Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1982, Side 28
28
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1982.
Andlát
Gunnar Krislinsson frá Múla lézt 11.
janúar 1982. Hann var fæddur 23.
september 1913. Hann var kvæntur
Svanhildi Guðmundsdóttur, þau eign-
uðust 4 börn. Gunnar starfaði víða,
bæði til lands og sjós, en árið 1953 hóf
hann störf sem fangavörður við Hegn-
ingarhúsið í Reykjavik, hann starfaði
þar í 23 ár. Útför Gunnars verður gerð í
dag.
Böðvar Indriðason frá Gilá, Hofsvalla-
götu 23 Reykjavík, verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 20.
janúar kl. 13.30.
Gyða Berþórsdöttir, Bláskógum 14,
lézt í Landspítalanum 16. þ.m.
Guðbjörg Jónsdóttir frá Eystri-Lofts-
stöðum, Gaulverjabæjarhreppi, til
heimilis að Vesturvallagötu 7, Reykja-
vik, lézt í Landakotsspitala 18. janúar.
Ingibjörg Oddsdóttir, Litlagcrði 2,
verður jarðsungin frá Bústaðakirkju
fimmtudaginn 21. janúar kl. 1.30.
Sigriður Guðmundsdóttir, ljósmyndari
frá ísafirði, lézt að Hrafnistu 15. janú-
ar.
Sigurlaug Þórðardóttir, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju miðvikudag-
inn 20. janúar kl. 3.
Vigfús Jakohsson, skógfræðingur,
andaðist að heimili sínu i Kaliforníu,
14. janúar 1982. Minningarathöfn og
bálför hefur farið fram.
Minningarspjöld
Minningarkort Sambands
dýraverndunarfélaga íslands
fást á cftirtöldum stööum:
RF.YKJAVÍK: Lofliö Skólavöröusilt 4, Vcr/lunin
Bella l.atigavcgi 99. Bókaverzlun Ingiliargar Einars
dóttur Kleppsvegi 150. Flóamarkaður SDl. Laufás
vegi I, kjallara, Dýraspitalinn Víðidal.
KÓPAVOGUR. Bókabúðin Vcda Hamiaborg.
HAFNARFJÖRDUR: Bókabuð Olivirs Steins
Strandgötu 31.
AKUREYRI: Bókabúð Jónasar Johannssonar Hafn
arstræti 107.
VESTMANNAFYJAR: Bokabúð n Hciðarvegi 9.
SELFOSS: Engjavegur 79.
Minningarspjöld
MS félags fslands
fást á cftirtöldum stööum: Reykjavíkur Apóteki,
Bókabúð Máls og Menningar, Bókabúð Safamýrar
v/Háaleitisbr. 58—60, Bókabúð Fossvogs Grímsbæ
v/Bústaðaveg og Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12.
R.
Efnisskil
helgardagbók
Að gefnu tilefni skal
minnt á það að efnisem á að
koma í Helgardagbók DB
þarf að hafa borizt ritstjórn
blaðsins fyrir miðvikudags-
kvöld. Ekki er tryggt að
fréttir og tilkynningar sem
berast cfiir það geti komizt
með.
VERDLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Fyrir allar tegundir iþrótta. bikar
ar styttur. verölaunapemngar
— Framleiðum telagsmerki
Magnús E. Baldvinsson'
t.aug.w«9. 8 - n«vk|«w.k - Siuu 22804 í
Minningarspjöld
MS fólagsins
(MuKiple sclerosis)
fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavíkurapóteki,
Bókabúð Máls og Menningar, Bókabúð Safamýrar,
Bókabúðinni Grímsbæ og skrifstofu Sjálfsbjargar,
Hátúni 10.
Minningarkort
Styrktarfólags vangefinna
fást á eftirtöldum stöðum: Á skrífstofu fclagsins,
Háteigsvegi 6. Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Lækjargötu 2, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4 og 9, Bókaverzlun Olivers Steins, Strand-
götu31 Hafnarfirði.
Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að
tekið er á móti minningargjöfum í sima skrifstof-
unnar, 15941, og minningarkortin síðan innheimt
hjá sendanda með giróseðli.
Minningarspjöld Kven-
fólags Haf narfjarðarkirkju
fást í Bókabúð Olivers Steins, Blómabúðinni
Burkna, Bókabúö Böðvars og Verzlun Þórðar
Þórðarsonar við Suöurgötu.
Minningarkort
Styrktarfélags
vangefinna
fást á eftirtöldum stöðum:
Áskrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2.
Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og9.
Bókaverzlun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnar-
firði.
Athygli er vakin á þeirri þjónustu félagsins að
tekið er á móti minningargjöfum i síma skrif-
stofunnar 15941 og minningarkortin síöan innheimt
hjá sendanda með g’tróseðli.
Þá eru einnig (il sölu á skrifstofu félagsins
minningarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúns-
heimilisins.
Minningarkort Hjartaverndar
fést á eftirtöldum stöðum:
Reykjavik: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9,
3. hæð, sími 83755; Reykjavíkurapóteki, Austur-
stræti 16; Skrifstofu DAS, Hrafnistu; Dvalarheim-
ili aldraðra viö Lönguhlíð; Garðsapóteki, Sogavegi
108; Bókabúðinni Emblu v/Noröurfdl, Breiðhdti;
Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102 a; Bókabúð Glæsi-
bæjar, Álfheimum 74 og Vesturbæjarapóteki,
Melhaga 20—22.
Kópavogur: Kópavogsapóteki, Hamraborg 11.
Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strand-
götu 31 og Sparisjóöi Hafnarfjarðar, Strandgötu
8—10.
Keflavík: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, og
Samvinnubankanum, Hafnargötu 62.
Akranes: Hjá Svcini Guðmundssyni, Jaðarsbraut
3.
ísafjörflur: Hjá Júlíusi Helgasyni rafvirkja-
meistara.
Siglufjörflur: Verzluninni ögn.
Akureyrí: Ðókabúðinni Huld, Hafnarstræti 97, og
Bókavali, Kaupvangsstræti 4.
Fundir
AA-fundir
Þriðjudagur
REYKJAVÍK
Tjarnargata 5 (91-12010). Græna húsið kl. 14.00.
Tjarnargata 5 (91-12010). Græna húsið kl. 21.00
Tjarnargata 3 (91-16373). Rauða húsiö, samloku-
deiid kl. 12.00
Tjarnargata 3 (91-16373) Rauða húsiö kl. 21.00
Neskirkjakl. 21.00
Ingólfstræti 1A, uppi kl. 21.00
LANDIÐ
Akureyri, (96-22373). Geislagata 39. kl. 21.00
Húsavik, Höfðabrekka 11 kl. 20.30.
ísafjörður, Gúttó við Sólgötu kl. 20.30
Keflavík (92-1800) Klapparstig 7 kl. 21.00
Keflavíkurflugvöllur kl. 11.30
Laugarvatn, Barnaskóli kl. 21.00
Ólafsvík, Safnaðarheimili kl. 21.00
Siglufjörður, Suðurgata 10 ki. 21.00
Staðarfell Dalasaýsla (93-4290) Staðarfell kl. 19.00
Miövikudagur
REYKJAVÍK
Tjarnargata 5 (91-12010). Græna húsið.
Hádegisfundur opinn kl. 12.00
Tjarnargata 5 (91-12010). Græna húsið kl. 14.00
Tjarnargata 5 (91-12010). Græna húsið kl. 18.00
Tjarnargata 5 (91-12010). Græna húsið kl. 21.00
Grensás, Safnaöarheimili kl. 21.00
Hallgrimskirkja kl. 21.00
LANDIÐ
Akranes, (93-2540) Suðurgata 102 kl. 21.00
Borgarnes, Skúlagata 13 kl. 21.00
Fáskrúðsfjörður, Félagsheimil.ö Skrúður kl. 20.30
Höfn Hornafirði, Miðtún 21 kl. 20.00
Keflavík, (92-1800) Klapparstig 7. Enskakl. 21.00
Afmæli
75 ára afmæli á I dag Sigurður E. Óla-
son hæstaréttarlögmaður. Hann lauk
embættisprófi í lögfræði frá HÍ árið
1933. Síðar varð hann fulltrúi hjá ríkis-
féhirði og 1941 skipaður fulltrúi í fjár-
málaráðuneytinu. Sigurður er kvæntur
Unni Kolbeinsdóttur kennara. Þau eiga
sex börn.
I gærkvöldi í gærkvöldi
Jæja, það fór þá svona!
Með hálfum huga sættist ég á að
rýna í skjáinn í gærkvöld, auk þess
að leggja eyrun að útvarpi Reykjavík
síðasta sólarhringinn. Fyrri samn-
ingnum um að takast á við þetta
verkefni og bregða upp hugrenning-
um um það eftir á hér í DV hafa
nefnilega fylgt ýmis ósköp. Síðast
skelltu þeir á herlögum í Póllandi og
hleyptu með því nokkru lífi i fréttirn-
ar i ríkisfjölmiðlunum, sem mér
fannst annars afar klénar þann kafl-
ann. Þá hlógu þeir hrossahlátri. . .
Alla vega þótti mér vissara að
skipta mér ekkert af fréttum i útvarpi
og sjónvarpi í gær, og ekki gustuk að
raska ró manna með ófyrirsjáanleg-
um afleiðingum fyrir yfrið nógu
hrjáðar þjóðir úti í stóra heiminum.
Þaðan af síður að kalla yfir okkur
hérna á skerinu meiri háttar náttúru-
hamfarir rétt í þann mund að við er-
um að vakna til Iífsbjarganna á nýju
ári, eftir nærri þriggja vikna umhugs-
un.
Ég reyndi meira að segja að horfa
sem minnst á íþróttaþáttinn hans
Bjarna I sjónvarpinu, enda kom hann
mér gersamlega í opna skjöldu með
því að sýna enga skautamynd að
þessu sinni og ekki nema fimm sinn-
um sömu byltuna í bruninu. Hins
vegar missti ég alveg af Hermanni í
útvarpinu, enda óvíst að hann hafi
komizt þar að í öllu fréttaflóðinu. . .
Þrátt fyrir efa minn um réttmæti
þess að taka að mér það hlutverk
miktt sem ég hér og nú skýri frá, bar
ég í brjósti þá tálvon, að ef til vill yrði
herlögum létt af í Póllandi í gær. Því
einhvers staðar verður að starta frétt-
unum, ef ekki hinum megin á hnett-
inum, þá að minnsta kosti fyrir aust-
an tjald. Og ég hef af einhverjum
ástæðum sérstaka samúð með Pól-
verjum síðan við lentum saman í rík-
isfjölmiðlunum síðast.
En meðal annarra orða: Sjón-
varpsleikritið hans Ivans Vis bar af
öðru. Aldrei þessu vant man ég heila
biómynd daginn eftir að ég sá hana.
Svo raunsönn úr fjarlægð, framandi
tíma og rúmi. En samt ekki af þvi að
hún leiddi nokkurn mann á heims-
enda, i lengsta lagi til Istanbúl. Held-
ur af því að hún var örlagapakki með
krossbandi. Og sálirnar horfðust í
augu við móttöku.
Herbert Guömundsson.
85 ára afmæli á í dag, 19. janúar,
Elinborg Elisdóttir, en hún er nú vist-
kona á Hrafnistu í Hafnarfirði. í dag, á
afmælisdaginn, verður hún á heimili
dóttur sinnar að Bröttukinn 15, Hafn-
arfirði.
70 ára afmæli á i dag ívar Guðmunds-
son aðalræðismaður. ívar starfaði hjá
Morgunblaðinu, aðallega við innlendar
fréttir, íþróttir og myndatöku.
80 ára afmæli á í dag 19. janúar,
Margrél H. Þorláksdóttir frá Saurum í
Súðavik. Maður hennar var Ólafur
Jónsson kennari. Hann lézt árið 1957.
Margrét hefur alltaf verið búsett í
Súðavík.
Tilkynningar
islenzki Alpaklúbburinn
Myndasýning miövikudaginn 20. janúar kl. 20.30 að
Hótel Loftleiðum (ráðstefnusal). Philippe Patay
sýnir litskyggnur af klifi og fjallgönpum I Nepal og
Himalayafjöllum. Aðgangseyrir er kr. 25.00. Allir
velkomnir.
Kvenfélag
Fríkirkjunnar
Reykjavík
heldur spila- og skemmtikvöld aö Hallveigarstöðum
fimmtudagskvöld 21. janúar kl. 20.30. Er það fyrjr
allt Frikirkjufólk og gesti þess.
Myndakvöld á vegum
Útivistar
Myndakvöld verður i kvöld kl. 20.30 að Ásvallagötu
1. Guðmundur Erlendsson og Emil Þór sýna. Kaffi-
veitingar. Allir velkomnir. Útivist.
Hvar er silfurgráa
reiðhjólið
Fyrir utan Asparfell 12 var tekið DBS- kvenreiðhjól
sem er þriggja gíra.silfurgrátt að lit, með bögglabera
og Ijósútbúnaði. Númerið á hjólinu er 7033420.
Hjólið er glænýtt og mjög bagalegt fyrir eiganda
þess að missa það.
Eigandi DBS hjólsins biður þann sem er með
hjólið að skila þvi utan við húsið Asparfell 12. Þeir
sem einhverjar upplýsingar geta gefið um hjólið eða
hvar það er niðurkomið vinsamlega hringi í síma
74181.
Útivera og íþróttir
Dagana 22.-24. janúar nk. verður haldin i anddyri
Laugardalshallarinnar sýning er ber nafnið Útivera
og íþróttir. Að sýningunni stendur Skiöasamband
íslands og er sýningin leið til kynningar á skíða-
búnaði og skiðaiþróttinni og einnig til fjáröflunar.
Alls eru sýningaraðilar 14 og munu þeir sýna allt
það nýjasta sem á boðstólum er í dag af skíðavörum
og ýmsu fleira. Einnig verður nýjasta tízkan í skíða-
fatnaði sýnd. Auk þess verður kvikmyndasýning og
sýnikennsla i meðhöndlun skiða.
Veitingasaia verður á staðnum ásamt fleiru.
Sýning þessi er einstakt tækifæri fyrir almenning
til að kynna sér skíðaútbúnað o. fi. á einum stað.
Samkirkjulegar
helgistundir
í Haf narfirði
í Alþjóðlegri bænaviku 18.—25. janúar verða
haldnar samkirkjulegar helgi- og bænastundir í
kapellu st. Jósefssystra i Hafnarfirði og hefjast þær
kl. 20.30 öll kvöld vikunnar. Fulltrúar kaþólsku og
lútersku kirkjudeildanna, aðvcntista og hvítasunnu-
manna standa að þessum hclgistundum.
Árshátíð félags
Snæfellinga og Hnapp-
dæla í Reykjavík
verður haldin laugardaginn 23. þ.m. í Domus
Medica og hefst kl. 19.30. Heiðursgestur félagsins
verður Guðmundur Runólfsson útgerðarmaöur
Grundarfirði. Aðgöngumiðar verða afhentir hjá
Þorgils eftir kl. 3 á fimmtudag. Mætum stundvís-
lega. Skemmtinefndin.
Einsöngur f
útvarpssal — Jóhanna
G. Möller
í kvöld, þriðjudag, kl. 21.00 syngur í útvaipinu
Jóhanna G. Möller, við undirlcik Krystynu Co>rtcs,
Ijóð eftir Max Reger, Franz Schubert Johannc*-
Brahms og Hugo Wolf.
Áheit og gjaf ir til
Kattavinafélagsins
Á árinu 1981 bárust Kattavinafélagi íslands 16.000
krónur i áheitum og gjöfum. Stjórn Kattavi.na-
félagsins þakkar gjöfina.
Félagsvist
í félagsheimili
Hallgrímskirkju
verður spiluð I kvöld kl. 20.30, þriðjudag til styrktar
kirkjubyggingasjóði. Spilaö verður annað hvern
þriöjudag.
Gítartónleikar f Tryggvaskála
Pétur Jónasson gítarleikari flytur
gítartónlist frá ýmsum löndum á tón
leikum i Tryggvaskála á Selfossi á mið-
Pétur Jónasson gítarleikari.
vikudagskvöld. Það er Fjölbrauta -
skólinn á Selfossi sem gengst fyrir tón-
leikunum en þeir hefjast klukkan
20.30.
Á efnisskránni eru meðal annars lög
eftir Haug, Coste, Walton, Villa-
Lopos, Térrega, Moreno-Torroba og
Albéniz.
Pétur Jónasson nam gitarleik hjá
Eyþóri Þorlákssyni í Tónlistarskól-
anunt I Garðabæ og liélt síðan til fram-
haldsnáms hjá Manuel López Remos i
Mexíkóborg. Hann hefur haldið fjöl-
marga einleikstónleika á íslandi og í
Mexíkó og hefur kornið fram í útvarpi
og sjónvarpi.
-ATA-