verkefni fyrir prófdómendurna en þeir eru allir kennararnir, sem kenna á blásturshljóðfæri. Meðan við stóðum við, luku þrír sínu prófverkefni, tveir léku á fagot og einn á básúnu. Við tókum öinn nemandann tali, Sigmund Guðmundsson. Hann sagðist vera í 1. bekk Réttarholtsskóla og þetta væri annar veturinn sinn í Tónlist- arskólanum. Þegar við spurð- um, hvernig honum hefði geng ið- í prófinu, svaraði hann því til, að sér hefði gengið ágæt- lega. Sigmundur sagðist aðeins læra 'á fagot í Tónlistarskólan- um, en hann spilaði líka á píanó og melodiku. Inni í einni kennslustofunni var hópur nemenda að æfa sig. Þau voru að bíða eftir að röð- in kæmi að þeim og nota síð- ustu mínúturnar fyrir prófið til að æfa sem bezt prófverk- efnin. Við birtum hér með nokkrar myndir af þessari heimsókn í Tónlistarskólann. 11. febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.