Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1982, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1982, Síða 1
44. TBL. — 72. og 8. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982. fijálst, úháð daghlad Votturjehóva: Fórímikla þessaöfáblóö — sjábls.3 Keflvískirofur- hugarí drekaflugi — sjá Sviðsljós bls. 33 • Andartakdatt méríhugaö þykjastvera tvffariVigdísar forseta — sjáheilsíðuyiðtal við ■ran® veröbréfamarkaöinum: Seölabankinn er aö yfirbjóöa markaöinn —segirFjárfestingafélagið ogreiknaruppi'5,24% afföllá eldri spariskírteini ríkissjóðs -sjábaks»u tekurviöaf Reykjavíkur- skákmótinu — sjá bls.5 — sjábls.31 Ajmœnsnatio trngs tslenzkra hljómlistarmanna hófst í gœr. Hver tónlistarviðburðurinn rekur annan þessa vikuna en í gærkvöldi komufram hljómsveitir áttunda áratugarins íBroadway og lékufyr- ir fullu húsi. Á myndinni má sjá Mezzoforte sem var ein þeirra hljómsveita sem komfram í gærkvöldi. Á minni myndinni er Pétur Östlundsem jazzaðifyrir gesti Átthagasalar Hótel Sögu um svipað leyti. -ELA/D V-mynd Friðþjófur Þessi angi maður dró ekki afsér við tunnusUttinn Ifyrra. Komið og reynið I fyrra- málið. krakkar. Allir krakkar á Lækjartorg í fyrramálið: Kötturinn sleginn úr tunnunni —auk kattarins verða sætindi ítunnunni oggos veittátorginu Krakkar á Akureyri hal'a lengi haldið við þeim sið á öskudag að slá köttinn úr tunnunni. Þetta er hinn bezti siður og tilefni góðrar skemmt- unar. Því er cngin ástæða til þess að krakkar í Reykjavik og nágrenni fái ekki tækifæri til hins sama. Vísir stóð fyrir siíkum leik á ösku- dag í fyrra og heppnaðist það vel. DV lætur sitt ekki eftir liggja. Kötturinn veröur sleginn úr tunnunni á Lækjar- torgi í fyrramálið. Tunnan veröur komin á sinn stað á torginu kl. 9.30 og nú er að drifa sig á fætur. krakk- ar. Frí er í skólanum og rétt að kíkja á Lækjartorgið. Ekki er víst að kötturinn f tunn- unni verði mjög stór, en hilt er víst að i tunnunni verða dýrindis sætindi frá Ópal. Þegar tunnan tekur að gliðna má búast við að ýniislegt gómsætt detti út. Þá er bara áð vera snöggur og gripa gottið. Og gerist menn þyrstir við tunnu- sláttinn er hægt að bæta úr því. Starfsmenn Coca Cola vcrða á torg inu og veita ókeypis kók. Krakkar úr skóladagheimilun: Reykjavikurborgar munu ganga fylktu liöi niður Laugaveginn í fyrra málið. Þeir leggja af stað kl. 10 og verða komnir á torgið kl. 10.30. Von- andi verður kötturinn enn í tunnunni og sælindi enn til skiptanna þegat þau komaátorgið. Og munið það nú, krakkar — allit ineð. -Jf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.