Dagur - Tíminn Akureyri - 24.05.1997, Blaðsíða 20
32 - Laugardagur 24. maí 1997
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 16. maí til 22. maí
er í Garðs Apóteki og Reykjavíkur
Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að
kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga
en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja,
Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá
kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551
8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14
til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í r ímsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu
apótek eru opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik-
una hvort að sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl.
11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum
tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444
og 462 3718.
Sunnuapótek, kjörbúð KEA í
Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9-
19, laugardaga frá 11-15 og lokað
sunnudaga.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg-
inu millikl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka
daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00-
14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Laugardagur 24. maí. 144. dagur ársins
- 221 dagur eftir. 21. vika. Sólris kl.
3.45. Sólarlag kl. 23.07. Dagurinn leng-
ist um 6 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 krap 4 vanvirða 7 hreyfing 8 frí-
stund 9 óhreinka 10 svelg 11 dulur 13 áhald
14 ávaxtasafinn 17 dygg 18 viðkvæm 20
kraftar 21 sjó 22 frostskemmd 23 leir
Lóðrétt: 1 vefengja 2 hyskið 3 úrillur 4
græðlinga 5 mistur 6 keröld 12 úrgangsefni
14 ein 15 illgresi 16 skartgrip 19 stúlka
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 áls 4 sló 7 sök 8 kol 9 agi 10 efi
11 glæran 13 orð 14 gerðir 17 arð 18 nóa 20
uni 21 gin 22 far 23 Una
Lóðrétt: 1 ása 2 lögg 3 skilorðir 4 skerð-
ingu 5 lofa 6 ólin 12 ærð 14 gauf 15 ema
16 róin 19 ala
G E N G I Ð
Gengisskráning
23. maí 1997
Kaup Sala
Dollari 68,640 71,210
Sterlingspund 113,510 114,090
Kanadadollar 50,730 51,050
Dönsk kr. 10,8480 10,9050
Norsk kr. 9,9100 9,9650
Sænsk kr. 9,2070 9,2570
Finnskt mark 13,6770 13,7580
Franskur franki 12,2610 12,3310
Belg. franki 2,0009 2,0129
Svissneskur franki 49,6300 49,9000
Hollenskt gyllini 36,7500 36,9700
Þýskt mark 41,3300 41,5400
itölsk líra 0,04187 0,04213
Austurr. sch. 5,8680 5,9050
Port. escudo 0,4090 0,4116
Spá. peseti 0,4895 0,4925
Japanskt yen 0,60320 0,60680
írskt pund 105,320 105,980
JOagm^Emnmt
Eftir snarpan bardaqa eru úrslitin
ráíin... en ekki abJeq, aftast i liði .
úlfanna á sér stað trylltur bardagi.^fj
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Þú verður með-
almenni í dag
sem er gott ef
þú ert druiluhali og undir-
málsmaður en slæmt ef þú
telur þig í húpi betri borg-
ara. Svona er líf sérhvers
manns afstætt og hafa verið
ritaðar um það bækur.
Fiskarnir
Þú borðar epli í
dag og finnst
alveg ágætt.
Það verður grænt.
Hrúturinn
Roskið fólk
verður kotroskið
í dag sem er hið
besta mál, ekki síst á full-
orðinsárum. Engum mun þó
í kot vísað.
Nautið
Dagur engl-
anna. Vertu
góð(ur) við öll
börn sem verða á vegi þín-
um í dag, þótt ekki væri
nema vegna þess að þau
gefa margfalt til baka. Litlu
krflin hafa nefnilega ekki
peningavit.
Tvíburarnir
Þú verður
hressilega klikk
í dag og ekki í
fyrsta skipti. En óvenju orð-
heppin(n) og ástheppin
einnig ef þú ert á þeim Íjux-
unum. Nærbuxunum sko.
Krabbinn
Þú verður
hvorki né í dag
en sleppur við
meiðsli á hné. Það er stuð.
Ljónið
Þér stekkur ekki
bros yfir neinu í
dag og á það
um stjörnuspána
sem annað. Sariit gæti verið
að Moggaspáin hjá Frances
Drake sé dulítið skondin. En
líkurnar eru ekki miklar, því
Mogginn segir alltaf þjóðinni
að stjörnuspá sé hugsuð sem
dægradvöl en sé ekki byggð
á vísindalegum athugunum.
eins
&
Meyjan
Splass.
Vogin
Góðan daginn,
fínt veður!
Sporðdrekinn
Bless. Fúlt veð-
ur?
Bogmaðurinn
Neistaflug milli
þín og annars
en hann mun þó
ekki frá Neskaupstað. For-
boðnir ávextir eru oft sæt-
astir og verða þeir etnir í
kvöld ef að líkum lætur. Er
hann nagli eða ekki nagli?
Þar liggur efinn.
Steingeitin
Klikk.