Dagur - 03.11.2000, Blaðsíða 14

Dagur - 03.11.2000, Blaðsíða 14
14- FÖSTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2000 Dxgur SMÁAUGLÝSINGAR Árnaö heilla 70 ÁRA AFMÆLi í dag 3. nóvember verður sjötug Björg Ólafsdóttir, Vanabyggð 7, Akureyri. Eiginnmaður hennar er Jósef Kristjánsson. Þau taka á móti gestum laugardaginn 4. nóvember kl. 15:00 á Græna hattinum, Hafnarstræti 96, Akureyri Til sölu______________________________ Hef til sölu 4 nelgd MICHELIN vetrardekk, stærð 185,65.14 (undan Toyota Corolla bifreið árg 97). Allar upplýsingar í síma 461-1318 eða 866-3418. Sýslumaöurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, s: 462 6900 UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Brekkugata 10, efsta hæö, Akureyri, þingl. eig. Þórarinn Stefánsson, gerðarbeiðendur Byko hf og Sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 8. nóvember 2000 kl. 10:00. Geislagata 12, efri hæð, Akureyri, þingl.eig. Lykilhótel hf, gerðar- beiðandi Landsbanki íslands hf, miðvikudaginn 8. nóvember 2000 kl. 10:30. Goðabraut 6, Dalvíkurbyggð, þingl.eig. Bjarni Gunnarsson og Kristín A. Símonardóttir, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, miðviku- daginn 8. nóvember 2000 kl. 14:30. Karlsbraut 10, Dalvíkurbyggð, þingl.eig. Friðrik Gígja, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður og Sýslumaðurínn á Akureyri, miðviku- daginn 8.nóvember 2000 kl. 14:00. Til sölu Subaru Justy árgerð 1991 ekinn aðeins 98.000 km. Er á nagladekkjum, tilbúinn í veturinn Listaverð 310.000 kr Tilboð 229.000 kr Upplýsingar í síma 461 3019 eða 866 7059 Spákonur__________________________ Spái í Tarotspil á beinni línu - Draumaráðningar. S: 908-6414. Fastur símatími 20-24 öll kvöld. Er einnig við fles- ta daga e.h. Yrsa Björg Stúdíóíbúö ___________________ Stúdíóíbúð í Reykjavík. Heimagisting. Leigist minnst tvær nætur í senn, allt að 4 persónur, bíll til umráða ef óskað er. Bókanir í síma 562-3043. Eftir kl. 18. 557-1456, 862-9443. Geymið auglýsinguna. Reiki_______________________________ ! rlfcí A • Frá f*eikifélagi norðurlands. Wfl/ Næsti fundur félagsins verður ',!'1 sunnudaginn 5. nóvember k. 17.00 í Brekkuskóla. Á dagskrá er hugleiðsla að hætti indiána sem Kristín Jónsdóttir leiðir. Ókeypis heilun. Allir velkomnir. Stjórnin. Bólstrun_______________ Klæðningar, viðgerðir, nýsmíði. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði i miklu úrvali. Fagmaður vinnur verkið. Greiðsluskilmálar. Bólstrun Björns Sveinssonar. Hafnarstræti 88, Akureyri Sími 462-5322 Munkaþverárstræti 22, eignarhluti, Akureyri, þing.eign Hákon Gunnar Hákonarson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Kópavogs, miðviku- daginn 8. nóvember 2000 kl. 11:30. Túngata 19, Grenivík, þingl. eig. Gunnar Kristinsson, gerðarbeiðandi Grýtubakkahreppur, fimmtudaginn 9. nóvember 2000 kl.11:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 2. nóvember 2000. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. f \ STOFNSETT 1971 ___________J SNYRTI- OG FEGRUNARSTOFAN SAFÍR býður upp á andlitslyftingu án skurðaðgerðar. Þú sérð árangur strax. Meðferðin sléttir og þéttir húðina og eyðir bjúg og augnpokum. Þú getur yngst um 10 ár eða meira. árangurinn er viðvarandi í 2 til 3 ár. Prufutími » * ~ SAFÍR Sími 533 3100 Álfheimar 6 104 Reykjavík TILBOÐ A SMAAUGLYSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KR. ENDURBIRTING 400 KR. Ofongrolnd verð mlOaot við staögreiöslu oöa VISA / CURO Síml auglýslngadelldar er 460 6100 - Fax auglýsingadeildar er 462 2087 IST JðRNUSPÁ Vatnsberinn ( desember mun krossberinn leysa vatnsber- ann af í stjörnu- spánni. Lesið kristilega stjörnuspá. Amen. Fiskarnir Þú rekst á gaml- an kunningja á götuhorni. Hvor- ugur meiðist og skemmdir á öku- tækjum verða minniháttar. Hrúturinn Fuglar koma með einhverjum hætti inn í líf þitt á næstunni. Sennilega rjúpur eða turtildúfur. Nautið Þú ert á hælum fíkniefnalöggurn- ar sem er með allt á hælum sér. Eða öfugt. Tvíburarnir Það verður ekk- ert eldgos í ná- grenninu næsta sólarhringinn. Þessi spá er utan skekkju- marka. Krabbinn Það kemur í Ijós að erfðaefni þitt er 100% fagnað- arefni. Það er skýringin á skefjalausri skemmtanafíkn þinni. Ljónið Þú horfir of mik- ið á kvótasjón- varp allra lands- manna og færð samúð með sæ- greifunum. Meyjan Óvelkomin verk- efni hlaðast á þig. Lærðu að segja nei svo skiljist. Vogin Gömul tengsl rofna og ný myndast. Stattu staðfastur á kúplingunni. Sporðdrekinn Þú ert sannkall- aður risi í örheimi og tannhvalur í tjörn. En þú verður aðeins dvergur í borg- inni. Bogamaðurinn Þú hittir einmana afturpatapíku með hjarta úr gulli, sem hætt er öilu sulli. Hætt þú öllu bulli! Steingeitin Gyðingur með gúmmíhanska kemur í heim- sókn. Settu hann í uppvaskið. ■ LÍF OG LIST Maður og mold og Dagur örlaganna „Dagur örlaganna, bækur í tveimur bindum sem komu út endur fyrir löngu, er það sem ég hef verið að lesa sfðustu daga. Þetta er saga eftir Mariu Davenport sem kom út í Bandaríkjunum á fjórða áratug aldarinnar og hér í íslenskri þýðingu Skúla Bjarkan árið 1948. Þetta er saga af stéttaskiptingu eins og hún gerðist vestanhafs snemma á öld- inni. Hér segir frá ungu fólki, sem kemur hvort úr sinni áttinni, sem heillast hvort af öðru en ólíkar aðstæður þeirra gera það að verkum að ýmsar flækjur eru í vegi þess að þau fái saman að vera,“ segir Snjólaug Aðalsteinsdóttir verslunarmaður á Akureyri og spyrill í spurningakeppni Kvenfélagsins Baldursbrár. „Onnur bók sem ég hef nýlega lesið - og gríp raunar stundum í - er Mað- ur og mold eftir Sóleyju Jóhannsdóttur frá Hlíð. Það var þó að- eins höfundarnafn, hinn raunverulegi höfundur er lngihjörg Jó- hannsdóttir, kona úr Kelduhverfi. Þessi bók kom út fyrir margt löngu, þetta er sveitasaga með ástum og ævintýrum eins og þau gerast þest." Strauss-valsar og Álftagerðisbræður „Síðustu daga hef ég haft geisladisk með Engilbert Humperdink við hendina; það er gott að hafa eitthvað þægilegt og af- slappandi viö hendina þegar maður kemur heim eftir stífan vinnudag. Þessi ljúfa tónlist er mannbætandi, og mér leiðist það mikla áreiti sem er oft í þeirri tónlist sem mest er spiluð í útvarpi í dag. Karlakórar eru mikið eftirlæti mitt og þar nefni ég Karlakórinn Heimi og Karlakór Dalvíkur þótt ég geri alls ekki upp á milli þeirra. Einnig eru Alftagerðishræður mikið eftirlæti mitt. Loks nefni ég valsana ljúfu eftir Strauss hinn yngri, en síl- gilda tónlist af léttara taginu set ég oft í geislaspilarann minn." Hálandahöfðingiim og Bjarki Elíasson „Sjónvarpið er alveg yfrið nóg fyrir mig. Eg er ekki með aðrar sjónvarpsstöðvar, tek sjaldan eða aldrei spólur á leigu og fer sárasjaldan í bíó. í dagskrá Sjónvarpsins er helst að ég horfi stundum á þættina um Há- landahöfðingjann, sagan sem þar er sögð er skemmtileg og landslagsmyndirnar eru fallcgar. Mósaik þykir mér vera fínn þáttur - og þá þætti af Maður er nefndur sem mér þykja áhugaverðir vel ég úr fyrirfram. Sumir viðmælendur heil- la mig ekki og því sleppi ég þeim þáttum, en ég gerði mér far um að sjá þáttinn þar sem rætt var við frænku mína Ingibjörgu á Hala i Suðursveit og einnig horfði ég á þáttinn með Bjarka Elí- assyni fv. yfirlögregluþjóni, en hann er gamall sveitungi minn frá Dalvík.“ Gengisskráning Seðlabanka íslands 2. nóvember 2000 Dollari 82,44 82,9 82,67 Sterlp. 121,65 122,29 121,97 Kan.doll. 54,78 55,14 54,96 Dönsk kr. 9,759 9,815 9,787 Norsk kr. 9,06 9,112 9,086 Sænsk kr. 8,529 8,579 8,554 Finn.mark 12,2329 12,3091 12,271 Fr. franki 11,0882 11,1572 11,1227 Belg.frank 1,803 1,8142 1,8086 Sv.franki 47,75 48,01 47,88 Holl.gyll. 33,005 33,2106 33,1078 Þý. mark 37,1881 37,4197 37,3039 Ít.líra 0,03756 0,0378 0,03768 Aust.sch. 5,2857 5,3187 5,3022 Port.esc. 0,3628 0,365 0,3639 Sp.peseti 0,4371 0,4399 0,4385 Jap.jen 0,76 0,765 0,7625 írskt pund 92,3525 92,9277 92,6401 GRD 0,2143 0,2157 0,215 XDR 107,01 107,67 107,34 EUR 72,73 73,19 72,96 ■krossbátan Lárétt: 1 öruggur 5 kvenfugl 7 skömm 9 tvihljóði 10lampar 12 skóflu 14hlass 16 kropp 17 ötull 18 þjóts 19 bardaga Lóðrétt: 1 dugleg 2 dæld 3 afkomandi 4 spýja 6 rík 8 úldið 11 hlaupa 13brún 15 svelgur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 duga 5 efsta 7 ósir 9 al 10 sprek 12 krói 14 tau 16ann 17kræfu 18 fat 19 amt Lóðrétt: 1 drós 2 geir 3 afrek 4 ota 6 ald- in 8 spraka 11 krafa 13 ónum 15 urt ________i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.