Alþýðublaðið - 11.02.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.02.1967, Blaðsíða 5
Útvarpið Laugrardagur 11. febrúar Palmas, Casablanca og London. Lagarfoss iom til Rvíkur í gær morgun frá Keflavík."- Mánafoss fór friá London í igær til Leith og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Seyð- isfirði í gær til Kaupmannahafn- ar, Gdynia og Aalborg. Selfoss fór frá Rvík í gærmorgun til Cam bridge og N.Y. Skógafoss fór frá Raufarhöfn 6. þ.m. til Hull, Ant- werpen, Rotterdam og Hamborg- ar. Tungufoss fór frá Seyðisfirði 7. þ.m. til Köbmandskjær, Lyse- kil, Kaupmannahafnar, Gautaborg ar, Kristiansand, Bergen, Thors- havn og Rvíkur. Askja fór frá R- vík 9. þ.m. til Akureyrar, Húsa- víkur og Siglufjarðar. Rannö fór frá Klaipeda í gær til Gdynia, Kaupmannahafnar og Rvíkur. See adler fór frá Bergen í gær til R- víkur. Marietje Böhmer. fór frá Seyðisfirði 8. þ.m. til London, Kaupmannahafnar, Hull, Leith og Reykjavíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins: Esja er á Norðurlandshöfnum á vesturleið Herjólfur fer frá Vestmannaeyj um kl. 21.00 í kvöld til Reykja. víkur. Biikur kom til Reykjavik ur í nótt úr hringferð að vestan. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegsiútvarp 13,00 Óskalög sjúklinga 14.30 Vikan framundan 15.00 Fréttir 15,10 Veðrið í vikunni 15.20 Einn á ferð 16.00 Veðurfregnir 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. 17.50 Á nótum æskunnar. 18.20 Veðurfregnir 18.30 Tilkynningar 18.55 Dagskrá kvöldsins og veður fregnir 19.00 Fréttir 19.00 Tilkynningar 19.30 „Skrifað stendur”, smásaga eftir Jakobínu Sígurðardótt ur Þorsteinn Ö Stéphensen les. 20.00 Kórsöngur: Frá alþjóða móti háskólakóra í New York á liðnu ári. 20.25 Leikrit: , Refurinn" eftir Lillian Hellman. Þýðandi: Bjami Benidiktsson frá Hof teiei. 22.30 Fréttir og veðurfregnir 22.40 Lestur Passíusálma (18) 22.50 Danslög. (24.50 Veðurfregn- ir. 01.00 Dagskrárlok. Flugvélar ★ Flugfélag- ísiands. Millilanda- flug. Sólfaxi kemur frá Oslo og Kaupmannahöfn kl. 15.20 í dag. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- ■ mannahafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 16.00 á morgun. Inanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, Þórshafnar, Sauðár- króks, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja og Akureyrar. Skip ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Borgarnesi. Jökulfell er væntan- . legt til Ventspils í dag. Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er væntanlegt til Liverpool á morg- un. Stapafell fór frá Raufarhöfn í Igær til Karlshamn. Mælifell er á leið frá Hvammstanga til Reykja- vQcur. Linde er í Hafnarfirði. ★ Eimskipafélag- ísiands. Bakka- foss fór væntanletga frá Avon- mouth í gær til Rotterdam, Hull, Hamborgar og Reykjavíkur. Brú- : arfoss fór frá N.Y. 4. þ.m. til R- víkur. Dettifoss fór frá Gauta- borg 8. þ.m. Var væntanlegur til Rvíkur kl. 4.00 í nótt. Fjallfoss fór frá Siglufirði 3. þ.m. til N.Y. Goðafoss fer frá Hamborg í dag til Rvíkur. Gullfoss fór frá St. Cruz de Tenerife í gær til Las Sunnudagur 12. febrúar 16.00 Helgistund 16.20 Stundin okkar Þáttur fyrir börnin í umsjá Hinriks Bjarna sonar. 17.15 Fréttir 17.25 Myndsjá Kvikmyndir úr ýmsum áttum., 17.25 Grallaraspóarnir Nýr teikniþáttur þar sem ýmsir kynlegir kvistir úr dýraríkinu koma við sögu. Við kynnumst Villa viðutan, Pixí og Dixí og Birni jaka. íslenzkan texta gerði Pétur H. Snæland. 18.10 íþróttir Mánudagur 13. febrúar 20.00 Fréttir 20.30 Bragðarefir Nýr framhaldsþáttur, sem birtast mun hálfs mánaðarlega á móti þættinum „Harðjaxl- inn“. í þessum þáttum fara þrír þekktir leikarar með aðalhlutverk til skiptis — David Niven, Charles Boyer og Gig Young. Fyrsti þátturinn nefnist „Auðæfi keisar- a'ns“. íslenzkan texta gerði Eiður Guðna- son. 21.20 Öld konunganna Þessi þáttur nefnist „Afsetning konungs“. Ríkharður II. hefur sölsað undir sig eignir látins frænda síns, John af Gaunt, til þess að geta staðið í stríði við íra. Hann hefur rekið son Gaunt's Henry Bolingbroke í út- legð. Meðan Ríkharður er að heiman kemur Bolingbroke aftur fram á sjónarsviðið — og þegar konungurinn kemur heim, hefur frændi hans tekið völdin í sínar hendur. Rík harður leitar skjóls í Flint-kastala og bíður eftir her Bolingbroke. Með hlutverk Rík- harðs II fer David William en Tom Flemm- ing leikur Henry Bolingbroke. Ævar R. Kvaran flytur inngangsorð. 22.25 Frá eynni Svalbarða Kvikmynd frá norska sjónvarpinu, áður sýnd 12. október 1966. Þýðinguna gerði Her steinn Pálsson, og er .hann jafnframt þul- ur. 23.05 Dagskrárlok fnnimft Miðvikudagur 15. febrúar 20.00 Fréttir 20.30 Steinaldarmennirnir íslenzkan texta gerði Pétur H. Snæland. - 20.55 Stórveldin — Bandaríkin Saga þeirrar þróunar, er gerir Bandaríki Norður-Ameríku að stórveldi, hefst á nokkr um einstæðum svipmyndum af innflytjend- um frá Evrópu síðasta tug 19. aldar, hvern- ig þeir festa rætur í hinum nýja heimi. Sag an heldur áfram og sýnir, hvernig Banda- ríkjunum vex ásmegin, þrátt fyrir einangrun kreppuár og tvær heimsstyrjaldir, allt tíl vorra tíma hefur þessi fjölmenna og fjöl- skrúðuga þjóð skipað sess meðal öflugustu stórvelda heims. 21.55 Svart og hvítt Hjálmar R. Bárðarsson ræðir við Jón Kal- dal, ljósmyndara, sem fengist hefur við and litsmyndagerð í hálfa öld. Sýndar eru nokk rar myndir Jóns og hann útskýrir ólíkar vinnuaðferðir. 22.25 Á góðri stund (Hullabaloo). Nýr tónlistar- og skemmtiþátt ur, einkum fyrir unglmga. Ýmsir þekktir skemmtikraftar flytja nýjustu dægurlögin. Kynnir er George Hamilton. 23.10 Dagskrárlok Föstudagur 17. febrúar 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðum meiði Kappræðuþáttur í umsjá Gunnars G. Schram. 20.55 Skemmtiþáttur Lucy Ball íslenzkan texta gerði Óskar Ingimarsson. 21.20 í tónum og tali í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. í þess- um þáttum tekur Þorkell til meðferðar þekkt og óþekkt verk íslemzkra tónskálda með aðstoð söngfólks. Að þessu sinni tek- ur Þorkell fyrir þá Sveinbjörn Sveinbjörns son, og Eyþór Stefánsson frá Sauðárkróki, og eru með honum 12 söngmenn. Ein- söngvari er Kristinn Hallsson. 21.35 Dýrlingurinn Roger Moore í hlutverki Simon Templar. íslenzkan texta gerði Bergur Guðnason. 22.20 Dagskrárlok. 11. febrúar 1967 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.