Dagur - 10.05.2000, Side 24

Dagur - 10.05.2000, Side 24
HótelValhöll hefur opnað að nýju að loknum vetrardvala og bjóðum við gesti velkomna í hið magnaða og sögulega umhverfi í Þjóðgarðinum á Þingvöllum. Á hótelinu eru 29 notaleg herbergi, öll með snyrtingu, en auk þess er hægt að fá svefnpokapláss. Fundar- og ráðstefnuaðstaðan er engri annarri lík enda nýtur hún mikilla vinsælda. Þar er hægt að halda allt að 300 manna ráðstefnu. í bakgarðinum er mjög notaleg og skemmtileg aðstaða fyrir 10-150 manna grillveislu. HótelValhöll er frábær staður til að fagna brúðkaupi og öðrum merkisviðburðum á lífsleiðinni. Aðstaðan er öll hin besta, umhverfið er virðulegt og kynngimagnað. Nýr og glæsilegur matseðill gefur gestum fyrirheit um ógleymanlega máltíð sem framreidd af matreiðslumeisturum hótelsins. Hafðu samband og við útvegum þér allar frekari upplýsingar um staðinn og möguleika hans. Starfsfólk HótelValhallar Q) L'ÍKIL Hgrjíi, Hótel Valhöll Lykilhótel • Þingvöllum • 801 Selfoss • Sími 482 2622 • Fax 482 3622 • www.travelnet.is/Lykilhotel/VALHOLL.html

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.