Dagur - 30.05.2000, Blaðsíða 15
Dg^ur
ÞRIÐJUDAGVR 30. MAÍ 2 0 00 - 15
/*r\
- Innritun nýnema -
Innritun nýnema fyrir haustönn 2000 stendur yfir til 15. júní n.k.
Umsóknir um heimavist fylgi með.
Við skólann eru starfræktar 3 námsbrautir:
1. Félagsfræðibraut til stúdentsprófs
2. Starfsnám í íþróttafræði og íþróttagreinum.
3. Almenn námsbraut.
Nám á félagsfræðibraut er 140 einingar. Námið skiptist í kjarna
98 einingar, kjörsvið 30 einingar og val 12 einingar. Möguleikar
eru á mismunandi útfærslum á kjörsviði. A stúdentsbraut er lögð
áhersla á að undirbúa nemendur undir háskólanám og annað
framhaldsnám, bók- og verklegt.
Starfsnám í íþróttafræði og íþróttagreinum er 24 - 30 einingar,
með það að markmiði að undirbúa nemandann fyrir þjálfun barna
og unglinga hjá félagasamtökum og skólum. jafnframt því að vera
heppilegur undirbúningur fyrir háskólanám í íþróttafræðum, jafnt
hérlendis sem erlendis.
Almenn námsbraut er ætluð þeim nemendum sem annars vegar
hafa náð slökum árangri á grunnskólaprófi, hins vegar þeim sem
fullnægja ekki inntökuskilyrðum á aðrar brautir og vilja bæta
árangur sinn.
Laugar eru afar aðlaðandi byggingakjarni út í sveit, en jafnframt
er stutt í næstu þéttbýlisstaði, sem eru Húsavík og Akureyri.
Nátturufegurð er mikil og mjög góð aðstaða til allrar útivistar og
íþróttaiðkunar, inni sem úti. Par er tónlistarskóli, sem nemendur
Framhaldsskólans eiga kost á að stunda nám við. Öflugt og
eftirtektarvert leiklistarstarf er í dalnum og hafa nemendur
Framhaldsskólans tekið ríkan þátt í því. Boðið er upp á mjög
góða heimavistaraðstöðu við skólann, þar af eru tvær nýjar, afar
glæsilegar vistir. Á staðnum er kjörbúð, bókabúð, veitingastaður,
sparisjóður og pósthús og boðið er upp á reglubundna heilsu-
gæslu.
Allar nánari upplýsingar eru veittar af ritara
í síma 464-3120 eða skólameistara í síma 464-3112.
Þingflokkur
Samfylkingarinnar
á ferð um
Vestfirði
Þriðjudaginn 30. maí og
miðvikudaginn 31. maí
verða þingmenn Samfylkingarinnar
á ferð um Vestfirði.
Á þriðjudaginn verða fyrirtæki á
ísafirði heimsótt og m.a. komið við
í Skipasmíðastöðinni,
Tónlistarskólanum, Kaffi- og menn-
ingarhúsi unga fólksíns, Póls,
Vélsmiðjunni 3X og Stúdíó Dan.
Kl. 20.00 er opinn þingflokksfund-
ur á Hótel ísafirði. Allt stuðnings-
fólk velkomið.
Á miðvikudag verður m.a. farið
til Bolungarvíkur, Edinborgarhúsið
skoðað, Sushi verksmiðjan og
fundað með bæjarstjórn ísafjarðar.
Samfylkingin
TÆKNISKOLI ISLANDS
HÁSKÓLI ATVINNULÍFSINS
Ert þú að
hugsa um
framhaldsnám?
Undirbúningur að námi á háskólastigi___
Fjögurra anna nám sem skjptist í
undirbúningsdeild og raungreinadeild
Hraðferð í raungreinum fyrir stúdenta
Sjö anna nám á háskólastigi______
•Byggingatæknifræði B.Sc.
•Iðnaðartæknifræði B.Sc.
• Rafmagnstæknifræði B.Sc.
•Upplýsingatæknifræði B.Sc.
•Véltæknifræði B.Sc.
•Orkutæknifræði B.Sc.
Þríggja anna nám að loknu iðnnámi og prófi _
úr undirbúningsdeild Tækniskólans eða meistaraprófi
• Byggingaiðnfræði
• Rafiðnfræði
•Véliðnfræði
| Fjögurra anna nám á háskólastigi
Tveggja anna B.Sc. nám að lokinni iðnrekstrarfræði
ísm P Tveggja anna B.Sc. nám að lokinni iðnrekstrarfræði
Átta anna B.Sc. nám
Átta anna B.Sc. nám
Iðnrekstrartræði
Alþjáðamarkaðsíræði
Meinafækni
Kynningarfundur
um kræklingarækt
Verður haldinn að Strandgötu 29
föstudaginn 2. júni kl.11.00 til 16:00
• Setning: AFE
• Kræklingaverkefnið: kynning Valdimar Gunnarsson
• Líffræði kræklings: Guðrún G. Þórarinsdóttir
• Leyfisveitingar: Heilbrigðiseftirliti Eyjafjarðar
• Staðarval og ræktunartækni: Guðrún G. Þórarinsdóttir
• Búnaður fyrir kræklingarækt og uppsetning: Valdimar Gunnarsson
Kaffi
• Uppskera og vinnsla: Valdimar Gunnarsson
• Myndband um kræklingarækt:
• Markaðsmál: Valdimar Gunnarsson
• Stofn- og rekstrarkostnaður, fjármögnun: Valdimar Gunnarsson
Fundurinn er öllum opinn
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, Veiðimálastofnun, Hafrannsóknarstofnun
tækniskóli íslands
Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 577 1400
fax 577 1401, www.ti.is *
Námsadstada er góð og tækja- og tölvukostur er í sífelldri
endurnýjun.
Allt nám íTækniskóla Islands er lánshæft hjá LÍN.
AtYinnuþróunarfélag
Eyjafjarðar
Rafrannsókn&rstoftiun
Umsóknarfrestur er til 9. júni 2000