Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1982, Síða 29
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982.
29
Xff Bridge
Norsku landsliðsmennirnir Harald
Nordby og og Jon Aabye náðu frá-
bærri vörn í spili dagsins, sem kom fyr-
ir í bridgekeppni í norska útvarpinu í
síðustu viku í keppni við Dani. Vestur
spilaði út hjartagosa í 4 hjörtum suð-
urs.
Vestur
AK98763
t?G10
Oenginn
+ ÁD1076
Norður gaf og sagði pass. Harald
Nordby í austur opnaði i þrentur tígl-
um. Suður stökk í 4 hjörtu og vestur,
Jon Aabye doblaði. Spilaði siðan út
hjartagosa. Það reyndist bezta útspilið.
Slænit hefði verið að reyna annan
hvorn svarta litinn.
Nú, suður tók tromp fimm sinnum.
Spilaði þá laufkóng. Svo virðist sem
suður geti haldið vestri inni og komizt
hjá þvi að gefa nenta tvo slagi á lauf og
einn á spaða. En þannig gekk þaðekki.
Austur hafði kaslað lauffjarka á þriðja
trompið og þegar vestur drap laufkóng
með ás í sjötta slag kom lauffimmið frá
austri. Aabye vissi því að suður gat að-
eins átt eitt lauf í stöðunni. Hann tók
þvi strax á laufdrottningu.
Ef vestur spilar nú laufi eða litlum
spaða vinnur suður spilið. Aabye hafði
hins vegar fulla talningu á spilum suð-
urs. Austur varð að eiga spaðadrotln-
ingu ef ntöguleiki ætti að vera á að
hnekkja spilinu. Eftir að hafa tekið
slag á laufdrottningu spilaði Aabye því
spaðakóng!! Suður varð að drepa á
spaðaás — annars festist hann inni á
spaðaás og verður að gefa tvo tígul-
slagi. Austur komst svo inn á spaða-
drottningu og hnekkti spilinu með
tigulás. Á hinu borðinu spiluðu Dan-
irnir 4 spaða i austur. Þeir voru doblað-
ir og austur fékk átta slagi. Noregur
vann því vel á spilinu.
Greenfeld frá Israel hafði lengstunr
forustu á Evrópumeistaramóti pilta um
áramótin. Hins vegar komst Daninn
Carsten upp fyrir hann i lokaumferð-
inni. Greenfeld fékk fegurðarverðlaun
á mótinu fyrir skák sína >'ið helzta mót-
herja sinn á mótinu lengstum.Sokolov,
Sovétrikjunum. Þessi staða kont upp í
skák þeirra. Greenfeld hafði hvitt og
átti leik.
Noruur
4>G104
t?43
0 1 0984
*G932
Au.-tur
*D5
<?92
OÁDG7532
+ 54
Suour
+ Á2
<?ÁKD8765
0K6
+ K8
20. Rxf7!-Df5 21. Rfg5-h6 22. Db3+-
Kh8 23. Rf7 +-Kh7 24. Rfd6-Bxd6 25.
Rxd6-Hxel + 26. Hxel-Da5 27
Dd3 + -Kg8 28. b4 og svartur gafsl upp.
Þella var ekki mér að kenna. Fg ók i sakleysi minu bei u .iram og dáði.st
;ð úlsvninu þegar lielv... vegurinn tók algjoi lega os.rni og gjörsandega
óþarla beygju;
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 184SS, slökkviilö og
sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og,
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaéyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö
1160, sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apótek
Kvöld-, helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykja-
vík vikuna 19.-25. febrúar.
Apötek Austurbæjar kvöldvarzla frá kl. 18—22,
einnig laugardagsvarzla frá kl. 9—22.
Lyfjabúö Breiðholts næturvarzla frá kl. 22 til kl.
9 að morgni, einnig sunnudagsvarzla frá kl. 22 laug-
ardagskvöld til kl. 9 mánudagsmorgun.
Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norður-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í
símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar-
tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin
er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
!9.og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opið frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar *
síma 22445.
Apótek Kefiavikur: Opið virka dr.ga frá kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almenna fridaga frá 10—
12.
Apótek Vcstmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100,
Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955,
Akureyri, sími 22222.
íannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og hclgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
géfnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222,
slökkviliöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360.
Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966.
Heimsóknartími
Borgarspitallnn: Mánud.föstud. ki. 18.30—19.30.
Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19.
Hellsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðlngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
Grensósdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. ásamatimaog kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitallnn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitali Hringslns: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19—19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
kl. 20—21. Sunnudagafrá kl. 14-15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavikur
ADALSAFN: — Utlánadeild, bingholtsstræii
29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl.
9—21. Laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1.
mai—1. sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga vikunnar frá kl. 13—
19. L.okað um helgar í maí og júni og ágúsl, lokað
allan júlimánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla i Þinghollsstræti 29a,
bókakassar láhaðir skipum. heilsuhælum >g stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 9—21.
Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1.
sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780.
Lísa og
Láki
Cícturðu komið eftir svona fjóra tíma. Hún er nefnilega
i símanum.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir
fatlaða og aldraða.
HIJÓDBÓKASAFN fyrir sjónskerta Hólmgarði
34, simi 86922. Opið mánudaga—föstudaga frá kl.
10—16. Hljóðbókaþiónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað
júlímánuð vegna sumarleyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270.
jOpið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöð l Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir vlös vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga
frá kl. 14-17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR vió Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er aöcins opin
við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Upplýsingar I sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir
hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag-
legafrá kl. 13.30—16.
Stjörnuspá
Spóin gildir fyrír miövikudaginn 24. febrúar.
Vatnsberinn (21.jan—19.feb.): í dag þarftu að sinna ættingj-
unum. Þú ættir að gæta þess vel að tala sem skýrast ef þú þarft
að gefa skipanir. Einhver kann að eiga það til að valda þér óþæg-
indum með verkum sinum.
Fiskarnir (20.feb—20.marz): Vertu vingjarnlegur og tillitsamur i
dag ef þú vilt komast hjá því að allt fari úr böndum. Róleg og
yfirveguð framkoma fellur bezt í krr ..id hjá þeini sem pú vili
hafa jákvæð áhrif á.
Hrúturinn (21.marz—20.apríl): Senni.ega færðu fréttir ; unii
ingja sem býr í mikilli fjarlægð og hefur ckkert látið frá sér ucyi««
í langan tima. Þú býrð þig undir að takast á við ný viðfangsefni.
Nautið (21 .april—21.maí): Þetta er heppilegur dagur til að sinna
gömlum vinum. Leitaðu ráða annarra í sambandi við ferðalag.
Samband tveggja aðila sem þú þekkir vel koma þér á óvart og þú
vildir gjarnan koma því á hreint hvernig þvi er varið.
Tvíburarnir (22.mai—21.júní): Þú hefur staðið í ástarsambandi
sem fer kólnandi. Reyndu ekki að halda í það, það veldur þér
aðeins meiri sárindum. Það líður hvort sem er ekki á löngu þar til
þú lendir i nýju ástarævintýri.
Krabbinn (22.júní—23.júlí): Vertu varkár í dag, bæði i orðum
þinum og skrifum. Þetta er ekki hcppilegasti timinn til að vera of
hreinskilinn við aðra. Griptu heldur til persónutöfranna ef þú vilt
ná einhverjum árangri i dag.
Ljónið (24.JÚIÍ—23.ágúst): Þú ættir að reyna að draga úr út-
gjöldum þinum i sambandi við skcmmtanir. Þú hefur átt í ein-
hverjum erfiðleikum í sambandi við vissa persónu en nú snýr hún
algjörlega við blaðinu og reynist þér vel.
Meyjan (24.ógúst—23.sepl.): Þú ættir að notfæra þér sambönd
þin í dag, sérstaklega gæti það komið sér vel að hafa góð með-
mæli. Ástarsamband kemst á alvarlegra stig en þú ættir að vera
viss um eigin tilfinningar áður en lengra er haldið.
Vogin(24.sept.—23.okt.): Þetta er góður dagur fyrir þá sem
fæddir eru fyrir hádegi. Allt gengur eins og í sögu og vandamálin
hverfa eins og dögg fvrir sólu. Hins vegar ganga hlutirnir svona
upp og niður fyrir þeim sem fæddir eru á öðrum tíma.
Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.): Þú kynnist einhverjum sem
hefur mjög örvandi áhrif á lif þitt. Þig hefur lengi langað til að
konia vissum hlut í verk en skiptir nú um skoðun i því sambandi.
Þér gengur vel i ástarmálunum.
Hogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Þetta er góður dagur, sérstak-
lega i sambandi við heimilislífið. Þú tekur sennilega þátt i félags-
lífi og hittir einhvern sem þér lizt meira en vel á.
Steingeitin (21.des.—20.jan.): Þetta er rétti tíminn til að hrinda
hugmyndum þinum i framkvæmd, þér ætti að takast vcl að fá
aðra til að hjálpa þér. Einhvers misskilnings gætir þó i sambandi
við ferðalag. Eitthvað gæti þó farið úrskeiðis i sambandi við ást-
armálin.
Afmælisbarn dagsins:
Árið byrjar vel en fljótlega lendirðu i einhverjum erfiðleikum
með persónu sem gerir þér lifið leitt i nokkrar vikur. En þér
tekst fijótlega að sigrast á öllum erfiðleikum með kjarki þinum
og ákveðni. Ástin blómstrar og þú hefur undan engu að kvarta í
því sambandi.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá9—18ogsunnudaga frá kl. 13—18.
Minningarspjöld
Minningarspjöld
Blindrafélagsins
fást á eftirtöldum stöðum:
lngólfsapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Iðunnar-
apóteki, Apóteki Kefiavikur, Háaleitisapóteki, Sim-
stöðinni Borgarnesi, Vesturbæjarapóteki, Akureyr-
arapóteki, Garðsapóteki, Ástu Jónsdóttur, Húsa-
vik, Kópavogsapóteki, Ernu Gisladóttur, Eyrar-
bakka.
Octurðu ekki notað biðtim-
ann
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Scltjarnarncs.
simi 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi
11414, Kefiavik.sími 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Scltjarnarnes. simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
hclgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavik,
símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabiianir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Krossgáta
7 ~ TT~ □ (p 7
8 9
10 /T"*
Tz~ 7T“ /y
3 JS'
!<p IT* iF*
W~
l.árélt: 1 raki, 6 möndull, 8 vitur, 9
grind, 10 efnahagur, 12 stækja, 14
íhróttafélag, 15truflar, 16 ný, 17 kona,
19 væskill.
Lóðrétt: 1 skass, 2 háttalag, 3 ílát, 4
korgur, 5 tala, 6 kæra, 7 meira, 11
jafningja, 13 orka, 17 eins, 18
samstæðir.
Lausn á síöustu krussgátu
Lárétt: 1 vinda, 5 mg, 7 ota, 9 afar, 10
raspur, 12 okkur, 13 kl, 14 leir, 16 tal,
17 girnið, 19 armar, 20 ii
Lóðrétt: 1 vor, 2 naskir, 3 dapur, 5 af,
5 markaði, 6 grillti, 8 tak, 11 urtir, 12
olga, 15 eir, 18 na.