Alþýðublaðið - 11.02.1967, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.02.1967, Blaðsíða 7
Gatu íslendingar sagt nei árið 1941? i»ig’iwiiiBT,ii|''íii'iir|jasB^5gEagsBMiii'iiii'iiii»iiiiiniiiiri|ii* i"riviiiiiiriiiiiiiiiniiiiM^MMM í gær birti Alþýðublaðið frásögn Benedikts Gröndals af því, er Bandaríkjamenn komu til íslands, sem birt var í bók hans „Stormar og stríð“ fyrir nokkrum ár- um. Hér er síðari grein um þetta efni, og fjallar hún um það, hvort hlutleysi íslands eða Bandaríkjanna hafi verið brotið með herverndarsamningnum, svo og um aðstöðu íslendinga gagnvart Bretum og Banda- ríkjamönnum um þetta leyti. ... Enn í dag má um það deila, !hvort íslendingar hafi sagt skilið við hlutleysisstefnuna með sam komulaginu um hervernd Banda ríkjanna. Svo virðist sem mörg um alþingismönnum hafi fundizt það eitt að samþykkja erlenda hervernd vera uppgjöf hlutleysis. En svo þarf alls ekki að vera nema annar hvor styrjaldaraðila taki við verndinni. Nú var verndin fal in Bandarikjunum, sem þá voru að löigum hlutlaus. Virðist því mega ætla, að þcir hafi haft mikið til síns máis, sem töldu ekki hlut 'lej58isbrot að skipta á hernámi styrj aldaraðila og hervernd hlutlausrar þjóðar. Hér er þó rétt að skyggnast nokkru dýpra og spyrja, hvort Bandaríkin hafi ekki sjálf brotið sitt eigið hlutleysi með því að taka að sér hervernd íslands, sem þá var á yfirlýstu styrjaldarsvæði. Þegar fregnir af komu banda rískra hersveita til íslands bárust til Berlínar, urðu Þjóðverjar æfir. Utanríkisráðherra þeirra, von Ribb entrop, sendi skeyti um málið til japönsku stjórnarinnar í Tokio, sem var í bandalagi við Þýzkaland og sagði: ,,Þessi afskipti banda rískra hersveita til stuðnings Bret um iá landi, sem við höfum opin berlega lýst hernaðarsvæði, eru í sjálfu sér árás á Þýzkalhnd og Evr ópu.“ Þjóðverjum um ,að hervernd ís- lands hefði verið bein afskipti Bandaríkjanna af styrjöldinni. Yf irflotaforinigi Bandaríkjanna um þessar mundir, Harold Stark sagði um leið og hann gaf út skipun um framkvæmd herverndar ís- lands: „Mér er ljóst, að þetta er í raun og veru stríðsaðgerð“. Eitt veigamesta sagnfræðirit um þetta tímabil, sem komið hefur út í Bandaríkjunum er „The Und erclared War“ eftir William L. Langer og S. Everett Gleason. Niðurstaða þeirra er þessi: „Sending bandarískrar landigöngu Á hafnarbakkanuin í Reykjavík. Þjóðverjar, sem brezku hermennirnir liandtóku. liðasveitar með rúmlega fjögur þúsund mönnum til íslands snemma í júlí var eina augljósa merkið um beina þátttöku í Evr ópustríðinu þetta órólega sumar 1941.“ Vissulega var hervernd íslands af hálfu Bandaríkjanna beinlínis til þess gerð að hjálpa Bretum og því allt annað en hlutlaus í eðli sínu. í samtölum við ríkisstjórn ís- lands létu Bretar sem svo að á- rás Þjóðverja á Rússa hefði ger breytt aðstæðurn söríðsins, svoi að brezka liðið yrði að 'hverfa frá Islandi, þar sefn þess væri brýn þörf annars staðar. Hér var eingöngu um fyrirslátt að ræða. Churchill og Roosevelt höfðu ákveðið skiptin á íslandi að sínu leyti og bandariskar sveit ir hafið undirbúning íslandsferð ar, áður en innrásin í Sovétrík in hófst. Auk þess minnist Winst on Churchill hvergi á það í skrif um sínum, að nauðsynlegt *irafi verið að kalla rúmlega 20! 00ö( manna lið frá íslandi um þessar mundir, og nefnir hann ' þó smærri atriði í bókum sínum og skjölum, sem birt hafa verið. ÞVert á móti gat hann þess í skeyti til Stalins, að Bretar gætu því miður ekki myndað nýjar vígstöðvar þetta ár. Helzt höfðu þeir þörf fyrjr liðsauka í löndunum fyrir boini Miðjarðarhafs, en þá skorti skip Framhald á 10. síðu. I Nýlega, eða hinn 16. janúar sl. gáfu Norðmenn Út'tvö frímerki að verðgildi 60 aurar og 90 aurar. — 60 aura merkið er rautt með hvít um 'hring í miðju, en innan í hon um standa stafirnir EFTA einnig hvítir .Hitt merkið er græn-blátt með sörnu áletrun. — Á fyrsta- dags-umslaginu er mynd af tré, er vex upp úr Evrópukorti og teygir rætur sínar til átta landa. Undir myndinni stendur: „Samhandel ut en hindringer". ,EFTA“ er venju leg blaðamanna skammstöfun á Fríverzlunarbandalagi Evrópu, en í því munu vera átta lönd. En því komu frimerki þessi út núna, að hinn 1. janúar 1967 voru þessi EFTA lönd búin að afnema alla tolla af iðnaðarvörum í viðskipt um sínum innbyrðis, og er það þremur árum áður en gert hafði verið ráð fyrir. EFTA löndin ná til markaðar u.þ.b. 100 milljóna manna. Nú er einnig ahnað banda lag til.í Evrópu ,sem kallast Efna hagsbandalag Evrópu. Einmitt núna eru Bretar mjög að athuga hvort þeir geti gerzt aðilar að þessu bandalagi og er forsætisráð 'hlarra Jíeirr^ — Wjlson — á ferðalagi um Evrópu til þess að ræða við ráðamenn sexveldanna um þessi mál. Eins og málin standa í dag er talið að öll þátttökuríki Efnahagsbandalagsins séu hlynnt aðild Breta að því nema þá helzt Frakkland. Ekki er þó nein ákveð in ákvörðun tekin um þetta enn hjá frönsku stjórninni og þykir hk~ legt að de Gaulle muni ekki á- kveða sig fyrr en eftir þingkosn. ingar sem fram eiga að fara í næsta mánuði, eða jafnvel ekki fyrr en á fundi æðstu manna Efna hagsbandalagsríkjanna, sem haid- inn verður í Róm í apríl n.k. Eins og áður er sagt er Wilson í'orsætisráðherra Breta núna á ferðalagi, til viðræðna við framá- menn EBE. Hann sagði í ræðu sem hann hélt skömmu fyrir för sína'- Raeder aðmíráll hraðaði sér til aðalstöðva Hitlers á austurvígstöðv unum, Wolfsschanze, oig krafðist úrskurðar um það, hvort „her- nám Bandaríkjanna skuli teljast þátttaka í styrjöldinni eða ögr un, er láta skuli afskiptalausa“. Enginn efi er á því, að þýzki flot- inn taldi þettia stríðsahgerð laf Jiálfu Bandaríkjanna. Hitler hafði öðrum hnöppum að hneppa um þessar mundir. Hann vildi forðast í lengstu lög að berjast við fleiri cn einn andstæð ing í einu, og því lagði 'hann á- herzlu á, að flotinn sýndi stillingu gagnvart Bandaríkjamönnum, og - drægi þá ekki inni í ófriðinn, með an innrásin í Sovétríkin væri ekki til lykta leidd. Við það sat. Hitt er öílu athyglisverðara, er komið hefur í ljós eftir ófriðinn, að ýmsir áhrifamiklir Bandaríkja menn voru . efnislega sammála hlndtlnga: b.-irrtorsj „Oss er full alvara með aðiid ! ina, því að vér trúum því, að i Stóra Bretland og Fríverzlunar- bandalagslöndin muni með aðiid sinni leggja fram stóran skerf til sameiningar Evrópu og efnahags legri einingu hennar. Núveran.di markaður 180 milljóna færisfút og verður markaðssvæði 280 milljóna. Ef svo fer að Bretar og sum Norðurlöndin gangi í EBE nú á næstunni, er hætt við að EFTA muni deyja út, eða renna þegj andi og hljóðalaust inn í EBE. Munurinn á þessum tvéim við- skiptasamböndum í V-Evrópu er að þróast í -þá átt að verða iwinrii og minni og þegar tálað er um sam runa þeirra, er ekki framar um það spurt hvort af honum verði heldur hvenær það verði. En þótfc EFTA fái hægt. andlát rfiun þa& þó áfram lifa i albúmum frímerKjiit safnara. 11, febrúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ %

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.