Dagur - 13.08.1999, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGVR 13. ÁGÚST 19 93 - 15
DAGSKRAIN
SJÓNVARPIÐ
10.30 Skjáleikur.
16.50 Leiðarljós.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 BeverlyHills 90210 (29:32).
18.30 Búrabyggð (23:96) (Fraggle
Rock). Brúðumyndaflokkur úr
smiðju Jims Hehsons.
19.00 Fréttir, veðurog íþróttir.
19.45 Björgunarsveitin (8:8) (Rescue
77). Bandarískur myndaflokkur
um vaskan hóp sjúkraflutninga-
manna sem þarf að taka á honum
stóra sínum i starfinu.
20.35 Cadfael - Hatursboðberinn
(Cadfael - Pilgrim of Hate). Bresk
sakamálamynd þar sem miðalda-
munkurinn Cadfael í Shrewsbury
glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri:
Graham Theakston. Aðalhlutverk:
Derek Jacobi.
21.55 Svart regn (Black Rain). Banda-
rísk spennumynd frá 1989.
Reyndum rannsóknarlögreglu-
manni í New York kemur ekkert
lengur á óvart í starfinu og hann
nýtur þess að láta skeika að sköp-
uðu. Leikstjóri: Ridley Scott. Aðal-
hlutverk: Michael Douglas, Andy
Garcia, Edsuko lchihara og Kate
Capshaw.
00.00 Útvarpsfréttir.
00.10 Skjáleikur.
13.00 Gúlagið (Gulag). Heimildamynd í
þremur hlutum um Gúlagið, hinar
illræmdu fangabúðir sem Stalín
kom á fót viðs vegar um Sovétrík-
in til að stuðla að iðnvæðingu.
1997.
14.00 Listamannaskáiinn (e) (South
Bank Show).
14.50 Simpson-fjölskyldan (e).
15.15 Barnfóstran (22:22) (e) (The
Nanny).
16.00 Gátuland.
16.30 Sögur úr Andabæ.
16.55 Blake og Mortimer.
17.20 Áki já.
17.30 Á grænni grund.
17.35 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpskringlan.
18.30 Heima (e). Sigmundur Ernir heim-
sækir að þessu sinni Alfreð Gísla-
son handboltakappa.
19.00 19>20.
20.05 Verndarenglar (8:30) (Touched
by an Angel).
21.00 Grátt gaman (3 Ninjas: High Noon
at Mega Mountain). Ninjabræð-
urnir Rocky, Colt og Tum Tum fara
i skemmtigarð til að sjá uppá-
haldssjónvarpsstjörnuna sína
koma fram.
22.40 Boxarinn (The Boxer). Daniel
Day-Lewis, Emily Watson. Leik-
stjóri: Jim Sheridan. 1997.
00.35 Kafbátaæfingin (e) (Down Per-
iscope). Skipherrann John Dodge
hefur alltaf dreymt um að fá að
stjóma kjarnorkukafbát af nýjustu
gerð. Hann heldur að draumurinn
sé að rætast þegar hann er beð-
inn um að taka þátt í mikilli heræf-
ingu. Aðalhlutverk: Kelsey
Grammer, Lauren Holly, Bruce
Dem. Leikstjóri: David S. Ward.
1996. Bönnuð börnum.
02.05 Dýra-Garður (e) (National
LampoonYs Animal House). Eng-
inn ræður við íbúa eins hússins á
heimavisl Faber-skólans. Frábær
gamanmynd með úrvalsleikurum.
Aðalhlutverk: John Belushi, Tim
Matheson, John Vernon. Leik-
stjóri: John Landis. 1978.
03.50 Dagskrárlok.
Fugl dagsins
Fugl dagsins er mjósleginn, háfættur og neflang-
ur vaðfugl. Hann hefur langa, rauða fætur og
mjótt nef, rautt við rótina. Hvítir reitir á aft-
urjaðri vængja eru öruggt greiningareinkenni.
Allir búningar eru brúnir án verulegs breytileika.
I vetrarbúningi er hann ljósari á búkinn en í
varpbúningi og ungar hafa gulleita fjaðrajaðra á
baki. Fugl dagsins er votlendisfugl sem verpur
t.d. við vötn eða mýrlendi á Iáglendi.
Fugl dagsins síðast var steinde-pill
Svar verður gefið upp í
morgunþættinum
KING KONG á Byigj-
unni í dag og í Degi á
morgun.
989
trllU.'tEUl
Teikning og upplýsingar um fugl
dagsins eru fengnar úr bókinni
„Fuglar á íslandi - og öðrum eyj-
um í Norður Atlantshafi" eftir
S. Sörensen og D. Bloch með
teikningum eftir S. Langvad. Þýð-
ing er eftir Erling Úlafsson, en
Skjaldborg gefur ÚL
18.00 Heimsfótbolti með Western
Union.
18.30 Sjónvarpskringlan.
18.50 íþróttir um allan heim.
19.50 Fótbolti um víða veröld.
20.30 Alltaf í boltanum. (2:40).
21.00 Njósnarinn (Fathom). Hin kjar-
mikla Fathom Harvill er njósnari
að atvinnu. Hún er á ferð um Evr-
ópu með hópi bandarískra fallhlíf-
arstökkvara þegar breskur áhrifa-
maður óskar eftir liðveislu hennar.
Misindismenn hafa komist yfir
hættulegt vopn sem verður að
komast aftur i réttar hendur. Aðal-
hlutverk: Raquel Welch, Tony
Franciosa, Clive Revill, Greta Chi,
Richard Briers. Leikstjóri: Leslie
H. Martinson. 1967.
22.40 Ófreskjan II (Bud The Chud
(C.H.U.D. II)). Gamansöm hroll-
vekja. Nokkrir unglingar stela liki en
hefðu betur látið það ógert. Aðal-
hlutverk: Brian Robbins, Tricia
Leigh Fisher, Gerrit Graham. Leik-
stjóri: David Irving. 1989. Bönnuð
þörnum.
00.10 í greipum óttans (Relative Fear).
Spennumynd. Sonur Lindu og Pet-
ers, Adam, er einhverfur. Þau halda
samt fast i vonina um bata. Aðal-
hlutverk: Darlanne Fluegel, Martin
Neuteld, James Brolin, Denise
Crosby, M. Emmet Walsh. Leik-
stjóri: George Mihalká. 1994.
Stranglega bönnuð börnum.
01.45 Dagskrárlok og skjáieikur.
„HVAÐ FINNST ÞER UM UTVARP OG SJÓNVARP“
King Kong og kalda stríðið
„Eins og er með svo marga
aðra þá get ég ekki sagt að
sjónvarpsáhorf eða hljóðvarps-
hlustun sé upp á marga fiska,
svona rétt yfir sumarmánuð-
ina,“ segir Gestur Páll Reynis-
son, auglýsingasölumaður.
„Samt sem áður eru vissir dag-
skrárliðir, sem ég reyni að
missa ekki af, til dæmis eru
þættirnir um Kalda strfðið
óvenju áhugaverðir og fræð-
andi, það má segja að þeir séu
það eina sem kemur til greina
ef ég á að nefna ástæður fyrir
því að borga afnotagjöld. Ann-
ars hef ég horft á einstaka leik
í íslenska boltanum, furðulega
oft KR-leiki, enda er konan
mín forfallinn KR-ingur, og nú
þegar sá enski er að byrja, kem
ég til með að límast örlítið
meira við kassann. Þegar öllu
er á botninn hvolft get ég þó
sagt að meðaláhorf hjá mér sé
í kringum klukkutíma á dag.
Hvað hljóðvarp varðar þá er
það einna helst morgunútvarp-
ið sem ég hlusta á og þá King
Kong en sá þáttur ber af öðr-
um í útvarpi. Þeir félagar eru
óborganlega fyndnir. Annars
veit ég að með lækkandi sól
kem ég til með að horfa meira
á sjónvarp, enda fer dagskrá
venjulega batnandi og þjóðfé-
lagsumræða ýmis konar eykst
svo að ef til vill verður það
tímans virði að horfa á fréttir á
ný-“
Gestur Páll Reynisson, auglýsingasölu-
maður.
RÍKISÚJVARPIÐ
FM 92,4/93,5
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Árla dags.
9.00 Fréttir.
9.03 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Um-
sjón: Gerður G. Bjarklind.
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sumarleikhús barnanna: Sitji guðs englar
eftir Guðrúnu Helgadóttur. -Áttundi þáttur. Leik-
gerð: lllugi Jökulsson. Leikstjóri: Hallmar Sig-
urðsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nœrmynd. Umsjón: Jón Ásgeir
Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Að halda þræði í tilverunni. Þáttaröð um
menningu, sögu og fortíðarþrá. Umsjón: Þröst-
ur Haraldsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Smásaga, Hinsta vitjun eftir Elías Mar Höf-
undur les.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Umsjón: Erlingur Níelsson.
15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir.
16.08 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar
Eddudóttur.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Víðsjá.
18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Ernest Hem-
ingway í þýðingu Stefáns Bjarmans.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Andrarímur. Umsjón: Guðmundur Andri Thors-
son.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur Halldórsson
ræðir við Tómas Inga Olrich alþingismann um
v bækurnar í lífi hans.
20.45 Kvöldtónar.
21.00 Djassgallerí New York. Fyrsti þáttur. Kynning á
saxafónleikaranum Mark Turner. Umsjón:
Sunna Gunnlaugsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Ljúft og létt. 23.00Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar
Eddudóttur.
01.00 yeðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.08 Dægurmálaútvarp ásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Dægurmálaútvarp rásar 2.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Föstudagsfjör.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvaktin.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norður-
lands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp
Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00.
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00. Út-
varp Suðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00, 22.00og 24.00.Stutt landveðurspá kl. 1
og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12,16,19og 24. ít-
arleg landveðurspá á rás 1:kl. 6.45, 10.03,
12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30og 22.10. Sam-
lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 18.30 og
19.00.
BYLGJAN FM 98,9
9.05 King Kong með Radíusbræðrum. Steinn Ár-
mann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétars-
son.
Fréttir kl. 10 og 11.
12 Hádegisfréttir.
12.15 Bara það besta. Umsjón: Albert Ágústsson
13 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþáttur.
Fréttirkl. 14, 15.
16 Þjóðbrautin frá Ísafold-Sportkaffi. Umsjón:
Helga Björk Eiríksdóttir og Brynhildur Þórarins-
dóttir og Svavar Örn Svavarsson.
17.50 Viðskiptavaktin.
18.00 J. Brynjólfsson og Sót. Norðlensku Skriðjökl-
arnir Jón Haukur Brynjólfsson og Raggi Sót
hefja helgarfríið með gleðiþætti sem er engum
öðrum líkur.
19 19 >20.
Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20 Hafþór Freyr Sigmundsson leikur bestu Bylgju-
tónlistina.
23 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafssonog
góð tónlist.
3 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðv-
ar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægur-
lög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,
15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld
og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá ár-
unum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthildar. 10,.00 -
14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst
Héðinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist.
24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSIK FM 100,7
09.05 Das wohltemperierte Klavier.
09.15 Morgunstundin. 12.05 Klassísk tónlist. Frétt-
ir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12
og 15.
GULL FM 90,9
09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das
wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin
með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims-
þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir
frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til
morguns.
FM957
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Ró-
berts. Fjörið og fréttirnar. 11—15 Þór Bæring.
15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Hall-
grímur Kristinsson. 22-02 Jóhann Jóhannes-
son.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11:00 Rauða
stjarnan. 15:03 Rödd Guð. 19.03 Addi Bé - bestur í
músík 23:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tón-
listarfréttir kl. 13, 15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12,
14,16 & 18
12:00 Skjáfréttir
18:15 Kortér. Fréttaþáttur í samvinnu
við Dag. Endurs. kl. 18:45, 19:15,
19:45, 20:15, 20:45
21:0 Bílasport. Greifatorfæran (e)
BÍÓRÁSIN
06.00 Metin jöfnuð
08.00 Ace Ventura: Náttúran kallar
10.00 Krókur á móti bragði
12.00 Útgöngubann
14.00 Ace Ventura:
16.00 Útgöngubann
18.00 Metin jöfnuð (Big Squeeze).
20.00 Draugasögur
22.00 Hún er æði 1997. Stranglega
bönnuð börnum.
00.00 Krókur á móti bragði
02.00 Draugasögur (Campfire Tales).
1996. Stranglega bönnuð börn-
um.
04.00 Hún er æði (She’s so Lovely).
1997. Stranglega bönnuð börn-
um.
OMEGA
17.30 Krakkaklúbburinn. Bamaefni.
18.00Trúarbær.
18.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Frelsiskalliö með Freddie Filmore.
20.00 Náð til þjóðanna með Pat Francis.
20.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir.
22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
22.30 Þetta er þinn dagur
23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer.
23.30 Lofið Drottin
Animal Planet
05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures
Of Black Beauty 05:55 Hoflywood Safari: Bernice And Clyde 0650
Judge Wapner’s Animal Court. Tiara Took A Hike 07:20 Judge
Wapner’s Animal Court. Pay For The Shoes 07:45 Going WikJ Wrth
Jeff Corwin: New York City 08:15 Going WtW With Jeff Corwin: Djuma,
South Afhca 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet Rescue 09:35 Pet Rescue
10U5 The Kimberty, Land Of The Wandjtna 11:00 Judge Wepner's
Animal Court Dog Exchange 1150 Judge Wapner’s Arúmal Court. BuH
Story 12:00 Hollywood Safari: Fool's GoW 13:00 Wðd Wild Reptðes
14:00 Reptiles Of The Livmg Desert 15:00 Austraha WBd: Uzaitfe Óf 0z
15:30 Gomg Wikl With Jeff Corwtn: Bomeo 1650 Profifes Of Nafure •
Spetíals: Afagators Of The Everglades 1750 Hunters: Dawn Of The
Dragons 18:00 Gotog Wtkt Mystenes Of The Seasnake 1850 Wid At
Heart: Spny Tatfed Lizards 19:00 Judge Wapner's Ammal Court.
Dognapped Or.? 19:30 Judge Wapner's Animal Court. Jfced Jockey
20:00 Emergency Vets 20:30 Emergency Vöts 21:00 Emergency Vets
21:30 Emergency Vets 22:00 Swtft And SSent
Discovery
07:00 Rex Hunfs Fishing Adventures 07:30 Africa Jfigh And Witó:
Breath Of Mist, Jaws Ot Ftre 08:25 Arthur C. Clarka's Mysterious
Worid: Monsters Ot The Deep 08:50 Bush Tucker Man: Coestal 09:20
Flrsl Ftlghts: Alr Forts Of The War 09:45 State Of Atert Changing
Course 10:15 Chartie Bravo The Weekend Starts Here 10:40 Ultra
Sctonce: Hlgh Tech Drug Wars 11:10 Top Marques Aston Martin
11:35 The Diceman 12:05 Encyclopedia Galactica: To The Moon 12:20
The Bombing Ot Amertca 13:15 Jurassica: Dtnosauts Down Undet
And In The Air 14:10 Dlsaster: Steel Coffin 14:35 Rex HibiTs Ftshhg
Adventures 1550 Rex Hunt’s Ftehing Adventures 15:30 Watkar's Wortd:
fndta 1650 Ctassic Bkes: Heavy Metal 1650 Treasure Hitoters: The
Goiden HeB 17:00 Zoo Story 17:30 Cheetah - The Wtnning Streak 18:30
Great Escapes Volcano Ot Death 1950The Crocodte Hunter: tsland In
Time 20:00 Barefoot Bushman: Ttgers 21:00 Animal Weapons:
Chemical Warfare 22:00 Extreme Machines: Fastest Man On Earth
23:00 FortóJden Places: Death 00:00 Classtc Bðres: Heavy Metal 00:30
T reasure Hunters: The GokJen HeB
Cartoon Network
04:00 Wally gator 04:30 Flmtstones Kids 05:00 Scooby Doo 05:30 2
Stuftf d Dogs 06:00 Droopy Master Detectrve 06:30 The Addams Family
07:00 What A Cartoon! 07:30 The FSntstones 08:00 Tom and Jerry
08:30 The Jetsons 09:00 Wally gator 09:30 Fkntstones KkJs 1050
Fiyíng Machines 10:30 Godzia 11:00 Centurions 11:30 Pirates of
Darkwater 12:00 What ACartoon! 12:30 The Fkntstones 13:00 Tom and
Jerty 13:M The Jetsons 14:00 Scooby Doo 14:30 2 Stupld Dogs 15 00
Droopy Master Detective 15:30 The Addams Farmly 1650 Dexter's
laboratoty 16:30 Johnny Bravo 17:00 Cow and Chicken 17:30 Tom and
Jer^ 18:00 Scooby Doo 1850 2 Stupld Dogs 19:00 Droopy Master
Detedive 19:30 The Addams Family 20:00 Flytng Macltfnes 20:30
Godzia 21:00 Centurtons 2150 Pirates of Dariwater 2250 Cowand
Chicken 22:301 am Weasel 23:00 AKA - CuttToons 23:30 AKA - Space
Ghost Coast to Coast 00:00 AKA • Freakazoid! 00:30 Magic
Roundabout 01:00 Flying Rhino Junior High 01:30 Tabaluga 02:00
Blinky BiU 02:30 The Fruitties 03:00 The Ttdings 03:30 Tabatuga
BBC Prime
04.00 TIZ - 2g Zag: Portrait of Europe 5'spec. Rep. FWand 05.00
Dear Mr Barker 05.15 Playdays 05.35 Blue Peter 06.00 Itll Never Work
06.25 Going for a Song 06.55 Styfe Chailenge 0750 Change That
07.45 Kilroy 0850 EastEnders 09.00 People’s Century 10.00 Delía
Smtth’s Summer CoBectkxt 1050 Ready, Steady, Cotíc 11.00 Gotng
for a Song 11.30 Change That 12.00 Back to the Wtld 12.30
EastEnders 13.00 Auction 13.30 Only Fools and Horses 14.30 Dear Mr
Barker 14.45 Playdays 15.05 Bfue Peter 1550 WildWe 16.00 Style
ChaSenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EasJEnders 17.30
Country Tradcs 1850 Agony Again 18.30 Are You Being Setved?
19.00 Dangerfieid 20.00 Bottom 20.30 Later With Jools Holland 2150
Sounds of the 70s 22.00 The Goodies 2250 Alexet Sayte’s Meny-Go-
Rotmd 23.00 Dr Who: Stones of Blood 2350 TLZ • Imagimng New
Wortds 00.00 TLZ • Just Ltke a Gtri 00.30 TLZ • Devtíoptng Language
01.00 TLZ • Cine Cinephiles 0150 TLZ • Slaves and Noble Savages
02.00 TLZ - Bom into Two Cuftures 0250 TLZ - Imagming the Pactfic
03.00 TLZ - New Hips for Oid 03.30 TLZ - Designer Rides - Jeik and
Jounce
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 fhe Dotphm Sodety 10.30 Dtvíng with the Great Whales 11.30
Volcano Island 1250 Buried in Ash 13.00 Hurricane 14.00 On the Edge
15.00 Shipwrecks 16.00 Diving with the Great Whales 17.00 Restless
Earth 18.00 Polar Bear Afert 19.00 The SharkFBes 20.00 Friday Night
Wild 21.00 Friday Night Wild 22.00 Friday Night Wild 23.00 Friday
Night Wlld 00.00 Perfect Mothers, Perfed Predators 01.00 Eagles:
Shadows on the Wing 02.00 GoriHa 03.00 Jaguar: Year of the Cat
04.00 Oose
_
03.00 Bflnsue 06.00 Non S«p MHs 10.00 MTV Daa VUeos 11.00 Noo Step
Híts 13.00 Eurapean Top 20 H.00 Tbe lic* 16.00 Selea MTV 16.00 Oance
Floor Chart 18.00 Megarrux 1950 Cetebrity Deathmatch 1950 Bytesize
22.00 Party Zone 00.00 Night Vxteos
Sky News
05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 0950 SKY Workl News 10.00
News on the Hour 1050 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your
Cali 14.00 News on the Hour 1550 SKY Worid News 16.00 Líve at
Ftve 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News
on the Hour 20.30 Answer The Guestion 21.00 SKY News at Ten 2150
Sportsline 2250 News on the Hour 23.30 CBS Eventng News 00.00
News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY
Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Week in Review ■ UK
03.00 News on the Hour 0350 Fashion TV 04.00 News on the Hour
0450 CBS Evertmg News
CNIi
04.00 CNN This Moming 0450 Worid Busmess • This Moming 05.00
CNN This Momíng 0550 Worfd Business • This Moming 06.00 CNN
Thís Moming 0650 Worid Business • This Moming 07.00 CNN This
Momíng 07.30 Wórld Sport 08.00 Larry King 09.00 Wortd News 09.30
Worid Sport 10.00 Worid News 10.15 American Edition 10.30 Ba Asia
11.00 VVorid News 11.30 Fortune 12.00 Worid News 12.15 Asian
Ecfition 12.30 Worid Report 13.00 Worid News 13.30 Showbiz Today
14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 Worfd News 15.30 World
Beat 1650 Lany King 17.00 Worid News 17.45 American Edition 18.00
World News 18.30 Worid Business Today 19.00 Wodd News 19.30
Q&A 20.00 Wortó News Europe 2050 Insight 21.00 News Update /
Worid Business Today 2150 Wortd Sport 22.00 CNN World View 22.30
Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15
Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Uve 0250 Worid News
0250 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Edition
03.30 Moneyline
1
i
!
í
1
i
i
!
i