Dagur - Tíminn Akureyri - 05.04.1997, Blaðsíða 4

Dagur - Tíminn Akureyri - 05.04.1997, Blaðsíða 4
16 - Laugardagur 5. apríl 1997 jÐagur-®ímtrax MENNING O G LISTIR „Ég vil að fólk horji framhjá yfirborð- inu, fái myndina inn í hausinn og sökkvi sér niðurí myndirnar. Þannig verður áhorfandinn innihald mynd- anna. Myndin ÞÖK Var eini alvöru mínimalistinn Larry Bell segist hafa litið á sig sem eina al- vöru mínimalistann. En skilgreiningar eru fyrir ungmenni. Og hann er ekkert ung- menni lengur... Freyvangs- leikhúsið Sýnum firna fyndinn gamanleik: „Meb vífib í lúkunum" eftir Ray Cooney Leikstjóri: Hákon Waage 19. sýning laugard. 5. apríl kl. 20.30 Ncestsíðasta sýningarhelgi. Mibapantanir í síma 463 1195 milli kl. 18 og 20. Á öörum tímum er hægt a6 panta í gegnum símsvara. Fyrir rxímum 30 árum hélt hópur listamanna sýning- una Primary Structures í New York á verkum sem síðar voru kennd við mínímalisma. Larry Bell, sem opnar sýningu á Kjarvalsstöðum í dag, var einn þeirra. Upp xír verkum þessa hóps mótaðist sú skil- greining að mínímal listmunir væru ekki einir og sér í heimin- um heldur byggðist listaverkið á „heildinni“ og hvernig hún horfði við áhorfandanum. Oft hafa verk mxnímalista verið ansi fjarri því sem leikmönnum gæti þótt fagurt handverk því hlutirnir hafa jafnan verið unn- ir í verksmiðjum án sýnilegs handbragðs listamanns og formin iðulega verið hlutlaus, Tvœr stórar ylerinnsetningar eru á sjjningunni. Önnur er op- inn kassi úr Jjórum glerplötum, tœrar öörum meg- in en verða smám saman reyk- litar sem endurspeglar Ijósið. Fólk getur gengið í gegnum kassann og upplifað hvað sem það vill og getur. Glerplölupör- in eru eins en mismunandi samansett. „í öðru horninu fer Ijósið í gegn en hinum megin endurspeglasl það. “ Eins og listamanna er siður vildi Larrg ekki gefa upp hvaða lilfinningar kveiktu þessa innsetningu. „Áhorfend- ur koma og sjá eitthvað um sig sjálfa í verkunum. Það er til- finning þeirra sem er mikilvœg ekki hvað ég upplift. “ Þó gat hann þess að þessi glerinn- setning vœri vingjarnlegri en hin. „Ilin er tröllslegri. “ útmæld og lárétt. Voru „meir-istar“ - Þessi sýning Primary Struct- ures... „Hún var fyrir löngu síðan. Ég var ungur þá.“ - Jahá, en fæddist mínímal- isminn þar? „Þú verður að spyrja list- fræðing að því. En ég leit á sjálfan mig sem eina alvöru mínímalistann. Ég hugsa ekki lengur um mig þannig. Þegar maður er ungur þarf maður að skilgreina sjálfsmynd sína. Ég kann vel við einfaldleikann í því sem mér fannst vera hugtakið mínímalismi. Mér fannst margt fólk sem var álitið mínímalistar vera „meir-istar“. [Mínímal- ismiinn] snerist ekki svo mjög um það hve geómetrísk verkin voru heldur hve einfaldar hug- myndirnar voru,“ segir Larry og vill ekki skilgreina mínímal- ismann sem útreiknuð og -pæld form heldur hvernig hægt er að kynna konsept á einfaldan hátt í ákveðnu rými. Kannski bara brjálaður Larry kom til að kanna rýmið á Kjarvalsstöðum fyrir um ári síðan og valdi verkin á sýning- una út frá því. „Þegar ég sá sal- ina fannst mér þeir fullkomnir fyrir stóra gler- skúlptúra af því að rýmið er svo opið og ljósið svo fallegt.“ Gler hefur lengi veiáð að- alhráefni Larrys í skúlp- túrum enda heillar yfirborð glers hann. „Þú getur breytt því á mjög afger- andi hátt hvernig ljósið brotnar á yfir- borðinu, fellur af því eða fer í gegn. Ég lít á ljós sem minn miðil en ekki gler. Glerið er bara gott tæki til að gera tilraunir með ljós.“ Þessi stutta íslandsdvöl varð einnig kveikjan að collage- myndaseríu sem búið er að setja upp á Kjarvalsstöðum. „Myndirnar frá Islandi spruttu af sjálfsdáðum. Glerverkin eru líka sett inn á tilviljunarkennd- an hátt,“ segir Larry og hristir hausinn þegar hann er spurð- ur hvernig glerverkin geta verið „spont- ant“ fyrirbæri þegar langur vinnslutími er að baki. „Það er framsetn- ingin sem er spontant. Ég veit ekki hvort áhorfendur munu sjá þessi tengsl. Kannski er ég bara brjálaður." lóa Larry segist ekki vera neinn gáfumað- ur og eiga erfitt með að orða heimspeki sína í listinni. „En listamenn hera ábyrgð á því að viðhalda eins konar nautnalegri ánœgju sem leyfir mönnum að skapa nýja hluti. “

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.