Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ& VÍSIR. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1981. 13 Félagsheimilin á hausnum um allt land Þaö varð samkomulag mflli eigendafélags Egilsbúöar og bæjarins um aö siöastnefndi aðil- inn yfirtæki rekstur hússins og sæi um allt viöhald og annaö sem því tengdist næstu fimm árin”, sagöi Valur Þórarinsson, fjár- málafulltrúi Neskaupstaöar i samtali viö Visi. „Reksturinn hefur veriö erfiður frá upphafi og ekki sist nú hin slðari ár, þvi' eftir þvi sem húsiö verður eldra eykst auövitaö viö- haldið. Þaö hafa safnast upp skuldir sem nema verulegum fjárhæðum og mun bæjarsjóður taka aö sér aö greiöa þær, en ekki liggja fyrir endanlegar tölur um þá upphæö”. Þaö eru átta félög Ibænum sem eiga Félagsheimilið Egilsbúö, auk bæjarsjóös en eignarhluti hanseryfir nitiu prósent. Ráðinn hefur verið nyr forstööumaöur hússins,sem er Elma Guðmunds- dóttir, en hún hefur um árabil veriö mjög virk i iþróttamálum þeirra Noröfiröinga. ,,Þetta sem gerst hefur hér er i raun að eiga sér staö um alltland. Félagsheimili af þessu tagi geta engan veginn staöið undir sér og hafa sveitarfélög viðast þurft aö gri'pa inn i i einhverri mynd. Við áformum aö reyna aö auka nýt- ingu hUssins og þá sérstaklega hvaö viökemur starfsseminni þar aö deginum til”, sagöi Valur Þórarinsson. —JB 45 manns atvinnu- lausir á Akureyrí Um 45 manns voru á atvinnu- leysisskrá á Akureyri þriðju- daginn 24. nóvember, samkvæmt upplýsingum. Hauks Torfasonar, vinnumiðlunarstjóra. Hafa þá bæst við um 15 manns frá þvi um sl. mánaðamót. Er þar um að ræða verkamenn, sem hafa verið að vinna viö framkvæmdir á vegum Hitaveitu Akureyrar. í októbermánuöi voru skráöir 590 heilir atvinnuleysisdagar, sem svarar til þess að 27 manns hafi verið atvinnulausir allan mánuðinn. Er það iviö minna atvinnuleysi heldur en á sama tima i' fyrra. GS/Akureyri DRÆTTIFRESTAÐ ÁISUZU GEMINI Vegna rasks sem leiddi af verkfalli bókargerðarmanna verður að fresta drætti í Vísisgetrauninni.Draga átti í Vísisgetrauninni í dag um lsuzu Gemini að verðmæt i um 100.000 kr. Þar sem m.a. ekki hefur verið unnt að birta getraunaseðlana eins oft og heitið hafði verið verður að fresta drættinum. Nán- ar verður skýrt frá því seinna hvenær dregið verður. Byggingavörur H Timbur • Flísar • Hreinlætistæki • Blöndunartæki • Gólfdúkar • Málningarvörur • Verkfæri • Baðteppi • Baðhengi og mottur • Harðviður • Spónn • Spónaplötur • Viðarþiljur • Einangrun • Þakjárn • Saumur • Fittings Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar allt niður í 20% útborgun og eftirstöövar allt að níu mánuðum Við höfum flutt okkur um set, aö Hringbraut 119, aðkeyrsla frá Framnesvegi eða inngangur úr Fatadeild JL-hússins • Opiö fimmtudaga til kl. 20, föstudaga til kl. 22 og laugardaga kl. 9 til 12 ATH.: Við opnum kl. 8 á morgnana - nema laugardaga kl. 9 — byggingavörur________________ Hringbraut 119 - Símar: 10600 og 28600 HM aóventukransar kerti ; |\ ->’• jólaskvaut adventuskreyling^r jólastemningin kgmuf með QCj[ðventukrönsimum frá bOTT þ|G VANTl AVlXn elskan MÍN VITA , MIN EtCiUM VIO NÖOA f N* i . V - i m i I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.