Dagur - 01.11.2000, Blaðsíða 4

Dagur - 01.11.2000, Blaðsíða 4
4 - MIDVIKUDAGUR 1. NÚVEMBER 2000 FRÉTTIR Kringlu-æviiitýrið kostar 400 miUjónir Sein liöimuu og kostnað- arsamar breytingar valda því að Reykjavömrborg þarf að borga margfalt áætlað verð. Allt kostar Kringlu-ævintýrið borg- ina iim 400 milljónir. Hurðir og gluggar í innganga (tengi- byggingar Borgarleikliúss-Kringlu) sem áttu að kosta 4 milljónir reyndust óvart kosta 405% meira, eða 16,2 milljónir. Aætlaður 1,2 milljóna frágangur inn- veggja fór í 9 milljónir, eða 577% fram úr áætlun. Hiti og loftræsting kostar 4,1 milljón eða 338% meira en áætlað var. Þetta eru nokkrir þeirra verkþátta sem verkfræðistofa Sigurðar Thorodd- sen (VST) í bréf’i til Byggingadeildar Reykjavíkur, bendir á að hafi farið „langt umfram eðlileg mörk". Tvöfalt dýrari en ætlað var Enn einu sinni hefur verið staðið þan- nig að verki að sein hönnun og kostn- aðarsamar breytingar valda því að verk verður tvöfalt dýrara en áætlað var; 230 milljónir í staö 125 milljóna (raunar 95-110 milljóna í upphafi), hvar af VST fær 5,5 milljónir l’yrir um- sjón og eftirlit. Að viðbættum ríflega 1 50 milljónum fyrir torg og bílastæði nálgast Kringlu-ævintýri borgarinnar 400 milljónir. Langt fraiiiiír eðlilegum mörkum „Það er Ijóst að ko.'tnaður hefur farið langt fram úr eðlileguin mörkum,“ seg- ir VST. Eftirlitið hafi haft á áhyggjur af þessu en „látið aðila fýdgjast náið með þróun mála. Bæði á fundum sem og í bréfum í vor og sumar hefur verið bent á seina hönnun og kostnaðarsamar breytingar. A þetta bæði við um upp- steypu húss og innréttingar." Þessar áhyggjur virðast þó varla hafa komist alla leið til borgarstjóra, því Ingibjörg Sólrún hefur nú spurt Borgarendur- skoðun hvað valdi hinum mikla mun á upphaflegum kostnaðaráætlunum og endanlegri útkomu. Grágrýti í stað málningar? Hjá VST segja menn liiinnun mann- Kostnaöur við tengibygginar Borgarieikhússins og Kringlunnar fóru verulega fram úr því sem áætlað hafði verið. virkisins hafa breyst svo á byggingar- tímanum að magntölur (í steypu) hafi farið 30% framúr áætlun. Hönnun, sem átti að vera lokið í febrúar, hafi verið að berast „í bútum“ allt sumarið fram í ágúst - þegar þar með var orðið of seint að bjóða út verkþætti eins og til stóð. Svo þrautaráðið var að leita til- boðs frá ístaki. Hönnun frágangs inn- an og utan á tengibyggingu sé líka mun „veglegri" en sjá mátti fyrir. „Bæði er að stigakjarni er klæddur grágrýti utan sem innan og glerhandrið er í öllum gangi sem og í stigakjarna. Kostnaður við innréttingar er því meira en tvisvar sinnum upphafleg áætlun." -HEl -%«r I pottinum vom meiui að ræða þá ákvörðun Guðna Ágústssonar að heiinila innflutning á norskum fósturvísiun kúa í tilrauna- skyni og þóttust ýmsir sjá að hann teldi sig liafa sloppið fyrir hom með þessari ákvörðmi, sersíaklega því útspili snm aö tala sífellt um að hhi raunverulega ákvörðmi verði ekki tekin fyrr en eftir 8 ár því það eina sem hann hafi heimilað liafi verið tilraun. Pottverjar leyfðu sér þó að efast um að Guðni væri laus undan málinu því niiklar líkm eru á að haim verði með einhverjum hætti að taka ábyrgð á þessari ákvörðmi eítir 8 ár - jafnvel sem formaðm eða varafomaður í Fram- sóknarflokknum!!.... Guðni Ágústsson. í pottinum heyrist aö ýmsir sam- fylkhigannemi liafi rekið upp stór augu þegar þeir lásu grehi Hall- dórs Heimannssonar, í Degi í vik- unni. Þar gerir Halldórmðurstöðu auölhidanefndar að mntalsehú og þá ekki síst að jaínaöarmenn hafi ekki liaft þar þá viðveru sein búast mátti við út frá áhuga þeirra á málhiu. Þamúg seg- h Halldór að Margrét Frimaimsdóttir hafi einung- is mætt á 4 af 6 5 fundum auðlindanefndar og liafi liún þó verið ehm helsti hvatamaðurinn að stofn- un nefndariimar á sínum tíma. Úr röðum flokks- systkhia Margrétar heyrast nú vangaveltm um hvort þetta geti verið rétt hjá „vestfhska striga- kjaftimim"... í potthui héttist af nokkrum kurr meöal þingmanna Sjálfstæðis- flokksins á landsbyggðimii með ummæli Valgeröar Svenisdóttur í síöustu viku þegar hún tók undh ummæli Þorstehis Gunnarssonar rektors á Akureyri mn að ekki hefði verið sett nægjaulegt fé í byggöa- mátin og að stjómvöld hafi verið þar á nuigri leið. Ehm gamalgróhui landshyggðarþingmaður sjálf- stæðismamia spurði þamúg kollega sinn í ham- sókn: „Hvað er eighúega um að vera, er ráðherrami I/algerður Sverrisdótttir. Halldór Her- mannsson. Ástæða til að hafa áhyggjur Már Gudmundsson aðalhagfræðitigur Seðlabankatis. Stöðugthækkandi gengi á dollara ogpundi erglöggur vitnishurðurum hvaðgengi krónunnar hefur verið á hraðri niðurleiðaðundanfömu. - Hvað hefur gengi krónunar sigið mikið? „Það er Ijóst að gengiö heí’ur lækkað tölu- vert frá jiví sem jiað var hæst í vor. Gengi krónunnar hefur lækkað kringum 8,5% síðan í byrjun maí og nærri 7% frá áramótum. Þá er miðað við gengisskráningu í dag (gær) þegar gengið styrktist um 0,3%.“ - Af hverju hefur það sigið svona mikið? „Eins og við lýstum í riti bankans í ágúst, hafa orðið ákveðnar breytingar á aðstæðum - og kannski ekki síður breytingar á mati fjármálamarkaðarins á aðstæðum sl. vor, þegar fyrir Iá að skera Jiyrfti niður veiðiheim- ildir, að viðskiptahallinn yrði meiri en menn höfðu reiknað með f ár og áfram töluverður á næsta ári og að hagvaxtarhorfur versnuðu. Eg held að við þetta hafi bæði jafnvægisgengi krónunnar lækkað og dregið úr bjartsýni þeirra sem versla með krónuna. Því mátti búast við að þrýstingur á gengið myndi skap- ast.“ „Undirliggjandi vandamálið er það, að við búum við viðskiptahalla sem er um 4,5 milljarðar á mánuði, auk útstreymis - m.a. tengdu eignamyndun lífeyrissjóða og ann- arra aðila erlendis - sem getur slagað f álíka upphæð. Það þarf jiví innstreymi á móti a.m.k. 8 milljarða á mánuði. Ríkið cr ekki að taka lán svo það verður að koma í formi er- Iendra lána fyrirtækja og annarra, aðallega í gegnum innlenda banka. Komi eitthvert hik á þá lántöku, j>á segja lögmálinum framboð og eftirspurn hara eitt: Gengið fer niður.“ - Lækkar þú krónan enn ef landsmenn draga úr eyðslu? „Nei, minnki eyðslan, þannig að dragi úr viðskiptahallanum, Jiá styrkist gengið. En að viðskiptahallanum og Jiessu útstreymi gefnu Jiarf einhver að taka lán til að fjár- magna hann. Haldist viðskiptahallinn áfram hár en innstreymið minnkar, þá fer gengið niður - eins og gerðist í sumar og hefur gerst í h; ist. Þetta er bara verð og það ræðst af framboði og eftirspurn eftir gjaldeyri.“ - Hvaða úhrif heftir þessi þróttn? „Áhyggjuefnið við þessa þróun er, að lægra gengi við núverandi aðstæður; mikla spénnu bæði í hagkerfinu og á vinnumarkaðinum, þá er hætt við Jiví að þetta hafi áhrif ti! aukinn- ar v'erðbólgu. En að svo miklu leyti sem Jiað lækkar raungengi krónunnar, en skilar sér ekki einungis í verðbólgu, þá gerir þetta inn- flutning dýrari og dregur úr honum og örvar útflutning, sem dregur úr viðskiptahallan- um. En þetta er að því gefnu að þetta Ieki ekki strax út í verðbólgu og launahækkanir." „Og hagfræðin segir okkur það, að lægra gengi virkar því betur á raungengi og við- skiptajöfnuð því meiri slaki sem er í hagkerf- inu - og því verr á verðbólgú, því meiri spen- na sem er í hagkerfinu. Og núna er spenna í hagkerfinu." - Hvað virðist svo framundan? „Það er ein gullvæg regla í seðlabankastarf- semi: Menn spá aldrei gengi. Samkvæmt fræðunum er það engin leið og |jeir sem þykj- ast geta gert það eru yfirleitt að blekkja. En jafnvel þótt ég gæti spáð, þá mætti ég hvorki né myndi opinbera slíka spá. Hins vegar get ég sagt, að vegna þessara aðstæðna og hárrar verðbólgu er ástæða til að hafa áhyggjur af þróuninni. Við höfum áhuga á því að sjá krónuna stöðuga og helst sterkari en nú, Jjar til menn hafa sigrást á verðbólgunni og of- Jjenslan hefur hjaðnað." -hei

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.