Dagur - Tíminn - 16.11.1996, Side 12

Dagur - Tíminn - 16.11.1996, Side 12
24 - Laugardagur 16. nóvember 1996 |Dagur4IItmttm jDagur-CDtmtmt HvBrnig œtlar fjölskyldan að ayða kvöldinu? Tilboðá bökunarvörum í KEA vikuna 11.-18. nóv. LJOMA PAiaiÍN 1 Pilteburvs Uppskrift að skemmtUegu kvöldi Súkkulaðibitakökur 2QQ g Ljóma smjörlíki 180 g sykur irá Dansukker 180 g púöursykur frá Dansukker 2 egg 350 g Pillsbury's Best hvsiti 1 tsk. salt 1 tsk matarsédi 21/2 dl saxaðir valhnetukjamar irá Hagveri eða pecan hnetukjamar 3 dl saxað Sirius suðusúkkulaði eða súkkulaðidrepar Hrærið saman Ljóma smjörlíkið, sykurinn ag púðursykurinn. Bætið eggjunum í og hrærið vel. Blandið hveitinu, saltinu og matarsodanum út í. Hrærið Hagvers hnetumar og Síríus súkkulaðinu saman við deigið. Smyrjið ofnplötuna með Ljóma eða leggið bökunarpappír á hana og setjið deigið í litla toppa með teskeið. Bakið við 185° C í uþ.b. 6-8 mínútur. Drottning stöngulhýðanna [ ir UMK flfS Amerísk gæða framleiðsla ; / White-Westinghouse • 75 - 450 lítrar • Stillanlegur vatnshiti • Tveir hitastillar • Tvö element • Glerungshúð að innan • Öryggisventill • Einstefnulokar • Frí heimsending í Rvk. og nágrenni VISA - EURO - RAÐGREIÐSLUR RAFVORUR ARMULI 5 • 108 RVK • SIMI 568 6411 Vænt ‘ænt með Steinunni Kartaílan hefur verið mjög niðurlægð síðustu ár hérlendis. Hún þykir hallærislega þjóðleg nú þegar tískan segir landanum að úða í sig pasta og hrísgrjónum í stað kartaflanna sem ævinlega voru með öllum mat. Ég held mjög mikið upp á kartöflur og held t.d. námskeið þar sem allir réttirnir eru úr kartöflum, meira eða minna. Kartaflan kom fyrst til ís- lands um miðja 18. öld og hefur lifað hér góðu lífi síðan. Af- brigðum íjölgar stöðugt. Upp- haflega komu kartöflurnar frá Suður-Ameríku til Evrópu en margir töldu þær skaðlegar og jafnvel eitraðar vegna þess að þær eru skyldar tóbaksjurtinni og í flestum jurtum af kartöflu- ætt má flnna eitrið „solanum" í einhverjum hluta jurtanna, oft- ast þó þeim grænu. Fólk ætti því að varast að láta sól skína lengi á kartöflurnar sínar, því við það taka þær að grænka og gætu orðið óhollar. Það tókst þó að yfir- vinna ýmsa hjátrú sem var í kringum kartöflugreyin og hef- ur þessi góða matjurt haldið lífi í heilu þjóð- unum á þrengingar- tímum í gegnum ald- irnar. Kartaflan „Sol- anum tuberosum" er mjög holl, auðug af kalíum, fosfór og magníum og mörgum öðrum stein- og snefilefnum ásamt C og B vítamínum. Hún er kol- vetnaríkari en margt annað grænmeti en hér er um að ræða æskileg kolvetni og svo eru þær auðvitað treíjaríkar. Gott er að reyna að borða þær með hýðinu meðan það er enn fallegt. Allir réttir úr kartöflum eru góðir og því vandi að velja úr, Aárar þjóíir ðfunda okkur af ífeyrissjóðakerfinu veqna: Samtryggingar, sem greiðir sjóðfélögum ellilífeyri ævilangt og er auk þess trygging fyrir óvæntum áföllum s.s. við orkutap eða andlát. Sjóðsöfnunar, sem stuðlar að auknum þjóðhags- legum sparnaði og gerir sjóðina betur í stakk búna að standa undir lífeyrisskuldbindingum í framtíðinni. Sk> Iduaðildar, sem tryggir öllum starfandi mönnum aðgang að lífeyrissjóðum, þannig að enginn verði afskiptur. Landssamband lífeyrissjóða Samband almennra lífeyrissjóða en hér á eftir fara nokkrar upp- skriftir sem eru í uppáhaldi hjá mér. Njótið vel! Heitar kartöflur með púrrulauk ogfetaosti 2-3 púrrur 1 dós fetaostur í teningum 4 tómatar l'Á dl sýrður rjómi pipar og salt 1 kg nýjar kartöflur Sjóðið kartöflurnar. Saxið púrrulaukirm og snöggsteikið í smástund. Saxið tómata og bætið útí. Hrærið sýrða rjómann og bætið svo útí. Síðast er fetaosturinn látinn á pönn- una og hrært varlega í svo hann molni sem minnst. Pipar og salt eftir smekk. Þessari blöndu er síðan hellt yfir kartöflurnar rjúkandi heitar sem er búið að skera í bita og láta á stórt fat. Kaldar kartöflur með ólífum og balsamediki 500 g kaldar kartöflur í sneiðum 100 g ólífur (grœnar) 1 lítill rauðlaukur (sneiddur örþunnt) 2- 3 msk. ólífuolía 3- 4 msk. balsamedik (dökkt, rautt, ítalskt) 1 búnt ferskt basil (saxað) Sneiðið kartöflurnar og legg- ið eitt lag á disk eða í grunnt eldfast fat. Sneiðið ólífur og stráið yfir. Stráið örþunnum laukhringjum yfir. Dreypið olíu og ediki yfir og stráið pipari og salti og söxuðum basillaufum yfir síðast. Endurtakið svo með- an kartöílurnar endast. Látið standa í smástund, áð- ur en það er borið fram (Bal- samedik er mjög bragðmikið og sérstakt og annað edik kemur ekki í stað þess). Tilbrigði við kartöflumús Flestir kunna að búa til kart- öflumús en skemmtilegt getur verið að breyta til með öðrum kryddum en hinu hefðbundna múskati. Prófið að gera kart- öflumúsina ykkar og nota oreg- ano og hvítlauk í staðinn. Eða rósmarín og svartan pipar. Einnig er mjög gott að bæta útí fínsöxuðum hráum lauk og góðri slettu af dijonsinnepi. # METABO Ending, kraftur og öryggi ... miðstöð heimilanna

x

Dagur - Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur - Tíminn
https://timarit.is/publication/254

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.