Dagur - 01.11.2000, Blaðsíða 8

Dagur - 01.11.2000, Blaðsíða 8
8- MIDVIKUDAGU R 1. NÓVEMBER 2000 ÞJÖÐMÁL Geir Waage í veru- legiim vandræ óum Biskupiun á leið í veruleg vandræði66 33 E!dd kirkjau sem á í kreppu licldur embætti biskups eða hann sjálf- ur að mati soknar- prestsius í Reykholti. Harni sakar biskupinn um lögbrot. Sr. Ceir Wtiagc. söltnarprcstur í Rcykholti, gagnrýnir biskup Js- kmcls, sr. Karl Sigurbjömsson, cft- ir uppjíot scm varft ;í kirkju}»ingi í vikimni. Málift snerist cinkum um viðskipti biskups vift sr. Cíunnar Björnsson, fyrrtnn sólaiíirprest í Holti í Onunclarfirfti. CJcir scgir afskitplcga óhcppilcgt aft kröfu um sviir víft ákvcðnutn efnisatrift- tjnt hnfi í cngu v'c.'rift sinnt. ..I;.g sp.íi því aft cf hann licldur JtcsMi ftfram l>.í komist hann í Iágmorkskrafa að hann svari )>ví scm til lians cr I>cint. Hann cr í ábyrgftarhlutverki og |>aft cr ckki cinkamál á nokkum hrttt hvcrnig hann stcndur aft cmlxclt- isfærslum. Hann cr tilsjónarmaftur kirkjunnar allrnr," segir Gcir iun at- hurðinn á kirkju- Þing'- Þaguurmúr? Tclur C>cir scmsagt aft opin skoðana- skipti og gagnrýni séu (wettir som cigi í vtik nft vcrjast innan kirkjunnar? „ftuðviluft og þcssi mál vcrfta aft vcrn uppi á boróinu. fiaft má ckki vcra ncitt lcvndarmál hvaft gcrt hcftir vcrift og inenn vcrfta aft vera vifthúnir hvf aft laka fjallar lvirkjuþingsmálift sem Gcir vitnar til um ólíðandi vinnubrögð að hans inati. Það hófst incð jiví að doktor Gunnar Kristjánsson kom fram mcft gagnrvni og ákvcðnar fyrir- spumir um skýrslu biskups og kirkju- ráfts og síftar tók Geir undir |>á gagnrýni. Niftur- stuftan varð hins vcgar dagskrár- hrcyting þar scm fundurinn var stöftvaftur og mál- íð svicft aft hans sögn. Klnsffik auóraýking Gcir saluir biskup um lögbrot J>cg- ar sr. Gunnarí Bjömssyni í Ilolti vnr vikift nr rmlwtti áftnr «>n hóift Sr. Gcir Waage: Bns og á dögum Ölaís Skúlasonar hvcrnig trúnaðarbrcf Gunnars til kollcga komst f almcnna umfcrð og þá atiftmýkingu sem prcsturínn í Ilolti varð að ganga í gcgnuni mcft því að þurfa að biftjast afsök- imar incft cinstæftum hætti. llún bafi vcrift mannréttindabrol. „Þctta cr alvcg cins og á dögum Ólafs Sktilasonar. Það mátti ckki tala um hlutina þá hcldur. vorn notaftar <lagskrártillögur til aft Ijúkíi málum og taka málfrcisift af iiiönmun,*' scgir (»cir. A hinn bógino cr Gcir ósam- mála biskupi um eina frtvgustu vf- iriýsingu kirkjuj>ings. „Kirkjan cr ekki f ncinni krcppu. Þaft gctur vcl vcrift aft bískupsembættift $6 aft cinhvcrju lcyti í krcppu, cða hann sjálfur, cg ælla ckkcrt aft tjá inlg um þaft. fín cf vift skoftum starf kírkjunnar (>á cr þar grfftarlcga mikið aft gcrast, mikift starf og gliésilcgt." rv.onr ndft; ,-Ui l-vli -f t „Það gengur ekki, það sæmir ekki að menn séu með persónulegar svívirðingar á kirkjuþingi. Siík gífuryrði spilla jafnvei hinum besta málstað, “ segja greinarhöfundar. I Degi, sem út kom Iaugardaginn 28. októ- ber síðastliðinn, er viðtal við sr. Geir Waage. Fyrirsögn viðtalsins er „Biskupinn á leið í vcruleg vandræði1'. í viðtalinu koma fyrir rangfærslur, sem okkur undirrituðum Jrykir réttast að svara og leiðrétta. I viðtalinu fjallar Geir um nýafstaðið kirkjujjing og segir meðal annars: „Þetta er alvcg eins og á dögum Olafs Skúlasonar. Þá mátti ekki tala um hlutina heldur voru not- aðar dagskrártillögur til að ljúka málum og taka málfrelsið af mönnum." Hér á Geir við afgreiðslu Júngsins á skýrslu kirkjuráðs. Vegna Jressara ummæla viljum við taka eft- irfarandi fram: Stóryrði á Mrkjuþingi Skýrsla kirkjuráðs var lesin upp á J>ing- fundi mánudaginn 16. október. Fóru ]>á fram umræður og tóku margir til máls um skýrsluna. Skýrslan var svo sett til frekari skoðunar hjá allsherjarnefnd og afgreidd þaðan með stuttu áliti. Síðari umræða um skýrsluna var á seinasta degi kirkju|>ingsins, þann 25. október. Eftir að nokkrir þingmenn höfðu tekið til máls J>á sté sr. Geir Waage í pontu og hóf hann að gagnrýna þátt biskups og ann- arra kirkjulegra yfirvalda í því að leysa dcilumál sóknarprestsins í Holti í On- undarfirði við sóknarbörn sín, en |>au deilumál komust í hámæli veturinn 1999 til 2000. Hafði Geir uppi stóryrði í mál- flutningi sínum. Meðal annars talaði hann um „terrorisma, lögbrot, mannrétt- indabrot og að prestinum hefði verið nauðgað". Þingforseti, hinn grandvari Jón Helgason, mælti að svona umræður gætu ekki gengið á kirkjuþingi og var |>ví gert fundarhlé. Orð þingforseta voru hárrétt. Það gengur ekki, ]>að sæmir ekki að menn séu með persónulegar svívirðingar á kirkjuþingi. Slík gífuryrði spilla jafnvel hinum besta málstað. Astæða þess, að lögð var fram dagskrártillaga eftir hléið, þess efnis að umræðum yrði hætt og gengið til atkvæða, var hreinlega sú að mönnum ofbauð þessi málflutningur. Auk okkar þriggja, sem sendum þetta bréf, J>á samþykktu Jrrír aðrir prestar á kirkjuþingi dagskrártillöguna; þau sr. Dalla Þórðardóttir, sr. Halldór Gunnars- son og sr. Hreinn Hjartarson. Allir lcik- mennirnir á kirkjuþingi samþykktu líka þessa dagskrártillögu. Var hún samþykkt með sautján atkvæðum gegn tveimur. Þau, sem vilja kynna sér milliliðalaust hvað fram fór á kirkjuþingi, geta nálgast þingræðurnar, sem fluttar voru á kirkju- Jringi, á netinu og er slóðin http//www.kirkjan.is. Best er að hver dæmi fyrir sig hvort umræddur málflutn- ingur sé viöeigandi eður ei. Rangfærslur Varðandi aðrar rangfærslnr um Holtsmál- ið, scm fram koma í viðtalinu við Geir, |>á viljum við henda á eftirfarandi: Deilumál sóknarbarna í Holtsprestakalli í Önundarfirði við lyrrum sóknarprest sinn, sr. Gunnar Björnsson, voru til með- ferðar hæði hjá órskurðarnefnd og áfrýj- unarnefnd. Þar var starfað samkvæmt þjóðkirkjulögunum 78/1997 og ennfrem- ur starfsreglum 730/1998 uni órskurðar- nefnd og áfrýjunarnelnd, sem kirkjuþing setti. Til fróðleiks má geta þess að sr. Geir Waage er formaður löggjafarnefndar kirkjujrings og ber ]>ví síst minni ábyrgð en aðrir kirkjuþingsmenn á starfsreglum þessum. 1 niðurstöðu órskurðarnefndar frá I. nóvember 1999 segir svo: „Úrskurðarnefnd telur að staða mála í Holtsprestakalli sé óviðunandi.GagnaðiIi (sóknarpresturinn) hefur ekki staðið við loforð, sem lögmaður hans gaf fyrir hans hönd í hréfi til biskups í febr. sl. |>ar scm fram kom að hann myndi leggja sitt af mörkum til að ná sáttum við sóknarhörn- in eftir að hann sneri aftur til starfa í jóní.“ Og síðan segir: „Urskurðarnefnd telur að finna þurfi lausn á þeim vanda sem við er að etja í Holtsprestakalli en nefndin hefur ekki vald til að koma fram með slíka lausn, eins og mál þetta er vaxið. Tilraunir nefndar- innar til að leita sátta reyndust árangurs- lausar. Otskurðarnefnd lelur að hiskup hafi að lögum vald til að leysa vanda Holtsprestakalls, sbr. 11. gr. þjóðkirkju- laga.“ Deilumálinu var svo vísað áfram til áfrýjunarnefndar af báðum málsaðilum. Óviðunandi ástand Biskup Islands gat ekki vikist undan því að taka á málinu eftir að úrskurðarnefnd hafði vísað þvf til hans. Oviðunandi ástand var í Holtsprestakalli meðan málið var í vinnslu hjá áfrýjunarnefnd. Oll prestsþjónusta þar var í uppnámi. Bæði í þjóðkirkjulögum og starfsreglum er rætt um heimildir þess efnis að mönnum sé vikið ór starfi meðan mál þeirra séu til meðferðar hjá órskurðaraðilum. Þetta var þó ekki gert í Holtsmálinu, gagnstætt því sem Geir segir, heldur ákvað hiskup að færa viðkomandi prest tímahundið til í embætti. Þetta var gert á grundvelli lag- anna um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins 70/1996 sbr. 36. gr. og með at- heina dóms- og kirkjumálaráðherra Is- Iands. Allt tal um Iögbrot er því ót í hött. Allir hljóta líka að sjá hversu leiðin, sem farin var, er miklu mildari heldur en só sem 12. gr. þjóðkirkjulaganna heimilar að uppfylltum vissum skilyrðum. Tímahund- in tilfærsla í sérverkefni þýddi ennfremur það að laun viðkomandi sóknarprests hækkuðu. Ekki getur það talist neikvætt eða hvað! Niðurstaða málsins hjá áfrýjunarnefnd, sem birtist 21. febrúar 2000 og er öllum kunn, sýnir ennfremur að biskup gerði rétt í því að grípa inn í málið með þeim hætti, sem hann gerði. Að misnota málfrelsið Að lokum viljum við segja þetta: Það er með öllu ólíðandi að prestar noti mállrelsi sitt til að níða skóinn af meðbræðrum sín- um og -systrum og gildir þá einu hvort um er að ræða biskup, prest eða einhvern annan. Slíkt sæmir ekki okkur prestum, sem eigum að boða fagnaðarerindið um náð guðs, kærleika, sátt og fyrirgefningu. Ef sr. Geir Waage álítur í alvöru að bisk- up Islands hafi brotið lög þá á hann að kæra biskup. Til þess voru úrskurðarnefnd og áfrýjunarnefnd settar á laggirnar. Prestafélag Islands hlyti einnig að fara til og kæra ef það áiiti að biskup bryti lög á félagsmönnum þess. En að vera að dylgja um löghrot og hermdarverkastarfssemi í kirkjupólitískum tilgangi er ósæmilegt með öllu. Hér hlýtur stundarreiði að hafa horið skynsemi og rökhyggju ofurliði. (Millifyrirsagnir eru blaðsins). STJÓRNMÁL Á NETINU Vantrú á efhahagsstefhima :„Aðvörunarorð Samfylkingar- innar í efnahagsmálum síðustu mánuði hafa reynst réttmæt, „segir Agóst Einarsson, varaþing- maður Samfylkingarinnar, á vef- síðu sinni. „Varað var við and- varaleysi í efnahagsmálum, mik- illi þenslu, vaxandi verðbólgu, fallandi gengi krónunnar, skulda- söfnun fyrirtækja, heimila og sveitarfélaga, ónógri framleiðni og miklum viðskiptahalla. Nó kemur hver hagspekingur- inn á fætur öðrum og bendir á þessar sömu staðreyndir en rík- isstjórnin Iætur það sem vind um eyrun þjóta. Islandsbanki- FBA spáir að verðbólgan verði 6% um áramót scm er Iangt um- fram nágrannalöndin. Lækkun krónunnar sýnir vantró markað- arins á stcfnu ríkisstjórnarinnar og grefur undan stöðugleikan- um ef ekki er að gáð. Samfylk- ingin leggur megináherslu á að ekki megi hvika frá stöðugleik- anum. I sumar varpaði Samfylkingin fram þeirri hugmynd að mynda ætti þjóðarsamstöðu gegn verð- bólgu og stjórnmálaflokkar og aðilar vinnumarkaðarins ættu að taka höndum saman, m.a. til að koma f veg fyrir að kjara- samningar á almennum mark- aði losnuðu. Margir tóku vel í hugmyndina en ríkisstjórnin hafnaði hcnni. Oábyrg afstaða stjórnarinnar kemur sífellt betur og betur í ljós. Það ríkir stefnuleysi í kjaraviðræðum við opinbera Ágúst Einarsson. starfsmenn og ýmsar stofnanir fara langt fram ór fjárlögum. Versnandi afkoma fyrirtækja er „Lækkim króniumar sýnir vantrú markaö- arins á stefnu ríkis- stj ómarinnar. “ fljót að segja til sín. Afstaða Samfylkingarinnar í efnahagsmálum sýnir áhyrgð enda er það markmið hennar að leiða næstu ríkisstjórn. Sjáll’- stæðisflokkurinn reynir að telja kjósendum tró um að honum einum sé treystandi fyrir ríkis- fjármálum. Það á ekki við rök að styðjast. Góð stjórn efnahags- mála felst í því að stuðla að skynsamlegum hreytingum í samræmi við hagsveifluna hver- ju sinni. Nó er uppsveiflunni að Ijóka og þá er mjög mikilvægt að laga sig að hreyttum aðstæðum á skipulagðan hátt. Ekkert vinnst með því að láta eins og allt sé óbreytt og stinga höfðinu í sandinn eins og ríkisstjórnin gerir. Stöðugleiki verður ekki tryggður til framtíðar nema haf- in verður stórsókn í menntamál- um sem mun bæta framleiðni og auka hagvöxt. Menntamál og breytingar á skattkerfinu eru nauðsynlegar en ríkisstjórnin gerir ekkert í þeim efnum. Nó ætti a*ð stefna að lækkun tekju- skatts hjá millitekjufólki, Iækka eignaskatt og skattleggja lífeyr- isgreiðslur sem fjármagnstekjur eins og eldri borgarar hafa mar- goft óskað eftir.“

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.