Dagur - 03.11.2000, Blaðsíða 1
Má eyða fostrí án
vitundar foreldra
Læknir má ávísa á
„pillima“ fyrir 14 ára
og eldri og fram-
kvæma fóstiireydingu
hjá 16 ára og eldri áu
vitneskju foreldra, að
mati Umboðsmanns
bama.
Stúlkur 14 ára og eldri eiga að
geta leitað læknis og fengið til-
vísun á getnaðarvarnarpillu, án
samráðs við foreldra eða aðra
forsjáraðila, að mati Umboðs-
manns barna, samkvæmt svari til
læknis í Reykjavík. Ekki þurfi
heldur að samráð við foreldra
vegna fóstureyðingar hjá stúlku
sem orðin sé 16 ára.
Læknir leitaði lögfræðiálits
uinboösmaniis
Viðkomandi læknir sendi erindi
til umboðsmanns,
varðandi getnaðar-
varnir og fóstureyð-
ingar ungra
stúlkna. Læknirinn
fór fram á lögfræði-
legt álit umboðs-
manns á réttar-
stöðu sinni sem
læknis í þeim tilvik-
um sem ósjálfráða
stúlka leitaði til
hans og óskaði eftir
getnaðarvarnarpillu
og/eða fóstureyð-
ingu, en taki jafn-
framt fram að hún vilji ekki að
samráð verði haft við foreldra
sína hvað þetta varðar.
14 ára á föstu
1 svari til læknisins vísar um-
boðsmaður til 202 gr. Iaga
nr. 19/1940 um refsingu við kyn-
ferðisafbrotum gegn Sörnum og
ungmennum og segir að af henni
verði væntanlega dregin sú al-
menna ályktun að
hafi barn náð 14
ára aldri ráði það
því sjálft hvort það
hafi kynmök enda
sé það gert af fús-
um og frjálsum
vilja þess. „Með
hliðsjón af þessu
er það skoðun mín
að ósjálfráða 14
ára stúlka eða
eldri geti leitaö
læknis og óskað
eftir að fá tilvísun
á „pilluna" til að
koma í veg fyrir ótímabæran
getnað - án samráðs við for-
sjáraðila ef svo ber undir.“
Varðandi fóstureyðingu vísar
umboðsmaður til 13. gr. laga nr.
25/1975 um ráðgjöf og fræðslu
m.a. um fóstureyðingar. Með
gagnályktun frá þessu ákvæði
segir umboðsmaður það niður-
stöðu sína að óski ósjálfráða
stúlka 16 ára eða eldri eftir því
við lækni að framkvæmd verði
hjá henni fóstureyðing þurfi
hann ekki að hafa samráð við
forsjáraðila stúlkunnar áður en
slíkt sé gert.
Tilfinningalif vemdað í
stjómarskrá
„Almennt er talið að foreldrar
hafi rétt til að ákveða hvers kon-
ar uppeldi þeir veita börnum sín-
um en of mikil íhlutun í málefni
þeirra geti verið andstæð grund-
vallarreglum um sjálfsákvörðun-
arrétt einstaklings og friðhelgi
einkalífsins, sbr. 71. gr. stjórnar-
skrárinnar," segir umboðsmaður.
Svo sé litið á að tilfinningalíf og
tilfinningasambönd við aðra njóti
verndar samkvæmt stjórnarskrár-
ákvæði þessu. Aðurgreind rétt-
indi barna ganga því framar rétti
foreldra/forsjáraðila til að ráða
yfir persónulegum högum þeir-
ra,“ segir Þórhildur Líndal í árs-
skýrslu umboðsmanns barna fyr-
ir árið 1999. -HEI
Umboðsmaður barna segir
að stúlkur sem orðnar séu 74
ára þurfi ekki að hafa samráð
við foreldra varðandi pillu-
notkun.
Erfitt hjá
Kísiliðju
Gunnar Orn Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri Kísiliðjunnar, er
ánægður með niðurstöðu um-
hverfisráðherra en mörgu er þó
ósvarað enn. Tekist er á um
kostnaðinn af eftirliti og segir
Gunnar Örn að ef uppfy'lla ætti
öll skilyröi skipulagsstjóra sam-
kvæmt túlkun Gísla Más Gísla-
sonar prófessors, gæti verksmiðj-
an eins lokað strax.
Tap verður á rekstri Kísiliðj-
unnar í ár eins og í fyrra og segir
Gunnar Örn að rekstrarumhverfi
Kísiliðjunnar líkt og margra ann-
arra sé mjög bágborið um þessar
mundir. ,,Eg hendi líka á að þetta
fyrirtæki hefur verið í algjörri
herkví að undanförnu. Við höf-
um ekki getað einbeitt okkur að
því að reyna að minnka rekstrar-
kostnað fyrirtækisins með tækni-
breytingum. Það hefurekki verið
réttlætanlegt að taka stór tækni-
skref vegna þess að menn hafa
ekki vitað um líftímann," segir
Gunnar Örn. -BÞ
Sjábls. 12-13
Glerártorg, hin nýja verslunarmiðstöð á Akureyri, var i gær opnuð formlega þegar Kristján Þór Júlíusson bæjar-
stjóri klippti á borða sem markaði formlega opnun. Menn vænta þess að Glerártorg muni styrkja verslun og
þjónustu á Norðurlandi - og jafnframt stöðu landshlutans í heild. Sjá einnig bls. 17 mynd: -brink.
Eldingu laust niður í Flugleiðavél i
Ameríkuflugi í fyrradag.
Eldingí
Flugleioavél
Eldingu laust niður í Flugleiða-
vél þegar hún var að koma inn til
lendingar á flugvellinum í Minn-
eapolis í Bandaríkjunum í fyrra-
dag. Þá átti hún eftir um 20 mín-
útna flug, eða 50-60 mílur. Þeg-
ar vélin varð fyrir eldingunni
kom högg, hvellur og glampi sem
farþegar urðu varir við. Þetta
hafði þó engin áhrif á stjórntæki
hennar því vélin er með eldinga-
vara. Röskun varð á áætlunar-
flugi Flugleiða í gær þar sem vél-
inni verður ekki flogið til Islands
fyrr en lokinni skoðun ytra. A
annað hundrað farþegar voru
um borð í vélinni og er ekki vitað
að neinum hafi orðið meint af
þessari lífreynslu.
Gerist annað slagið
Guðjón Arn-
grímsson
hlaðafulltrúi
Flugleiða segir
að það gerist
annað slagið
að flugvélar
verði fyrir eld-
ingu og m.a.
hafði flugstjóri
vélarinnar
áður orðið fyrir _ ... .
, . v C' i.i Guðjon Arn-
þvi ao ra eld- ,
! , n ,, qnmsson
ingu í rlugvel a___
sem hann
flaug. Hann
segir að það hefði verið slærnt
veður á smá kaíla á fiugieið vél-
arinnar sem menn hefðu séð fyr-
ir á radar en ágætis veður í Icnd-
ingu. Þegar flogið var inn í þetta
veður sló eldingu niður í vélina.
I gær var ekki vitað hvort eitt-
hvert tjón hefði orðið á húk vél-
arinnar en hún var þá í skoðun
sem er framkvæmd alltaf þcgar
Ilugvélar verða fy'rir eldingu. Þeir
farþegar sem ætluðu til Evrópu
var komið í önnur fiug þangað
en margir þeirra sem ætluðu til
Islands þáðu boð Flugleiða að
gista á hóteli. Guðjón segir að
allir farþegar hefðu því fengið
lausn sinna mála. -GRH
o inDesu
Það voru hinir blóðheitu ítalir sem hönnuðu Indesit kæliskápana
enda veitir þeim oft ekki af því að kæla sig aðeins niður. En Indesit
er ekki fyrir alla, nei, nei blessaður vertu. Indesit er bara fyrir þá sem
vilja töff hluti í eldhúsið og kjósa að borga sem minnst fyrir þá.
B R Æ Ð U R N I R
ORMSSON
Lágmúla 8 • Slmi 530 2800
www.ormsson.is
I