Dagur - 02.08.2000, Page 16
16- MIDVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 2000
.D^ht
Áslaug Ármannsdóttir,
Akureyri: Ætli ég fari ekki
í Sjallann á Iaugardaginn
og láti síðan ráðast hvað
ég geri það sem eftir lifir
helgi.“
Ellert Baldursson,
Akureyri: „Mig langar til
Eyja en þar sem þær eru svo
langt í burtu verð ég bara
hér heima í staðinn. Enda
er það skásti kosturinn.
Gústav Sigjónsson,
Akureyri: „Mér er boðið í
brúðkaup á Selfossi 12 ágúst
og um helgina geri ég ráð
fyrir að leggja af stað austur
yfir. Ætli ég verði ekki á
Húsavík eða Bakkafirði.“
Eygló Bergsdóttir, Akureyri:
„Eg verð að vinna og svo er
aldrei að vita nema ég fari
eitthvað út á lífið. Þá fer ég
þangað sem stuðið verður.“
Svava Vilhjálmsdóttir,
Akureyri: „Ég hugsa að
ég verði bara heima. Ég
geri ráð fyrir að kíkja
eitthvað í bæinn en
mér lýst vel á það sem í
boði er hér á Ákureyri.
Aðalbjörg Þóra
Þráinsdóttir, Akureyri:
„Ég verð að vinna alla
helgina. Ef ég verð í góðu
skapi er aldrei að vita
nema ég kíki eitthvað út á
lífið.
Hvað ætlar þú að gera um
verslunarmannahelgina?
,/Etli ég verði ekki að
vinna,“ sagði Bragi,
en hann starfar á
bensínstöð við Vest-
urlandsveginn. Hann
ætlar ekkert út á land
að eltast við hátíða-
höldin.
Hildur Elín Ólafsdóttir „Ég
ætla að fara til Vestmannaeyja.
Ég hef farið þangað einu sinni og
síðan þá kemur ekkert annað til
greina." Hún fer þangað alltaf
með vinum sfnum og segir
stemninguna einstaka.
Auður Sigurðardótt-
ir: „Ég hugsa að ég
verði heima hjá mér að
pakka fyrir næstu
helgi, en þá fer ég í
ferðalag til Ítalíu.“
Hún segist vera orðin
ábyrgur fjölskyldu-
haldari, og því ekkert
að pæla í útihátíðum.
Sirrí og Ingveldur ætla bara að vera í bænum enda báðar
með barn að hugsa um. „Við kíkjum samt kannski eitthvað út
á Iífið hér í bænum,“ sögðu þær.
Georg Kári Hilmarsson ætlar að
vinna á Selfossi um helgina. „Ég er
í tveimur vinnum," segir hann. „Ég
ætla samt að kíkja til Vestmanna-
eyja á laugardagskvöldið.11
Ragnheiður Bjarnadóttir er
ákveðin í að fara vestur á Firði, þar
sem Önundarfjörðurinn heillar.
„Þar er gullin sandströnd sem er
einstök á íslandi. Þar ætla ég að
synda í sjónum.1
“Ég ætla norður,“ segir Rann-
veig Guðmundsdóttir. „Byrja á
Sauðárkróki og síðan til Akur-
eyrar.“ Hún segir alltof dýrt á
útihátíðarnar til þess að þær
komi til greina.
Einar Gunnlaugsson,
Akureyri: „Ég verða að
vinna alla helgina á
skemmtistaðnum Venus. Ég
á von á miklu Ijöri og held að
það verði vitlaust að gera.“
Benedikt Bragason, Akureyri:
„Ég verð heima fram á sun-
nudag en þá held ég austur að
Ljósavatni til að vígja eitt
stykki kirkju. Það geri ég þó
meira af skyldurækni en
trúrækni."
Marea Weekend ELX estiva
Ótrúlega vel 4 ÆQ JC AAA —
útbúinn á kr: I ll/JlVVv#"
Fjórir loftpúóar
Loftkœling me<3 hitaslýringu (AC
Stillanlegur hitablástur afturi)
Þrjú þriggja punkta belti í aftursœti
Fimm hnakkapúðar
Lúxuslnnrétting
Samlitir stuðarar
Samlitir speglar og hurðarhandföng
Halogen linsuaðailjós
Rafstýrðir og upphitaðir útispeglar
Rafstýrðir bílbeltastrekkjarar
Vökvastýri
Fjarstýrðar samlœsingar
Geislaspilari 4x40 wött
Fjórir hátalarar
Rafdrlfnar rúður að framan
Snúningshraðamœlir
Útihitamœlir
103 hestafla 1.6 lítra 16 ventla vél
Tölvustýrð fjölinnsprautun
ABS hemlalœsivörn
EBD hemlajöfnunarbúnaður
Hœðarstilling á ökumannssœti
Rafstýrð mjóbaksstilling
Armpúðl í aftursœti
Vasi á miðjustokk
Vasar aftan á framsœtisbökum
Hœðarstilling á slýri
Lesljós í aftursœti
Litaðar rúður
Þakbogar JK|
Rœsivöm (lykli
þriðja bremsuljósið
Hiti, þurrka og rúðusprauta á afturrúðu
14" felgur
Stillanleg hœð aðalljósa
Tvískipt aftursœti
Heilklœtt farangursrými
Geymsluhólf í farangursrými
Tvískiptur afturhleri
Mottusett
Galvanhúðaður
8 ára ábyrgð á gegnumtœringu
Eyðsla skv. meginlandsstaðli 8,31/100 km
'öldur *M. 461-3000
Istraktor
B I L A R
20