Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1981. 3 stk. Ma Ling sveppir 1/1 ds... 93.90 Velucosveppirl/lds....... 96.30 Ma Ling sveppir 1/2 ds... 61.35 Narcissus sveppir 1/4ds ... 27.30 Samodan rauðkáI380gr .... 33.60 Samodan rauðkál720gr . ... 52.35 Sa modan rauðbeður 490gr.. 54.60 Samodan rauðbeður 235gr.. 34.20 Samodan asiur215gr....... 37.65 Samodan agúrkusalat 220gr 35.10 Rialtoaspas............ 44.40 Geishaaspas............ 72.60 ISIbestaspas........... 93.00 MaLingaspas............ 63.45 Black Knight aspas..... 40.50 Berryland Farm aspas... 43.50 Diadem aspas........... 93.90 Regina aspas........... 60.45 Ora gulr.og gr.baunir 1/1 ds..................... 32.70 Ora, gulr. og gr.baunir 1/2 ds..................... 27.45 Ora, gulr. og gr.baunir 1/4 ds..................... 18.75 Ora. Bl. grænmeti 1/1 ds ... 33.15 Ora, bl. grænmeti 1/2 ds.... 27.30 Ora, bl. grænmeti 1/4 ds .... 18.90 Coop Baked beans 439 gr .. . 33.90 Coop Baked beans 539 gr ... 45.60 VegAllgrænm............ 25.80 MaLinggrænm ........... 19.50 Kingsway gulrætur...... 31.50 Smedlay gulrætur ...... 36.30 Sértilboð 5 kg Outspan appels .... 67.35 5 kgUSA Red Delepli... 74.00 3 kg Sp. Sats. Klementínur............. 47.70 5kg.Gulepli............. 72.75 3kg.Gulrófur............ 27.45 Þvol 2,2 lltrar......... 22.30 Þvol 3,8 lítrar ........ 38.10 tva 2,3 kg.............. 42.20 íva 3 kg................ 46.90 Serla eldhúsr. 2x9 rull ..103.95 Serla towels eldhiisr. 2x9 rúll ...................103.95 Kryddery eldhúsr. 2x9 rúll ................... 94.50 Serla tLssiue tolilettp 2x18 r.......................141.30 Serla twins toiletp 2x18 r 113.85 Sparimarkaðurinr Austurveri Áburðarverksmiðja ríkisins i Gufunesi: Ný bryggja tekin í notkun Fullbúin stálþilsbryggja var tekin I notkun við Áburðarverk- smiðju rikisins IGufunesi um slð- ustu helgi, en þar hefur verið i notkun gömul og viöhaldslitil tré- bryggja um áratugabil sem var orðin allt of litil fyrir vaxandi starfsemi verksmiðjunnar. Ársframleiðsla Aburðarverk- smiðjunnar, hefur aukist mjög á siðustu árum, bæði vegna bættrar framleiðni og aukinnar notkunar á áburði. Verksmiðjan var stækk- uð nokkuð á árinu 1972 og er nil enn verið að stækka hana og auka afköst hennar. Það mun láta nærri að innan tlðar verði árs- framleiðslan komin upp i 70 tonn, sem er rúmlega 80% af innan- landsnotkun á áburði. Með hlið- sjón af þessariaukningu og þessu aukna álagi á bryggjuna, var ákveðið að ráðast i fyrrgreinda bryg gjuframkv æmd. Nýja bryggjan er 85 metra löng og riimlega 26 metrar á breidd. Endanlegur kostnaður við bryggjuframkvæmdina mun vera um 13.5 milljónir króna. —SER Á myndinni sést yfir hluta hinnar nýju bryggju I Gufunesi, auk framkvæmdaaðila hennar og forráða- manna verksmiðjunnar þegar bryggjan var formlega tekin I notkun. Vlsism. Þ.L. RAGNAR JÚLÍUSSON skólastjóri Nýtum reynslu Ragnars: ☆ ískólamálum ☆ í æskulýðsmálum ☆ í atvinnumálum ☆ ífélagsmálum Hann á erindi í Borgarstjóm Munið prófkjör sjálfstæðismanna vegna Borgarstjómar- kosninganna 29. og30. nóv. 1981. Skrifstofa stuðningsmanna Ragnars er að Suðurlandsbraut 12, 3. hæð. Opið kl. 17- 22 um helgar kl. 13-19 Símar 81550 og 81551. Utankjörstaðakosning er daglega í Valhöll við Háaleitisbraut klukkan 16-18 Bæjarráð Siglufjarðar mótmælir breytingum á rekstri skrif stofu Síldarverksmiðjanna: „Aðeins einn maður verður f luttur suður og annar kem- ur í staðinn” — segir Þorsteinn Gíslason stjórnarformaður SR ytfaupmenn *í(aupjélöq GJAFAPAPPIR JÓLAUMDÚÐAPAPPÍR í 40cm 09 57cm breiðum rúllum fyrirliggjondi ALMANÖK 1981 Ðorð — Vegg JHnilinpren^ HOFI, SELTJARNARNESI, SIMI 15976. 'Fclaqsprcntsmídjan SPITALASTIG 10, SIMI 11640 „Það var einröma álit manna I bæjarráðinu að mótmæia þvi að hluti af skrifstofuhaldinu yrði flutt til Reykjavikur, enda teljum við það brjóta i bága við þá byggðastefnu sem boðuð er i sölum alþingis”, sagði Gunnar Rafn Sigurbjörnsson sem sæti á I bæjarráði Siglufjarðar, en allt út- liter fyrirþvl, að hluti skrifstofu- halds Sildarverksmiðja rikisins verði flutt frá Siglufirði til Reykjavíkur, sökum þess að ver- ið er að taka I notkun nýja og full- komna tölvu á skrifstofunum syðra. Skrifstofuhald Sildarverk- smiðja rikisins er tviskipt. Ann- arsvegar sér skrifstofan i Reykjavik um alla yfirstjórn verksmiðjanna, tæknimál, fjár- mál og framkvæmdastjóm, en hinsvegar sér skrifstofan á Siglu- firði um allt bókhald verksmiðj- anna. Gunnar Rafn sagði enn- fremur. „Við i bæjarráði Siglufjarðar, hljótum aö spyrja okkur þeirrar spurningar þegar óskað er eftir því að einhver þáttur okkar at- interRent [í~—;r\ car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S. 21715. 23515 Reyklavfk: Skeifan 9- S. 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis vinnulífs verði fluttur frá lands- byggðinni til höfuðborgarsvæðis- ins, hvað verði tekið af okkur næst. Það erfásinna að ætla að flutn- ingurþessahluta skrifstofuhalds- ins komi til vegna einhvers nýs tölvukerfis. Tæknin hlýtur að vera orðin það fullkomin, að hún geti blómgast úti á landi eins og i Reykjavfk. Það hefur starfsemi bankanna sannaö svo dæmi séu tekin. Þeir starfrækja tölvur I flestum útibúum slnum Uti á landi sem þeir samhæfa einfaldlega I gegnum simakerfi landsins. Þvi skyldi maöur ætla, að slikt væri einnig hægt á skrifstofum Si'ldar- verksmiðjanna á Siglufirði”, sagði Gunnar. Visir leitaöi til borsteins Gisla- sonar stjórnarformanns Sildar- verksmiðja rikisins og spurði hann hvort verið væri aö grafa undan hlutverki skrifstofanna á Siglufirði með þessum flutningi. „Það tel ég af og frá”, sagði Þorsteinn. „Þaðflyst einn maður ásamt fjármagnsbókhaldinu hingað suöur vegna þess að tölv- an þar nyðra hefur of mikið á sln- um snærum til aö geta séð um það ásamt ööru bókhaldi. Siðan verð- ur einn maöur ásamt hluta af tæknideildinni fluttur noröur og því getur þessi breyting ekki haft nein áhrif á mikilvægi skrifstof- unnar fyrir norðan. Hér er ein- ungis um hagræðingaratriði fyrir stjórnun verksmiöjanna að ræða. Það sér það hver maöur i hendi sér aö á meðan fjármálastjómin er staðsett fyrir sunnan og fjár- magnsbókhaldið fyrir noröan, þá hefur það óþarfa kostnað i för meö sér”, sagði Þorsteinn. —ser

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.