Dagur - 01.11.2000, Blaðsíða 16

Dagur - 01.11.2000, Blaðsíða 16
16- MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER2000 -Ðugur SMÁAUGLÝSINGAR Til sölu_____________________________ Til sölu Subaru Justy árgerð 1991 ekinn aðeins 98.000 km. Er á nagladekkjum, tilbúinn í veturinn Listaverð 310.000 kr Tilboð 229.000 kr Upplýsingar i sima 461 3019 eða 866 7059 Spákonur________________________ Spái í Tarotspil á beinni linu - Draumaráðningar. S: 908-6414. Fastur símatími 20-24 öll kvöld. Er einnig við fles- ta daga e.h. Yrsa Björg Stúdíóíbúð___________________ Stúdíóíbúð í Reykjavík. Heimagisting. Leigist minnst tvær nætur í senn, allt að 4 persónur, bíll til umráða ef óskað er. Bókanir í síma 562-3043. Eftir kl. 18. 557-1456, 862-9443. Geymið auglýsinguna. Bólstrun_______________________ Klæðningar - viðgerðir. Svampdýnur og púðar í öllum stærðum. Svampur og bólstrun Austursíðu 2, sími 462 5137. STJÖRNUSPA Vatnsberinn Það er langt til lands, en betra er að synda en sökkva þó undir fullum seglum sé. Fiskarnir Aldurinn færist yfir þig næstu daga og verður ekki umflúinn. Málið er að bera hann með reisn. Til sölu vörubíll___________________ 4 öxla MAN vörubill árgerð 1984. Ekinn 340.ooo km. 20 tonna burðargeta, pallur 6,5, laus skjólborð. Stóll undir palli og gámabitar fyrir 20 feta gám. Upplýsingar í síma 894 7337 Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurliki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 29, simi 462 1768. áður Oddeyrargötu 23 Akureyri lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn 28. október Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 2. nóvember kl 13.30 Gunnar Jónsson Ragnheiöur Jónsdóttir Erling Aðalsteinsson Pétur Jónsson Helga Eyjólfsdóttir Pálmi Geir Jónsson Erla Guðmundsdóttir Kristinn Örn Jónsson Gísley Porláksdóttir Anna Margrét Jónsdóttir barnabörn, barnabranabörn og barnabarnabarnabarn ummmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm BILSKURSHURÐIR Idnadar og bílskúrshurðir Smíðum eftir máli Gerum tilboð fAFU?A5 Einhöfda 14 110 Reykjavík sími 587 8088 fax 587 8087 msmæsiamœixmimmi TILBOÐ SMÁAUGLÝSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KR. ENDURBIRTING 400 KR. Ofangrelnd varð míðast við staðgreiðslu eða VISA / EURO Sími auglýslngadeildar er 460 6100 - Fax auglýsingadeildar er 460 6161 Hrúturinn Samningaviðræð- urnar sigla í strand. Það er að- eins ein útgöngu- leið í sjónmáli en engu verður Ijóstrað upp um hana hér. Nautið Þú hittir ungan Indverja í heita pottinum í dag. Eða indjána, þetta er svolítið ógreini- legt í stjörnu- þokunni. Tvíburarnir Þú ættir að forð- ast alla vímugjafa á næstunni með- an andlega jafn- vægið er ekki tii staðar. Krabbinn Félagsleg átök eru framundan. Tillagan um brott- rekstur þinn úr fagfélagi runna- klippara fær víð- tækan hljóm- grunn. Ljónið Það stefnir í löngu tímabært uppgjör innan fjölskyldunnar. Arfs er þörf. Meyjan Legðu rækt við Ijóðagerðina. Þú verður uppgötvuð fyrr en þig grunar. Vogin Florfðu á tunglið hálft, fullur og fullt, hálfur. Allt leitar jafnvægis og endar í einni sæng. Sporðdrekinn Kvartaðu ekki yfir því sem á þér dynur á næstunni. Margir hafa þyn- gri byrðar að bera og eru þó ekki á gúmmískóm. Bogamaðurinn Það verða svipt- ingar í hesta- mannafélaginu á næstunni þegar taglhnýtingarnir fá faxið frá þýska innflutningseftirlit- inu. Steingeitin Dagur íslenskrar tungu er Sigurð- arson. Vertu með- vitaður um eigin breikkun á rass- gati. ■ HVAB ER Á SEYfil? PÍANÓVERK PÁLS í SALNUM I kvöld eru píanótónleikar í Salnum í TÍBRA, tónleikaröð Kópavogs og hefjast þeir kl. 20:00. Nína Margrét Grímsdóttir, píanóleikari leikur þá öll píanóverk dr. Páls Isólfssonar (1893-1974) en þau hafa hvorki verið hljóðrituð né flutt áður í heild sinni á tónleikum. Um er að ræða tuttugu frumsamin verk fyrir hljóðfærið sem flest eru samin undir áhrifum seinnihluta 19. aldar rómantíkur auk nokkurra styttri verka í anda J.S. Bach. I heild sinni eru þessar tón- smíðar eitt mikilvægasta framlag íslensks tónskálds til tónlistarsög- unnar og skiptir þar mestu sameining faglegra vinnuhragða af hæsta gæðaflokki og gegnheilla tónhugmynda. Nína Margrét hefur um árabil verið í fremstu röð íslenskra hljóð- færaleikara. Hún hefur komið frarn á fjölda einleiks- og kammer- tónleika á Islandi, Evrópu, Bandaríkjunum og Kanada. Nína Margrét Grímsdóttir. Mjallhvít og dvergarnir sjö Magga Stína og sjö kornungir tónlistarmenn skapa með flutn- ingi sínum ógnvekjandi stemn- ingu í húsakynnum Kafflleik- hússins í kvöld ld. 21.00. Dag- skráin er hluti af Reykjavík menningarborg 2000. Háskólatónleikar í Norræna húsinu 1 dag verða aðrir háskólatónleik- ar vetrarins haldnir í Norræna húsinu. Kaval kvartettinn þau Björn Davíð Kristjánsson, Kristrún Helga Björnsdóttir, Maria Cederborg og Petrea Ósk- arsdóttir leika verk fyrir þver- flautu eftir Faustin Jean Jean, Friedrich Kuuhlau og Edward Chance. Tónleikarnir hefjast kl. 12:30 og taka um það bil hálfa klukkustund. Aðgangur kr. 500,- ókeypis fyrir handhafa stúdenta- skfrteinis. Hafnargönguhópurinn 1 kvöld stendur Hafnargöngu- hópurinn fjTÍr gönguferð milli hafnarsvæða í Gönilu höfninni í Reykjavík. Farið er frá Hafnar- húsinu, Miðbakkamegin kl. 20.00 og gengið með höfninni út í Örfirisey og út á Eyrargarð. A leiðinni verður litið inn hjá Olíu- stöðinni í Örfirisey. Allir vel- komnir. Handverksmarkaður í Gjábakka Handverksmarkaður verður haldinn í dag, 1. nóvember, í ■gengib Gengisskráning Seölabanka íslands 31.október 2000 Dollari 86,89 87,37 87,13 Sterlp. 125,97 126,65 126,31 Kan.doll. 56,68 57,04 56,86 Dönsk kr. 9,815 9,871 9,843 Norsk kr. 9,255 9,309 9,282 Sænsk kr. 8,603 8,655 8,629 Finn.mark 12,2848 12,3614 12,3231 Fr. franki 11,1352 11,2046 11,1699 Belg.frank 1,8107 1,8219 1,8163 Sv.franki 48,04 48,3 48,17 Holl.gyll. 33,1453 33,3517 33,2485 Þý. mark 37,3461 37,5787 37,4624 ít.llra 0,03772 0,03796 0,03784 Aust.sch. 5,3082 5,3412 5,3247 Port.esc. 0,3644 0,3666 0,3655 Sp.peseti 0,439 0,4418 0,4404 Jap.jen 0,7961 0,8013 0,7987 írskt pund 92,7449 93,3225 93,0337 GRD 0,215 0,2164 0,2157 XDR 111,15 111,83 111,49 EUR 73,04 73,5 73,27 www.visir.is FYRSTUR MED FRETTIRNAR Gjábakka, að Fannborg 8 í Kópavogi og verður opnaður kl. 10. Þar verða 10 söluborð og á öllum þeirra er að finna handun- na nytja-og skrautmuni sem unnir eru af hugviti og högum höndum eldra fólks. Markaður- inn verður opinn fram eftir degi. Geta sálfræðingar koniið að gagni? I dag flytur Ingi Geir Hreinsson, vinnusálfræðingur hjá Starfs- mannaráðgjöf fyrirlesturinn: Geta sálfræðingar komið að gagni? Málstofa sálfræðiskorar er haldin alla niiðvikudaga í vet- ur, kl. 12:00 - 13:00 í stofu 202 í Odda. Málstofan er öllum opin. Umhverfisáhrif Kárahnúkavirkjunar I dag verður haldin málstofa í umhverfis- og byggingarverk- fræðiskor H.í. í stofu 157 í VR II við Hjarðarhaga. Málstofan hefst kl. 16:15 og henni Iýkur um 18:15. Nýlega hafa orðið mikilvægar breytingar á lögum um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda, þar sem lögð er áhersla á að hyrjað sé á undir- búningi matsáætlunar og vinsun lykilatriða cins fljótt og unnt er eftir að hugmynd að framkvænid er komin fram. Umhvcrfismat Kárahnúkavirkjunar verður unn- ið samkvæmt þessum nýju lög- um. I málstofunni munu fyrir- lesarar gera grein fyrir hvernig matið var unnið. Ikrbssgátan Lárétt: 1 dó 5 steintegund 7 myndaði 9 óður 10 festa 12 sáðlandi 14 tind 16 ást- fólginn 17 skrökvuðum 18 ávinning 19 fljótræði Lóðrétt: 1 löngun 2 sæti 3 tritla 4 fönn 6 gramir 8 blys 11 hagur 13 lengja 15atorku Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 síst 5 kækur 7 ofar 9ný 10per- ur 12moli 14 rif 16soð 17netts 18önn 19 ata Lóðrétt: 1 skop 2 skar 3 tærum 4 mun 6 rýmið 8 feginn 11 rosta 13 lost 15fen

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.