Dagur - 02.08.2000, Síða 8
8- MIÐVIKUD AGU R 2. ÁGÚST 2000
SMATT OG STORT
UMSJON:
Jóhannes
Sigurjónsson
Hörður Magnússon.
GULLKORN
„Það er ekki mik-
ill munur á aðal-
fundi Vinnuveit-
endasambandsins
og landsfundi
Sjálfstæðisflokks-
ins eða aðalfundi
Bændasamtak-
anna og flokks-
þingi Framsóknar-
flokksins. Þar
mæta sömu
mennirnir."
Agúst Einarsson
formaður fram-
kvæmdastjórnar
Samfylkingarinnar
í viðtali í Degi.
Gamalt klúður klippt?
Hörður Magnússon (Ólafssonar)knattspyrnuhetja úr Hafnarfirði hefur
starfað sem íþróttafréttamaður á Stöð 2 og Sýn í sumar og staðið sig mjög
vel. Og það kemur engum á óvart að Hörður hefur mikið og gott vit á fót-
holta, enda hefur hann spilað um árabil og skorað meira en flestir, m.a.
fyrir landsliðið. Og hann er enn að skora fyrir FH.
Hörður þekkir alla í boltanum og allir þekkja hann. Og það skapar
ákveðið vandamál þegar hann er að spyrja þjálfara og leikmenn spjörun-
um úr. Viðmælendur hans eiga það nefnilega til að skella á hann glósum
í miðju viðtali. Segja glottandi að það væri nú fínt að fá FH í næstu um-
ferð í bikarnum. Eða benda Herði vinsamlega á að hann þurfi nú ekki að
spyrja svona eins og fávís kona, hann þekki þetta allt sjálfur.
Og raunar hefur maður alltaf á tilfinningunni að glósurnar sem Hörður
fær séu fleiri og viðtölin séu því stundum klippt. Að t.d. þegar Hörður er
að spyrja þjálfara hvers vegna gangi svona illa að skora, þá hafi hann feng-
ið að heyra það óþvegið og eitrtivað á þessa leið: „Hörður minn, manstu
þegar þú klúðraðir vítinu á móti okkur um árið? Manstu þegar þú klikkað-
ir á marklínunni fyrir Val gegn Fram? Ertu búinn að gleyma því þegar þú
dast um boltann í dauðafærinu um daginn? Og svo framvegis.
Gaman væri að fá þessi viðtöl óklippt.
Auglýst eftir íslensku súper-pari
Og talandi um fótboltamenn. í Englandi er einn slíkur sem kæmist örugg-
lega í FH-liðið, sum sé Davið Beckham. Hann er einna frægastur bolta-
manna í veröld, ekki síst fyrir að vera kvæntur krydd-stúlkunni Viktoríu.
Fjölmiðlar elta þau hjón á röndum og glanstímaritin jafnan full með
myndir af parinu. A Spáni spilar annar sætur strákur, Raul, einnig kvænt-
ur glæsipíu og eru þau stundum nefnd Beckham og Victoría Spánar og
stöðugt í fjölmiðlum.
Á íslandi vantar svona súperpar í boltanum. Er virkilega enginn íslensk-
ur fótboltamaður í sambandi með glæsilegri söngkonu, leikkonu eða sýn-
ingardömu? Er ekkert par hér í boltanum sem tollir á glansmynd? Eigum
við að sætta okkur við að tefla bara íslensku Tindastóls-bræðrunum Eyjólfi
og Sverri gegn ensku Neville bræðrunum Gary og Philip?
Við vísum málinu til Séð og heyrt. Það hlýtur að geta fundið einhver
Beckhams og Viktoríu ígildi á íslandi.
■ fína og fræga fólkið
Haniingjusöm
eiginkona
Angline Jolie er ein eftirsóttasta leik-
kona í Hollywood þessa stundina. Ekk-
ert skiptir hana þó meira máli en
hjónabandið með Billy Bob.
Hollywoodsérfræðingar hafa ekki milda trú á
að hjónaband Angeline Jolie og Billy Bob
Thornton eigi framtíðina fyrir sér. Angeline er
svo sannarlega ekki á sama máli. Hún segist
hafa orðið ástfangin af Billy Bob í fyrsta sinn
sem þau sáust. „Við höfum sömu kímnigáfu,
sömu drauma, sömu óskir. Eg trúi því ekki enn
að hann hafi gifst mér,“ segir Angeline og er
sannfærð um að enginn muni nokkru sinni
komast upp á milli þeirra. Hún segist stefna að
því að eignast nokkur börn með Billy Bob en
hún er Ijórða eiginkona hans. Angline hefur
Iátið tattóvera nafn eiginmanns síns á vinstri
handlegg sinn, við skulum vona að hún þurfi
aldrei að láta má það af.
ÍÞRÓTTIR
FyUdsmeim efstir á
Dagslistamun
Eftir leiki tólftu umferðar Lands-
símadeildar karla er Sverrir Sverris-
son, Fylki, enn í efsta sæti Dagslist-
ans og hefur verið valinn átta sinn-
um í Dagsliðið. Annar á listanum
er Gylfi Einarsson, einnig úr Fylki,
sem valinn hefur verið sjö sinnum
og síðan Sigurður Jónsson, IA, sem
valinn hefur verið fimm sinnum
AIIs hafa 63 leikmenn verið vald-
ir í Dagsliðið til þessa, þar af flestir
frá KR, eða samtals tíu, en átta frá
IBV og Grindavík. Fylkismenn hafa
aftur á móti oftast verið valdir í lið-
ið, eða alls 23 sinnum og síðan KR-
ingar 20 sinnum.
Sverrir Sverrisson, Fylki, trónir á toppi Dagslistans.
D ag slistixm
o
Sverrir Sverrisson, Fylki
)-------------------------
Gylfi Einarsson, Fylki
O
o
Sigurður Jónsson, ÍA
Atli Knútsson, Breiðabliki
Guðm. Steinarsson, Keflavík
Gunnlaugur Jónsson, IA
Hlynur Birgisson, Leiftri
Hlynur Stefánsson, IBV
Þormóður Egilsson, KR
Þórh. Dan Jóhannsson, Fylki
)----------------------------
Andri Sigþórsson, KR
Haraldur Hinriksson, IA
Kjartan Antonsson, IBV
Sigþór Júlíusson, KR
Vladimir Sandulovic Stjörn.
Zoran Ljubicic, Keflavík
Albert Sævarsson, Grindavík
Einar Þór Daníelsson, KR
Fjalar Þorgeirsson, Fram
Goran Aleksic, ÍBV
Guðjón Asmundss., Grindav.
Hákon Sverrisson, Breiðabl.
Kjartan Einarsson, Breiðabl.
Olafur O. Bjarnason, Grind.
Paul McShane, Grindavík
Marel Baldvinsson, Breiðabl.
Momir Mileta, ÍBV
Ronny Petersen, Fram
Scott Ramsey, Grindavík
Sigurður Orn Jónsson, KR
Sinisa Kekic, Grindavík
Sturlaugur Haraldsson, IA
Sævar Þór Gíslason, Fylki
Veigar P. Gunnarss., Stjörn.
Þórhallur Hinriksson, KR
Baldur Aðalsteinsson, ÍA
Bjarni Geir Viðarsson, ÍBV
Bjarni Þorsteinsson, KR
Guðm. Benediktsson, KR
Gunnl. Gunnleifsson, Kefiav.
Helgi V. Daníelsson, Fylki
Hjalti Jóhannesson, IBV
Hjörtur Fjeldsted, Keflavík
Hreiðar Bjarnason, Breiðabl.
Ingi Sigurðsson, IBV
Ivar Sigurjónsson, Breiðabl.
Jakob Jónharðsson, Keflav.
Jens Martin Knudsen, Leiftri
Jóhannes Harðarson, IA
Kristján Finnbogason, KR
Liam O'Sullivan, Keflavík
Mark McNally, Keflavík
Olafur Þór Gunnarsson, IA
Omar Valdimarsson, Fylki
Páll Guðmundsson, ÍBV
Ragnar Arnason, Stjörnunni
Sigursteinn Gíslason, KR
Sigurvin Olafsson, Fram
Steinar Guðgeirsson, Fram
Steingr. Jóhannesson, IBV
Vignir Helgason, Grindavik
Zoran Djucic, Grindavík
Orlygur Þ. Helgason, Leiftri
Staðan eftir félögum:
Fylkir.................. 23
KR...................... 20
ÍA...................... 17
ÍBV..................... 16
Grindavík............... 14
Keflavík................ 12
Breiðablik.............. 12
Fram..................... 6
Stjarnan................. 6
Leiftur.................. 6
Dagsliðið 12. umferð
Steinorímur lóhannesson ÍBV Marel Baldvinsson Breiðabliki
Gvlfi Einarsson Fylki Sævar Þór Gíslason Fylki
Goran Aleksic ÍBV Sigurður lónsson ÍA
Sverrir Sverrisson Fylki Hlynnr Stefánsson ÍBV
Mark McNallv Sigurður Örn Tónsson
Keflavík KR
Afli Knutsson Breiðabliki