Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1981, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1981. 17 auðvita P Peysur Verð frá kr. 68,- 80.- Buxur verð kr. 80.- Sokkar verð kr. 30 íþróttafélög, skólar, starfs- mannafélög, númerum og merkjum búninga Veitum magnafslátt Póstsendum Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími 11783 „Komdu þér í kynni við einhvern ríkan í von um að hann þekki ríkari mann sem þú gætir næll i”, segir reglan. Þannig færðu smám saman þyngri lóð á vogarskálina. „Fyrst og fremst þurfið þið að gera upp við ykkur hvað pening- ar þýða fyrir ykkur”, segir hún. „Er það tilhugsunin um að auð- æfi færi þér frægð og frama sem hrifur þig eða er það bara hugsunin um peningana sem þú getur haft undir höndum? Um leið og þú hefur gert upp hug þinn hvað þetta varðar, geturðu ákveðið hvaða manngerð þú ert að leita að og hvar þú getur fundið hann”. Stúlkum sem sækjast eftir frægð og frama er ráðlagt að fá sér vinnu, sem kemur -þeim i samband við þekkt fólk. Hvers konar vinna við sjónvarp og útgáfustarfsemi hefur sitt að segja. Einnig að vinna við bókhald hjá leikhús- unum. „Ef það eru bara pening- arnir, sem þú sækist eftir, skaltu lesa biöðin vel og vand- lega” segir Joanna. „Þar geturðu fundið einhvern sem hefur unnið i getraunum, eða orðið rikur á annan hátt”. Og gleymið ekki, að endur- skoðendur og lögfræðingar geta orðið auðugir, þótt ekki beri á þvi... „Athugið lika hvort ein- hver, sem þið þekkið sé rikur. öðlist vináttu þeirra, sem eru rikir, i þeirri von að þeir geti kynnt ykkur fyrir einhverjum, sem er enn rikari og þið getið gifst”. „Lærið um lifsmáta þeirra riku. Farið i dýrustu verslanirn- ar og sjáið hvað þar er á boð- stólum, og hvernig viðskipta- vinirnir eru klæddir. Þannig munuð þið læra að þekkja þá riku á klæðaburðinum og skart- gripunum. En fyrir flestar stúlkur er best að kynnast rika manninum i gegnum starfið”. Allur akstur krefst ^ varkárni Ýtum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar ^ ||UMFEROAR -UMBOÐIÐ, BANKASTRÆTI 8 SÍMI 27510 HVERNIG Á AÐ NÁ SÉR í RÍKAN MANN A—253 W-100 AX-210 M-1230 Jæja stelpur, — það er að segja þið ógiftu! Þá er búið að finna ráð til þess að giftast rik- um manni. Höfundurinn að þeirri upp- skrift er Joanna Steichen, sem sjálf giftist rikum manni, en varð ekkja fyrir átta árum. „Stúlkur ættu ekki að skammast sin fyrir að gifta sig til fjár”, segir Joanna. „En gift- ing til fjár þarf ekki að þýða hamingjusamt hjónaband” bæt- ir hún við til viðvörunar. En hvaða ráð gefur hún þeim ógiftu? „Eitt gott starf er að vinna á fasteignasölu. Þá hlýturðu að kynnast rikum manni, sem er að leita sér að dýrri fasteign. önnur er sú að verða einka- hjúkrunarkona auðugs manns, þvi þeir giftast oft hjúkrunar- konu sinni” (þetta siðarnefnda á nú varla við tsland!) t raun- inni er til fullt af góðum störf- um, þar sem þú getur kynnst rikum manni, en ekki verið föst við skrifborðið þitt”. Joanna er meö skóla i New York, og þar kennir hún nem- endum sinum einnig hvernig þær eiga að koma fram við þá riku,þegarþærhittaþá: „Þaðá aldrei að hæla þeim fyrir fötin sem þeir eru i, eða aðrar eignir þeirra. Rikt fólk fyrirlitur hvern þann, sem talar um fatnað þeirra eða glæsilegu bilana. Þau taka allt slikt sem sjálfsagðan hlut, og það verður þú lika að gera”. „I staðinn skaltu höfða til hans sem manneskju, tala um vingjarnleika hans, gáfur og töfra. Þeir elska það. Ef þú gift- ist einhverjum til fjár, skaltu hafa það hugfast að hann ræður yfir þér. Ef þú hefur alla ævi verið fátæk er ekki vist að þér liki lif hinna auðugu. Þér getur lika fundist þú vera algerlega á valdi mannsins og að giftast með það fyrir augum, að þú eig- ir aldrei sjálf neina peninga, getur látið þig finnast þú vera föst i gildru”. Mörgum stúlkum finnst þær verða að giftast til fjár, þvi þær eru hræddar um að þær geti ekki staðið einar. Ef þú ert þannig gerð, skaltu giftast af ást. Hjónaband þitt mun örugg- lega verða farsælt. NÝTTFRÁ CASIO W-150 CA-901 Eiginloikar: A-253 M-1230 W-100 W-150 CA-901 AX-210 LA-555 12/24 klst. Jó Jó Jó Já Já Já 12 Dagatal Já Já Já Já Já Já Já Skeiðkiukka Já Jó Já Já Já Já Nei Niður-teljari Já Já Já Já Nei Já Nei Klst.-merki Jó Já Já Jó Já Já Já Vekjari Sónn Sónn/Lag Sónn Sónn Sónn Sónn/Lag Sónn Ljós Já Já Jó Já Já Jó Jó Rafhlöðuending 5-7 ár 2 ár 5 ár 5 ár 15 mán. 18 mán. 18 mán. Vatnshelt Já Já 100 m dýpi 100 m dýpi Já Já Já Högghelt Já Já Já Já Já Já Já Kassi Ryðfr. stál Ryðfr. stál Ryðfr. stál Ryðfr. stól Ryðfr. stál Ryðfr. stál Gullhúðað Annað - 12 lög innbyggð - - Innbyggð tölva 3 lög Vísaklukka - Fólk Fólk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.