Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1982, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1982, Side 23
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982. Smáauglýsingar _________________Sími 27022 Þverholti 11 Óskum eftir að ráða konur í heils- og hálfs dags störf. Uppl. á staðnum. Þvottahúsið Fönn hf. 2 vana sjómenn vantar á mb.. Akurey frá Hornafirði. Uppl. í síma 97-8353 á daginn og á kvöldin í síma 97-8167. Framtalsaðstoð Skattskýrslur og bókhald. Skattskýrslur og bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, rekstraraðila, húsfé- lög og fyrirtæki. Ingimundur T. Magnússon, viðskiptafræðingur, Garða- stræti 16. sími 29411. Skattframtöl — bókhald. Önnumst skattframtal einstaklinga, bók- hald, uppgjör og framtöl fyrir rekstrar- aðila, félög og lögaðila. Bókhald og ráð gjöf, Skálholtsstig 2a, Halldór Magnús- son.sími 15678. Skattframtöl '82. Vesturbæingar, framtalsaðstoð fyrir eiir- staklinga og smærri fyrirtæki. Annast hverskonar skýrslugerð varðandi skatt- framtöl. Snorri Gissurarson, simi 28035. Framtalsaðstoð i miðbænum. Önnumst gerðskattframtala og launaút- reikninga fvrir einstaklinga. félög og fyrirtæki. Tölvubókhald ef óskað er. H. Gestsson, viðskiptaþjónusta, Hafnar- stræti 15, Reykjavík, sími 18610. Skattframtöl — bókhald. Skattframtöl og skattkærur fyrir einstaklinga. Bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga með atvinnurekstur, húsfélög o.fl. Opið virka daga á venju- legum skrifstofutíma. Tímar á kvöldin og helgum eftir samkomulagi. Guð- finnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Reykjavik, símar 22870 og 36653. Teppaþjónusia Teppalagnir, breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til a stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. i sima 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Barnagæzla Barnfóstra óskast, helzt á aldrinum 14—16 ára, til að gæta 6 mánaða gamallar stúlku í Seljahverfi (af og til á kvöldin og um helgar). Uppl. í síma 78721 ídagogkvöld. Óskum eftir barngóðri stúlku til að gæta 7 mán. gamals barns i Hólahverfi nokkur kvöld i viku. Uppl. í síma 72616. Blið og ábyggileg barnakona óskast til að gæta barns, nætur- og dag gæzla. Uppl. ísíma 11768. Spákonur Spái i spil og bolla. Tímapantanir i síma 34557. Les í lófa og spil og spái í bolla alla daga , nema sunnudaga. Ræð einnig minnisverða drauma. Timapantanir alla daga í síma 75725, ath. nýtt símanúmer. Á sama stað til sölu notað óslitið gólfteppi, 33 fermetrar, og goð Centrifugal vask þvottavél. Innrömmun Tökum í innrömmun allar útsaumaðar myndir og teppi, mál- verk og allt sem innramma þarf. Valið efni og vönduð vinna. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut.. Líkamsrækt Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Mjóddinni, simi 76540. Viðbjóðum sólarlampa, gufubað, heitan pott með vatnsnuddi, sturtur, hvildar- herbergi og þrektæki, verð á 10 tímum í Ijósi kr. 300, þrektæki, og baðaðstaða fylgir ljósum, konutimar mánudaga— föstudaga, frá kl. 8.30—22. Föstudaga og laugardaga frá kl. 8.30—15, sunnu- daga 13—16. Herratimar, föstudaga og laugardaga frá kl. 15—20.00. Vegna hagra'ðingar er nú nóg rými i æfingasal Jakaböls við Þvoltalaugaveg. .lakaból er rélli staðurinn fyrir þá scm vilja ná varanlegum árangfi og vilja fá rélla lciðsögn frá byrjun. Sc lakmarkið annað en að fá það bezta er bcnt á aðra staði. Mánaðargjald kr. 200. Starfshópar. alhugið hádcgisiimana og iþróltahópar sérslök kjör. Simi 81286. Hafnarfjörður-nágrenni. Dömur, herrar. Sólbaðsstofan, Arnar hrauni 41, er opin alla virka daga. Hinir vinsælu Super- sun sólbekkir. Dag- og kvöldtímar. Verið velkomin. Simi 50658. Skemmtanir Diskótckið Donna. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval, innifalinn fullkomnasti Ijósabúnaður ef þess er óskað. Munið þorrablótin, árshátiðirnar og allar aðrar skemmtanir. Samkvæmis leikjastjórn, fullkomin hljómtæki. Munið hressa plötusnúða sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin, á daginn í síma 74100. Ath. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka.. Samkvæmisdiskótekið Taktur. Sé meiningin að halda árshátið, þorrablót eða bara venjulegt skemmtikvöld með góðri dansmúsík þá verður það meiriháttar stemmning ef þið veljið símanúmerið 43542, sem er Taktur, með samkvæmisdansa og gömludansa í sérflokki fyrir eldra fólkið og svo auðvitað allt annað fyrir yngra fólkið og einnig fyrir börnin. Taktur fyrir alla. Sími 43542. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskótckið Dollý. Fjögurra ára reynsla i dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláið á þráðinn og vér munum veita allar óskaðar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmið, árshátíð- in, skólaballið og fleiri dansleikir geta orðið eins og dans á rósum. Ath. sam- ræmt verð Félags ferðadiskóteka. Diskó- tekið Dollý, sími 46666. Ferðadiskótekið Rocky auglýsir. Grétar Laufdal býður viðskiptavinum sínum allrahanda tónlist sem ætluð er til dansskemmtunar. Músíkin er leikin af fullkomnum diskótekgræjum ásamt sem því fylgir skemmtilegur Ijósabúnaður. Virðulegu viðskiplavinir, ég vonast til áð geta veitt ykkur ábyrga ög góða músikþjónustu sem diskótckið Rockv ihefur að bjóða. Leitið uppl. á daginn og 'kvöldin i sima 75448. Einkamál Vér höfum scð og heyrt að Jesús læknar og hjálpar þeim er til hans leitar og það boðum vér yður einn- ig, til þess að þér getið líka haft samfélag við föðurinn og son hans Jesú Krist. Fyrirbæn kostar ekkert en hjálpar mikið. Opið kl. 18—22. Símaþjónustan, Hverfisgötu 43,sími 21111. 50 ára ekkja skrifar: Þú sem linur þessar lest. Láttu mig ekki sleppa, þó mig vanti aðstoð mest vil ég manninn kreppa. Svaraðu vinur, fljótt og vel, vertu ekki feiminn. Ef við leggjum skel við skel skulum við sigra heiminn. Sendu inn nafn og uppl. til DV fyrir 1. marz ’82 merkt "573”. Vil kynnast myndarlegri og reglusamri stúlku á aldrinum 18—28 ára með náin kynni í huga. Svar sendist augld. DV merkt „008”. Garðyrkja Irjáklippingar. Vinsamlega pantið tímanlega Uppl. í síma 10889 eftir kl. 16. Garðverk. Trjáklipping er ómissandi þáttur góðrar garðyrkju. Ólafur Ásgeirs- son garðyrkjumaður, simi 30950. Nú er rétti tíminn til að klippa tré og runna. Pantið tímanlega. Yngvi Sindrason, sími 31504 og 21781 eftir kl. 7. Tapað -fundið Ronson gullkvcikjari í leðurhulstri tapaðist á Aski við Laugaveg eða frá Aski að Lækjartorgi mánudaginn 22. feb. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 72616. Fundarlaun. Tilkynningar Aðalfundur íþróttafélags Kópavogs verður haldinn ÍK-heimilinu, laugardaginn 27. febr. kl. 13.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Þjónusta Tökum að okkur að hreinsa teppi ii ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Erum með ný fullkomin háþrýstitæki mcð góðum sogkrafti. Vönduð vinna. Leitið upplýsinga í sima 77548. Löggiltur byggingameistari. Húsbyggjandi, húseigandi, þarftu að láta byggja , breyta eða lagfæra húsið? Talaðu þá við fagmanninn. Góðir samningar, góð vinna. Hafðu samband í sima 44904. Ragnar Heiðar Kr. húsa- smiðameistari. Viö erum FAG-mennirnir sem sjáum um uppsláttinn á hvers konar húsnæði fyrir þig. hvort sem það er stórt eða smátt, steypt eða úr timbri. Sjáum einnig um alls konar húsaviðgerðir t.d. milliveggjauppsetningar. hurðaisetning- ar, innan- og utanhússklæðningar, raf- lögn o.fl. Erum færir i flest sem við- kemur trésmiði. Vertu tímanlega i því og hringdu í sima 10751, 23345 eða 42277 milli kl. 19 og 22 á kvöldin. Eingöngu lærðir menn. Fagmenn. Arinhleósla — flisalagnir. Leiðbeini við uppbyggingu ama. 25 ára reynsla múrara. Uppl. i sima 73694. Hannyrðaverslunin F.rla. Uppsetning á sfrengjum og teppum, mikið úrval klukkustrengjajárna. Púða- uppsetningar, fjölbreytt litaúrval í flaueli. lnnrömmun, margar gerðir rammalista. Vönduð vinna. hannyrða verzlunin Erla,sími 14290. Raflagnaþjónusta og dy rasímaþjónusta. Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir á eldri raflögnum, gerum tilboð i uppsetn- ingu á dyrasímum og önnumst viðgerðir á dyrasímakerfum. Löggiltur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Símar 71734 og 21772. Tökum að okkur ýmiss konar tréverksvinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í sima 31329 og 66127 næstu kvöld. Dyrasímaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðhald ' öllum gerðum dyrasima. Gerum tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Nýsmiði—breytingar Tökum að okkur alla smíðavinnu, innanhús og utan, i gömlum sem nýjum húsum. Nýsmiði, viðgerðir, breytingar, uppsetningar innréttinga og hurða- isetningar. Látið fagmenn vinna verkið. Upp. símum 40861 og 43872 eftir kl. 18. Húsasmíði. Tek að mér húsasmiði. úti sem inm. við- hald, nýsmiði, breytingar. Uppl. i sima 75604. Fataviðgerðir. Breytum og gerum við alls konar dömu- og herrafatnað. Komið timanlega, enginn falnaður undanskilinn. Fala- viðgerðin, Drápuhlíð l.simi 17707. Dyrasímaþjónusta. Tökum að okkur uppsetningar og viðhald á dyrasímum og kallkerfum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í sima 23822 og í síma 73160eftir kl. 19. Húsdýraáburður. Húsfélög-húseigendur, athugið að nú er rétti tíminn til að panla og fá húsdýra- áburðinum dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð. Einnig tilboð. Guðmundur S. 77045 og 72686. Geymið auglýsinguna. Verðlaunagrípir í úrvaií i & i, N Verðlaunapeningar m/áletrun. Mjög hagstœtt verð. Leitíð upplýsinga. MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi8, simi22804. pikvnning TIL AUGLÝSENDA Vegna álags á auglýsingadeild og í prentsmiðju, eru auglýsendur beðnir að panta auglýsingar og skila handritum og filmum fyrr en áður var, a.m.k. fyrst um sinn: VEGNA MANUDAGS skil á föstudegi fyrir kl. 12.00 skil á föstudegi fyrir kl. 17.00 skil á mánudegi fyrir kl. 17.00 skil á þriöjudegi fyrir kl. 17.00. skil á miðvikudegi fyrir kl. 17.00. skil á fímmtudegi fyrir kl. 17.00 _______________ skil á mánudegi fyrir kl. 17.00 ATH. Aukalitir geta verið i öllum blöðum nema á mánudegi. VEGNA ÞRIOJUDAGS VEGNA MIÐVIKUDAGS VEGNA FIMMTUDAGS VEGNAFÖSTUDAGS VEGNA HELGARBLAOS I VEGNA HELGARBLAÐS II I Fyrst um sinn verður einungis hœgt að prenta fjórlitaauglýsingar í Helgarblaði II (skil í síðasta lagi mánudaga ki. 17.00). ) Tekið er á móti öllum stœrri auglýsingum í Síðumúla 8, og sím- inn þar er 27022. Opið mánudaga — föstudaga frá kl. 9—17.30. I SMÁ-auglýsingadeild Dagblaðsins & Vísis er í Þverholti 11 og síminn er 27022. Opið: mánudaga — föstudaga kl. 9—22 Laugardaga kl. 9 — 14 Sunnudaga kl. 14 — 22 I SMÁ-auglýsingaþjónustan er opin mánudaga — föstudaga kl. 12—22. Laugardaga kl. 9 — 14. 1 SMÁ-auglýsingamyndir eru teknar í Þverholti 11 kl. 11—15 mánudaga til föstudaga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.