Dagur - 17.11.2000, Blaðsíða 19

Dagur - 17.11.2000, Blaðsíða 19
LEIKHÚS KVIKMYNDIR TÓNLIST SKEMMTANIR Úr Medeu, forngrískum harmleik sem hér er sýndur með nútíma-og framtíð- arsniði. - mynd: kristín bogadóttir „Magnþriinginn fjöl- skylduharmleikur um blinda ást, botnlaust hatur, svik, afbrýöi, hefnd og morð. “ Þannig erupphaf kynningará leikverk- inu Medea eftir Evripídes semfrum- sýntveróuríkvöld, 17. nóvemberílðnó. „Eg get lofað því að sýningin er sérstök," segir Hilmar Oddsson leikstjóri Medeu og heldur áfram: „...því hér er forngrískur harmleikur sýndur með nútfma- og framtíðarsniði. Þarna er verið að tengja saman leikrit sem er samið hálfu árþúsundi fyrir Krist og setja það inn í umgjörð dagsins í dag - plús mínus tutt- ugu ár. Til þess er notuð nútíma myndtækni þannig að þetta er svokölluð margmiðlunarsýning. Við erum að gera tilraunir sem ekki hafa verið notaðar áður hér á landi, við erum að keyra þrjár MatthíasarJockums- sonar minnst íAkureyr- arkirkju um helgina meðjjölbreyttri dagskrá áfóstudag og sunnu- dag. Mikið verður um dýrðir í Akureyr- arkirkju, enda ærið tilefni. Akur- eyrarkirkja, sem öðru nafni heitir Matthíasarkirkja, á 60 ára vígslu- afmæli þann 17. nóvember og daginn eftir verða 80 ár liðin frá andláti sr. Matthíasar Jochums- sonar. Þessara tímamóta verður minnst með ýmsu móti. Matthíasarkvöld í kvöld, föstudagskvöld, verður Matthíasarkvöld í Safnaðarhcim- ili Akureyrarkirkju kl. 20.30. Þar Fjallar Jón Hjaltason, sagnfræð- ingur, í léttum dúr um persónu séra Matthíasar og þátt hans í bæjarlífinu á sínum tíma, Erling- ur Sigurðarson, forstöðumaður myndir samsíða, svolítið flókið í framkvæmd og er áskorun að fást við.“ Nútímalegt verk „Aðeins tveir leikarar eru f sýn- ingunni, Þórey Sigþórsdóttir sem fer með aðalhlutverkið, Medeu og Valdimar Orn Flygenring sem bregður sér í þrjú hlutverk. Hins vegar er fjöldi fólks sem kemur að þessu verki og ekki má gleyma að geta þýðandans, Helga Hálfdanar- sonar. Sigurhæða, Ies valin Ijóð eftir skáldið og nokkur akureyrsk ung- menni flytja sálmalög með text- um eftir sr. Matthías. Flytjendur tónlistarinnar verða Lára Kristín Unnarsdóttir, fiðla; Laufey Sigrún Haraldsdóttir, píanó; Sunna Brá Stefánsdóttir, víóla; Hrönn Sig- urðardóttir, söngur og Svava l lrund Friðriksdóttir, söngur. Þá Þórey er prímusmótor í sýn- ingunni. Þetta er hennar hug- mynd. Hún og lnga Lísa Midd- elt og gerðu saman fyrstu leik- gerð og upphaflega var meining- in að Inga Lísa ieikstýrði henni. Svo flutti hún til útlanda og þá tók ég við leikstjórn. Við það urðu ákveðnar breytingar. Bara það að ég er karlmaður og hún kvenmaður hefur sín áhrif. Það er frábært að vera með í höndunum þetta gamalt verk og af því það er um manneskjuna þá er það tímalaust. Það er stór- verður almennur söngur og boðið upp á kaffi. A sunnudaginn, 19. nóvem- ber, verður hátíðarmessa í Akur- eyrarkirkju kl. 14:00. Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari og séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir predikar. I messunni verða sungnir sálmar séra Matthíasar Jochumssonar. Tvö ný tónverk kostlegt að sjá hversu f’ramsæk- inn höfundurinn er í hugsun, miðað við þann tíma sem hann lifir á. Þetta gæti þess vegna ver- ið frá deginum í dag, mannlýs- ingar og umfjöllun á niannlegu eðli er svo nútímaleg." Myrðir bömin sín „Þetta er saga sem margir hafa spreytt sig á. Það eru til frægar kvikmyndir eftir henni, bæði eft- ir Pasolini. þar sem María Callas lék aðalhlutverkið og önnur er eflir Lars von Trier, þann fræga mann. Eins hafa verið gerðar eftir henni óperur. Medea er kona sem myrðir eigin börn. Maður hefur séð það gerast á öllum tímum. Þannig að þetta er allt til. Það sem er svo snjallt í leikriti Evripídesar er að það liggur við maður skilji ástæður Medeu. Þó leikritið sé nútímalegt þá birtast í því ýmis grundvallaratriði sem eru fjarri okkur í dag. Við erum alltaf að sverja eiða og lofa hlutum, má þar nefna hjúskaparheitið þar sem fólk lofar hvert öðru ævi- langri trú og er svo skilið stuttu seinna. En leikritið fjallar um það, mcðal annars, að brot á eiðum er dauðarefsing. Það er hlutur sem við tökum ekki alvar- lega í dag. Þarna er ýmsu velt upp og þetta er áleitið verk, ás- tíðufullt og dramatískt." — GUN. verða frumflutt, Penta, hugleið- ing um sálmalagið Upp, þúsund ára þjóð eftir Jón Hlöðver As- kelsson og hátíðarútsetning Þor- kels Sigurbjörnssonar á sálrna- laginu I þennan helga herrans sal. Flytjendur tónlistar í hátíð- armessunni verða Kór Akureyr- arkirkju, Barna- og unglingakór Akureyrarkirkju, Sveinn Arnar Sæmundsson, kórstjórn, for- söngur, orgel; Alfheiður Guð- mundsdóttir, flauta; málm- blásarakvartett, Björn Steinar Sólbergsson, stjórnandi og org- anisti. Eftir messu verður árleg- ur fjáröflunardagur Kvenfélags Akurevrarkirkju með kaffisölu, basar og sölu á lukkupökkum. Djassmessa Krossbandsins A sunnudagskvöld verður djass- messa í kirkjunni. Séra Svavar A. Jónsson messar. Tónlistarflutning annast Krossbandið með fulltingi Daníels Þorsteinssonar. Auk þess flvtur hópur ungmenna sálma eftir þjóðskáldið Matthías, sem Akureyringar kenna ævinlega \dð Sigurhæðir. ■UMHELGINA íslenskan rædd á Akureyri Islensk tunga í iok aldar er yfirskrift málstefnu sem hald- in verður í Mennta- skólanum á Akur- eyri á laugardaginn. Skólinn heldur þessa ráðstefnu i Sigmundur samvinnu \ið Ernir er menntamálaráðu- meða/ ^ neytið og Islenska málnefnd. Fjöl- mörgum málsmet- andi einstaklingum hefur verið boðið til þessarar ráðstefnu, þar sem lýrirlesarar munu rneta hver á sinn hátt hvernig íslensk tunga, ein fornlegasta* jijóðtunga í E\xópu, hefur gegnt hlutverki sínu sem félagslegt tjáningartæltí í umhyltingu 20. aldar. Fyrirlesarar á málstefnunni ls- lensk tunga í lok aldar \erða Andri Snær Magnason rithöf- undur, dr. Birna Arnbjörnsdóttir málfræðingur, dr Hallfríður Þór- arinsdóttir mannfræðingur, dr. Kristján Arnason prófessor, dr Hrafnhildur Ragnarsdóttir pró- fessor, Kristinn R. Olafsson fréttamaður og þýðandi í Madríd, Ólafur Jensson verkfræðingur, Sigmundur Ernir Rúnarsson fréttamaður og skáld, Þorsteinn Gylfason prófessor og Þórarinn Eldjárn skáld og rithöfundur. I upphafi mun menntamálaráð- herra, Björn Bjarnason, ávarpa málstefnuna. „Málstefnan Islensk tunga í lok aldar á ekki að bera svip hnignunar og ótta við ókomna framtíð heldur á hún að bera s\ip mikilla framfara, sem orðið hafa á öllum s\iðum jijóðlífsins á 20. öld," segir í frétt frá aðstandend- um ráðstefnunnar, sem hefst á morgun kl. 13:30 og stendur fram eftir degi. Orfeus og Evridís í Salniun Óperan Orfeus og Etrídís eftir þýska tónskáldið Cristoph Willi- bald Gluck verður fiutt á t\'enn- um tónleikum í Salnum í Kópa- vogi 19. og 21. nóvember kl. 20.00 bæði kvöldin. Perónurnar í óperunni eru aðeins jtrjár og áhersla er lögð á fölskvalausar til- finningar þeirra. I einsöngshlutverkum eru söngkonurnar Guðrún Edda Gunnarsdóttir (Orfeus) Hulda Björk Garðarsdóttir (Evridís) og Agústa Sigrún Ágústsdóttir (Amor) Kammerkór Kópavogs svngur og Barokksveit Kópavogs leikur undir. Gunnsteinn Ólafs- son kórstjóri og hljómsveitarstjóri stjórnar fiutningnum. Tónleik- arnir eru hluti af tónleikaröð Kópavogsbæjar - Tíbrá. Gluck markaði þáttaskil í óp- erusögunni með Orfeusi og Evri- dísi árið 1762. Hann gerði upp- reins gegn innihaldslevsi ítölsku óperuhefðarinnar. tilgerð hennar og þvældum efnistökum. \_______________________________/ Matthíasar miimst í Akureyrarkirkjii •i Þar verður þjóðskáldsins og Akureyrarprestsins Matthíasar Jochumssonar, sem er á innfeiidu myndinni, minnst með ýmsu móti.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.