Dagur - 06.08.1999, Blaðsíða 16
Acidopliilus+ frá FutureLiotics
Framúrskaranái mjólkursýmg’erl
Einhver mikilvægasti hluti ónæmiskerfisins eru svonefndir góðir gerlar þ.e.
mjólkursýrugerlar. Eærustu sérfræðingar hins virta heilsuvörufyrirtækis
Futurebiotics, hafa sett saman, frábæra blöndu Acidophilus+.
Hún er sett saman úr hinum 6 mikilvægu mjólkursýrugerlum:
Acidophilus. Rhamonsus, Bulgaricus, Helveticus, Bifidum og Yoghurti í réttum hlutföllum
Afraksturinn er franmrskarandi vara á alþjódlegan mælikvarða.
^ufureí»íoí<eí
longest UVINLi
ACIDOPHILUS+
Doiry Free Probiotic Supplemeni
^ays p0fenf vvíthout Refn'geroll0n'
b5 Billícn Otganisms psr cop'íh'
100 Capsules
Notkunarsviá m.a:
Halda meltingunni eðlilegri
Minnka líkur á andremmu
Minnka lífsrými fyrir slæmar bakteríur
Vinnur gegn óæskilegum sveppum
Hverjir ættu öárum fremur aá nota mjókursýrugferla?
• Barnshafandi konur og ungaböm. (Einkum Bifidum) •
• Fólk sem fer erlendis, sérstaklega þar sem hreinlæti er áfátte
• Þeir sem notað hafa fúkkalyf •
• Eldra fólk •
Fólk sem neytir örbylgufæðis og gerilsneyddra mjólkurafurða
Fæst í öllum apótekum nema Lyfj U