Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1982, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1982, Side 21
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982. 21 SmáauglÝsingar Sími 27022 Þverholti 11 Kvikmyndir Til sölu Manon sýningarvél, tjald og filmur fylgja. Uppl. hjá auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H—377 Vidco-augað, Brautarholti 22, sími 22255. Erum með úrval af orginal myndefni fyrir VHS. Opiðalla dagafrákl. 10—12 og 13.30— 19, nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 15—18. Laugarásbíó — myndbandaleiga. Myndbönd með íslenzkum texta I VHS, Beta og V-2000. Allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS. Opið alla daga frá kl. 16—20. Sími 38150. Laugar- ásbió. Er 100% videó hjá þcr? Svar við því færðu hjá Litsjónvarpsþjón- ustunni ásamt lagfæringu ef með þarf, því þar vinna einungis sérhæfðir raf- eindavirkjar. Framkvæmum einnigsjón- ■varps- myndsegulbanda-, og loftnetsvið- igerðir. Litsjónvarpsþjónustan, sími ;24474og 40937 frákl. 9—21. Videphöllin, Síðumúla 31, s. 39920. Úrval mynda fyrir VHS kerfið, leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið virka daga frá kl. 13—19, laugardaga frá kl. 12—16 og sunnudaga 13—16. Góð að- keyrsla. Næg bílastæði. Videohöllin, Síðumúla, simi 3992Ó. Einstakt tækifæri. Yfir 1000 spólur á lægsta verði sem um getur. Hringið og fáið upplýsingar i síma 92-3288. Sendum um landallt. Hafnarfjörður. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndbönd fyrir VHS kerfi, allt original upptökur. Opið virka daga frá kl. 18— 21, laugardaga frá kl. 13—20, og sunnu- daga frá kl. .14—16. Videoleiga Hafnar- ;fjarðar, Lækjarhvammi 1, simi 53045. Videoklúbburinn. Erum með mikið urval af myndefni fyrir VHS kerfi, allt frumupptökur. Nýir meðlimir velkomnir, einnig þeir sem búsettir eru úti á landi. Opið alla virka daga kl. 14—19, laugardaga kl. 12—16. Videoklúbburinn hf. Borgartúni 33,simi 35450. Videobankinn Laugavcgi 134. Leigjum videótæki, videómyndir sjónvörp og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvélar, slidesvélar og videómyndavélar til heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa videókvikmynda- vél i stærri verkefni. Yfirfærum kvik- myndir á videóspólur. Seljum öl sælgæti, tóbak, filmur og kassettur. Opið virka daga kl. 10—12 og 13—18 föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10— 13, sími 23479. Videospólan sf. Holtsgötu l,sími 16969. Höfum fengið nýja sendingu af efni. Erum með yfir 500 titla i Beta og VHS kerfi. Nýir meðlimir velkomnir, ekkert stofngjald. Opið frá kl. 11—21, laugard. frákl. 10—18ogsunnud. frákl. 14—18. Vidcosport sf. auglýsir. Myndbanda og tækjaleigan i verzlunar- húsinu Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60 2 hæð, simi 33460. Opið mánudaga — föstudaga frá kl. 17—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—23. Einungis VHSkerfi. Dýrahald Til sölu vel með farnir hnakkar og beizli, selst á hagstæðu verði.Uppl. í sima 81864 efir kl. 17 í dag og næstu daga. Kettlingar fást og kettlingar óskast. Við útvegum 8—10 vikna gömlum kettlingum góð hcimili Vinsamlega hringið. Gullfiskabúðin Aðalstræti 4, Fischersundi, talsimi 11757. Gullfiskabúðin, Hamraborg 12 Kóp., talsími 46460. Hnakkur óskast Óska eftir að kaupa góðan, notaðan hnakk. Uppl. ísíma 95—5665. Gullfallegir kettlingar fást gefins. Simi 29775. Óska eftir plássi fyrir einn hest i Víðidal eða nágrenni nú þegar.Uppl. i sima 82660 og 74278. Hjól Til sölu Suzuki T 50 árg. ’80, ekið 5500 km. Selst ódýrt. Uppl. síma 99-3877 milli kl. 21 og 22 á kvöld- in. Til sölu Kawasaki KL 250 ’81, ekið rúmlega 1000 km, fallegt og gott hjól. Uppl. ísima 20105 eftirkl. 20. Yamaha MR 50 árg. ’79 til sölu á 3000 kr. Uppl. í sima 71183 eftirkl. 17. Til sölu Suzuki RM 125 ’80, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 73676 cftirkl. 18. Vel meðfarin Honda MT 50 árg. ’80 til sölu. Uppl. síma 43702 milli kl. 19 og 20. Til sölu Suzuki RM 125 ’80, í mjög góðu standi.Uppl. í síma 73676 eftirkl. 18. Reiðhjólaviðgerðir. Við komum heim og gerum við reið- hjólin, sparið tíma og fyrirhöfn. Hringið í sima 76941 og pantið viðgerðarmann. Geymið auglýsinguna. Verðbréf Fasteignir Verzlunarhúsnæði við Hverfisgötu til sölu, ca 60 fm, ásamt jafnstórum kjallara. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild DV merkt „Verzlun 49”. Safnarinn Byssur Utanborðsmótor Til sölu Chrysler, 30 hestafla, keyrður innan við 20 tíma. Hugsanlcg skipti á lit- illi disilvél. Uppl. ísíma 94-3129. 3,4 tonna trilla til sölu Smíðuð 1973, með 28 hestafla Marna vél og Simrad dýptarmæli. Uppl. í síma 96-62322 eftir kl. 17. Til sölu Chrysler 105 ba, keyrð ca 80 tima, verð tilboð. Uppl. í síma 94-3817 í matmáls- tímum. Óskum eftir að kaupa inborad-outbord sportbátadrif við V65 eða V8 vél. Til greina kemur að kaupa vél með. Uppl. í síma 97-8128 á | vinnutíma. Birkireða Bústaf. Gústaf. Flugfiskbátar. Þeir sem ætla að fá hjá okkur 18 feta, 22 feta eða 28 feta báta fyrir sumarið, hafi samband i síma 92—6644. Flugfiskur, Vogum. iFramleiði eftirtaldar bátagerðir: Fiskibáta, 3,5 brúttó tonn, verð frá kr. I 55.600, hraðbáta, verð frá kr. 24.000, :seglskútur, verð frá 61.500, vatnabáta, verð frá kr. 6.400. Framleiðum einnig II hitapotta, bretti á bifreiðar, frystikassa I log margt fleira. Polyester hf.Dalshrauni 6,Hafnarfirði,sími 53177. Vinnuvélar Jarðýta, International TD 20 C, er til sölu. Uppl. í síma 95—3174, eftir kl. 19. Óska eftir jarðýtu til kaups, TD 8 B eða öðrum af svipaðri stærð. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 e.kl. 12. H—625 Önnumst kaup og sölu verðskuldabréfa, vextir 12—38%, einn- ig ýmis verðbréf. Leitið uppl. Eigna- naust-verðbréfamarkaður. Skipholti 5, áður við Stjörnubíó. Símar 29555 og 29558. Útsala á útgáfudögum. Þessa viku verða öll fyrstadagsumslög og sérstimplar seldir með miklum afslætti. Notið tækifærið og fyllið í skörðin i söfnum ykkar. Frimerkjaverzlunin, Óðinsgötu 3. Opið kl. 10— 18. Kaupum póstkort, frimerkt og ófrí- mcrkt, frímerki og frimerkjasöfn, umslög, is- lenzka og erlenda mynt og seöla, prjón- nterki (barmmerki) og margs konar söfn- unarmuni aðra. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21a,simi 21170. Jarðýtukeðjur. Til sölu ónotaðar keðjur og drifhjól undir IH-TD, 8B eða TD 9 jarðýtu. Góður afsláttur. Uppl. í sima 91-77768. Varahlutir Til sölu varahlutir í: Range Rover ’72 Mazda 929 ’76 Lada 160079 Mazda818’72 Lada 1500 77 Mazda 1300 72 A-Allegro 77 Galant I600’80 Ply. Fury II 71 Datsunl60J’77 Ply. Valiant 70 Datsun 100 A 75 Dodge Dart 70 Datsun 1200 72 D-Coronet 70 Toyota Carina 72 Skoda 120 L 77 Toyota M II72 Saab 96 7 3 Toyota Corolla 74 Bronco ’66 M-Coronet 74 Peugeot 504 75 Escort Van 76 Peugeot 204 72 Escort 74 Volga 74 Cortina 2-0 76 Audi '74 Volvo 144 72 Taunus 20 M 70 Mini '94 Taunus 17 M 70 M-Marina 75 Renault 12 70 VW 1600 73 Renault 4 73 VW 1300 73 Renault 16 72 Citroen G.S. 77 Fiat 131 76 Citroen DS 72 LandRover’66 Pinto’71 V-Viva’71 Rambler AM’69 Benz 220 ’68 °pel Rekord 70 o fl Sunbeam 72 o.n. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Stað- greiðsla, sendum um land allt. Bíivirkinn Smiðjuvegi 44 E Kópavogi. Simi 72060. Til sölu varahlutir: Volvo 144 71, Daihatsu Charmant 79 F-Comet’74, Toyota Corolla 78, A-Alegro’78, Toyota Carina 74, Simca 1100 74, Mazda 616 74, Lada Sport '80, Mazda 818 74, Lada Topas ’81, | Toyota MII75, Lada Combi ’81, Toyota M II72, Fiatl25P’80, Datsun 180 B 74, Range Rover 73, j Datsun disil 72 Ford Bronco 72, Datsun 1200 73, Saab 99 og 96 74, Datsun 100 A 73, Wagoneer 72, Mazda 323 79, Land Rover 7 F, Mazda 1300 72, F-Cortina 73, Lancer’75 F-Escort 75, Skodi 120 Y '80, Citroen GS 75, M-Marina 74, Fiat 127 75, |TransitD’74 Mini’75, Volga 74, °n. on. Ábyrgð á öllu. Allt inni þjöppumæli | og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga frá kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf, Skemmuvegi 20 M Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin.. Skotvciðifélag tslands. Áriðandi fundur um gæsaveiðar þriðju- daginn 23. febrúar kl. 20.30. i Félags- heimilinu Skemmuvegi 14. Stjórnin. Bátar Bátur til sölu, 8 tonn. Honum fylgir radar, talstöð, dýptarmælir, 4ra manna björgunarbát- ur, 5 nýjar rafmagnsrúllur og nýtt línu- og netaspil. Uppl. í síma 92-3164 eftir kl. 20. Varahlutir, bílaþjónusta, dráttarbíll. Komið og gerið við i hlýju og björtu húsnæði. Mjög góð bón- og þvotta- aðstaða. Höfum ennfremur notaða varahluti í flestar gerðir bifreiða. . |Saab96’71, DodgeDemo’71, Volvo 144,71, VW 130072, | Skoda 110 76, Pinto’72, Mazda929’75, Bronco’73, Mazda 616 75, VW Passat 74, j Malibu 71 —73, Chevrolet Imp. 75, CitroenGS’74, Datsun 220disil ’73, 1 Sunbeam 1250 72, Datsun 100 72, Ford LT 73, Mazda 1300 73, Datsun 1200 73, Capri 71, |Comet’73, Fiat 132 77, Cortina 72, Mini 74, Morris Marina 74, Datsun 120 Y 76, Maverick 70, Vauxhall Viva 72, | Taunus 17M’72, VW 1302 72, o.fl. Allt inni, þjöppum allt og gufu- þvoum. Kaupum nýlega bíla til niður rifs. Sendum um land allt. Bilapartar, j Smiðjuvegi 12, Uppl. í símum 78540 og 78640. Opið 9—22 alla virka daga, laugardaga ogsunnudaga frá kl. 10—18. Ö.S. umboðið Sérpantanir á varahlutum i bíla, notaða og nýja, frá USA, Evrópu og Japan. Sendum myndalista. Fjöldi varahluta á lager. Mjög hagstætt verð. Uppl. og afgreiðsla i Víkurbakka 14, alla virka daga eftir kl. 20. Sími 73287. Til sölu DodgeVan árgcrð 70, einnig varahlutir i Mustang ’67-’68, 302 vél, C 4 sjálfskipting, 2 breið deikk á krómfelgum ásamt boddihlutum og aflstýrisdælu og stýristjakk i Ford. Uppl. ísíma 31744 eftir kl. 19. Vantar hægri framhurð á Land Rover ’68 (efri hluta). Uppl. i síma 25849 á kvöldin. Disilmótor. Til sölu 6 cyl. disilmótor ásamt gírkassa, allt fylgir, t.d. startari, dínómótor o.fl. Hentar i vinnu- vélar, vörubíla eða sem ljósavél i skip. Uppl. í sima 91-77768. Bflaleiga Bilastilling Birgis, Skeifunni 11, simi 37888. Mótorstilling- ar. Fullkominn tölvuútbúnaður. Hjóla- stillingar og Ijósastillingar, smærri viðgerðir. Bílamálun Ódýrasta lausnin. Bifreiðaeigendur! V nmð bilinn undir sprautun heima i biiskúr eða hjá okkur. Sprautið sjálf eöa við útvegum fagmann ef óskað er. Erum með öll efai.ódýran cellulosa þym ' iliulökk. cellulo.s.''iökk. Tilboð sem exxi er hægt að hafna. Reynið viðskiptin. Bilaaðstoð hf. Enska Valentinc umboðið Brautarholti 24, simar I9360og 28990. Bilasprautun og réttingar, almálum og blettum allar gerðir bifreiða, önnumst einnig allar bilrettingar, blöndum nánast alla liti i blöndunar- barnum okkar, vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Gefum föst verðtilboð, reynið viðskiptin. Lakkskálinn. Auð- brekku 28, Kóp, simi 45311. Bílalcigan Ás. Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbila, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið upplýsingar um verðið hjá okkur. Simi 29090 (heimasími) 82063. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Opið allan sólarhringinn. Ath. verðið. Leigjum sendibíla, 12 og 9 manna, með eða án sæta. Lada Sport, Mazda 323 station og fólksbíla. Við sendum bilinn. Símar 37688, 77688 og 76277. Bílaleig- an Vík sf.,Grensásvegi 11, Reykjavík. S.H. bilaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leig um út japanska fólks- og stationbila. Einnig Ford Econoline sendibila, með eða án sæta, fyrir 11 farþega. Athugið verðið hjá okkur áður en þið leigið bíl annars staðar. Sækjum og sendum. Simar 45477 og heimasími 43179. Bflaþjónusta Vörubflar Færri blótsyröi. Já, hún er þess virði vélarstillingin hjá okkur. Betri gangsetning, minni eyðsla, betri kraftur og umfram allt færri blóts- yrði. Til stillinganna notum við full- komnustu tæki til stillingar á blöndung- unt en það er eina tækið sinnar tegundar hérlcndis og gerir okkur kleift að gera við blöndunga. Enginn er fullkominn og því bjóðum við 2ja rnánaða ábyrgð á stillingum okkar, Einnig önnumst við allar almennar viðgerðir á bifreiðum og rafkerfum bifreiða. T.H. verkstæðið, Smiðjuvegi 38, Kópavogi, simi 77444. Vélvangur auglýsir: Ný sending af tveggja blöku hand- bremsukútum. Ávallt fyrirliggjandi úrval varahluta í Bendix loftpressur. Vélvangur hf., sími 42233 og 42257. Til sölu mjög góður 6 hjóla vörubíll í toppstandi, góður pallur, góð dekk, lítið keyrður. Uppl. i sima 37492. Vörubilar. Bila- og vélasalan Ás auglýsir: Úrval notaðra vörubíla og tækja á sölu- skrá. Scania Vabios 140 Super. 78, með dráttarskífu og palli með tveim dirf- um. Volvo N 10 74, Volvo N 725 74, Volvo F 88 ’69, Scania 110 73. Vantar M.F. 50 B 74—75 og M.F. 50 F 75. Bila- og vélasalan Ás. Gröftur, ýtur, loft- pressur, bllakranar o.fi. Miðstöð vinnu- vélaviðskipa um land allt. Bíla- og véla- salan Ás, Höfðatúni 2. Sími 24850. Bflar til sölu Afsöl og sölu- tilkynningar fást ókevpis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Síöumíila 8. Til sölu Sunbeam Hunter árg. 74, skoðaður ’82, lítið ekinn, óryðgaður bill. Verð 15 þús. Einnig Hunter 70 til niðurrifs með mjög góða vél. Uppl. í síma 43346. Lipur og sparneytinn Vauxhall Chevette Sedan 77 til sölu, ekinn 51 þús. km. Fyrsta floks bill. Verð 45 þús. Útb. 20 þús„ afgangur á 6 mánuðum eð staðgreiðsluafsláttur. Uppl. i sima 24860/10559. Dísilmótor. Til sölu 6 cyl dísilmótor ásamt gírkassa, allt fylgir, t.d. startari, dinamór o.fl. Hentar i vinnuvélar, vörubila eða sem ljósavél i skip. Uppl. i síma 91-77768. Cortina 1300 árg. 79 til sölu, ekin 20 þús. km, dökkrauð, ný vetrardekk, útvarp og segulband. Mjög góður bill. Uppl. í sima 20783 eftir kl. 18. Til sölu Land Rover bensin, árg. ’65 vél og girkassi upptekin, og Opel Kadett árg. 75, keyrður 57 þús., mjög góðir bílar. Uppl. í síma 96-23300 og 25530. Til sölu er Toyota Corolla, lift back, árgerð 79, ekinn 32 þús. km. Litur orange. Verðkr. 95.000. Útborgun 35 þúsund. Eftirstöðvar á 10 mánuðum án vaxta. Frekari uppl. í sima 45515 eftir kl. 20.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.