Dagur - Tíminn Akureyri - 24.05.1997, Blaðsíða 21
|Dagur-®mtmn Laugardagur 24. maí 1997 - 33
ökukctmsU
Kenni á Mercedes Benz
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við
endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ
Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 895 0599
Heimasími 462 5692
Húsnæði óskast
Óska eftir að taka á leigu 2ja herb.
íbúö á Akureyri i tvo mánuði.
Reglusamur og rólegur einstaklingur,
reyklaus.
Uppl. í síma 453 8111.
Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð til lelgu,
helst í Síðuhverfi.
Erum í fullri vinnu á Akureyri.
Uppl. í Messanum í síma 461 2611 eða
heimasíma 466 1858, Dagbjört eöa
Bjartmar.___________________
Óska eftlr íbúö eða sumarhúsi á eða vlð
Akureyri vikuna 10.-17. Júní fyrir 5
manna fjölskyldu.
Uppl. í síma 438 6787, Hinrik.
Óskum eftir 4ra-5 herb. íbúð frá i júií,
helst í Síðu- eða Giljahverfi.
Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Uppl. í síma 461 1767 e. kl. 17.00.
Hjón með 1 barn óska eftir íbúð eða
húsi til leigu frá 1. júní nk.
(Helst á eyrinni en ekki skilyröi).
Öruggum greiðslum og reglusemi heitiö.
Uppl. í síma 461 3595._______
Par óskar eftír íbúð. Helst á brekkunni.
Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Uppl. ? síma 462 3871 og 896 8466.
Fjögurra manna reyklaus og reglusöm
fjölskylda óskar eftir ibúö, raöhúsi eöa
einbýlishúsi til leigu strax á Akureyri í
lengri eöa skemmri tíma.
Helst á brekkunni. Fyrirframgreiösla ef
óskaö er.
Uppl. í síma 461 2064.
Óskum eftir 3ja tll 4ra herb. íbúð eða
jafnvel stærra húsnæði frá 1. júní nk.
Langtímaleiga.
Uppl. frá 13-15 virka daga í síma 460
6124. Á kvöldin og um helgar í síma
462 7505.
Húsnæði til sölu
Tll sölu 3ja herb. íbúð á Akureyri, 68,5
fm.
Laus strax.
Uppl. í síma 461 2119.
Innréttingar
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Parket í miklu úr /ili.
Sýningarsalur
er opinn frá kl. 9-18
mánudaga-föstudaga.
Dalsbraut 1 - 600 Akureyri
Sími 461 1188 Fax 461 1189
Au-pair
Au-pair í Noregi.
Læknir og sjúkraþjálfari á Stór-Osló
svæöinu óska eftir heimilisaöstoð til
eins árs. Við eigum tvær dætur, 8 ára
og 5 ára sem eru hluta dagsins í skóla
og leikskóla.
Nánari uppl. i síma 0047 6699 1769,
Benjamín og Ólöf.
Tapað - Fundið
í óskilum er grænt karlmannsreiðhjól,
„Mountain Track,,.
Uppl. í síma 462 3159, í hádeginu og
eftir kl. 19.30.
Ferðaþjónusta
Ættarmót, húsnæði fyrir hópa. Góö leik-
aðstaða, tjaldstæöi, heitir pottar. Þrjár
helgar lausar í sumar.
Ferðaþjónusta Ingu Svínadal, 80 km frá
Reykjavík og 20 km frá Akranesi.
Sími og fax 433 8956.
Garðaúðun
HUÓM-
BORÐ
Ný og notuð
MeS eða án skemmtara
Ver& frá kr. 19.000,-
Tek að mér garöaúðun fyrir trjámaðki,
lús og roðamaur.
Margra ára reynsla, fljót og góð þjón-
usta.
Uppl. I símum 461 1194 eftir kl. 19,
461 1135 (kaffistofa), 853 2282 (bíla-
sími) og 893 2282 (GSM).
Garötækni,
Héöinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjumeistari.
Roöamaur, maðkur og Tús.
Erum byrjuö aö úöa.
Fljót og gjóö þjónusta.
Verkval, sími 461 1172, á kvöldin í síma
461 1162.
Bjóðum nú nokkrar gerðir
af Korg hljómborðum með
allt að 30% afslætti.
lUimBUÐIN
Akureyri, simi 462 1415
Reykjavík, sími 552 4515
Atvinna
Óskum eftir sjálfstæðu fólki til umboðs-,
kynningar-, dreifingar- og sölustarfa í
öllum þéttbýlisstööum landsins.
Um er aö ræða vinsælt merki í náttúru-
vænum snyrtivörum er lengi vel seldist
hér á íslandi og gerði mörgum með húð-
vandamál gott. Góð hagnaöarvon fyrir
dugmikiö fólk.
Leitið upplýsinga í sima 464 2353 eöa
skrifið til: EVORA ísland, Héöinsbraut 1,
pósthólf 90, 640 Húsavík.
Sumarhúsalóðir
Til leigu nokkrar lóðir undir sumarhús á
skipulögðu svæði í landi Ærlækjar i Öx-
arfirði.
Svæöiö er vaxiö birkikjarri. Rafmagn og
vatn er komið á svæðiö.
Uppl. í síma 465 2235, Jón.
Þakjárn
Ódýrt þakjárn, lofta- og veggklæöning-
Bólstrun
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæðningar.
Efnlssala.
Látiö fagmann vinna verkiö.
Bólstrun Einars Guðbjartssonar,
Reykjarsíða 22, sími 462 5553.
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raögreiöslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39 sími 462 1768.
Sala
Til sölu sófasett 3-1-1.
Uppl. í síma 462 5508.
Bílskúrssala
Ég ætla aö halda bílskúrssölu í stofunni
minni í Aðalstræti 14, Akureyri.
Verö á staðnum laugardag og sunnudag
til kl. 18.00.
ar.
Framleiðum þakjárn, lofta- og vegg-
klæðningar á hagstæöu verði.
Galvaniseraö, rautt, hvítt, koksgrátt og
grænt.
Timbur og stál,
Smiðjuvegi 11, Kópavogi.
Simar 554 5544 og 554 2740.
Mótorstillingar
Dýrahald
Til sölu glæsileg unghross, feður Dreyri,
Kjarnar, Kveikur, Ófeigur og margir
flelrl.
Töluvert úrval af notuöum landbúnaðar-
tækjum.
Greiðslukjör.
Uppl. í síma 487 8551.
Stilli flestar gerðir bíla.
Fast verð.
Almennar viögeröir.
Bílastillingar Jóseps,
Draupnisgötu 4,
sími 461 3750.
Ökukennsla J
Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda
323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni all-
an daginn, kvöldin og um helgar.
Anna Krlstín Hansdóttlr,
ökukennari,
heimasimi 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606.
Bændur
Traktorsdekk & básamottur.
Eigum gott úrval af Vredestein traktors-
og landbúnaðardekkjum. Sterk og góð
vara frá Hollandi. Beinn innflutningur
tryggir góða þjónustu og hagstætt verö.
Munið þýsku básamotturnar á góöa
verðinu.
Gúmmívinnslan hf. - Akureyri,
síml 461 2600.
Sorpkassar!
Vandaðir kassar utan um sorpið
úr gegnvarinni furu.
Henta líka utan um plasttunnur.
Verð ó einföldum kr. 18.000,-
og tvöföldum kr. 26.000.-
Upplýsingar í síma 464 2217.
9nnrvétL*Uf<i7i otj hu/uLsi
Trésmiöjan filfa chf. • Óseyri lo • 603 fikurcyrl
Síml 461 2977 • Fax 461 2978 • Farsími 85 30908
Messur
Kaþólska kirkjan, Eyrarlands-
f»7KT [öifp) vegi 26, Akureyri.
Messa laugardaginn 24. maí kl.
18.00.
Messa sunnudaginn 25. maí kl. 11.00.
i Akureyrarkirkja
4- Sunnudagurinn 25. maí:
I S | Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Guð-
mundur Guðmundsson, hérðas-
prestur, messar.
Guðsþjónusta á dvalarheimilinu Hlíð kl.
16.00. Prestur: Sr. Guðmundur Guðmunds-
Akureyrarkirkja.
«dth
Glerárkirkja
Sunnudagur 25. maí: Þrenning-
|K arhátíð.
*** Messa verður kl. 14.00.
Ath. Kirkjuheimsókn frá Húsavík. Sr. Sig-
hvatur Karlsson ásamt Valmar Valjaots org-
anista og kirkjukór Húsavíkur þjónar ásamt
sóknarpresti, sr. Gunnlaugi Garðarssyni.
Sóknarfólk er hvatt til að fjölmenna til
kirkju og taka vel á móti góðum gestum.
Fundur æskulýðsfélagsins verður síðan kl.
20.00.
Sóknarprestur.
Samkomur
Hjálpræðisherinn, Hvanna-
völlum, Akureyri.
Fyrirhugaðri skemmtiferð
Sunnudagaskólans er frestað til
sunnudagsins 1. júní kl. 11.00.
Sunnudaginn 25. maí kl. 17.00: Fjölskyldu-
samkoma. Böm og unglingar í fararbroddi.
Verlaunaaíbending til bama fyrir góða mæt-
ingu í vetur.
Mánudaginn 26. maí kl. 16.00: Heimila-
sambandið. Síðasti fundur starfsársins.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
HVÍTASUnHUmHJAfl vemna«UD
Sunnud. 25. maí kl. 15.30: Almenn sam-
koma. Kveðjusamkoma fyrir Ester Jacobsen
og Vörð Traustason sem hafa verið for-
stöðuhjón síðastliðin 17 ár, en taka nú við
forstöðu Hvítasunnukirkjunnar í Reykjavík.
Einnig verða ný forstöðuhjón boðin vel-
komin og sett inn í starfið, þau Katrín Þor-
steinsdóttir og G. Theodór Birgisson.
Samkomunum verður útvarpað á FM 89,7.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir em hjartanlega velkomnir.
Bænastund er mánud. miðvikud. og föstud.
morgna kl. 6 til 7.
Vonarlínan, sími 462 1210 símsvari allan
sólarhringinn með orð úr ritningunni sem
gefa huggun og von.
Takið eftir
OA-samtökin
Fyrir fólk sem á við mataróreglu hvort sem
lystarsto! (anorexia), lotugræðgi (búlimía)
eða ofát. Fundir þríðjudaga ki. 21.00 að
Strandgötu 21, AA-húsið, Akureyri.
F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkóhól-
ista).
Erum með fundi alla mánudaga kl. 21 í AA-
húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akureyri.
Allir velkomnir.
Leiðbeiningastöð hcimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Stóðhesturinn
Ljósvaki
frá Akureyri
B. 8.08, H. 8.33,
aðaleinkunn 8.20,
faðir Kjarval frá Sauðárkróki,
móðir Kvika frá Brún,
verður á húsnotkun að
Safírstrœti 7, Akureyri.
Nánari uppiýsingar veittar í
síma 462 2351 á kvöldin eða
8941345 íhesthúsi.
Flísfatnaður
í úrvali!
Jakkar, buxur, peysur, húfur
margar gerðir, treflar, Iúffur,
lambhúshettur, hettur undir
hjálma, hestaábreiður.
Fyrir ungbörn: Pokar, gallar,
skór, húfur, lúffur.
Frábær fatnaður
á hagstæðu verði!
í ferðalagið, bílinn,
sumarbústaðinn og tjaldið:
Púði sem breyta má
í teppi og öfugt.
Sölustaðir:
Verslunin Fígúra Keflavík,
hjá Auði Reykjavík, sími 567 1704,
Versl. Græna greinin, Selfossi,
Skagfirðingabúð, Sauárkróki,
Nettó, Akureyri,
Versl. Folda, Akureyri.
Póstsendum um allt Iand.
Veitum góðfúslega
allar nánari upplýsingar.
Saumastofan HAB
Melbrún 2, Árskógsströnd,
621 Dalvík,
sími 466 1052,
fax 466 1902.
DENNI DÆNALAUSI
Mamma er búinn að missa allt skopskyn. Henni
jinnst ekki einu sinni fyndið þegar ég ropa.