Dagur - Tíminn - 16.11.1996, Blaðsíða 23
J)agur-(Etmmn
Laugardagur 16. nóvember 1996 - 35
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.50 Syrpan.
11.20 Hlé.
14.35 Auglýsingatími.
14.50 Enska knattspyrnan.
Bein útsending frá leik
Manchester United og Arsenal
í úrvalsdeildinni
16.50 íþróttaþátturinn. Sýnt veröur frá
Evrópumótinu í handbolta.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýraheimur
18.30 Hafgúan.
18.55 Líflð kallar.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.45 Örninn er sestur.
21.15 Ástkæra, ylhýra...
Þáttur í tilefni af degi ís-
lenskrar tungu. Umsjón hefur
Sigurður G. Valgeirsson og dagskrárgerð
var í höndum Hauks Haukssonar.
21.30 Aftur á skólabekk.
23.10 Mömmudrengir
(Mother's Boys). Bandarísk
spennumynd frá 1994 um
geðbilaða konu sem leggur ýmisiegt á
sig til þess aö fá aftur til sín eiginmann-
inn og synina þrjá sem hún yfirgaf mörg-
um árum áöur. Leikstjóri er Yves Simo-
neau og aðalhlutverk leika Jamie Lee
Curtis, Peter Gallagher, Joanne Whalley
og Vanessa Redgrave. Bönnuð börnum
yngrl en 16 ára.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskráriok.
SJONVARP
XJ T V A R P
c
0
09.00 Barnaefni.
12.00 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Lois og Clark (5:22) (e).
13.45 Suöur á bóginn (7:23) (e).
14.30 Fyndnar Qölskyldumyndir (6:24).
14.55 Aöeins eln jörö (e).
15.00 Fjórir demantar (The
Four Diamonds). Falleg ævin-
týramynd úr smiðju Walts Dis-
neys, gerð eftir smásögu Christophers
Millards sem lést 14 ára úr krabbameini
árið 1992. Tilvalin mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
16.35 Andrés önd og Mikki mús.
17.00 Oprah Wlnfrey.
17.45 Glæstar vonlr.
18.05 60 mínútur (60 Minutes) (e).
19.00 Fréttir.
20.05 Morö í léttum dúr (Murder Most
Horrid) (3:6).
20.45 Vinir (8:24) (Friends).
21.20 Gettu betur (Quiz Show).
23.35 Nostradamus.
Víðfræg bíómynd um mesta
spámann allra tíma,
Nostradamus. Stranglega bönnuð börn-
um.
01.35 Karlinn í tunglinu (The Man in the
Moon).
03.10 Dagskrárlok.
LAUGAROAG
09.00 Barnatími Stöðvar 3.
11.00 Heimskaup.
13.00 Suður-ameríska knattspyrnan.
(Futbol Americas) Fjallað um það helsta
sem er aö gerast í suður- amerisku
knattspyrnunni.
13.55 Hlé.
18.10 Innrásarliðiö (The Invaders)
(4:43).
19.00 Benny Hlll.
19.30 Þriðji steinn frá sólu (e) (Third
Rock from the Sun).
19.55 Símon. Bandariskur gamanþáttur
um tvo ólíka bræður sem búa saman.
20.25 Moesha. Brandy
Norwood er nýja stjarnan í
bandarisku sjónvarpi. Hún
leikur Moeshu í þessum nýja mynda-
flokki, skarpa og hressa táningsstúlku
sem tekur á flækjum unglingsáranna
með gleði og gamansemi.
20.50 Bíómynd.
22.20 Biómynd.
23.50 Eldraun (e). (Trial by Fire). Ung
kennslukona er sökuð um að hafa átt í
kynferðislegu sambandi við einn nemenda
sinna. Aðalhlutverk: Keith Carradine (Pretty
Baby) og Gail O’Grady (NYPD Blue).
01.20 Dagskrárlok Stöðvar 3.
svn
17.00 Taumlaus tónlist.
18.40 Íshokkí (NHL Power Week 1996-
1997).
19.30 Stöðin. (Taxi 1). Marg-
verðlaunaðir þættir þar sem
fjallað er um lífiö og tilveruna
hjá starfsmönnum leigubifreiöastöðvar.
Á meöal leikenda eru Danny DeVito og
Tony Danza.
20.00 Hunter.
21.00 Ofurmennið Conan (Conan the
Barbarian). Á miðöldum leitar hugdjarfur
maöur villimannaflokks þess sem lagði
þorp hans í rúst. Aðalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger, James Earl Jones og
Max Von Sydow. 1982. Stranglega bönn-
uö börnum.
23.00 Óráðnar gátur (e) (Unsolved
Mysteries).
23.50 Lostafullur nágranni (Troublante
Voisine). Ný erótísk, frönsk kvikmynd.
Stranglega bönnuð börnum.
01.20 Dagskrárlok.
©
09.00 Fréttir. 09.03 Ut um græna
grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö
ogferðamál: Grænlenskt heimili, sel-
veiðar og Kúlúsuk. Umsjón: Steinunn
Haröardóttir. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veð-
urfregnir. 10.15 Heilbrigöismál, mestur
vandi vestrænna þjóða. Umsjón: Árni
Gunnarsson. 11.00 í vlkulokin. Umsjón:
Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdag-
bókfn og dagskrá laugardagsins. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr og
auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugar-
degi. 14.00 Póstfang 851.14.35 Meö
laugardagskaffinu. 15.00 Jónas Hall-
grímsson, samtímamaöur okkar? Áhrif
Ijóöa Jónasar á íslenska menningu fyrr
og nú. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt
mál. 16.20 Af tónlistarsamstarfi ríkis-
útvarpsstöðva á Norðurlöndum og við
Eystrasalt. Frá útvarpinu í Litháen - Tón-
listarannáll. Umsjón: Þorkell Sigurbjörns-
son. 17.00 Hádegislelkrlt vikunnar end-
urflutt. Lesið í snjóinn, byggt á skáld-
sögu eftir Peter Höeg. Þýöing: Eygló Guö-
mundsdóttir. Útvarpsleikgerð: Aöalsteinn
Eyþórsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs-
son. Fyrri hluti. 18.15 Fagrar heyrði ég
raddirnar. Raddir úr safni Ríkisútvarps-
ins. Umsjón: Margrét Pálsdóttir. 18.45
Ljóö dagsins. (Áöur á dagskrá í morg-
un.) 18.48 Dánarfregnlr og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýslngar
og veöurfregnlr. 19.40 Óperukvöld Út-
varpsins. 22.30 Á sunnudögum -
Braggahverfin í Reykjavík. 23.25
Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir.
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Hlé.
15.25 Einn fyrlr alla.
16.40 Sveifla um víða veröld
(Swing verden runt). Norskur
þáttur frá 1994 um starfsemi
samtakanna Kom og dans í Noregi, Dan-
mörku, Kína og á íslandi.
17.20 Nýjasta tækni og víslndi. Um-
sjón: Sigurður H. Richter. Áöur sýnt á
miðvikudag.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Á milli vina
19.00 Geimstöðin.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.35 Krossgötur (1:4). Val-
gerður Matthíasdóttir ræðir
við þjóðþekkt fólk sem hefur
breytt um lífsmáta.
21.10 Olnbogabarn (3:3) (The Girl).
Breskur myndaflokkur byggður á met-
sölubók eftir Catherine Cookson.
22.05 Helgarsportið.
22.30 Svínabóndinn (Leon
Sá the Pig Farmer). Bresk mynd í
JSlL léttum dúr frá 1992 um raun-
ir gyðings í London sem glatar næstum
glórunni þegar hann uppgötvar aö kyn-
faðir hans er svínabóndi.
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09.00 Barnaefni.
11.40 Nancy Drew.
12.00 íslenskl listlnn (6:30).
13.00 íþróttir á sunnudegi.
16.30 SJónvarpsmarkaöurinn.
17.00 Húsið á sléttunni (10:24).
17.45 Glæstar vonir.
18.05 í sviðsljósinu. (Entertainment
This Week).
19.00 19 20.
20.05 Ruby Wax ræðir við
Fergie. Ein af þekktari
sjónvarpskonum Bretlands,
hin borubratta og ósvífna Ruby Wax
ræðir við Söru Ferguson.
21.00 Gísli Rúnar.
22.00 60 mínútur (9:52).
22.50 Taka 2.
23.25 Enn eitt flall (One
More Mountain). Sannsögu-
leg mynd um miklar mann-
raunir sem hópur Bandaríkjamanna lenti
í um miðja síðustu öld. Ferðalangarnir
týndu tölunni á leiðnni og af þeim 86
sem lögöu af staö í upphafi komust að-
eins 47 á leiöarenda.
00.55 Lyftan (The Lift).
Hrollvekja sem gerist í nýju háhýsi þar
sem ein af lyftunum virðist lifa sjálf-
stæðu lífi og hefur drepiö mann og ann-
an. Stranglega bönnuð börnum.
02.35 Dagskrárlok.
msJMtíkMBÆÆmÆmMMM
09.00 Barnatíml Stöðvar 3.
10.35 Eyjan leyndardómsfulla (Myster-
ious Island). Ævintýralegur myndaflokkur
fyrir börn og unglinga, gerður eftir sam-
nefndri sögu Jules Verne.
11.00 Heimskaup
13.00 Hlé.
14.40 Þýskur handbolti.
15.55 Enska knattspyrnan -
bein útsending. Derby gegn
Middlesbrough.
17.45 Golf (PGA Tour). Svipmyndir frá
North West Classic-mótinu.
18.35 Hlé.
19.05 Framtíðarsýn. (Beyond 2000)
19.55 Börnin ein á báti. (Party of Five)
(15:22).
20.45 Húsbændur og hjú
(Upstairs, Downstairs) (s/h).
Bellamy-fjölskyldan er á leið í
sumarfri og með þeim fara Hudson, frú
Bridges og þerna frúarinnar, Roberts.
Rose, Sarah og Alfred eiga að sjá um aö
halda Eaton Place hreinu á lágmarks-
launum en þeim detturí hug að opna
vínflöskú og lenda fyrir vikið í miklu
klandri. Þetta er þriðji þáttur.
21.35 Vettvangur Wolffs (Wolff's Revi-
er). Þýskur sakamálamyndaflokkur.
23.15 Davld Letterman.
00.00 Golf (e) (PGA Tour). Fylgst með
gangi mála á Bell South Senior Classic-
mótinu.
00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3.
wmeEtmm
WM k «*,
17.00 Taumlaus tónlist.
18.50 Evrópukörfuboltinn
(Rba Slam EuroLeague
Report). Valdir kaflar úr leikj-
um bestu körfuknattleiksliða Evrópu.
19.25 Italski boltinn. Juvent-
us-Milan. Bein útsending.
21.30 Ameríski fótboltinn (NFL Touc-
hdown '96).
22.30 Gillette-sportpakklnn (Gillette
World Sport Specials).
23.00 Útlagasveitin (Posse).
Spennandi og athyglisverö kvikmynd úr
villta vestrinu. Mario Van Peebles leik-
stýrir og er i einu aðalhlutverkanna.
1993. Stranglega bönnuð börnum.
00.45 Dagskrárlok.
09.00 Fréttlr. 09.03 Stundarkorn í dúr
og moll. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöur-
fregnir. 10.15 Trúðar og leikarar lelka
þar um völl. 5. þáttur. Umsjón: Sveinn
Einarsson. (Endurflutt nk. miðvikudag kl.
15.03.) 11.00 Guðsþjónusta í Hall-
grímskirkju. Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son prédikar. 12.10 Dagskrá sunnu-
dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Á sunnudögum. Umsjón: Bryndís
Schram. (Endurflutt annaö kvöld.) 14.00
Hátíðardagskrá í Listasafnl íslands í tll-
efnl Dags íslenskrar tungu í gær. 15.00
Þú, dýra list. 16.00 Fréttir. 16.08 Milli
tveggja risa. Ungverjaland frá stórveldi
til smáþjóðar. Þriöji og síöasti þáttur um
lönd Miö- Evrópu. 17.00 Af ténlistar-
samstarfi ríkisútvarpsstöðva á Noröur-
löndum og við Eystrasalt. 18.00 Þar
vex nú gras undir vængjum fugla.
18.45 Ljóð dagsins. 18.50 Dánarfregnir
og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál.
Ásta Svavarsdóttir flytur þáttinn. 19.50
Laufskáli. (Endurfluttur þáttur.) 20.30
Hljóöritasafnið. Draumnökkvi eftir Atla
Heimi Sveinsson. 21.00 Leslð fyrir þjóö-
Ina: Fóstbræðrasaga. 22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvölds-
ins: Málfríður Jóhannsdóttir flytur. 22.30
Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims-
hornum: Grænland. Umsjón: Sigríöur
Stephensen. (23.00 Frjálsar hendur.
Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir.
15.00 Alþingi. Bein útsending frá þing-
fundi.
16.05 Markaregn. Sýnt er úr leikjum
siðustu umferðar í úrvalsdeild ensku
knattspyrnunnar og sagöar fréttir af stór-
stjörnunum. Þátturinn veröur endursýnd-
ur aö loknum ellefufréttum.
16.45 Leiðarljós.
17.30 Fréttir.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Auglýsingatími.
18.00 Moldbúamýri.
18.25 Beykigróf.
18.50 Úr ríki náttúrunnar.
19.20 Sjálfbjarga systkin (3:6) (On Our
Own). Bandariskur gamanmyndaflokkur
um sjö munaöarlaus systkini sem grípa
til ólíklegustu ráöa til aö koma í veg fyrir
aö systkinahópurinn verði leystur upp.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Horfnar mennlngarþjóðlr. Bresk-
/bandarískur heimildamyndaflokkur um
forn menningarriki.
22.00 Karaoke (1:4) (Karaoke).
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Markaregn.
23.55 Dagskrárlok.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Hjarta Klöru.
15.00 Matreiðslumeistarinn(ll:38)(e).
15.30 Hjúkkur (22:25) (Nurses) (e).
16.00 Fréttir.
16.05 Ellý og Júlli.
16.30 Snar og Snöggur.
17.00 Lukku Láki (1:26). Nýrtalsettur
teiknimyndaflokkur um Lukku- Láka og
baráttu hans viö hina alræmdu Daldóna-
bræöur.
17.25 Bangsabílar.
17.30 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.00 19 20.
20.05 Eiríkur.
20.30 Neyðarlínan (Rescue 911).
21.25 Á noröurslóðum (5:22) (Northern
Exposure).
22.15 Preston (9:9).
22.45 Persaflóastríðið (The Gulf War)
(3:4).
23.50 Mörk dagsins.
00.15 Hjarta Klöru (Clara's Heart).
02.05 Dagskrárlok.
08.30 Heimskaup.
17.00 Læknamiöstöðin.
17.20 Borgarbragur. (The City)
17.45 Á tímamótum. (Hollyoakes)
18.10 Heimskaup
18.15 Barnastund.
18.40 Selður (Spellbinder) (13:26).
19.00 Spænska knattspyrnan - mörk
vlkunnar.
19.30 Alf.
19.55 Fyrirsætur (e) (Models Inc.)
(29:29).
20.40 Vísitölufjölskyldan
21.05 Réttvísi (Criminal Justice)
(11:26). Ástralskur myndaflokkur um
baráttu réttvísinnar viö glæpafjölskyldu
sem nýtur fulltingis snjalls lögfræöings.
21.55 Stuttmynd. Ökuferöin (Tuesday
Morning Ride). Ljúfsár mynd um eldri
hjón sem eru aö yfirgefa íbúðarhúsið sitt
og fara á elliheimili. Brottfararstundin er
runnin upp en ferðin gengur ekki þrauta-
laust fyrir sig. Þaö sýöur á bílnum á fá-
förnum vegi og litiö annaö aö gera en
bíöa eftir aö einhver eigi leið hjá.
22.30 Grátt gaman (Bugs II) (9:10).
23.15 David Letterman.
00.00 Dagskrárlok Stöðvar 3.
17.00 Spítalalíf (MASH).
17.30 Fjörefnið.
18.00 Taumlaus tónlist.
20.00 Draumaland (Dream on 1).
20.30 Stööln (Taxi 1). Margverðlaunaöir
þættir þar sem fjallað er um lífið og til-
veruna hjá starfsmönnum leigubifreiöa-
stöövar. Á meðal leikenda eru Danny
DeVito og Tony Danza.
21.00 Ein útivlnnandi (Work-
ing Girl).
Tess McGill er einkaritari sem
er staðráðin í að nota gáfur sínar og
hæfileika til aö afla sér fjár og frama. En
yfirmaður hennar, glæsikvendiö
Katherine Parker, er útsmogin og hikar
ekki við aö leggja stein í götu stúlkunn-
ar. Aöalhlutverk: Melanie Griffith, Harri-
son Ford, Sigourney Weaver og Alec
Baldwin. Leikstjóri: Mike Nichols. 1988.
22.50 Glæpasaga. (Crime Story) Spenn-
andi þættir um glæpi og glæpamenn.
23.35 í Ijósaskiptunum
(Twilight Zone). Ótrúlega vin-
sælir þættir um enn ótrúlegri
hluti.
00.00 Spítalalíf (e) (MASH).
00.25 Dagskrárlok.
09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38
Segöu mér sögu. 09.50 Morgunleik-
fimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnlr.
10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00
Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auð-
lindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýslng-
ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpslelk-
hússins. Lesiö í snjóinn. (6)Stefnu-
mót.14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan,
Kátir voru karlar eftir John Stein-
beck.14.30 Frá upphafi til enda. 15.00
Fréttir. 15.03 Sagan bak við söguna.
15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05
Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá.
18.00 Fréttir. 18.03 Um daginn og veg-
inn. Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesið
fyrir þjóöina: Gerpla eftir Halldór Lax-
ness. 18.45 Ljóð dagsins. 18.48 Dán-
arfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Auglýsingar og veður-
fregnlr. 19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt. 19.55 Kvöldtónar. 21.00 Á
sunnudögum. 22.00 Fréttir. 22.10 Veð-
urfregnlr. 22.15 Orð kvöldsins: Málfríö-
ur Jóhannsdóttir flytur. 22.20 Tónlist á
síðkvöldi. 23.00 Samfélagiö í nærmynd.
24.00 Fréttir.