Dagur - 19.12.2000, Blaðsíða 19
KLáfferjan stóla-
lvfta á vetuma?
Aukiim skiliiiugur
hjá forráðamöimiun
Akureyrarbæjar að
sögn Sveins í Kálfs-
skinni. Enn stendur
þó á fjármagni en nýj
ar hugmyndir gefa
góð fyrirheit. Nátt-
úruvemdarráð vill
umhverfismat.
Hlutvcrk fyrirhugaðrar kláfferju
í Hlíðarfjalli gæti orðið tvíþætt
þannig að hægt sé að reka
mannvirkið á ársgrundvelli. I
skoðun er hvort skynsamlegt sé
að taka kláfana úr yfir vetrartím-
ann og setja stóla á vírinn.
Skíðafólk gæti því nýtt sér tog-
brautina yfir vetrartímann og af-
kastagetan aukist með því veru-
lega.
Sveinn Jónsson í Kálfsskinni,
sem öðrum fremur hefur unnið
hörðum höndum að því að hrin-
da kláfferjuhugmyndinni í fram-
kvæmd, segir að enn vanti þó
nokkuð á að dæmið sé í höfn.
Þannig vanti enn fjármagn en
þorra pappírsvinnunnar sé von-
andi lokið. „Mig óraði ekki fyrir
því að jafnmargir og raun ber
vitni þyrftu að skipta sér af því
þótt við séum að spá í að bæta
við einni lyftu í fjallið. Þannig er
hara þetta blessaða kerfi,“ segir
Sveinn.
Sáu við vitlausa karlinuin
Hann segir að bæjaryfirvöld á
Akureyri hafi tekið mjög vel við
sér hvað varðar vinnu við
deiliskipulag og því sé lokið.
Hins vegar hafi hann á sínum
tíma nánast fengið loforð frá
umhverfisnefnd um að ekki
þyrfti mat á umhverfísáhrifum
fyrir framkvæmdinni en svo hafi
ný reglugerð litið dagsins ljós.
„Þar var ákvæðum um kláfferju
bætt inn í. Einhverjir hafa séð að
einhver vitlaus karl hygðist bygg-
ja svona mannvirki á íslandi og
þá var náttúrulega við því brugð-
ist.“ Sveinn á von á svari innan
skamms hvort þörf verður talin á
matinu. Engir hafa sett fram
slíkar kröfur nema Náttúru-
verndarráð að hans sögn.
Fjárfestar hafa sett spurn-
ingarmerki við arðsemi kláfferj-
unnar en ávinningur fram-
kvæmdarinnar gæti aulvist veru-
lega ef stólalyftuhugmyndin
verður að veruleika. Á fimmta
hundað milljóna kostar að koma
ferjunni upp og síðan er ætlunin
að byggja veitingahús á toppnum
auk annarra framkvæmda.
Sveinn lýsir sérstakri ánægju
með viðhorf nýs forstöðumanns í
Hlíðarfjalli og segir hann já-
kvæðan fyrir því að ferjan nýtist
skíðafólki á veturna. Fyrstu hug-
myndir gengu út á að ferjan yrði
aðeins notuð á sumrin, ekki síst
til að þjóna útsýnislöngun ferða-
Ianga.
Aiikna samviiiiiu
Aætlað er að það muni kosta um
1.500 krónur að fara með kláf-
ferjunni að sumarlagi en á vet-
urna yrði ekki sérstaklega rukkað
í hana sem stólalyftu. Sveinn
segir mikilvægt að Eyfirðingar
taki höndum saman við að gera
þetta svæði eftirsóttara. Hann
telur rétt að eitt skíðakort gildi
fyrir helstu skíðasvæði Norður-
Iands.
„Við getum byggt kláfferjuna
upp á einu ári en auðvitað hefur
veðráttan áhrif á uppsetninguna.
Við misstum af eindæma sumri,
það var eitt það besta sem kom-
ið hefur og mannvirkjagerðin á
toppnum hlýtur að þurfa að bíða
þangað til búið er að koma kláf-
ferjunni upp. Það er því erfitt að
segja hvenær þetta gæti orðið að
veruleika," segir Sveinn, spurður
um tímasetningar. — BÞ
Matarpakkar
í Glerár-
kirkju
Árleg jólasöfnun Hjálparstarfs
kirkjunnar hófst 3. desember sl.
Fjárframlög munu verða nýtt til
hjálpar Islcndingum og til þró-
unar- og neyðaraðstoðar víða
um heim. Innanlands er veitt
aðstoð í formi matarpakka og
hafa miirg fyrirtæki á Akureyri
lagt starfinu lið. Prestar á Akur-
eyri og nágrenni ganga frá um-
sóknum en matarpakkarnir
verða afhentir í Glerárkirkju
dagana 19. til 22. desemher.
Á Þorláksmessu og aðfanga-
dag verður hægt að koma með
söfnunarbáuka í safnaðarheim-
ilin á Olafsfirði, Dalvík ogAkur-
cyri en þar verða einnig seld
friðarljós. Hjálparstarf kirkjunn-
ar er hluti af alþjóðlegu néti
kirkjulcgra hjálparstofnanna
sem tryggir að söfnunarfé nýtist
vel. Helstu verkefnin eru auk
aðstoðar við íslendinga, m.a.
vatnsverkefni í Mósamhique og
hjálp við dalíta, hina stéttlausu á
lndlandi, alnæmisvarnir og hjú-
skaparráðgjöf. — gg
Fundiim!
T|r •
fMLv: * -títt —yjjg
’kM
Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri brá á leik meö stjórnendum Jóiabæjarins um helgina og fór í felu-
búning og blandaöi sér í mannhafið. Verðlaunum var heitið fyrir að finna Kristján og það var Eva 10 ára sem fann
hann og fékk hún góðan jólapakka að launum. Hér má sjá þau Kristján Þór, Evu og „bæjarstjóra Jólabæjarins".
- mynd: g. bender
Akureyringar losna ekki við Omnyu
næstu vikur.
Ekki boðin
upp í hráð
Rússneski rvökláfurinn Omnya
verður enn um hríð á Akureyri
þrátt fyrir að Akurcyrarhöfn hafi
farið fram á uppboð á skipinu við
fyrstu hentugleika. Hörður Blön-
dal hafnarstjóri skoraöi á sýslu-
mann í Dcgi fyrir skemmstu að
„bretta upp ermarnar" og bjóða
skipið upp, en slíkt ferli er tíma-
frekt og þarf margs að gæta að
sögn sýslumanns. Uppboðið mun
að líkindum dragast fram í febrú-
ar og þá fýrst kemur í ljós hvort
hægt verður að draga skipið burt
þar sem örlög þess munu væntan-
lega verða brotajárn.
Björn Jósef Arnviðarson, sýslu-
maður á Akureyri, segir að staðið
hafi á gögnum frá uppboðsbeið-
anda um eignarheimildir og hafi
það seinkað málsafgreiðslu. Hins
vegar sé búið að senda auglýsingu
í Lögbirtingarblaðið eins og lög
geri ráð fyrir en ýmislegt sé sér-
stætt hvað varði þetta mál. Til að
mynda sé skráning í Rússlandi um
margt ófullkomnari en hér á landi
og margs þurfi að gæta. „Þetta
mál hefur verið í eðlilegum far-
vegi,“ segir Björn.
Flókið mál
Embættið þarf að hafa upplýsing-
ar um álögur á eigninni en að
sögn sýslumanns er óljóst hvort
yfirhöfuð einhverjar þinglýsingar
séu til í Rússlandi um málið.
„Lögmaður hafnarinnar er að afla
gagna um málið en þetta er flókið
og viðamildð ferli," segir Björn
Jósef.
„Þetta er í fyrsta skipti sem skip
frá þessu svæði verður boðið upp
hérna cn ég skil vel að höfnin vilji
drífa þetta áfram. Kannski hafa
þeir reiknað með að gjörningurinn
væri einfaldari en raunin er?" — Bl>
Jón Hjaltason útgefandi og Krist-
inn G. Jónsson. - mynd: brink
Búkollusýning
Þessa dagana stendur yfir á Kaffi -
Tröð í verslun Pennans - Bókvals á
Akureyri sýningin Ævintýri og list-
arv'erk. Þar sýnir Kristinn G. Jó-
hannsson listmálari á Akureyri
mvndir sem hann hefur málað og
hirtast í nýrri útgáfu af hinu gam-
alkunna ævintýri um Búkollu sem
Bókaútgáfan Hólar á Akureyri gef-
ur út. „Búkolla er mörghundruð
ára gömul saga sem flestir kunna.
Það er því erfítt að myndskreyta
hana hana, því flestir eiga ein-
hverjar mvndir úr sögunni í huga
sér," sagði Kristinn þegar hann og
Jón Hjaltason forleggjari hjá Hól-
um kynntu bókina fyrir blaða-
mönnum í sl. viku. - SBS