Dagur - 26.08.2000, Blaðsíða 22

Dagur - 26.08.2000, Blaðsíða 22
38- LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 2000 SMÁAUGL Til sölu! Kartöflu-upptökuvél FAUN-UNDERHAUG 1600 í góðu lagi. Upplýsingar í síma 462-4947 frá kl. 19. Hestari___________________________ 10-15 vel ættuð hross til sölu, tamin og ótamin. Mjög góðir litir en verðið enn betra. Upplýsingar í síma 466-1526 eða 862- 0141. Til leigu! ______________________ Til leigu nokkur herb. í miðbæ Akureyrar með aðgangi að baði. Upplýsingar í síma 865-1820 eða 461- 4277. Atvinnutækifæri!______________ Til sölu er steypustöð sem tekur rúmlega 1/2 rúmetra. Keyrandi steypusíló fylgir með. Verð aðeins 250.000,- ef samið er strax. Upplýsingar í síma 552-7421 eða 893- 4116. Kjarakaup! _______________________ Af sérstökum ástæðum er þriggja bekkja sólbaðsstofuinrétting til sölu á Húsavík. Þrír bekkir (tveir nýlegir líkamslaga). 3 sturtuklefar, loftræstikerfi, hárablásarar, speglar, hljómflutningstæki, sjóðkassi, borð og stólar, hillur, rekstrarvörur og margt annað sem tilheyrir rekstrinum. Allt þetta fæst á aðeins kr. 800.000,- sé það sótt. Upplýsingar gefur Gunnar í sfma 464- 2299. Ferðafólk, ferðafólk athugið__________________________ Hef litla íþúð til helgar eða skammtímaleigu á Sauðárkróki. Upplýsingar í sfma 453-6657 eða 453- 5557. Athugið! __________________________ Viltu léttast Hratt og Örugglega, en borða ennþá uppáhalds matinn þinn? Misstu 1. kg. á viku! Frí sýnishorn! Hríngdu núna f sfma: 552-4513 eða skoðaðu: www.heilsuverslun.is Til sölu!_____________________________ Kolsýrusuðuvél Kempomat 163 S, Tig suðuvél Super Kempak 150. Logsuðutæki. Hvítt gamalt borðstofuborð og 6 stólar. Hvítt eldhúsborð og 4 stólar. Furulitaðar kojur með dýnum 200x86 cm. Springdúnur m/áklæði 200x86 cm. hjónarúm getur fylgt. Akureyri. Upplýsingar f síma 863-9203. Til sölu!_____________________________ Til sölu 5 kvígur, burðartími okt.-nóv. einnig 4 yngri. 3 ára rörmjaitakerfi Alfa Laval fyrir 22. kýr. Tveir alíslenskir hvolpar (óskráðir) verð 15.000.- pr.st. Upplýsingar í síma 466-1528 Miðill_____________________ Miðill - Einkafundir Upplýsingar og tímapantannir f síma 461 4339 eða 853 1894 Fanney Stefánsdóttir ÝSINGAR Ökukennsla__________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni altan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, Þingvallastræti 18, heimasími 462-3837, GSM 893-3440 Bólstrun. Klæðningar - viðgerðir. Svampdýnur og púðar. Svampur og Bólstrun Austursíðu 2 Sími 462 5137 Atvinna_____________________________ Viltu safna peningum í vetur I Ertu áhugasamur með góða menntun ! Ef svo er, þá er hér atvinnutilboð sem erfitt er að hafna! Þeir fá sem fyrst koma ! í boði er ein staða í skemmtilegu og sérstöku umhverfi við Grunnskólann á Drangsnesi. [ boði eru glæsileg fríðindi og góð kjör fyrir áhugasamt fólk. 3 1/2 tíma akstur til Rvíkur og 4 til Akureyrar. Nánarí upplýsingar hjá skólastjóra f símum 869-0327.451-3275, 451-32 88 og 864-2129 Húsnæði óskast___________________ Ungur og reglusamur rafvirki utan af landi vantar íbúð til leigu sem fyrst á höfuðborgarsvæðinu. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar gefur Gunnar í sima: 891-9849. ÁRNAÐ HEILLA 40ARA Tímamótum þessum mig langar að fagna með ættingjum og vinum. á heimili mínu þann 28. ágúst 2000 frá kl. 16:05 Er sumar byrjar nafnið mitt oft á góma ber Nafna mín með tónsvið sitt svo undurfagurt er. Ef gáta þessi ráðin er og þú ert vinur minn! "Eg köku sker" og fram ég ber, drykk í bollann þinn. INNRETTINGAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR - BAÐINNRÉTTINGAR - FATASKÁPAR SÝNINGARSALUR ER OPINN FRÁ KL. 9-18 MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA \mnim Amerísk gæða framleiðsla RAFVORUR ÁRMÚLI 5 • RVK • SÍMI 568 6411 / Utfararskreytingar Býflugan og blómið ... EHF Sími 461 5444 Glerárgata 28. Akureyri Elskuleg móöir okkar Ingibjörg Jónsdóttir Marbæli lést aö kvöldi fimmtudagsins 24. ágúst aö Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki Guörún Siguröardóttir, Guöbjörg Siguröardóttir, Jón Sigurösson, Sigurlína Siguröardóttir, Árni Sigurösson, Sigrún Siguröardóttir Ástkær eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaðir og afi. Bjarni A. Bjarnason Lerkilundi 1 Akureyri lést 24 ágúst Jóna Baldvinsdóttir Jón H. Bjarnason, -Halla Einarsdóttir Ingibjörg E. Bjarnadóttir Pétur Bjarnason.- Ágústa Björnsdóttir Liija K. Bjarnadóttir - Hrafnkell Reynisson -..J-/-4-JL kistuskreytingar, krossar, kransar, blómaskreytingar, blómvendir, og barnabörn FIMMTUDAG + FD! 4AI1iM«MHcfil;li AG Kenni á Subaru Impreza Turbo Tímar eftir samkomulagi Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 www.visir.is FYRSTUR MH) FRÉTTIRNAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.