Dagur - Tíminn - 16.11.1996, Blaðsíða 20

Dagur - Tíminn - 16.11.1996, Blaðsíða 20
32 - Laugardagur 16. nóvember 1996 3Dagur-®nttmt APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka 1 Reykjavík frá 15. nóvember til 21. nóvember er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar u'm læknis- og lyfiaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vik- una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeg- inumillikl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl. 10.00- 14.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 16. nóvember. 321. dagur ársins - 45 dagar eftir. 46. vika. Sólris kl. 10.00. Sólarlag kl. 16.24. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 hristi 5 brögðóttur 7 kosn- ing 9 þögul 10 glaða 12 reikning 14 þykkni 16 eldur 17 fullkoralega 18 væta 19 gímald Lóðrétt: 1 drabb 2 dugleg 3 elskaðan 4 kona 6 látin 8 hestar 11 stillt 13 draga 15 væla Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kvöl 5 færðu 7 nauð 9 al 10 dugur 12 rófu 14 æti 16 lim 17 unn- um 18 örn 19 ris Lóðrétt: 1 kind 2 öfug 3 læður 4 æða 6 ultum 8 austur 11 rólur 13 fimi 15 inn G E N G I Ð Gengisskráning 15. nóvember 1996 Kaup Sala Dollari 64,8000 67,370 Sterlingspund 109,950 110,510 Kanadadollar 49,300 49,610 Dönsk kr. 11,4040 11,4650 Norsk kr. 10,4320 10,4900 Sænsk kr. 9,9730 10,0280 Finnskt mark 14,5470 14,6330 Franskurfranki 12,9480 13,0220 Belg. franki 2,1232 2,1360 Svissneskur franki 51,8000 52,0900 Hollenskt gyllini 39,0100 39,2400 Þýskt mark 43,7700 43,9900 ftölsk líra 0,04344 0,04371 Austurr. sch. 6,2180 6,2560 Port. escudo 0,4329 0,4355 Spá. peseti 0,5197 0,5229 Japanskt yen 0,59220 0,59580 írskt pund 109,970 110,650 flottastur. Stjörnuspá Vatnsberinn ÞÚ verður með UPPHAFSSTÖF- UM í dag. Lang- Fiskarnir það eru aftur engin stórir stafir í kringum þig og reyndar alveg spurn- ing hvort þú hafir nokkurn tilverurétt. sorrí, stína. Hrúturinn í dag er glatt í döprum hjört- um, enda eru laugardagar hugsaðir sem dagar víns og rósa. Þeir sem ætla að djamma eiga gott kvöld í vændum. Nú ert þú bara strax byrjaður, já? Nautið Þú hittir hotten- totta á hestbaki í dag sem spyr hvort hann megi totta. Svara skaltu neitandi en hitt er í lagi að leyfa honum að hotta svolítið. Tvíburarnir Tvíbbar sikk og alveg khkk, enda breytist aldrei neitt hjá þeim á laug- ardögum. Tabú dæmi. Krabbinn Þú verður hrók- ur alls fagnaðar í dag en nærð þó ekki að skyggja á biskup- inn sem ætlar að vaða upp í horn og fella drottninguna. Þú verður sennilega að láta þér nægja skiptamun. Ljónið Svín í merkinu verða sátt við að vera ekki jórtur- dýr í dag og innbyrða alla sína næringu í formi vökva. Ert þú sjín, Jens? (Hahaha, það er villa, j í staðinn fyrir v í svín). Mejjan Kvöldið. hressir? Alhr Vogin Þú verður fjöl- skylduvænn í dag og faðmar ormana og knúsar makann. Mjög indælt aht saman. Sporðdrekinn Er sprimgið á þér? Þú hefðir betur fengið þér Michelin. Bogmaðurinn Skólakrakki í merkinu frystir stflabók í dag og brýtur í parta þegar kvöldar. Hið eina sanna stflbrot. Steingeitin Dömur merkis- ins hreint ómót- stæðilégar en fátt verður þó um fína drætti. Stundum er þetta svona.

x

Dagur - Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.