Dagur - 06.08.1999, Blaðsíða 15

Dagur - 06.08.1999, Blaðsíða 15
Xfc^ur. FÖSTVDAGUR 6. ÁGÚST 1999 - 15 DAGSKRAIN SJONVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 16.20 Fótboltakvöld. Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 16.50 Leiðarljós (Guiding Light). 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 BeverlyHills 90210 (27:32). 18.30 Búrabyggð (22:96) (Fraggle Rock). Brúðumyndaflokkur úr smiðju Jims Hensons. 19.00 Fréttir, veður og íþróttir. 19.45 Björgunarsveitin (7:8) (Rescue 77). Bandarískur myndaflokkur um vaskan hóp sjúkraflutninga- manna sem þarf að taka á honum stóra sínum í starfinu. 20.35 HHHBráðþroska barn (Look Who’s Talking). Bandarísk gam- anmynd frá 1989 um ævintýri konu sem leitar að hinum full- komna föður handa barni sínu. e. Leikstjóri: Amy Heckerling. Aðal- hlutverk: John Travolta, Kirsty Alley, Olympia Dukakis og Geor- ge Segal. 22.15 Stakkaskipti (Menno’s Mind). Bandarísk vísindaspennumynd frá 1998. Hugsanir látins upp- reisnarmanns eru vistaðar í heil- anum á dagfarsprúðum forritara. Eftir sinnaskiptin lætur hann til sín taka í baráttu andspyrnumanna gegn spilltum stjórnmálamanni. Leikstjóri: Jon Kroll. Aðalhlutverk: Bill Campbell, Stephanie Roma- nov og Corbin Bernsen. 23.50 Útvarpsfréttir. 00.00 Skjáleikur. 13.00 Listamannaskálinn (e) (South Bank Show). 14.00 Dharma og Greg (7:23) (e). 14.25 Simpson-fjölskyldan (e). 14.45 Barnfóstran (21:22) (e) (The 15.10 Ó, ráðhús! (23:24) (e) (Spin City). 15.35 Simpson-fjölskyldan (8:24) (e). 16.00 Gátuland. 16.30 Sögur úr Andabæ. 16.55 Blake og Mortimer. 17.20 Áki já. 17.30 Á grænni grund. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Heima (e). Sigmundur Ernir heim- sækir leikarann og lífskúnstnerinn Flosa Ólafsson. 19.00 19>20. 20.05 Verndarenglar (7:30) (Touched by an Angel). 21.00 Gullæði í Alaska (Goldrush: A Real Life Alaskan Adventure). Ung ævintýrakona í New York, Frances Ella Fitz, er orðin leið á hinu Ijúfa lífi og ákveður að freista gæfunnar á norðurslóðum en gullæðið er í hámarki. Aðalhlut- verk: Alyssa Milano, W. Morgan Sheppard, Stan Cahill, Bruce Campbell. Leikstjóri: John Power. 1998. 22.30 Ég veit hvað þið gerðuð í fyrra- sumar (I Know What You Did Last Summer). Stranglega bönn- uð börnum. Sjá kynningu. 00.10 Vélin (e) (La Machine). Geðlækn- irinn Marc Lacroix sérhæfir sig í meðferð siðblindra geðsjúklinga og notar til þess vél sem hann hefur hannað. Leikstjóri: Frans. Dupernion. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 Ókindin (e) (Jaws - The Revenge). Nokkur ár eru liðin síð- an blóðþyrst skepna réðst á sund- menn í hinum kyrrláta bæ Amity. Ellen Brody er farin að ná sér eft- ir fráfall eiginmannsins þegar skepnan lætur skyndilega til skar- ar skríða á ný. Leikstjóri: Joseph Sargent. 1987. Stranglega bönn- uð börnum. 03.15 Dagskrárlok. Fugl dagsins Fugl dagsins er þybbinn sjófugl, flýgur með bein- um stífum vængjum og hefur undragóða stjórn á fluginu sem vekur furðu ef Iitið er til vaxtarlags fuglsins. Sérstakt fluglag, stutt og tíð vængjaslög, útiloka rugling við máfa. Ljós blettur utarlega á væng er mismunandi greinilegur. Dökkir fuglar koma sem gestir að norðan á veturna. Enn legg- ur fugl dagsins undir sig nýjar fjallshlíðar, einnig fjarri ströndum og notfærir sér óvenjuleg hreið- urstæði hvar sem hann fær grið. Fugl dagsins síðast var helsingi Svar verður gefið upp í morgunþættinum KING KONG á Bylgj- unni ídagogíDegiá morgun. Teikning og upplýsingar um fugl dagsins eru fengnar úr bókinni „Fuglar á íslandi - og öðrum eyj- um í Norður Atlantshafí" eftir S. Sörensen og D. Bloch með teikningum eftirS. Langvad. Þýð- ing er eftir Erling Ólafsson, en Skjaldborg gefur út „HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Ktng Kong í uppáhaldi „Ég horfi þónokkuð á staka grínþætti eins og „Friends" og álíka þætti,“ segir Einar Ein- arsson, þjálfari 1. deildarliðs KA í knattspyrnu, þegar hann er spurður að því hvað það sé sem hann horfir helst á í sjón- varpi. „Ég nenni yfirleitt ekki að horfa á framhaldsþætti þar sem maður má helst ekki missa af einum þætti án þess að maður missi algjörlega þráðinn í leiðinni. Svo horfi ég oft á góðar bíómyndir, fréttir og að sjálfsögðu íþróttir. Það má eiginlega segja að ég horfi á allar íþróttir þó að fótboltinn sé náttúrulega vinsælastur. Ég er þó ekkert að stressa mig yfir því að ná ákveðnum íþróttavið- burðum, horfi frekar bara á það sem er í sjónvarpinu þegar ég sest fyrir framan það. Svo reyni ég yfirleitt að ná veður- fréttum á báðum stöðvum," segir Einar. - Hvað með útvarpshlustun? „I útvarpinu eru það helst fréttir sem ég hlusta á, en ef ég er heima á morgnana hlusta ég oft á vitleysingana í King Kong. Þegar ég er í vinnunni er það bara sú stöð sem er í gangi sem glymur í eyrunum á manni allan daginn. Það er nú yfirleitt frekar á rólegu nótun- um þar sem Rás 1 og Rás 2 hljóma oftast á vinnustaðn- um,“ segir Einar Einarsson. Einar Einarsson, þjálfari I. deildarlids KA í knattspyrnu. ESZESZII RIKISlfTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Um- sjón: Gerður G. Bjarklind. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sumarleikhús barnanna, Sitji guðs englar, eftir Guðrúnu Helgadóttur. Sjöundi þáttur. Leik- gerð: lllugi Jökulsson. Leikstjóri: Hallmar Sig- urðsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Sigríður Pét- ursdóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Að halda fjræði í tilverunni. Páttaröð um menningu, sögu og fortíðarþrá. Umsjón: Þröst- ur Haraldsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, A Svörtuhæð eftir Bruce Chatwin. Árni Óskarsson þýddi. Vilborg Hall- dórsdóttir les tuttugasta lestur. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Um- sjón: Erlingur Níelsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Víðsjá. 18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hem- ingway í þýðingu Stefáns Bjarman. . 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fréttayfirlit. 19.03 Andrarímur. Umsjón: Guðmundur Andri Thors- son. «. 19.30 Veðurfregnir. I 19.40 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur Halldórsson i" ræöir við Kjartan Ragnarsson leikstjóra um bækurnar í lífi hans.' 20.45 Kvöldtónar. 21.00 Sergej Rakhmanínov. Merkilegt tónskáld og mikill píanósnillingur. Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 01.00 yeðurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Föstudagsfjör. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norður- lands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Út varp Suðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,' 18.00 •19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. og í lok frétja kl, 2, 5, 6,-8,12,16, 19 og 24. ít arleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,19.30 og 22.10. Sam lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bara það besta. Albert Ágústsson leikur bestu dægurlög undarfarinna áratuga. 13.00 Iþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþáttur. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Helga Björk Eiríksdóttir og Svavar Örn Svavars- son. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.0 J. Brynjólfsson og Sót. Norölensku Skriðjökl- arnir Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót hefja helgarfríið með gleðiþætti sem er engum öðrum líkur. 19,00 19 >20. 20.0 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur Bylgjutón- listina eins og hún gerist best. 23.00 Helgarlífiö á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengja'st rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12:00 Skjáfréttir 18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu við Dag. Endurs. kl. 18:45, 19:15, 19:45, 20:15, 20:45 21:0 Tónlistarmyndbönd. mmmm 18.00 Heimsfótbolti með Western Union. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 íþróttir um allan heim. 19.40 Naðran (11:12) (Viper). 20.30 Alltaf í boltanum. 21.00 Skuldaskil (Further Gesture). Sean Dowd er liðsmaður í írska lýðveldishernum, IRA. Hann er handsamaður fyrir hryðjuverk og fluttur í fangelsi í Belfast. Honum tekst að sleppa og flýr til New York þar sem hann lætur fara lítið fyrir sér. Aöalhlutverk: Stephen Rea, Alfred Molina, Rosana Pastor, Brendan Gleeson, Jorge Sanz. Leikstjóri: Robert Dornhelm. 1996. Stranglega bönnuð börn- um. 22.40 Landsmótið í golfi 1999. 23.15 lllmennið (Resurrection Man). Ógnvekjandi kvikmynd um skálmöldina á Norður-írlandi fyrr á árum. Aðalhlutverk: David Willi- amson, Stuart Townsend, Brenda Fricker, George Shane, James Nesbitt. Leikstjóri: Mark Evans. 1996. Stranglega bönnuð böm- um. 01.05 Þráhyggja (Stalked). Aðalhlut- verk: Maryam D¥Abo, Tod Fenn- ell, Jay Underwood, Lisa Blount. Leikstjóri: Douglas Jackson. 1994. Stranglega bönnuð börn- um. 02.40 Dagskrárlok og skjáleikur. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur- lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár- unum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Klassísk tónlist. 22.00 Um H-mollmessu Johanns Sebastians Bachs (1:3). í fyrsta þættinum er Ijósi varpað á sögu og þró- un messuformsins. Hinn forni texti er skýrður og kafl- ar úr messum fyrri alda leiknir. Umsjón: Halldór Hauksson. 23.00 Klassísk tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Ró- berts. Fjörið og fréttirnar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Hall- grímur Kristinsson. 22-02 Jóhann Jóhannes- son. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guð. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tón- listarfréttirkl. 13, 15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14,16 & 18 MONO FM 87,7 07—10 Sjötíu. 10-13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono Mix (Geir Flóvent). 24-04 GunnarÖrn. 06.00 Bjartasta vonin. 08.00 Don Juan de Marco. 1995. 10.00 Heimskur, heimskari. 12.00 Bjartasta vonin. 14.00 Don Juan de Marco. 1995. 16.00 Heimskur, heimskari. 18.00 Vonbiðlar Amy. 20.00 Geimaldarsögur. 22.00 Eitt sinn stríðsmenn. 00.00 Vonbiðlar Amy. 02.00 Geimaldarsögur. 04.00 Eitt sinn stríðsmenn. 17.30 Krakkaklúbburinn. Barnaefni. 18.00 Trúarbær. 18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 23.00 Líf.í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarps- stöðinni. Ýmsir gestir. YMSAR STOÐVAR Animal Planet 05:00 The New Advenlures 01 Black Beauty 05:30 The New Adventures Of Black Beauty 05:55 Hollywood Safari: Bernice And Clyde 06:50 Judge Wapner's Animal Court. Tiara Took A Hike 07:20 Judge Wapner’s Animal Courl Pay For The Shoes 07:45 Going Wild With Jeff Corwin New York City 08:15 Going Wild Wrth Jeft Corwin: Djuma. South Africa 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 The Kimberiy, Land 01 The Wandjina 11:00 Judge Wapner's Animal Court. Dog Éxchange 11:30 Judge Wapner's Animal Court. Bull Story 12:00 Hollywood Safan: Poofs Gold 13:00 WikJ Wild Reptiles 14:00 Reptiles Ot The Living Desert 15:00 Australia Witd: Lizards Of Oz 15:30 Goina Wld. With Jeff Corwin; Borneo 16:00 Profiles Of Nature • Speciats: Aiígators Of The Evergiades 17:00 Hunters: Dawn Of The ‘ Dragons 18:00 Going Wild: Mysteries Ot The Seasnake 18:30 Wild At Heart: Spiny Tailed Lizards 19:00 Judge Wapner’s Animai Court. Dognapped Or.? 19:30 Judge Wapner's Animal Court. Jilted Jockey 20:00 Emergency Vets 20:30 Emergeney Vets 21:00 Emergency Vets 21:30 Emergency Vets 22:00 Swift And SBent Discovery 07:00 Rex Hunt's Fishing Adventures 07:30 Afiica High And W8d. Breafh Of Mist. Jaws Of Fire 08:25 Arthur C. Clarke's Mysterious World: Monsters Of The Deep 08:50 Bush Tucker Man: Coastai 09:20 First Flights: Air Forts 01 The War 09:45 State Of Alert Changing Course 10:15 Charlie Bravo; The Weekend Starts Here 10:40 Ultra Science: High Tech Orug Wars 1110 Top Marques: Aston Martin 11:35 The Diceman 12:05 Encydopedia Galactca: To The Moon 12:20 The Bombing Of Amertca 13:15 Jurassica- Dinosaurs Down Under And In The Air 14:10 Disaster: Steel Coffln 14:35 Rex Hunfs Fishing Adventures 15:(M) Rex Hunfs Fishíng Adventures 15:30 Walker’s Worid: India 16:00 Class'ic Bikes: Heavy Metal 16:30 Treasure Hunters: The Golden Hell 17:00 Zoo Story 17:30 Cheetah - The Wnning Streak 18:30 Great Escapes: Volcano Of Death 19:00 The Crocodile Hunter Island In Tone 20:00 Barefoot Bushman: Tigers 21:00 Animal Weapons: Chemical Warfare 22:00 Extreme Machines: Fastest Man On Earth 23.00 Forbidden Places: Death 00:00 Ciassic Bikes: Heavy Metal 00:30 Treasure Hunters: The Gotóen HeB Cartoon Network 04:00 Wafly gator 04:30 Flmtstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2 Stupid Dogs 06:00 Droopy Master Detective 06:30 The Addams Family 07:00 What A Cartoon! 07:30 The Flintstones 08:00 Tom and Jerry 08:30 The Jetsons 09:00 Wally gator 09:30 Flmtstones Kids 10:00 Flying Machines 10:30 Godzife 11:00 Centurions 11:30 Pirates of Darkwater 12:00 What ACartoon! 12:30 The Fimtstones 13:00 Tom and Jerry 13:30 The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupid Dogs 15:00 Droopy Master Detective 15:30 The Addams Famiiy 16:00 Dexter's Laboratory 16:30 Johnny Bravo 17:00 Cow and Chtcken 17:30 Tom and Jeriy 18:00 Scooby Doo 18:30 2 Stupid Dogs 19:00 Droopy Master Detective 19:30 The Addams Farmly 20:00 Flying Machines 20:30 Godzilia 21:00 Centurions 21:30 Pirates of Darkwater 22:00 Cow and Chicken 22:301 am Weasel 23:00 AKA • Cult Toons 23:30 AKA • Space Ghost Coast to Coast 00:00 AKA • Freakazoid1 00:30 Magic Roundabout 01:00 Flying Rhino Junior High 01:30 Tabaiuga 02:00 Bftnky Bffl 02:30 The Fruitties 03:00 The Ttdings 03:30 Tabaluga HALLMARK 05.50 The Christmas Staltion 07.25 Mrs. Delafield Wants To Marry 09.05 Road to Saddle River 10.55 Month of Sundays 12.35 Hands of a Murderer 14.05 ShadowZone: MyTeacherAte My Homework 15.35 Coded Hostile 17.00 Pack of Lies 18.40 Reckless Disregard 20.15 Lantem Hill 22.05 Stuck wlth Eachother 23.40 A Dolt House 01.20 Lonesome Dove 01.30 The Disappearance of Azaria Chambertain 03.10 The Choice 04.45 The Loneliest Runner BBC Prime 04.00 TIZ - Zig Zag: Portrait of Europe 5/spec. Rep. Rnland 05.00 Dear Mr Barker 05.15 Playdays 05.35 Blue Peter 06.00 Ifil Never Work 06.25 Going for a Song 06.55 Styfe Chailenae 07.20 Change That 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Peoplers Century 10.00 Delia Smrth’s Summer Coliection 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Gotng for a Song 11.30 Change That 12.00 Back to the Wtld 12.30 EastEnders 13.00 Auction 13.30 Only Foots and Horses 14.30 Dear Mr Barker 14.45 Playdays 15.05 Biue Peter 15.30 Wildlife 16.00 Style Chaflenge 16.30 Ready. Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Country Tracks 18.00 Agony Again 18.30 Are You Being Served? 19.00 Dangerfield 20.00 Bottom 20.30 Later With Jools Holtand 21.30 Sounds of the 70s 22.00 The Goodies 22.30 Aiexei Sayle's Meny-Go- Round 23.00 Dr Who: Stones of Blood 23.30 TLZ - Imagining New Worlds 00.00 TLZ • Jusf Like a Girl 00.30 TLZ - Developing Language 01;00 TLZ • Cine Cinephiles 01.30 TLZ • Slaves and Noble Savages 02.00 TLZ • Born into Two Cultures 02.30 TLZ • Imaginíng the Pacific 03.00 TIZ • New Hips for Od 03.30 TLZ • Designer Rides • Jerk and Jounce NATIONAL GEOGRAPHIC 10.fX) The Dolphm Soöety 10.30 Diving with the Great Whales 11.30 Volcano Island 12.00 Buried in Ash 13.00 Hurricane 14.00 On the Edge 15.00 Shipwrecks 16.00 Diving with the Great Whales 17.00 Restless Earth 18.00 PoJar Bear Alert 19.00 The Shark Ftles 20.00 Friday Night Wild 21.00 Friday Night WikJ 22.00 Friday Night Wild 23.00 Friday Night Wild 00.00 Perfed Mothers, Perfed Predators 01.00 Eagles: Shadows on the Wtng 02.00 Gorilla 03.00 Jaguar: Year of the Cat 04.00 Close Sky News 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Worid News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on Ihe Hour 20.30 Answer The Questíon 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsiine 22.00 News on the Hour 23.30 C8S Eveníng News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Week In Review - UK 03.00 Ne-ws on the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN 04.00 CNN This Moming 04.30 Worid Business • This Moming 05.00 CNN Thts Momlng 05.30 Worid Business • TWs Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 Worid Öusiness • Thís Moming 07.00 CNN This Moming 07.30 Worid Sport 08.00 Larry King 09.00 Worid News 09.30 Worid Sport 10.00 Wortd News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 Worid News 11.30 Foitune 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 Worid News 13.30 Showbiz Today 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30 World Beat 16.00 Larry King 17.00 Wortd News 17.45 Ametican Edition 18.00 Worid News 18.30 Worid Busíness Today 19.00 Workf News 1940 Q8A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business Today 21.30 Wotjd Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneytine Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 WOrid News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 Américan Edttion 03.30 Moneyline

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.