Dagur - 30.05.2000, Blaðsíða 21

Dagur - 30.05.2000, Blaðsíða 21
PWr- ÞRIÐJVDAGU R 30. MAÍ 2000 - 21 Hafrannsóknarstofnunin Útibússtjóri Hafrannsóknastofnunin auglýsir lausa til umsóknar stöðu útibússtjóra við útibú stofnunarinnar í Vestmannaeyjum. Æskilegt er að umsækjendur hafi BS próf í líffræði eða skyldum raungreinum. Útibússtjóri stjórnar og ber ábyrgð á rekstri útibús og rannsóknabáts, hann sér um margvíslega gagnasöfnun tengda haf- og fiskirannsóknum á starfssvæði útibús og hefur umsjón með rannsóknaverkefnum, sem unnið er að í útibúinu. Umsóknarfrestur er til 15.júní og verður ráðið í starfið frá 1. júlí eða skv. nánara samkomulagi. Laun samkvæmt launakerfið opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir Vignir Thoroddsen í síma 552 0240. Hafrannsóknastofnunin er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og fiskirannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafsins. Mikill hluti stafseminnar tengist alþjóðlegu samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin rekur 5 útibú, tilraunaeldisstöð í eldi sjávarlífvera, þrjú rannsóknaskip og hefur að jafnaði 170 starfsmenn í þjónustu sinni. Haf ra n nsóknastof n u n in, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, sími 552 0240. ÞJÓNUSTA "^BÓLSTRUN ■ Kiæðningar - viðgerðir. Svampdýnur og púðar í öllum stærðum. Svampur og Bólstrun Austursíðu 2 Sími 462 5137 _________■ RAFVIRKl ■________________ Alhliða heimilistækjaviðgerðir. Allar raflagnir. Mælum og lagfærum loftnetskerfi. Ljósgjafinn sími 462 3723 - MALARAR ■ Þórir Magnússon málarameistari. S. 892 5424 og 462 5475 - SMIÐIR ■ Tréborg ehf. Breytingar - nýsmíði. S. 462 4000 og 863 1500 Furuvöllum 3, Akureyri. - BÆJARVERK - Jarðvegsskipting, malbikun, kantsteinar, kjarnaborun og steinsögun. Tilboð eða tímavinna. S 894 5692 og 461 2992 Óseyri 20, Akureyri. ■ VINNULYFTUR ■ Vinnulyftur og rafstöðvar til leigu. Malbikun K.M. S. 892-8330, 893-1869, 462-6066. www.visir.is FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR ÞJÓNUSTA Hópferðaakstur hvert á land sem er! Er með litla og stóra bíla. Einnig þjóna ég hjólastólaakstri. Fiddi Gests S. 899 9829, 867 7806 & 855 3829 Fyrirtæki - Einstaklingar - Félagasamtök EH Ræstingar Við hjá EH ræstingum bjóðum upp á allar almennar hreingerningar, teppahreinsun, bón- leysingar og bónun. Hafið samband og við gerum ykkur verðtilboð. Einar Friðjónsson Símar 896 8415 & 462 6718 Hinrik Karlsson Símar 861 2826 & 462 5153 Ertu í vanda Tölvuviðgerðir - tölvusala ódýr og góð þjónusta Þú kemur til mín eða ég til þín, Hvað hentar þér? TÖLVUKERFI Múlasíða 7h sími 863 8400 461 1027 Bílaleigan ehf. Drangahrauni 4 Hafnarfirði * Simi: 56S 9900 Sértilboð Fl. A. 2.700.- kr. pr. sólarhring inni falið 100 km. og vsk. Allt frá Nissan Micra - Nissan Terrano. A flokkur Nissan Micra. Afhent hvar sem er í Reykjavík. Brautryújenttuv aú [«*</»•« /i/f/«r<*!•<>i Apótekið HtigUtiupi Furuvöllum Afgreiðslutími virka daga frá 10.00 til 19.00 - um helgar frá 12.00 til 16.00 Sími: 461 3920 Neriang: akureyri@apotekid.is r r BIO AMERICAN BE. Síml 462 3500 ■ Holabreu112 • www.nátf.ís borge.'tw Johnny Ut-pp Ninth Gate Rdiuuii Polanski Sýnd kl. 18,20 og 22 RQAÐ eftir Erskine Caldwell Þýðing: Jökull Jakobsson Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson Lýsing: Ingvar Björnsson Hljóðmynd: Kristján Edelstein Leikstjóri: Viðar Eggertsson Aukasýning laugardag 3. júní Sýningar hefjast kl 20:00 Allra síðasta sýning Frábær látbragðsleikari Paolo Nani með sýn- inguna „BRÉFIГ Þriðjudaginn 6. júní Miðvikudaginn 7. júní Kl. 20.00 AÐEINS TVÆR SÝNINGAR Litla Kaffistofan Tryggvabraut 14 Sími 461 3000 Akureyri Venjulegur heimilismatur í hádeginu virka daga Óborganlega fyndinn, kitlar hláturtaugarnar svo um munar! Miðasalan opin alla virka daga frá kl. 13:00-17:00 og fram að sýninqu, sýninqardaqa. Sími 462 1400. www.leikfelag.is

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.