Dagur - 01.11.2000, Blaðsíða 7
MIÐVIKUD AGV R 1. NÓVEMBER 2000 - 7
r ÞJÓÐMÁL
Sturla og Þórariun elta Jón
Hvers vegna er
Sturla Böðvars-
son sjónvarps-
stjóri? Hvers
vegna er Þórar-
inn V. Þórarins-
son að auglýsa
skandinavíska
spennuþætti til
sölu? Hvað
erum við búin
að borga mikið
með ríkisheild-
sölu sjónvarps-
efnis gegnum
símkerfið og hvers vegna?
Órád?
Ef eitllivað væri að marka sam-
hengið í íslenskum stjórmálum
þyrfti ekki að spyrja svona fá-
vitalega. En svo fávitaleg er
staðan í íslenskum stjórnmálum
að maður er eins og - ja, fáviti,
þegar maður biður um skýring-
ar. Svo er mál með vexti að ein-
hvers staðar í undirdjúpum
þeirrar slofnunar sem heitir
Landssímin er lítið herbergi þar
sem rekin er sjónvarpsstöð. Hún
sérhæfir sig í því að flytja inn
útlent sjónvarpsefni. Það sjón-
varpsefni er sent til nokkurra
útvalinna heimila eftir dýrasta
dreifikerfi sem þekkist hér á
landi. Einn handhafi er að
hlutabréfinu í Símanum, og
hlýtur hann því að vcra sjón-
varpsstjórinn. Þessi maður heit-
ir Sturla Böðvarsson og cr hetur
þekktur sem samgönguráðherra.
Hann er því æðsti yfirmaður
sjónvarpsheildsölu ríksins. Hún
kaupir réttindi til að endurvarpa
útlendum sjónvarpsstöðvum til
landsmanna sem hafa aðgang
að svokölluðu Breiðvarpi Sím-
ans.
Um daglegan rekstur stöðvar-
innar hlýtur að gilda það sama
og í öðrum ríkisfyrirtækjum:
Þórarinn V. Þórarinsson forstjóri
sér um að allt gangi smurt.
Sænska sjónvarpið komist með
skilum til áskrifenda ásamt
UMBUÐA-
LAUST
Stefán Jón
Hafstein
skrifar
öllum hinum rásunum
sem íluttar eru inn.
A meðan eru unglið-
ar og framherjar og
máttarstólpar og alls
konar aðrir málsmet-
andi sjálfstæðismenn
gjörsamlega að fara yf-
irum vegna þess að
ríkið skuli „vasast" í
því sem þjóðin kallar
sín í milli Ríkisútvarp.
Vilja „sclja" hluta úr
þvf eða koma fyrir
hver þau björg sem
nöfnum tjáir að nefna.
Að því að ríkið eigi
ekki að standa í því
að....bíðum nú við:
stunda heildsölu á er-
lendu sjónvarpsefni?
Nei. Nú ber svo við
að ekki heyrist liósti
né stuna um þetta litla
ríkissjónvarp scm kall-
ast Breiðvarp, og fáir
vita um. En hitt út-
varpið, sem allir hlusta
;í, er íslenskt og gert af
Islendingum að stór-
um hluta.er alveg að
fara með þá.
;
Hvers vegna?
Á meðan geysar lang-
vinn og þreytandi
„deila“ um hlutverk og
skyldur Ríkisútvarps-
ins hefur ríkisstjórnin
talið sér skylt að koma
á laggirnar þessari
heildsölu fyrir sex nor-
rænar stöðvar til við-
bótar þeim mörgu sem
áður var búið að fá
umboð fyrir inn á
breiðband Símans.
„Allar þessar stöðvar eru þekkt-
ar fyrir vandað afþreyingar-,
íþrótta- og menningarelni og
eru fráhær kostur fyrir alla þá
sem vilja fylgjast með frændum
vorum á Norðurlöndum".
Jæja? Nýlega fóru leiðarahöf-
undar Morgunhlaðsins, ístöðu-
Til loka októbermánadar verður nýfasta viðbót
* s 'S 4
Brciðvarpsim, 6 norrxnar stöðvar, i oplnni dagskrá bjá
þeimsemtengdirerubreiðbandinu.
; Allar þessar stöðvar eru þckktar fyriryandað
ajþreyingar-, íþrótta- ag menningarefni ogeru frábxr
kosturfyrir allaþá scm viljafylgjastmeðftcendum
vorum á Norðurlöndunum.
á kvöldin. Kvikmyndir
og íþróttir um helgar".
Markaðssetning ríkisins
er svo heilög að
„Sveriges Televison" er
orðið að innlendri dag-
skrárgerð! Hvar? I
Landssímahúsinu?
Fjölvarp - Breiðvarp
Þessi ríkisheildsala er
rekin stjórnlaust og
eltirlitslaust í beinni-
samkeppni við inn-
lcnda fjölmiðla. Sam-
steypan Norðurljós
hefur innan sinna vé-
banda svipaða dreif-
ingarmiðstöð sem heit-
ir Fjölvarp. Nema þar
er stöðvum eins og
CNN og SKY dreift
um loftið gegn gjaldi.
Breiðvarpinu ríkis-
rekna er stefnt beint
gegn þessum rekstri og
reyndar inn á íslensk-
an sjönvarpmárkað
með því að senda út
þætti sem gæti vel
komið til greina að
hafa á Rúv, Stöð 2,
eða Skjá einum. Fyrir
utan að með tilveru
sinni er þvf beint inn
á fjömiðlamarkað al-
mennt í samkeppni
við allt sem þar hrær-
ist: Netið, blöð, hæk-
Eltum Jón! Síminn stundar ríkisrekna afþreyingu.
litlir framsóknarmenn og van-
þroskaðir jafnaðarmann í litla
sæta herferð gegn „ríkisrekinni
afþreyingu'*. Hvað er Sturla
Böðvarsson að pukrast með sína
litlu sölunefnd? 1 októbertilboð-
inu eru „fréttir, heimildarefni og
innlcnd dagskrárgerð á daginn.
Framhaldsþættir og skemmtiefni
1 fjarveru gildra
raka fyrir því að hér
sé unnið menningar-
legt þjóðþrifaverk sem
ríkinu einu sé treystandi
fyrir hlýtur maður að
spyrja um samsvörun
orðs og æðis þeirrar ríkis-
stjórnar sem að stendur.
Hvers vegna er íslandspóstur
ekki búinn að taka upp dreif-
ingu á erlendum blöðum í
samkeppni við Blaðadreifingu
og hókahúðirnar? Það hlýtur
að vera yf
Hvað kostar?
Þessi litla sjónvarpsheildsala er
auðvitað hara eitt dæmið af því-
hvernig Síminn ryðst með frek-
legum hætti inn á samkeppnis-
markaö í krafti yfirburða scm
ríkisvaldið kýs að beita með
ósvífnum hætti. Netþjónusta
símans er rekin í beinni sam-
keppni við lítil þjónustufyrirtæki
sem berjast á takmörkuðum
markaði, verslanir með tæki
sömuleiðis. Er þá ekki Iýst
hvernig Síminn hefur gleypt
hugbúnaðarhús og veffyrirtæki í
heilú og hálfu lagi. Þetta allt
undir stjórn eins ráðherra og
eins ríkisforstjóra. I öllum til-
vikum er veldi ríkisins notað lil
að klekkja á einkaíyrirtæjum og
stuðla að stórauknum ríkis-
rckstri þar sem þó er samkeppni
á markaði til staðar.
I Ijósi þess að nú hafa menn
mjög á orði annað en það sem
þeir stunda hlýtur samgöngu-
ráðherra að þurfa að svara
nokkrum spurningum:
Hvað kostar þessi sjónvarps-
rekstur Breiðvarpsins? Er
hagnaður eða tap á honuni?
Er rekstrinum haldið að-
skildum frá öðrunt rekstri Sím-
ans og gerður upp sérstak-
lega?
Hefur farið frani óháð mat á
því gjaldi sem sjónvarpsþjón-
ustan greiðir fyrir aðgang að
breiðbandi Símans og öðrum
þeim gagnaflutningum til sam-
anhurðar sem Síminn inn-
heimtir gjald fyrir? Með öðr-
um oröum: Er Breiðvarpið
verðlagt í samræmi við kostnað
og aðra þjónustu Símans af
svipuöum toga?
Hvers vegna er það hlutverk
opinhcrrar stofnunar eins og
Símans að flytja inn og dreifa
erlendu sjónvarpsefni í sam-
keppni á fjölmiðlamarkaði? Ef
Sturla getur ekki svarað hlýtur
Þórarinn að geta það. Nenta
þeir séu of uppteknir við elta
Jón?
Fjöregg Vestfirðinga
Undanfarna daga hafa opinberast
þau áform ríkisstjórnarinnar að
krefjast hlutafélagavæðingar á
Orkubúi Vestfjarða og síðan kom-
ast >dir meirihlutaeign sveitarfé-
laganna í lýrirtækinu og láta and-
virðið ganga upp í skuldir þeirra
við félagslega húsnæðiskerfið.
Þetta eru hörmuleg tíðindi.Orku-
hú Vestljarða er í hugum margra
ímynd samtakamáttar vestfirskra
sveitarfélaga. Það annast orkuöfl-
un og orkudreifingu í landfræði-
lega erfiðum fjórðungi með þeim
ágætum að Vestfirðingar njóta
lægra orkuverðs en margir aðrir
landsmenn. Það má því hcra þá
aögerð að taka þetta orkufyrirtæki
af Vestfirðingum santan við það
þegar lénsherrar að fornu gripu
hestu kýrnar á básurn leiguliða
sinna til þessa að standa skil á
Ieiguskilmálum sem landeigend-
urnir settu sjálfir í upphafi.
Orkubúið styrkirbyggðma
Við Orkuhú Vestfjarða starfar hóp-
ur tæknimenntaðs fólks. Þar eru
mikilvægar stjórnunarstöður og
tiltölulega öfiugar þjónustudeildir
eru dreifðar um þjónustusvæðið.
Orkuöflun í smáum og stórum
virkjunum og orkusala er framtíð-
aratvinnurekstur sem horft er til.
Orkubú Vestljarða gæti haft alla
burði til leiða þá uppbyggingu og
efla atvinnulíf á Vestljörðum. Hins
vegar bendir allt til þess að það sé
ekki af einskærri umhyggju lyrir
Vcstfirðingum sem ríkið nú ásælist
orkubú þeirra, heldur sé það Iiður
í þeirri áætlun að hlutafélagavæða
alla orkuöflun og orkudreifingu og
selja lýrirtækin síðan hæstbjóð-
anda. Þegar ákvcðnar verða arð-
semiskröfur fjármagns í einka-
væddri raforkudreifingu á Vest-
Ijörðum er engin trygging fýrir því
að lágt verð eða öryggi í þjónustu
verði þar efst á blaði. Það „háa“
verð sem ríkið býður nú í fyrirtæk-
ið munu neytendur á Vestfjörðum
auövitað koma til með að greiða.
Hver annar?
Breyting á samþykktum Orku-
búsins nú úr sameignarfélagi í
hlutafélag er fýrsta skrcfið í að
missa eignarhald og forsjá þess út
úr byggðarlaginu. Það er enginn
munur á náttúruauðlindum á
landi og í hafi meðfram stöndinni.
Vestfirðingar, sem og aðrir íbúar
strandhéraða landsins, verða nú
að heyja sitt eigið landhelgisstríð
til að ná til baka rcttinum til að
nýta auðlindir f sínu nánasta um-
hverfi. Forræði heimamanna er
„Breyting á sam-
þykktiun Orkubúsins
nú úr sameignarfé-
lagi í hlutafélag er
fyrsta skrefid í að
missa eignarhald og
forsjá þess út úr
hyggðarlaginu.“
oftast forsenda þess að þær auð-
lindir skili ávinningnum til íbúa á
viökomandi svæðum.
Félagslega íbúðakerfið
Félagslega íbúðakerfið hetiir um
langt árabil verið hluti af stefnu
stjórnvalda í húsnæðismálum.
Fjármagn og reglur um úthlutun
þess til byggingar íbúðarhúsnæð-
is og ráðstöfun íbúðanna, hefur
lengst af verið hluti af kjarasátt-
mála ríkisins, sveitarfélaganna,
samtaka launþega og atvinnurek-
enda og opinberra lánastofnanna.
Þessar íbúðir komu að góðum not-
unt á sínum tíma. En stcfna og að-
gerðir stjórnvalda hafa leitt til stór-
felldrar hyggðaröskunar á undan-
förnum árum. Mikil fólksfækkun
og röskun atvinnulífs sem margar
byggðir hafa mátt þola, hafa leitt
til gríðarlegs tekjumissis sveitaré-
laganna og sívaxandi skuldasöfn-
unar, m.a. vegna félagslegra
íbúða. Skuldbindingar vegna fé-
lagslega íbúðakerfisins hindra
sveitarfélögin í að taka á öðrum
brýnum verkefnum fyrir íbúana.
Ber að leysa á landsvísu
Því fer fjarri að sveitarfélögin ein
bcri áhyrgð á því hvernig komið er.
Afar ósanngjarnt er að Vestfirð-
ingum sé með þessurn hætti stillt
upp við vcgg og tekið af þeim eitt
besta lýrirtækið sem þeir eiga,
tákn um samtakamátt þeirra og
sókn til nýrrar aldar. Það jaðrar \ið
kúgun að taka þetta fjöregg þeirra
upp í skuldir vegna eigna sem
sumar eru ónýtar, þurfa verulegrar
endurnýjunar við eða munu að-
eins seljast langt undir kostnar-
verði.
Samtök sveitarfélaga hafa verið
alltof hógvær í að krcfjast úrlausn-
ar á vanda félagslega húsnæðis-
kerfisins. Þau ættu að bregðast
hart gegn þvf að Orkubú Vest-
fjarða verði tekið upp í skuldir við
gjaldþrota byggðastefnu stjórn-
valda. Hvað á að taka af þeim
sveitarfélögum sem ekkert orkubú
eiga?
Félagslegar fbúðir sveitarfé-
laganna voru byggðar á sínum
tíma fyrir atheina ríkisvaldsins,
opinherra lánasjóða og sveitarfé-
laganna og í upphafi sem hluti
af kjarasáttmála atvinnulífsins.
Þessum aðilum öllum ber að
taka höndum saman og leysa
vandann á Iandsvísu. Þegar
Iánastofnanir lána fé taka þær
áhættu sem þeim ber að standa
undir. Þegar ríkisvaldiö og sam-
tök atvinnulífsins leggja út
stefnu og taka á sig skuldbind-
ingar ber þeirn einnig að taka af-
leiðingum. Lausn á skuldum fé-
lagslega íbúðakerfisins er hluti
af eðlilegri samábyrgð og kemur
eignarhaldi eða rekstri Orkubús
Vestfjarða ekkert við.